Ingólfur


Ingólfur - 26.07.1914, Blaðsíða 2

Ingólfur - 26.07.1914, Blaðsíða 2
114 IN8ÖLFUR h|f Eimskipafélag’ Islands. Þeir «em kynnu að hafa i hyggju að *ækj < um atvinnu á akipum félags- in», gjöri *vo vel að snúa sér til útgerðar«tjóra Emil Nilsens, sem er að hitta á akrif»tofu félagsin* í Austurstræti no. 7, ki. 5—6 síðd. til 10. ágúst næstk. Stjórnin. þingi íslendinga sá það ekki kleyft að byggja yfir safnið. — En hvað miklu hefir verið fleygt í ým*a bitlinga, hvað hafa ýms „hálaunagírug smámenni" ■ölsað í *ig margar þúsundir úr lands- ■jóði siðan? t. d. milliþinganefndin, o. fl. þ. u. 1. Og svo aðein* ein «purning til »jálf- ■tæði«þÍDgmanna þeirra, sem á þingi sitja 1914. Hvort finat ykkur þarfara að henda í Fánanefndina 8000 krónum úr land«- ■jóði, eða veita fé til byggingar yfir listasafn Einars Jónssonar. Sýnið að þið séuð ekki aðein* sjálf- ■tæðismenn í orði, heldur og á borði. Ef þið íieygið út mörgum þú*undum króna í hina miður þörfu Fánanefnd, þá látið að minsta koati ekki hitt ógert, að bjarga sóma ættjarðar ykkar — og liatamanninum með höfðingslundina og hugsjónirnar fögru. Alþýðumaður. Fáninn. Álitið lok* komið, of aeint fyrir þing- málafundi. Lítur út fyrir að þjóðinni sé ekki ætlað að ráða fram úr málinu. Nefndin leggur til að löggilda ekki blá- hvíta fánann, heldur gera nýjan fána, líkan hinum noraka að litum og gerð. Ástæður til dauðadómfins eiu að sögn tvær: 1. Konungur neitsr bláhvíta fánan- nm staðfestingar. 2. Hann er of líkur aæntka fánanum. Þriðja ástæðan, þó hún *é ekki nefnd í álitinu, er sú, að þeir íslendingar, sem elakir eru að litum Dana, og hafa veif- að þeim í tíma og ótíma, vilja, ef þeir hætta við danska fánann, hafa einhvern „bræðingsfána", ekki hinn íslenzka, blá- hvíta. Néfndin virðist vona, að úr „land»- fána“ þeim, sem nú má fá viðurkend- a% muni innan akamma spretta alvið- urkendur siglingafáni. Hún beiðist fylg- is og aðatoðar á þeim grundvelli. Sú hagnaðarvon á að vera afsökun þess, að bláhvíta fánanum er fórnað. Enn er ýmialegt við málið at athuga. 1. Að alt skraf um of mikla lík- ingu við gríska fánann er rokið út í veður og vind. Gríski fáninn er mjög ólíkur fána okkar, og stjórn Grikkja tjáði nefndinni, að okkur væri guðvel- komið að löghelga bláhvíta fánann sín vegoa. 2. Um líking við sænska fánann var ekki talað fyr en griska hættan var úr «ögunni. Sú á«tæða er gild fyr- ir litblinda menn, aðra ekki. Okknr er ekki vandara um en Rúmenum og Frökkum. í áratugi hafa þeir notað fána með lömu gerð og litum, nema að gult er í öðrum, sem hvitt 67 í hin- um. Tilraunirnar um, hvort hr. P. H. gæti vilzt á hvítu og gulu, voru gerð- ar í hálfmyrkri, í fjaTlægð óþarflega mikilli, og með lélegum sjónpipum. Og þó sá hr. P. H. stundum réttl Því meir sem hugsað er nm þetta atriði, því ljósara verður manni, að sænska grýlan er bláber yfirskinsástæða. 3. Neitun konungs að ataðfeita þann fána. sem þjóðin vill, og ekki rekur *ig á neinn annan fána, eiu* og nefnd- in hefir sannað, er versti þröskuldur á leið nefndarinnar. í þingfrjálsu landi er alt stjórnarfarið bygt á því, að stjórn- andinn hafi enga skoðun á landsmál- um, en undirriti það, »em þÍDgið »am- þykkir. Nú leggja íslendingar, ráð- herra og nefndin, málið í hönd kon- ungs; og hann ræður málinu til lykta, alveg eins og hér væri einveldi, eins og han* hásæli fyrirrennari mælti: „Yér einir vitum“. Að fara þannig með íalenzk þjóðmál nú, er algert brot og fordæming á löggjafarvaldi þingaÍDs og stjórnarskipun okkar. Þar aem eng- in sönn eða »kyn»amleg ástæða er fyr- ir neitun konungs, og það geta allir vitað nú, þá er sjálfsagt af íalend- ingum að hindra að konungsvaldið fari út fyrir takmörk síd. 4. Nefndin hefir gert afleitt glappa- skot, þótt í góðri meiningu kunni að hafa verið, með þvi að leggja málið í vald konungs í vetur, þegar sýnt var og sannað að engin hætta stafaði frá Grikkjum. Héðan af getur konungur varla gengið á orð »itt, en ef eigi var aðapurt fyr en bláhvíti fáninn var sam- þyktur, þurfti meiri kjark og ástæður til að neita. Helzt lítur út að þetta hafi verið gert vegna rauðálfanna hérna heima. 