Ingólfur - 23.12.1912, Side 1
X. árg.
Reykjavífe, mánudaginii 23. des. 1912.
52. blað
h£hHMHMHHMHM-**MMMMMMMMMMMm|m
| IKTGÓLFIJR *
$ kemur út að minsta kosti einu sinni ^
i í viku á þriðjudögum. *
$ Árgangurinn kostar 3 kr., erlend-
1 is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund-
i in við áramót, og komin til útgef-
* anda fyrir 1. október, annars ógild.
Nýir kaupendur að blöðum þeim
er út koma frá miðjum maí til árs-
loka, borgi 2 krónur.
Ritstj.: Benedikt Sveinsson,
Skólavörðustig 11 A. Talsími 345.
Afgreiðsla og innheimta í Austur- £
5 strœti 3. Talsími 140. $
♦^I^hx^-hmmmmmmmmmmmmmmmmmmIm
Gjalddasl Ing-
ólfs var 1- Jtill.
Danir og
sambandsmálið.
Þeir gera sér góðar vonirum
„afsláttar“-hug íslendinga.
Síðari árin er Dani farið að ráma í
það, að yíirráðaréttur þeirra á íslandi
aé ekki sem tryggastur og því væri
þeim æskilegt, að binda ísland traust-
ari löndim jvið danska ríkið, áður en
íslendingum vaxi meiri flskur umhrygg.
Það er og augljóst, að Danir hafa
hvorki lagalegan, sögulegan, aiðferðis-
legan né eðlilegan rétt til þess að drotna
yflr íslandi. Þetta getur hvorki þeim
né öðrum dulizt, sem athugar málið
með nokkrum röksemdum.
„Laglegi rétturinn", sem vald þeirra
ætti að styðjait við, er „itofnaður“ af
þeim sjálfum með „stöðulögunum“, er
þeir' gerðu upp á sitt eindæmi í fullu
heimildarleyii og ávalt hetir verið
mótmælt af íslendingum, að þeir
hefði haft nokkurt vald eða rétt
tii. _ Þýzkaland gæti með sama rétti
sett lög um „stöðu Danmerkur í (þýzka)
ríkinu“ og mundi Dönum ekki mjög
erfitt að skilja, hver fjarstæða slíkt væri,
er hún kæmi niður á þeim sjálfum. —
Knútur Berlín hefír jafnvel orðið að
kannast við, að það væri ólukkam
veila á „stöðulögunum", að þau væri
iett „einhliða" af Dönum, en Islending-
ar hefði aldrei samþykt þaul
Um sögulega réttinn til danskra yfir-
ráða er heldur ekki að tala. Það er
fyrir hending eina, að ísland heflr lent
í konungisamband við Dani og eins
fyrir hending eina, að það heflr ekki
horflð úr því sambandi.
Þá er siðferöislegi rétturinn. Ef ó-
stjórn, einokun, rán, rupl, niðurníðila,
hallæri og hungurdauði, hnignun og
eymd, «em hin erlendu yflrráð hafa
leitt yflr þesia þjóð, eiga að helga þeim
yfirráða-réttinn, þá mundi vandfundinn
traustari réttur, en sá, er Dánaitjórn
hefði yfir íslandi.
Eðlilegum yflrráðarétti Dana verður
©g á engan hátt til að dreifa. Þjóðirn-
ar gjörólíkar að tungu, atvinnuvégum
og hugsunarhætti, afstaða landanna *vo
fjarlæg, að þær geta fátt saitan átt, er
báðum sé hagfelt, eins og réynslan hef-
ir margfaldlega lýnt.
Hitt er annað mál, að Dönum getur
verið hagnaður að því að eiga landið
og er það því sizt að furða, þótt þeir
kosti kapps um að fjörta það sem fast-
ast í rikinu.
Af þessum rótum er runninn allur
undirróður þeirra í sambandsmálinu sein-
ustu árin. Kennir þess oftlega í blöð-
um þeirra, þótt þeir sé að jafnaði nokk-
uð orðvarir.
Allir muna, hversu reiðir Danir urðu
þegar íslendingar höfnuðu uppkastinu
sæla 1908. Þá höfðu þeir nálega full-
treyst þvi, að endi mundi verða bund-
inn á málið og yfirráð þeirra trygð yf-
ir landinu, sem átti að verða, með lög-
fullu samþykki íslendinga, parlur af
„hinu safnaða danska ríki“.
„Bræðingurinn" kveikti nýjar vonir
í brjósti þeirra um það, að íslendingar
mundu fást til þess að lögfesta landið
í danska ríkinu.
En þeir hafa ekki ætlað sér af, treyst
um of á lítilþægni „sambandsflokksins"
og komið áhugamáli sínu í óefni í ann-
að sinn.
