Ingólfur


Ingólfur - 06.04.1912, Blaðsíða 2

Ingólfur - 06.04.1912, Blaðsíða 2
54 INGOLFUR endanna", sem á að koma í staðinn; það er hann sem er látinn ráða atofn nnni. En „vilji kjósendanna er dntl- nngafull og margbreytileg vera, sem byltir okkar veika fari hingað og þang- að, án.þess að séð verði að það sé með neinni fyrirhyggju. Það er valt að treyata á það stýri, þegar boðar eru á báðar hlíðar og blindsker framundan. Island erlendis. í heimsblaðinu „Le Figaro“, í París b'lrtist þ. 2. mar* þ. á. grein sú er hér fer á eftir: „Landfræðisfélagið. ísland í París. — Söngvar Norðurl. Hr. Hermann Stoll, svissneskur bygg- ingarmeiatari og fyrrum lærisveinn við fagurra-lista skóla vorn, hefnr farið tvær ferðir um ísland, á árunum 1910 og 1911. Hann fór það bæði sem land- könnuður og listsmaður. Hann hefur farið um þá staðí á þess- ari stóru eyju, eem enginn hafði áður á komið. Hann hefur meðferðis þaðan mjög fróðleg gögn, er hann gaf mönnum í gærkvöid ágrip af í fyrirlestri, erhann hélt í landfræðisfélaginu og mönnum geðjaðist mjög vel að; var þar í for- setastólnum hr. Harmand, frakkneskur sendiherra, en af áheyrendum voru þeir Hulot barón, Reventlow greifi, sendi- herra Dana, Lardy, sendiherraSvi ;slands, embættismenn í sænsku og norsku sendi- herraskrifstofunum, og ýmsir þekktir menn úr skandínavisku nýlendunum í Parí*. Vísindalegur árangur af þessum tveim leiðöngrum hr. Stolls er mikíll. í fyriríe«itri eínum í gær lýsti hinn ungi landkönnuður ytra útliti Islands, og í tvo tíma gerði hann menn hlut- takandi í lífsháttum íslendinga, og atuddi lýsingu sína með mörgum kvik- myndum. Ekkert vantaði á það, að meon fengju nikvæma hugmynd urn líf íslendinga, annað en að menn fengja að heyra rödd þeirra, því að söngva þeirra fiutti hr. Stoll oss á óvenjulegan hátt. Frk. Emma Holmstrand, leikkona við Opera Comique, sænsk kona, aöng á íslensku söngvana frá hinu stóra ey- laudi í Norðurhöfum, hina einkennilegu hrífandi söngva smáþorpsbúanna þar, og nokknr lög, sem h'r. Stoll hefnr sett þar á nótur. Auk þes* aðstoðaði kór 20 Svía, »em hér er í París, við þenn- an hluta skemtunarinnar. Þe»»i hugnæma frásögn um fjarlæga »taði féll mjög í geð áheyrendunum, fögrum Parísar-kouum og prúðbúnum karlmönnum, sem þyipst höfðu þangað til að Djóta góðs af frásögn br. Stoll*, og klappa honum og þeim sem haun aðstoðuðu, lof í lófa.“ í sambandi við þetta kann sumum að þykja fróðlegt að sjá önnur umrnæli sem IngóJíi hafa borist um fyrirlestur þenua, frá Norðurlandabúa einum, sem þar var viðstaddur. Þau voru á þesaa leið: „Hr. Hermann Stoll, sem dvalið hef- ur á íslandi tvö »umur, hélt nýlega fyrirlestnr í Landfræðisfélaginu í París, nm Ííland, íbúa þe»s, siði þess (flærnar) o. s. frv. — Þótt undarlegt megi virð- ast lýsti ræðumaðurinn íslandi sem ó- rannsökuðu landi, þar sem hann hafi sjálfur uppgötvað allt mögulegt, sem landi með storma og hríðir um hásum- ar, með ógurlegum eyðimörkum (sem hann hafi líka uppgötvað) og hafi hann á öllum þessum stöðum komið fyrstur allra mcnnakra manna. Til þess að „punta uppá“ skemtiskrána átti þar að verða islenskur söngur . . . . en sænski kórinn í París söng þar .... sænsk lög!!!! Aumingja ísland!