Ingólfur - 17.05.1914, Blaðsíða 1
INGÖLFUR
XII. árg.
Reykjavík, sannudaginn 17. maí 1914.
19. blað
“ Tipf ff fffrffffi? fyfTfffyfTfywTT
INQhÓIjFITR. |
kemur út að minsta kosti einu sinni
í viku, á sunnudögum.
Árgangurinn kostar 3 kr.,erlend.
is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund-
in við áramót, og komin til útgef-
anda fyrir 1. október, annars ógild.
Ritstj.: Benedikt Sveinsson,
Skólavörðustig 11 A. Talsimi 345.
Afgreiðsla og innheimta á Lauga-
veg 4. Talsimi 133.
♦
Símnefnl Talsími 450
Agency Reykjavík. H. Guniilögssoii & P. Stefánsson.
Umboðsverzlun.
Reykjavík, Lœkjartorg 1. Iceland:
H. Benediktsson
Reykjavík.
Simi 284 — 8 Símnefni: Geysir.
Guðmundur Thoroddsen
Iæknir
Vonarstræti 12.
Talsími 461. Heima kl. 1—3
Harðindin.
Heyleysi í sveitum.
Feilir fyrir dyrum.
tíerir stjórnin nobkuð?
Veturinn hefir rerið einn hinn harð-
aati, »em menn mnna, viða um lsnd.
Snjðar i Þingeyjarsýslu og Norður-
Múlasý»lu með ðdsemum, svo að ekki
geta aðrir gert lér í hugarlund, en þeir,
sem séð hafa »jálfir eitthvað likt.
Fé er nú með fle»ta móti um land
alt, og það aem forðar almennum felli
á Norðurlandi eftir slíkan firabulvetur
er það, að menn vóru þar í bezta lagi
undir veturinn búnir, því að heyskap-
ur var þar ágætur í fyrra sumar. Þó
er það auðskiljanlegt, að sorfið hafl að
bændum á heyikaparlitlum útigangs-
jörðum, þar sem beit bregst harla ajald-
&v, þðtt »ú hafl gersamlega fyrir hana
tekið lengi vetrar. Baunin heflr og
orðið »ú, t. d. i sumum iveitum Norð-
ur-Þingeyjarsýslu, að slíkir bændur urðu
á þrotum um páaka eða fyrr og urðu
þá að hlíta hjálp þeirra, er sjálfbjarga
vóru en vart eða ekki aflögufærir, og
þar af leiddi, að yflrvofandi hætta fór
að verða almenn.
Þótt veturian hafi verið snjóaminni
á Suðurlandi, hefir hann þó verið mjög
gjaffeldur og harður, en það sem mestu
skiftir er það, að sunnanland* og vest-
an vóru hey bwði ill og lítil í haust
•akir rigninganna miklu og kuldanna
um sláttinn í fyrra. Margar sveitir
hér i kring eru því enn verr farnar
en harðindahéruðin á norð-au*turlandi.
Iunistöðutími sauðfjár var orðinn 27
vikur í Mela»veit og víðar í Borgar-
firði nú fyrir »kem»tu. Má því nærri
geta hvernig komið er þar, »em hey
vóru skemd og birgðirnar litlar þegar
á haustnóttum.
Margir hafa keypt allmikið af mjöli
til gripafóðura og einnig heflr þurft að
gefa aauðfé töðuna frá kúnum. Er því
avo komið ekki^viða, að hey eruþrotin
bœði handa sauðfé og nautgripum.
Vandræðin eru því orðin mikil og
almenn í sumum sveitum. Fátækir
smábændur fá ékki lán í kaupstöðun-
um til þess að bjarga gripum sínum,
þegar búist er við, að þeir felli sauð-
fénaðinn og hafi svo ekkert til þesa að
borga með.
Á hverju eiga þá kýr þeirra að lifa?
Þetta er alvörumál og enginn skáld-
•kapur, enda haft beinteftir ikilríkum
mönnum úr harðindasveitunum.
Sauðfé er og þegar farið að falla af
kvillum þeim, »em itafa af fóðurskorti.
T. d. er sagt, að hundrað fjár sé dautt
fyrir nokkru i Sveinatungu í Norðrár-
dal og ailmargt fé á fjórumbæjumutan
Skarðaheiðar i Borgarfirði. — Au»tur í
Flóa hafa verið akotnir nokkrir hestar,
sem ekkert fóður höfðu og vóru aðfram-
komnir úr hor.
Fátækir einvirkjar, aem hvorki hafa
hey né lán«<rau»t, itanda úrræðalausir yfir
fénaðinum horuðum og hungruðum,
nema þeim sé rétt hjálparhöud og það
snarlega !
Hér verða þeir að láta til »ín tav»,
sem vald og mátt hafa til þeisaðsker-
act í leikinn og helzt eiga að gæta
hagsmuna landsbygðanna.
Sennilegt er, að lítið verði um fram-
takssemi landsstjórnarinnar í þessu efni,
og vill Ingólfur því beina málinu til
stjórnar landbúnaðarfélagsins, akora á
hana að kynna sér nauðsynina svo
fljótt sem unt er, eftir föngum, og gera
»vo þær ráðstafanir til bjargráða »em
brýn þörf krefur.
Satt er það, að mjög er nú orðið á-
liðið og hefði þurft að skerast í leikinn
miklu fyrr, en þó er betra seint en
aldrei og má vera, að enn megi bjarga
mörgum heimilum, ef þeir sem völdin
hafa, sýna af »ér sama skörungaakap,
sem þeir mundu gera ef þeir ætti fén-
aðinn ajálfir og bændurnir væri bústjór-
ar þeirra.
