Ingólfur - 13.09.1914, Qupperneq 4
144
INGOLFUR
Röksemdaleiðila flatningsmannanna,
bæði á þingi og hins satnviskusam*
skógarvarðar, mælir nokkurnveginn með.
sér sjálf.
í neðri deild mæltu þeir Einar Arn
ðnson, Benedikt Sveinsson og Bjarni
Jónsion frá Vogi einknm gegn
framgangi frumvarpsins, sýndu fram
á, hversu allar upplysingar nefnd-
arinnar væri öflug rök gegn frumvarp-
inu.
Framsögumaður (G. H.) kvaðst alls
enga ábyrgð taha á því, hvort framgang-
ur málsins yrði til skaða eða ekki, því
að hann vissi ekki nema hérarnir kynni
að gers tjón, en þó var hann ólmur með
frumvarpinu.
Skógræktarstjórinn var nú á þingi
sviftur eftirliti mecf sandgrœðslu, svo að
hann ætti að hafa góðan tíma til að
koma vírneti í kringum allar gróðrar-
stöðvar og varðveita þær vetur og sum-
ar fyrir ágangi héra. Eins mundi hann
þá hafa tækifæri til að hafa umsjón með
því, að allir kálgarðar í lardinu verði
girtir með vírneti, sem hann segir ör-
ugt ráð til þess að hérarnir eti ekki
kálið!!
Við atkvæðagreiðslu um rökstudda
dagskrá, er fram kom í máli þessu í
Nd., vóru þessir fylgismenn frv.:
Eggert Pálsson, Guðm. Hanneason,
Einar Jóns*on, G. Eggerz, H. Hafstein,
Hjörtur Snorra?on, Mígnús Kristjánsson,
Matth. ÓL, Pétur Jónsson, Sig. Gunn-
arsson, Skúli Thoroddsen, Þór. Ben.,
Þorl. Jódssod,
en á móti:
Benedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson,
Björn Hallsson, Einar Arnórsion, Jó-
hann Eyjólfsson, Jón Jónsson, Sig. Sig-
urðsson, Stef. Stefánsson, Sveinn Björns -
son.
í efri deild mælti sr. Björn Þorláhs-
son rökvíslega gegn frv., en þar marð-
ist það í gegn með eins atkvæðis mun,
eða svo.
Sem betur fer eru héralögin aðeins
heimildarlög handa stjórninni til þess
friða héra og leggja sektir við drápi
þeirra. Það er því á valdi stjórnarinn-
ar að afstýra enn allri hættu af hérun-
um, með því að gefa enga friðunartil-
skipnn út.
En færi svo, sem varla þarf að gera
ráð fyrir, að stjórnin sýni af sér ssma
skeytingarleysið sem þingið, þá er þrauta-
úrræðið eftir til þess að bjarga skóga-
arleifum landsins: að menn meti meira
hag landsins en hérasektirnar og skjóti
þá alla þegár er þeim er slept á land,
áður en þeir fjölga og ná að dreifast
út um landið.
Norðangarður var ígær ; hvastveð-
ur og kslt, en þurkflæsa nokkur. —
Skarðsheiði gránaði niður undir fjalls-
rætur og éljadrög vóru í Esjunni. Þetta
er fyrsti nýr snjór, er sést heflr á fjöll-
um í haust.
Fjallgðngur byrja í Þingeyjarsýslu
í dag.
f Bjorn Jónsson hreppstjóri í Sand-
fellshaga í Öxarfirði er nýlega dáinn.
Verður hans nánar getið síðar.
Frímann B. Árngrímsson rafmagns-
fræðingnr kom hingað á Botniu frá
Khöfn. Þangað hafði hann komið frá
Frakklandi. Fór frá París eftir að
ófriður hófst. Hann hefir dvalist 17
ár í Frakklandi. Hann heflr mikinn
hug á að kenna íslendingum að hag-
Dýta sér rafmagn til ljósa, híbýla-hit-
uuar og eldunar. Innan skamms held-
ur hann héðan norður á Akureyri.
H. Benediktsson
Reykjavík.
Sími 284 Símnefni: Geysir
„De forenede Bryggeriers
Central Maltextrakt“
er mjög styrkjandi drykkur og máttugt mtðil
við sjúkdómum og lasleika.
Sterkt — næringarmikiö — bragðgott
Fæst nú í öllum meiriliáttar verzlunum.
