Ingólfur - 08.11.1914, Síða 3
INGOLFUR
175
Egyftaland frá Sýrlandi, en um atburði
þaðan hefir ekki frézt.
Nokkra daga þótti óvíat, hvort veru-
leg alvara yrði úr ófriði Tyrkja og sat
aendiherra þeirra í Lundúnum eina og
ekkert hefði í skoriat. En samkvæmt
skeyti frá „CentralNewa", er hingað barat
í gær, hafa Bretar sagt Tyrkjum ófrið á
hendur og þegar tekið Cyprus-ey.
Rússar hafa sent lið inn í Tyrkja-
lönd í Asíu (Armeníu). Yar það kom-
ið 25 enskar mílur inu fyrir landamæri
og hafði lagt undir sig 15 smáborgir.
Tyrkir hörfuðu undan.
Tyrknesk herskip hafa skotið á borg-
ina Batum við Svartahaf í Kákasuslönd-
um Rússa. í borginni eru 28500 íbúar.
Norðtjarðarbréf.
Noiðfirði 26. okt. 1914.
Kæri Iagólfur!
Af því að eg sé þig minnast áfram-
komu kaupmanna síðan ófriðurinn byrj-
aði, og þú dregur taum alþýðu, einsog
þín var von og vísa, þ4 langar mig til
að hripa þér fáeinar línur um það,
hvernig kaupmenn hér brugðust við.
ófriðarfréttin barst hingað sunnudag-
inn 2. ágúst og var mikið um hana rætt
allan þann dag. En mánudsgsmorgun-
inn 2. ág. vóru komin „*prengidufl“ í
tvær stærstu verzlanirnar og höfðu
„sprengt alt upp“, það er að segja verð-
ið, því að t. d. matvara var hækkuð
um þriðjuog og helming. Rúgmjöls-
tunna varð 28 kr. úr 18—19 kr. Kaffi
kr. 2,40 tvípundið, áður kr. 1,70; „ex-
port“ kr. 1,70, áður 1,10; höggvinn syk-
ur 84 aura tvípund, áðnr 52 aura og
annað var eftir þessn.
Var nú ekki talað um annað en þessa
„sprengingu" þann dag, og þó var verið að
rífa vörurnar út úr þessum tveim verzl-
unum, því að fólk varð hrætt um, að
engar vörur kæmist til landsins og bin-
ar verzianirnar höfðu svo sem engar
vörur. Ekki var heldur um auðugan
garð að gresja hjá þessum tveimur kaup-
mönuum, en þeir „pírðu“ furðanlega á
milli manna, — það mega þeir eiga.
Kaupmennirnir þorðu tæplega að
kaupa fisk og alls ekki fyrir peninga.
HeJzt tóku þeir fiskinn gegn sinum upp-
sprengdu vörum.
XXX.
Gegen die Dnmmheit kitmpfon die
Götter selbst vergebens.
Schiller.
1.
Förum nú aðra leið, og íhugum sitt-
hvað af því sem vitað er í stjörnufræði,
jarðfræði og líffræði; þá mun enn verða
greiðara fyrir um skilning á því, að líf
er til viðar en á þessari jörð og leitað
til lífsambands hnattanna á milli. íhug-
um ésækni lífsins; jafnvel í snjó og ís
hafast við einhverjar lífverur. íhugum
ennfremur hvernig líftegundirnar breyt-
ast; sumum fer aftur, þar er eitthvað
sem mistekst, aðrar ná meiri og meiri
fullkomnun; ihugum hvernig lifandi
verur gera samband sín á milli, og það
því fremur sem þær hafa meira vit.
Margbreyttust og mest er þessi sam-
bandsviðleitni í mannlegu félagi, og
miðar auðsjáanlega að því, ef vel vegn-
aði, að koma á einu mannfélagi um alla
jörð. Takmörk félaganna eru altaf að
færast út. Stefnt er að vit- eða hugs-
anafélagi með ræðu og riti, og fjar-
skynjun með verkfærum komin á, landa
og heimsálfa milli. Styrjaldir spyrna á
móti þessari viðleitni; rísa þær, einsog
allar deilur, af misskilningi 0g vaDþekk-
ingu. Það virðist óhætt að gera ráð
fyrir, að væri þekking og vizka i meiri
Verðlag í Norðurmnlasýslu
og Seyðisfjarðarkaupstað í Októbermánuðl 1914.