“ Sókn og yörn. Hr. Sigurður Hjörleifsson, ritstjóri og fjármálanefndarmaðnr, lætur þess getið í ísafold, að skýrsla sú, er Iug- ólfur flutti um kolaeinokunar-fyrirlest- ur hans, hafi verið röng í mörgum st- riðum, og sé hún því að engu hafandi. Yér »kulum ekki »ynja fyrir það, að tiðindam&ður vor kunni að hafa tekið raDgt eftir eiuhverju í fyrirleatri hr. Sig. Hjör.; þó hyggium vér, að i flest- um aðalatriðunum *é rétt akýrt frá, þar sem skýrslu tíðindamanns Ingólf* ber víðast saman við þær frásagnir um fyrirlesturinn. er os» hsfa borist úr annari átt. En sé hér eitthvað máium blaudað, er vissulega ekki hægt að á- saka Ingólf um það, þar sem oss var ekki gefinn kostur á að heyra fyrír- lesturinn, og var því meinað að dæma um hvað rétt var hermt og hvað ekki. Hr. Sig. Hjör. kveðst ekki hafa ráð- ið því, hverir væri boðnir á fyrirle»t- urinn og hverir ekki, og sé Iagólfi kunnngt um það. Ekkí er þetta síðar- nefnda þó rétt til getið, því það vi»s- nm vér ekki, að hr. Sig. Hjör. væri »vo lítill ráðamaður í flokki Sjálfstæðis- manna, að hann fengi ekki ráðið því, ef hann viidi, að þeim manni eða mönn- um væri boðið að hlýða á mál hans, er hann viidi á einhvern hátt hrakyrða. En ef svo er — og má vafalaust gera ráð fyrir að það sé satt, er hann segir það sjálfar — þá hefðum vér talið rétt- ara og prúðmaTjnlegra af honum að leggja bönd á tilhneygiugar sinar og stilla sig um að breyta úr sér »taðlausum Goodtemplara fúkyrðum i garð fjarver- andi manns. Hefði houum vitanlega verið það sæmst á alla lund. Ummæl- in sjálf um blað vort, að það sé „mál- gagn ofdrykkjunnar", eru þannig lög- uð, að oss dettur ekki í hug, að eyða orðum að þeim. Þau eru jafn réttmæt og ef vér negðum, að hr. Sig. Hjör. vildi berjast fyrir því, að ailir menn eyðilegðu »ig á kaffidrykkju. En slík- ar röksemdaleiðslur hafa hingað til verið einkaréttur götustráka og aunara heimskra þjóða — þar á meðal hinna of*tækisfylstu Goodtemplararembinga. — Vér efumst nú ekki um það, að ef hr. Sig. Hjör. hugsar sig um, þá muni hann ajá sig um hönd og hald* aér frá því að ganga á þann einkarétt, avo mikla virðingu má gera ráð fyrir að hann bsri fyrir einkaréttinnm, ef hann er sjáifum sér og prinsípum aínum sam- kvæmur. Hr. Sig. Hjör. þykist hafa unnið til þakklátsemi vorrar fyrir það, að hann skyldi gefa oss tækifæri til að minnast enn á „aðaláhugamál“ vort, likræðuna yfir Eyjólf ljóstoll. Ekki finnnm vér oss þó neitt ofþyngda af þakklætistil- finningu til hans fyrir það, og það hlýt- ur hr. Sig. Hjör. að vita, að hingað til höfum vér getað komist af án hans bjálpar og höfum rætt ahugamál vor, án þess að hann hafi gefið oss tilefni eða tækifæri til þes», og eins er með þetta, sem hann telur „aðaláhugamál“ vort. En fyrir annað erum vér hon- um þakklátir; vér höfum hingað til lit- ið svo á, að hr. Sig. Hjör. vildi frekar ræða mál þau, er fyrir kynnu að koma, með sanngirni og stillingu, énn flestir aðrir stéttarbræður hans; vér höfðum húist við, að hann royndi síður leggja