Botnvöruuskipin hafa fleat komið
inn í vikunni sem leið með góðan afia.
Steiaolíukaup
fiskifélagsins byrjuð.
Nokkrar tunnur sendar til
reynslu.
Loka er nú sú stund runnin upp, að
Fiskifélag íslands hiflr fengið steicolíu
frá útlöndum handa íilenzkum útgerð-
armönnum og öðrum, er olíu þurfa að
nota. Fyrsta cendingin var aðeins
sextíu tunnur, er komu hingað á „Pol-
lux“ og eru þær aendar til reynalu á
ýmsa staði í landinu, svo að menn geti
borið um gæði olíunnar ajálfir og hag-
að kaupum aínum eftir því, hvernig
þeim get^t að henni.
Leaöndum „Iugólfs" er það nokkuð
kunnugt, i hvíliku stimabraki stjórn
fiskifélagiins hefir orðið að eiga siðan
1912 til þesa að koma fram þvi nauð-
synjamáli, að útvega landsmönnum olíu
með betri kjörum en fengist hafa hjá
D. D. P. A eða H. í. S. F. (!!).
Landsstjórnin hefir, aem kunnugt er,
verið hinn örðugasti steinn í götu, og
hefir ekki fengist til að rétta félaginu
neina hjálparhönd í þeaiu efni, heldnr
þvert á móti talið úr framkvæmdum
þes?, enda hefir lengi verið viðbrugðið
þeim kærleikum, »em núverandi ráð-
herra hefir bundið við D. D. P. A.
Þrátt fyrir allar hindranir hefir Fiski-
félagið þó ekki lagt árar í bát, sem
betur fór, heldur haldið áfram að leita
fyrir »ér utanlands. 0g í vetur tókst
herra Mattíasi Þórðarsyni útgerðar-
manni að ná sæmilegum samningum
um kaup á steinolíu, Fiskifélaginu til
handa, hjá þýzkum olíufélögum. — A-
rangurinn er þeisi, að nú er fyrsta
•endingin komin, og síðar í sumar
er von á skipi með fullfermi af olíu til
ýmis»a hafna á landinu, eftir fyrirmæl-
um Fiikifélagsina.
Olía þe»si er jafDgóð eða betri olíu
þeirra Rockefellera (Standard Oil, sem
H. í. S. F. er ein klóin á) og verðið
þó að minsta kosti fimm krónum lægra
á hverri tunnu, heldur en hjá gamla
olíufélaginu.
íslendingar kaupa nú um þrjátíu
þúsund tunnur á ári, svo að verðmun-
urinn nemur
hundrað og fimtíu þúsundum króna
árlega landinu í hag, með því verði sem
nú er hjá dansk-„islenzka“-félaginu.
En hagnaðnrinn getur orðið miklu
meiri en þesau nemur, því »8 hér eftir
á dan»k „íslonzka“-félagið örðugrameð
að koma i framkvæmd hótunum aínum
um verðhœkkun olíunnar, þegar það
Laadstj&rn&n.
Sælgætis- og tóbaksverzlun.
Hótel ísland.
Sími: 389.
addavír
Festið eigi kaup á gadda-
vír áður en þér hafið talað
við undirritaða.
H. Gunnlögsson, P.Stefánsson.
Lækjartorgi nr. 1
Talsimi 450.
Kartöflu
verzlunin
á Klapparstig 1 B
er opin kl. 7 árdegis
hvern virkan dag
til 1. lulí.
hefir ekki lengur fult einveldi yfir þeirri
vöru i landinu.
Það var um þingtimann 1912, sem
danska félagið hækkaði verð á steinolí-
unni upp úr þurru að miklum mun, og
lét þess þá jafnframt getið, að hún
kynni bráðlega að hækka aftur um
annað eins!! — Og í vetur sem lei5
kærði félagið aukaúttvar aitt i Reykja-
vík, þóttist órétti beitt að eiga að borga
5000 kr., og var þá hr. Jes Zimsen
stjórnarmeðlimur félagsins hræddur um
að það mundi hœkka verð á ólíunni
nema útsvarið væri færtniður! Félag-
inu vóru þar hæg heimatökin, því að
Reykvíkingar höfðu kosið þennan mann
í niðurjötnunarnefndina!
Slíkir karlar vita, hvað þeir mega
bjóða sér, en heldur ætti nú framtaks-
semi Fiskifélagsins að geta haldið þeim
í akefjum hér eftir. — Ríður nú á, að
almenningur noti sér dugnað Fiakifé*
lagsstjórnarinnar og verði henni sam-
taka nm að leysa landið nndan viðjum
„danska steinolíufélagsins“,hverju nafni
aem það nefnist.
Oeigurskot. Þriðjndagmn 12. þ. m.
misti maður skot úr by»»u norður við
Tjörnes og beið bana af. Hann hét
Jóhanno*, »onur Þorsteins bónda Bjarna*
sonar í Syðritungu. Var hann á ajó
með unglingapilti og munn þeir hafa
ætlað að akjéta fugla. Jóhannea féll
útbyrðis um leið og akotið reið af, en
þiltnrinn náði honnm örendum. Jóhann*
ea var kvæntur fyrir tveim árum og
átti heima i Syðritnngu, hjá föður sin*
um; efnilegur rnaðnr.