Yerðið er samkvæmt skýrslum kaupmanna til sýslum. í Múlasý«lu og
bæjarfóg. í Seyðisfirði, er sendar hafa verið eftir beiðni „verðlagsnefDd \rinnar“.
Vörutegundir: Bikkaf'.: Vopnafjörður- Borgarljörður: Seyðisfjörður:
Rúgur 30 aurar Ekki til Ekki til 27 aurar
Rúgmjöl 31 — 30,6 aurar 30,6 aurar 27—30 —
Hveiti 36 — 32,4—37.8 — 36-41,4 — 1 O 1 c- 05 GM
Hrsgrjón Ekki til 43 2-45 — Ekki til 35 t—41 —
Bankabygg Ekki til 36 36 aurxr 31—40 —
Baunir Ekki til 33,8 40.5 ~ 38 —
Völsuðhafragrjón 56 aurar 45 — 45 — 41—42 —
Mais 24 — 27 — Ekki til 23,t -
Kaffi 165 — 180—198 — 202,5 aurar 198—220 —
Kandís Ekki til 72 — Ekki til Ekki til
Melís 70 aurar 60 —69 4 — 68,4 aurar 63—66 aurar
Púðursykur Ekki til 63 — 59,4 - 55-61 —
Kartöflur 14 aurar 13,5 — 12« - 10-12,ð -
Kjöt 58 — 52—60 — 60 — 60 —
Nýr fiskur 14 - Ekki til Ekki til 16-24 —
Smjör Ekki selt 160 — Ekki selt 180 —
Smjörlíki Ekki til 135—144 — 144 aurar 128—144 —
Rúgbrauð Ekki selt Ekki selt Ekki selt 30 — •
Ofnkol 5 anrar 3,24 »Qr*r 36 aurar 2)7 -
Salt 3,2 3,24 3)8 2,7 -
Steiaolía 34 — 28 8 - 36 krónur fatið 26—32 —
Nýmjólk Ekki seld 20 — Ekki seld 20 —
Alt netto pr. Kilogram, nema mjólkin pr. Liter.
Þegar svona var komið var með öllu
óverandi hér, þótt afli væri góður. Fjöldi
Sunnlendinga varð að hætta og tók sér
fari héðan á „Pollax" 8. ágúst. Fær-
eyingar urðu einnig að flýja heim á
„Flóru“ 23. ágúst og vóru orðnir full-
aðþrengdir.
Nú er stórum farið að batnahér, því
að pöntunarfélag hefir fengið vörur, en
lítið hefir lækkað hjá kaupmönnum.
Svoua ríkir kaupmannsandinn gamli
enn hér á íslandi. Finst mér hann svip-
aður og á 18. öldinni, þegar Skúli fó-
geti átti í höggi við „Hörmangarafé-
lagið“ og „Hið almenna verzluuarfélag".
Býzt eg við, að honum hefði sýnst furðu-
lítið breytt til batnaðar, ef hann hefði
litið upp úr gröf sinni og komið í búðir
hér á Norðfirði í sumar.
Fiskafli hefir alment verið góður á
róðrarbáta þá, sem hægt hefir verið að
halda úti og í meðallagi á vélabáta.
Heilsufar manna hefir verið skaplegt,
en þó hefir lungnabólga verið að stinga
•ér niður til þessa. Kíghósti hefir og
gengið. Hettusótt er hér enn og hefir
verið að taka einn og einn mann siðan
í marz í vetur.
K.
„Flóra“ kom á fimtudaginn síðustu
ferð BÍna norðan og vestan um land.
Farþegar vóru margir. Þar á meðal:
Hjalti Jónsson og Kolbeinn Þorstelns-
son skipstjórar, norðan af Akureyri,
Bergur Rósenkranzion kaupm. af Flat-
eyri, Kolbeinn Árnason kaupm. af Ak-
ureyri, Eggert Jónsiou frá Nautabúi í
í Skagafirði, Pétur Leifsson Ijósmyndari
frá Húsavík, Marino Hafstein f. sýilu.
maður frá Þórshöfn á Langanesi. —
Flóra fór í fyrrakveld áleiðis til Noregs.
„Ceres“ fór í gærmorgun frá Leith
áleiðis hingað.
metum, vit mannkynsins á hærra stigi,
væru engar styrjaldir.