sig niður við að nota gífuryrði og út- úrsnúninga að vopni, þfegar hann hefur engin rök fram að færa. Þess vegna höfðum vér ekki búist við af honum, að hann myndi minnast á baráttu voia gegn afskiftum kirkjunnar af bannmál- inu á þann hátt, er hann hefur nú gert. Vér höfðum búist við, að hann væri hingað kominn til bæjarins, til að liœkka „niveauið“ í íslenskri blaða- mensku og pólitík, en ekki til að lækka það. Vér þykjumst nú sjá, að þetta hafi einungis verið misskilningur vor; vér þykjumst nú sjá, að hann sé af sama sauðahúsinu og þeir hinir, og eng- inn sá forystusauður, sem líklegur sé til að finna nýjar, sléttari né beinni leiðir í íslenskri blaðamensku, en hing- að til hafa verið farnar. Og fyrir það erum vér honum þakklátir, að hann leiðrétti nú þennan misskilning vorn. Það er betra að vita rétt en hyggja rangt. Ólympísku leikirnir. í ár verða Olympisku leikirnir haldnir i Stokkhólmi, og standa yfir dagana 29. júní til 22. júlí. Síðast voru þeir haldnir í London, einsog menn muna. Haf$ nú íslenskir íþróttamenD haft allmikinn undirbúning, og er í ráði að einir 7 þeirra fari til Stokkhólms til að sýna þar |list sína. Mun aðallega vera svo til ætlast, að þeir sýni þar ís- lenska glímu. Þessir eru helst nefnd- ir til fararinnar: Sigurjón Pétursson glímukonungur íslands, Hallgr. Bene- diktsson, Axel Kristjánsson, Guðm. Kr. Guðmundsson Magnús Tómasson og Hall- dór Hansen og eru þetta allt glímu- menn. Ennfremur mun í ráði að hr, Jón Halldórsson bankaritari fari til leikanna, og ætlar hann þá að reyna þar kapphlanp. Hefur hann aðallega lagt stund á þá íþrótt. Mun Island fá að taka þátt, íleikun- um »em sérstök þjóð með sérstöku merki, og má því búast við að íþróttamöunum vorum verði veitt þar eftirtekt engu síð- ur en fulltrúum aunara þjóða. Er það því mikils um vert fyrir oss, að þangað verði sendir vasklegir og prúðmannleg- ír menn, *em líklegir séu til að gera Iandi voru frekar aóma enn hitt, ann- ar» væri betur heima setið. Alhr þess- ir menn, sem nú hafa verið nefndir til fararinnar, eru vel þektir íþróttamenn hér heima fyrir og menn, »em bera má það traust til, að ekki verði þjóð vorri til neins vansa hvar »em er; væri það því óskandi, að úr því yrði að þeir gætu farið í Stokkhólmsför þessa allfr »aman. Það gerir minna til þótt sú »veit sé fámenn, sem héðan fer, ef þeir fáu eru vel valdir, sem fara, og það má óhætt fullyrða um þessa menn. Ólympísku leikarnir eru æfagamlir; voruþeir upphaflega háðir tilheiðurs Seifi Grikkjaguði, í Olympíu í héraðinu Elis á Grikklandi. Yar þá friður um alt Grikk- land meðan á leikunum stóð, hvernig sem annar* var ástatt í landinu. Var þar háð kapphlaup, kappakstur í léttum tvíhjóla vögnum, spjótkast, disko»-kast og glím- ur. Var þetta hin mesta hátíð og streymdi víðsvegar að múgur og marg- menni til að horfa á leikana; þó máttu þar aðein* koma frjálsbornir menn og kvennfólk alls ekki. Stóðu hátiðahöldin yfir í 5 daga. Sigurvegarinn var heiðr- aður á margvíslega lund. Var honum færð pálmaviðargrein að sigurlaunum og stundum líka gripir, t. d. sverð, spjót, eða þvílíkt. Voru