{Sveinn Bjömsson
4 yflrréttarrRálafiutníngsmaður
4 Hafnarstrsati
Kanpendur Ingólfs
eru vinsamlega beðnir að minn-
ast þess, að gjalddagi blaðsins
var 1. júlf.
addavír
Festið eigi kaup á gadda-
vír áður en þér hafið talað
við undirritaða.
H Gunnlögsson, P, Stefánsson.
Lækjartorgi nr. 1
Talsími 450.
VmboisT@filiA.
Ó, G, Eyjólfsson & Co.,
Beykjttvík — Botterdam.
íslenzkar vörur teknar til umboðsiölu.
Útlendar vörur pantaðar fyrir kaup-
menn og verzlunarféiög.
Gott verð. — Vandaður varningur.
Stórt sýnishornasafn.
Gísli S veinsson
yflrdómslögmaður.
Skrifstofutími ll1/,—1 og 4—5.
Miðstræti 10. Talsíml 34.
Sælgætis- og tóbaksverzlun.
Hótel ísland.
Sími: 889.
Símnefni Talsími 450
Agency Beykjavík.
H. Gunnlögsson & P. Stefánssou.
Umhoðsverzlun.
Lœkjartorg 1.
Beykjavík, Iceland.
fyrst, má ef laglega er að farið, gera
greindum leseudum auðskilið og akemti-
legt að Ie»a. —
3.
Bezt er til að átta aig, að hugleiða
fyrst þau sáluskifti (sáíuflutning, tví-
lyndi) sem kemur fram við vísindalega
tilraun. Læt eg nægja, að nefna eitt
slíkt dæmi, og tek það úr bók eftir dr.
B. Sidi«(The psychology of suggestiou,
1911). Er formáli fyrir bókinni eftir
nafnkunuan sálufræðiug, William James.
Sidis gerir tilraun til að akifta um sál
í heilbrigðum manni sem hann nefnir
F. V., og gat fengið sál dr. Deadys,
læknis sem viðstaddur var tilrauuina og
sjálfur skýrir frá, til að fara í hann;
(áðurnefnd bók bls. 255). Dr. Sidis
svefur (hypnotiserar) F. V., og segir
þegar hanu er svafðnr og viljalaus, að
þá er hann hafí verið vakiun aftur,
skuli hauu, að gefau merki, haida að
hann sé dr. Deady. Þessi tilraun til
að gera umskifting úr F. V., tókst
ágætlega. Þegar merkið var geflð, varð
F. V. einsog höggdofa fyrst, og augu
hans döpruðuat; en eftir skamma stund
jafnaði hann sig aftur, og þá hafði hann
gleymt hver hann var, en hélt að hann
væri dr. Deady. Andi Deadys var fsr-
inn í F. V. svo rækilega, að hann mundi
ekkert eftir sjálfum sér en vissi viti
Deadys. „Hann lét nærri því í ljósi
mínar instu hugsanir", segir dr. Deady.
Hver maður hlýtur nú að sjá hvað
þessi sáluskifti F. V. eru lík draumi
þeim, er mann dreymir, einsog haun
væri annar maður, og hvað þessi tilraun
styður þá tilgátu, að sálnskiftin í svefni,
stafi einsog þsrna eftir svafningnna,
af heilageislun frá öðrum manni. Því
þetta, að „sál“ Deadyi fer í F. V., skýri
eg anðvitað þannig, að heilageislnn Dea-
dys h»fl framleitt það ástand sem hún
stafaði af, eða komið á sinu „öldulagi“
í heila F. V., sem bugaður hafði verið
og búinn uudir þessa s»mstillingu með
og í svafningunni. — Hafa verða menn
það hugfait við þessar skýriugartilraun-
ir, að enginn vafi getur leikið á þvi að
heilageislun á sér stað; sjálfur hefi eg
séð slika geisla (i rauninni sá eg þó
ekki að þeir kæmi frá beila heldnr frá
höfði); hefi eg einsog áður er á vikið,
enga ástæðu til annars en að treysta
sjálfum mér betur til að dæma um mín-
ar eigin athuganir, heldur en öðrum
um það eem þeir hafa ekki séð.
XXIV.
Hver góð athngnn og
hver góð hngsun erleið
« að ann&ri betri.
Umskiftingsástand F. V., hefir ber-
sýnilega verið mjög líkt draumi. Hefði
F. V. munað eftir þessari leiðslusál
sinni þegar hann tók aftnr sitt eigið
vit, þá hefði hann sennilega sagst
hafa dreymt að hann væri orðinn lækn-
ir, en ekki áttað sig því, að í drsumn-
nm var hann sem annar maðnr.