5. Meata mein fánamálsina er, að það hefir orðið að bitbeini milli þeirra manna, sem berjast, og barizt hafa, um ráðherrastólinD. Siðan þá er hreyfing- in til hálfs fúin og rotin. 6. Eðlilegast var að fáninn hefði unnið sér he+gi við notkun. Til þes» ætluðust upphafamennirnir, og svo hefir það orðið í reyudinni. Hér hefir um undanfarin ár fylgst að islenzkur litur og islenzkt hugarþel, og bÍD»vegar danakir litir og manngildi grómtekið af danakri hugsun og menningu. Að lögleiða hér nú islenzkan fána er of ■nemt, af því að þjóðin er ekki islenzk nema til hálfs. Það er ekki til ann- ara en að villa mönnum ajónir, leyna innri hættu. 7. Glæaivonir formanns nefndarinn ar, um að með landsfánanum höfum við stigið spor í áttina til aiglingafána, eru ekki beinlínis líklegar. Þrátt fyr- ir upptalningu hans á hálfviltum ríkj- un, aem leikinn er með fullveldisakolla- leikur, til að halda fólkiuu niðri, þá eru engar minstu líkur til að við fáum við- urkendnn siglingafána, fyr en við lát- um öxina og jörðina geyma sambandið. (Skinfaxi, blað Ungmennafélags íslands). til greina sum þau efni, »em mjög erfitt er að rannsaka fyrir einn, og aamtaka þarf við. Og einkum ríður á að menn geti litið á slika viðleitni án óvildar, eða mjög óbifanlegrar viasu um, að ekki »é hér verið á eða nálægt réttri leið. Það er t. a. m. afleitlega óvísindalegt að vera sannfærður um að það sé rugl bjá mér að vera að tala um ibúa ann- ara hnatta. Einn alíkur var það, einn af þeeaum konungum, sem minat er á í „fyrirburð- um“, sem eg „heyrði" segja að hann hefiði horft á aum andlit hér á jörðu með mínum augum; þetta var haustið 1910, áður en eg vissi að Swedenborg hafði frá sliku að aegja, og eg akildi þá ekkert i þesau; en eg man það ekki síður áreiðanlega en hitt hvaða maður það var sem eg talaði við áðan. XIV. Býsna ótrúlegt mun það þykja sem sagt var, að »já megi í önnur aólkerfi með annara augum, af því að þar kom- ist á það, sem líkja mætti við Marconi* samband; og þó gæti eg fært fleira fram þessari ætlun til stuðnings, en eg hefi gert, og eftir mínu viti get eg varla efaat um að hún er rétt. Reyni eg ekki að dylja fyrir mér, að margir eru mér fremri um margt; en að einu hygg eg mér engan fremri hér á jörð, óvilja á að ætla það sannleik aem er lygi, eða lygi og villu sem er sann- leikur. Saga lífain* hér á jörðunni virðist benda til þeaa að stefnt aé upp á við, Skoðun á útfluttri ull. Þrír þm. í neðri deild báru fram till. um að skora á stjórnina að taka til at- hugnnar málið um lögskipaða skoðun á útfluttri ull og leggja fyrir næ»ta þing frv. um það efni. Gera þeir þeaaa grein fyrir tillögunni: „Það er eftir itarlegt »amtal við herra Sigurgeir Einarason og með hans ráði, að vér flytjum þesaa þingsályktunartil- lögu, og ráðum til að koma hér á lög- akipuðu eftirliti á allri útfluttri ull. Viljum vér gera grein fyrir því, hvern- ig vér hugsum oss innihald laga um þetta efni og framkvæmdina á ullar- skoðuninni eða matinu: 1. Yfirmatsmenn skulu vera 3 eða 4, og öllu landinu skift í umdæmi milli þeirra, ekki atærri en það, að hver þeirra um sig geti farið um umdæmi sitt á ullartökutímunum ár hvert. Stjórnin «etur reglur fyrir starfi þeirra í erindiabréfi, og verður þar að líkindum tekið fram, hverjar kröf- ur þeir skuli gera til útfluttrar ull- ar af hverri tegund. 2. Starfslaun yfirmatsmanna og ferða- koatnaður borgist úr landasjóði, mið- uð við starfstíma þeirra, »em vænt- anlega verður um 2 mánuði á ári. 3. Undirm&tsmenn »éu á hverjum ullar- 'tökustað á landinu, einn eða fleiri, eftir þörfum, og eru þeir valdir af yfirmatsmanni, með samráði við sýalu- nefnd. Þeir »kulú hafa fastákveð- ið dagkaup á meðan á ullarmatinu atendur, og greiðist það af ullar- eiganda (kaupm. eða kaupfél.). til vitsambands milli hnattanna; og fyrst i draumi. Mun slíkt raunar mjög oft eiga sér stað (og hafa átt lengi), þó að vanalega sé ófullkomið, og menn hafi ekki áttað sig á því ennþá. En síðar, og því fyrr *em réttari spor eru stigin, verður þetta