leikarnir haldnir með þessum hætti 4. hvert ár alt þangað til árið 394 eftir Krists burð, er Þeódósí- us afnam þá. Það er fyrst nú á seinni árum, að farið er að reisa við Olympiiku leikana, og þá vítanlega í nokkuð annari mynd en áður var; mun það fyrst hafa verið í Aþennborg árið 1896, að leikarnir voru háðir á ný. En nú eru þeir haldn- ir fjórðahvert ár, og á sínum *taðnum í hvert sinn. En þetta er annað árið, sem íslendingar taka þátt í þeim. Mannskaðasamskotin. Danska blaðið „Berlingske Tidende“ símaði fyrir nokkrum dögum til versl- unarinnar „Edinborg“ 1000 krónur til samskotanna handa aðstandendnmþeirra, sem drukknnðu á fiskiskipinu „Geir“. Verslunin „Edinborg“ hefur sjálf gefið 2000 krónur til samskotanna; og maður einD, »em ekki vill láta nafns síns við getið, hefur gefið 1000 krónur; og enn hafa margir aðrir látið fé af hendi rakna til hinna bágstöddu. Er alt þetta að vísu mikil hjálp; en þó vantar mikið á, að sú hjálp, sem þegar er kunnugt um, sé nægileg, þegar þess er gætt, hversu margir^hafa misst einkastoð sína við þetta hörmulega »ly». Minniit menn þe»s, að um 70 börn hafa orðið föðurlaus við slysið. Samskotalistar liggja frammi víðaveg- ar um bæinn. Mnnið eftir þeim. Samskotalisti Ingólfs Iiggur frammi á skrifatofu Félagsprentsmiðjunnar Lauga- veg 4, hjá hr. Halldóri Þórðarsyni prent- smiðjueiganda. Þar er tekið á móti fé- gjöfum manna allan daginn. Hugsið til þeirra sem bágt eiga. Bíó hefir uudanfarna viku sýnt þætti úr lífi þjófa og glæpamanua í Kaupmannahöfn, langa mynd og fjölbreytilega. — En nú eftir páskana ætlar Bió að sýna nýja mynd, lengri en nokkru sinni áður og heitir „Offar Mormónanna". Myndiu er leikin af ágætum leikurum við Kaup- mannahafnar leikhúsin. Aðalhlutverk- in leika þau frú Clara Wieth og hr. V. Psilander; frú Wieth er nú talin með bestu leikkonum Dana; annars munu Reykvíkingar muna eftir báðum þess- um leikurum frá leiknum „Við dyr fangel»isins“, sem sýndar var í Bíó í vetur. Leikur sá, sem nú verður sýndur í Bíó, er til þe»s saminn, að sýna aðfar- ir Mormóna hér í Evrópu er þeir reyna til að tæla ungar og saklausar stúlkur til að fara með sér til Utah (í Ameríku, þar sem aðalaðsetur Mormóna er). Efni leiksins er það, að ungur og laglegur Mormónaprestur (hr. Psilander) kem»tí kynni við unga, fallega »túlku í Kaup- mannahöfn (frú Wieth). Haun telur hana á að koma á samkomur Mormóna í Khöfn, þar sem hann sjálfur á að prédika, og á skömmum tíma hugtekur hann stúlkuna svo, að hún fellst á, að fylgja honum til Utah, og fer heiman- að frá sér svo að enginn veit af. En ekki líður á löngu áður en hana fer að iðra þes*, er hún hefir gert, og áður en þau leggja af stað yfir hafið biður hún förunaut sinn að leyfa sér aðsnúa við; en bann þverneitar henni um það, og beitir illu við hana er hún reynir til að láta heyra til sín og fá hjálp annara á þann hátt. En það er að segja af foreldrum etúlkunnar og vandamönnnm, að þan eru harmi lostin er þau sjá að stúlk- an er horfin; komast þau nú brátt eftir því, hvert hún hefir farið, og snúa

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.