Sáluskifti mjög lík þeim sem dr. Sidis
gat þarna gert með tilraun, verða stund-
um „af sjálfu sér“. Sidis segir t. d.
(bls. 132) frá stúlku sem nefnd er Alma
Z. Stúlka þessii hafði verið mjög efni-
leg, hæði til bóknáms og líkamsíþrótta,
ofþreytist i höfði, veikist, og eftir það
fer að koma fram í henni stundum eins
og önnur sál. í þessu umskiftings-
ástandi, var likast því aem hefði farið í
hana andi Indiánastúlku; hún hafði
þá sínar sérstöku endurrainningar, »itt
sérstaka orðfæri og sína sérstöku þekk-
ingu, aðra en þá sem hún hafði aflað
sér á skólaárum sínum. Útskýring’min
er bú, að eins og það var andi Deadys
sem kom fram i nmskiftingsástandinu,
eins haii það verið Indiánastúlka — og
auðvitað lifandi stúlka en ekki dauð —
sem með fjargeislunaráhrifum, atilti
meðvitund Ölmu eftir sinni. Ekki þykir
mér óliklegt, að Ölmu kunni að
hafa dreymt einhverntíma, áður en hún
veiktist, að hún væri slík stúlka, og
væri það máli roínu mjög til stuðnÍDgg;
er þessa getið hér til þess að þeir skuli
fremur grenslast eftir slíku, sem kunna
að eiga kost á að rannsaka alík sálu-
skifti. Hefðu þeir dr. Sidis og dr. Dea-
dy betur skilið þýðingu þessarar tilraun-
ar sem af er sagt, þá mundu þeir óef-
að hafa reynt að komast eftir, hvort
ekki hefði svipuðu umskiftingsástandi
viljað bregða fyrir í draumum F. V.
eftirá.
Alma giftist, o/ urðu þá enn sálu-
skifti; fór að koma fram í henni einsog
karlmannssál, á köflum. Er það ekki
svo undarlegt; má víst oft á elskend-
um athuga einhverja veru af sáluskift-
um. Sjálfur hefi eg átt kost á að at-
huga, á kvenmanni sem eg var nákunn-
ngur, ástand sem virtiit talsvert á leið
að því að vera sáluskifti. Hugur þess-
arar konu breyttist svo stundum, að það
var líkast því sem andi manns, sem
hún unni mjög, færi í hana; og í eitt
skifti, þegar mikið bar á þessu, sá eg
greinilega svip þessa manm yflr kon-
unni eða réttara sagt í kringum hana,
því að það var eins og svipurinn kæmi
fram við geislun frá henni. Ymsirles-
endur kunna að hald* að þetta hafi
verið hugarburður minn, en svo var ekki.
Aldrei hafði eg, áður en þetta varð, séð
getiS um slíka eða svipaða athugun, og
það var alveg laust við að eg væri að
reyna til að ímynda mér nokkuð slíkt
sem eg sá. Hefði þ.ið verið miun eig-
inn heili sem skapaði þennan svip, þá er
ekki ólíklegt að eg héfði þótzt sjá hann
oftar, þegar mér kom maðar þessi í hug.
Kenning goðspekimanna um svipi eða
myndir skapaðar af huga manns (thought
forms) hygg eg belzt vera villu, einsog
hina fráleitu skynvillukenningu vest-
ræuna vísindamauna. Sé eg vel að
margt í kenningum goðspekimanna er
stórmerkilegt, og eius fólkið sjálft, bæði
„maistararnir" indversku og herra Lead-
beater — þessi fyrirtaks rithöfundur —
og frú Besant. Eu mjög sýuist mér
skorta á, að nndirstaðau í þeim fræð-
um sé eins vísiudaleg og orðið gæti.
Mun til mikilla tíðinda draga, ef gott
samstarf kemst á milli voitrænna vís-
inda, sem ennþá eru til rnana of þröng-
sýn, og hinnar í mörgum greinnm svo
furðulegu auotræna speki, sem ekki
er nógu jarðsýn enn. En það er ekki
auðvelt, að vera vongóður hér á útjaðri
vitheims; vitneisti mannkynsins á þess-
ari jörð, heflr glæðst svo erfiðlega, að
nærri virðist tvísýna á, að ljós geti orðið
af, svo dugi tii að komast á rétta leið.
(Frh.)
Helgi Pjeturss.
Ritstjóri: Benedikt Sveinsson.
Félagsprentsmið j an.