Síðustu blöð, er hingað hafa borizt
frá Danmörku láta öll mjög vel yfir
því makki, er farið hafl fram milli
Danastjórnar og ráðherra íslands út af
sambandsmálinu. Segja þau, að ekki
verði -tekið upp óbreytt uppkastið frá
1908 og ekki átt neitt við málið frá
Dana hálfn, fyrr en Alþingi haíi lög-
tekið sambandilög, með þeim ákvæðum
er nú hafi samizt milli ráðherranna.
Blöðin segja, að þeirra breytinga
hafl nú verið óskað frá íslands hálfu,
að ,,ljóiari“(!) væri sú „sjálfstæða staða,
sem uppkastið ætlaði að veita landinu
í danska rikinu.“(i) — En auðvitað
hafl þá aðeim verið tilætíunin aðveita
íslandi nokkru sjálfstæðari itöðu í „hinu
safnaða danika ríki.“ Eru þau heldur
en ekki drjúghæðin þegar þau eru að
mæla með þeim „kröfum“ íslendinga,
að ísland fái að nefnait „ríkiu í „det
danske Monarkiu í staðinn fyrir „land“
í „det sanilede danske Bige“. Hvort-
tveggja komi nákvæmlega í einn itað
niður og sé þeim meinfangalaus orða-
skifti.
Hitt segja blöðin og, að Danir hafi
óikað að fá betur trygðan rétt sinn til
flskiveiða hér við land, en gert hafi
verið í gamla „uppkastinu" og jafn-
framt væri „lagfærð ákvæðin um fæð-
ingjaréttinn, svo að Danir mætti vel
við unfi.“ Og þeisar óskir sinar hafa
þeir óneitanlega fengið uppfýltar í
„grútnum".
Knútaí Berlín skrifur í „Ríkið“ 29.
f. m. og læzt þar vera að geta sér til,
hvað í „grútnum" muni vera. Heflr
hann orðið sannspár þar, enda líklega
farið nærri um það áður, hvað á döf-
inni væritl Hann gizkar þar á, að Danir
muni „eínkum hafa náð lér vel niðri“
f „ákvæðunum um þegnrétt og flskiveiða-
rétt“. Hann getur þess og, að „vafa-
lauit“ hafl hið „mikilvæga atriði" um
rikisráðið komið til greina og fer hann
þar einnig rétt með, eins og frá var
skýrt í síðasta blaði.
Hann tekur það fram, að það sem
aamizt hafi í málinu beri vitni þess, að
íslendingar lé farrir að átta sig "betur
á málinu, svo sem því, „að sjálfstæði
íslands í ríkisheildinni megi ekkiverða
svo mikið, að raskað sé við stöðu þess
sem liluta af hinu safnaða danska ríki
— eða af menn vilji heldur — hinu
safnaða „danska Monarkiiu. „Ef menn
sjá“, — aegir hann ennfremur, — „ilika
vaknandi viðurkenningu íilendinga koma
fram í boðskapnum, er hann verður
birtur, og það mun áreiðanlegt vera,
þá getum vértekið með fögnuði þeim
árangri, aem orðinn er af þesium mála-
leitunum.“
í annari blaðagrein leggur Knútur
Berlín áherzlu á, að Danir verði nú að
bíða þangað til íslendingar hafi að fullu
og öllu bundið hendur sínar. Dugi ekki
annað, en „grúturinn" aé samþyktur af
Alþingi eftir nýjar kosningar, þvi að
þing það, sem nú situr, hafi ekki verið
kosið til að fjalla um sambandsmálið
(eins og hann regir satt).—Danir vilja
nú ekki eftirkanp eiga um sjálfstæði
landsins og búast ekki við að þurfa
þess!
Það er ekki furða, þótt Danir sé
hróðugir yfir horfum þessa máls. Þeir
hafa sniðið frumvarpið í hendi sér, eÍDS
og þeir vilja helzt hafa það og fengið
ráðherra íilands til þesi að flytja það
heim tíl íslands.
Hitt gegnir meiri furðu, að nokkur
íilenzk itjórn ikuli gera þvílíku af-
ikræmi svo hátt undir höfði, að kveðja
þingmenn úr öðrum landsfjórðungum til
ráðagerða um það, hvað við skuli gera,
og að menn, eem , fjalla um opinber
mál, þurfi að sitja tvo daga til þess að
velkja það fyrir sér, hvort „grúturinn“
sé þjóðinni boðlegur eða ekki.
höfn ? Eða lét danskurinn hann í vasa
H. H., að honum óvörum? Alt verður
þetta undarlegra og óskiljanlpgra þeg-
ar menn heyra, að H. H. barðist fyrir
„grútnum“ á pukursfundunum, sem
haldnir vóru í ráðherraskrifstofu stjórn-
arráðains, eins og lífið væri að leysa,
meðan hann þekti ekki til fulls hugar-
far hinna útvöldu. Eða hvað knúði
hann til þess að kalla saman þingmenn
í snatri um hávetur og baka þjóðinni
þarflausan kostnað?