samband víð- tækara og fullkomnara, unz allur þessi mikli og furðulegi heimur verður vort heimkynni. En langt er þetta undan, og því lengra sem fávizkunni tekst bet- ur að troða þá niður sem fundvísastir eru á leið til aannleikana. Saga víiind- anna og heimspekinnar sýnir hve feiki mikið hefir orðið ágengt í þeim efnum, og er þó ekki alt talið, Og saga Brúnós og Servedes og fleiri, sem kvaldir vóru til dauða fyrir »akir vizku sinnar og mannúðar, er þann d»g í dag »ögð af svo miklum sljóleik að það er bert hvorumegin söguritarinn, stundum Nobelsverðlaunamaður, hefði verið áþeim dögum, þó að hann verði nú að lúta nokkru af þeim aannleik sem þessir velgjörðamenn vorir fundu og kendu. — En þetta sem menn nefna materialis- ationir, efnitöku mætti nefna það, og þó fremur likain^n, hygg eg sýni os», hvernig íbúar annara hnatta, þeir sem oa» eru skyldastir, muni birtast hér fyrst. Er ekki víst að þes» þyrfti lengi að bíða, ef tilraunir væri rétt gerðar. En til þes» þyrfti þekking- in að aukast. Auðvitað er hér ekki um annað að ræða, en tilgátur, hvað lík* legaat þykir; en ýms rök mætti hér færa til. Menn verða að minnastþess, að eftir því »em talið er liklegaat í ví»* varð þarna fyrir í svefni, hygg eg það sé, sem koma mönnum til að gera það sem i postulasögunni er kallað að tala tungum. í vöku „heyrði“ eg haustið 1910 orð á máli eða réttira aagt mál- um sem eg akildi ekki, og þótti mesta fnrða er eg náði einu sinni til skilninga á tveim alíkum orðum; en þá gat eg ekki skrifað og þau eru gleymd; þau vóru ekki úr neinu máli sem eg kann- ast neitt við. XIH. Mér virðiat sem mönnum ætti að veita hægar að líta akynsamlega á það sem hér er verið að »egja frá, ef þeir vilja íhuga að nú talaat menn við, landa á milli, þó að ekkert sýnilegt eða áþreifanlegt samband aé; hvor hefir sína vél ó»ímtengda hinni, en hundr- að míJur fjarlægðin, eða hvað það ‘var. Er mér það fullkunnugt, að frá eumum hnöttum hefir verið talast við með eitthvað svipuðum umbúnaði. Enn hærra stig er „hugtal“ án verkfæra. Ekki er eg einn um þá hugmynd að það megi »já með annar» augum. Swed- enborg »egir þar sem hann ritar um jarðitjörnurnar (On the earths of the Univerie heitir enska þýðingin og er til hér á ldsb».) að þeir sem eru í öðru lífi, eða binu megin, hafi getað séð með han» augum. En alt »em hann seg- ir frá ástandinu hinumegin, á við aðra hnetti, að því er mér akilst, en eg býst nú við, að mörgum muni þykja hitt miklu trúlegra. Credunt quia absurd- um (menn trúa heldur því »em ótrú- legra er). En rit Swedenborgs vóru mér alveg ókunn þangað til 1912. Eg hefi verið fráaneiddur því semmenn nefna mystik, dulrænueða dulspeki, og má heita það enn, þó að nú le»i eg dulræn rit með áhuga. En það er aldrei til þe»» að gleðjast yfir hinu óskiljanlega og dularfulla, heldur af því að nú hefi eg eigin athuganir til aamanburðar, og sé glögt, að margt af því »em áður hefir verið talið óskiljanlegt og trúaratriði, má aetja í aamband við þá víaindalegu þekkingu sem þegar er fengin, og færa þannig út avið víaindanna. Mun eg í einu og öðru, og jafnvel i aðalatriði, hafa á móti mér bæði trúmenn og vísindamenn ; hina fyrrnefndu m. a af því að þeir eru hræddir um að hugarfar eius og mitt, stefni að því að avifta þá einhverju sem þeim er dýrmætt; en það er ætlun mín, að engin trú hafi nokkurntíma skapað aér eins glæsilegan „annan heim“, eins og þeasi heimur mun verða, einnig oss, ef vér förum rétta leið. En hver «ú leið, aem ekki er leið sannleikana, mun fyrr eða síðar verða ófær. Vísindamönnum er aftur illa við heila- ■puna og hjátrú, og ef þeir sumir heyra nefndar æðri verur og ódauðleika, þá verða þeir undireim hræddir um að þar sé einhver viðleítni til að halda aftur i miðalda áttina, til andlegi ófrolais og þeas hræðilega niðurdrepa fyrir mann- kynið, sem af slíku leiðir. En ekki er hét slíkt að óttaat; vil eg láta meta gildi hverrar akoðnnar eftir því, hvemig verk* færi hún er til rannaókna, hvernig leið til skilningaauka, Koma hér að víau

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.