Ekki komast menn að betri niður-
stöðu, þegar menn athuga í þessu sam-
bmdi nmmæli blaðamanns eins, dansks,
frá „Politiken“., Þegar hann var að
fara frá Höfn (með „grútinn" upp á
vasann), kveður hann Hafstein hafalát-
ið ánægju sína í Ijósi yfir árangrinum
af för sinni þangað í haust (og þá auð-
vitað í sambandimálinu líka, sem var
hans aðaláhugamál)!
Gamalt máltæki aegir: „gott er að
hafa tungur tvær o. s. frv.“ Það spill-
ir engu, þótt menn minnist þess á stund-
um’ Kjósandi.
Skrípaleikur.
Blöðin hafa nú birt leiendum sínum
pukursskjal H. Hafsteins, eftir að hann
hafði náðarsamlega fengið leyfi hjá
„ráðskonunni" til þeis að lofa íslenzku
þjóðinni að sjá þesia síðustu grautar-
gerð í sambandsmálinu. Menn furðar
nú ekki svo mjög á, hveriu aumlegt
það er og óboðlegt íslenzku þjóðinni,
því að fæstir höfðu gert sér háar von-
ir, eins og alt málið er undir komið.
En hinu eru víst flestir hissa á, að H.
H. lætur ilíkt vegabréf fylgja forsmán-
inni, sem yfirlýsingu þá, er blöðin fluttu
fyrir hann í síðustu viku.
Aðal-inntakið virðiit vera innifalið í
þessum orðum: „. . . skal það tekið
fram, að uppkait það, sem hér fer á
eftir, er alls ékki tilboð frá Dönum né til-
laga frá mér, . . .“ Þetta bendir ó-
neitanlega á, að þessi trúnaðarvinur
Dana blygðist lín fyrir „freliisskjalið“
eða sé hálf-feiminn við að veifa því
framan í þjóðina (það var þó næstum
furða ?). — En menn spyrja: Hvaðan er
þá „grúturinn11 kominn? Hirti Hafstein
hann á einhverri götunni í Kaupmanna-
Þjóðvinafélagsbækur 1912.
Of lengi hefir dregist að geta þeirra
í Ing., og yrði það ekki gert í stuttu
máli til hlitar. Þær eru með fjölbreytt-
asta móti í þetta iinn og fer hinn nýi
forseti Þjóðvinafélagsins, landsskjala-
vörður, dr. Jón Þorkelsson, ærið] rögg-
samlega af stað. — Skal þeas fyrst get-
ið, að Almanakið hefir aldrei verið eins
éigulegt og nú, fyrir sakir margs-
konar fróðleiks, er það flytnr, og of-
langt yrði upp að telja, enda eftirspurn
eftir því feikileg. Þá er sérstök bók góð
þýðing á sögu Warren Hastings eftir
enska sagnasnillinginn Macaulay. Og
loks er Andvari, og flytur hann.nú æfi-
ágrip Einars Ásmundssonar iNesi(með
mynd hans) eftir J. Þ., Æðsta dóms-
vald í iilenzkum málum, einkarfróðlega
ritgerð eftir próf. Einar Arnórsson, Um
heimiliiiðnað á Norðurlöndum eftir Ingu
Láru Lárusdóttur, Jarlaitjórn hér á landi
eftir E. H., Um túnrækt eftir Torfa í
Olafsdal, Ríkiiráð Norðmanna og Dana
gagnvart íslandi (ritdómur um rit Kn.
Berl.) eftir E. A., og margt til skemt-
unar og fróðleiks (þar á meðal athugun
um, hvernig sumir íslendingar skrifa um
réttindi landsins).
Slíkar bækur iem þessar lesa allir
lér til gagm.
Fé fent. í hríðinni á dögunum fenti
fé viða kringum Hafnarfjörð og suður
í Hraunum. Á Setbergi hafði fent mest-
alt féð. Margt af því hefir fundistaft-
ur lifandi í fönn, en margt vantar.
Þessa dágana hafa menn enn verið að
draga lifandi kindur úr fönn.
Qundapest hefir komið upp hér í
bænum fyrir mánaðartíma og farin að
berast í nágrennið. Talið víst, að út-
lendir hundar hafi flutt hana í land.
Laganna ekki gætt som skyldi,