2.
Að lifandi verur eru til á jörðu hér,
neyðir oss til að gera ráð fyrir lífi ann-
arsitaðar í heiminum. Lang-eðlilegast
er að hugs sér lífið á jörðu hér þann-
ig til komið, að hinar fyrstu ófullkomnu
líftegundir hafi tendraat af lífgeislum
frá öðrum hnöttum, þegar kólnuu jarð-
ar var nógu langt komið. Mér þykir
liklegast, að frumtegundirnar hafi ver-
ið fleiri en ein, og að allar líftegundir
á jörðu hér, eigi ekki einn aameigin-
legan jarðneskan „forföður".
Sólkerfin eru óendanlega mörg, og
það er óendanlega liklegt — það er
að segja víst — að á mörgum af þessum
biljónum biljóna af jarðstjörnum, sjeu til
lifandi verur, sem sveiflast í geimnum,
•umar ákaflega ólíkar því sem er á
þessari jörð, og ákafa miklu lengra
komnar, en aðrar á líku reki.
Hugsum 098 jarðstjörnu sem er 200,000
milur að þvermáli, eða rúmlega eins og
sól vor, og munu þó miklu stærri til
vera.
Hugsum oss að lifandi verur hafi á
slíkum hnetti haft margtfalt betri á-
stæður til að þróast en á þessari jörð,
og hundrað sinnum lengri tíma eða
meir. Reynum að skilja, að tilgangur
lífsins er að sigra dauðann. Skyldu
ekki verur á slíkum hnöttum vera
komnar mjög miklu nær því takmarki,
en mennirnir hér á útjaðri vitheims,
eða jafnvel hafa sigrað dauðann. Og
fyrir löngu mundu vitverurnar á slíkri
jörð, sem vér mundum nefna guði, hafa
leitað sambands við aðra hnetti, og jafn-
vel kunna að fiytja sig hnattanna á
milli, þar sem eru álika vitrar og mátt-
ugar verur til móts, eða þó að nokkru
munaði.
Og með aumkvun mundu guðirnir á
slikum hnetti, eða öðrum fullkomnari,
hugsa til þeirra hvergi nærri skynlausu
eða tilfinningalansu skepna, sem nefna
•ig menn og hafast við á slíkum kot-
hnöttum sem jörð vor er; lifa skamt
og ekki vel; eiga sér enga heimspeki
sem því nafni sé nefnandi; hafa ekki
skilið tilgang lífiins, og eru á glötun-
arbarmi. Því að á jörðu hér virðist
helzt stefnt til fullkomnunar í helvízku,
og svo gæti farið, að sú „æðri“ mann-
tegund sem fram kemur á jörðu hér,
der Úbermensch, ofurmennið, hefði mátt
sinn beinlínis af því að kvelja þá sém
minni máttar væru. Það er margt sem
heldur er í þá átt, og hefir verið á
jörðu hér, þó að miklu verr vegni í
f Jóhann Jóhannesson kaupmaður
lézt á beimili sínu hér í bænum mið-
vikudagsmorguninn 4. þ. m. Hafði hann
tekið inn svefnmeðal (Veronal) á sunnu-
dagskveldið og vaknaði síðan ekki til
meðvitundar.
Hann var fæddur 23. júlí 1870 að
Læk i Ölfuai. Hiagað fluttist hann fyr-
ir 10 árum. Græddist hér allmikið fé
á bókaútgáfu, fasteignaverzlun o. fl. —
Um gjöf hans til gamalmennahælis er
fyri'r skömmu eetið og hefir verið á
hvers manns vörum um hrið.
Konu sína misti Jóhann í sumar og
var síðan ekki samur maður. Yar hann
orðinn bilaður á heilsu og hafði þjáðst
af svefnleysi síðustu vikurnar.
Einn dreng eiga þau hjón á lífi.
Um Ísland og ófriðinn flytur Bjarni
Jónsson frá Vogi alþýðufyrirlestur í
dag í Iðnó. Byrjar kl. 5. e. h.
Úr Núpasveit er ritað 23. f, m.
Veðrátta hefir verið góð og mild lengst-
um síðan um hvítasunnu í vor. Hey-
skspaitíð var hagstæð til 6. september.
Þá brá til óþurka, og síðan verið stöð-
ug skúratíð og óþurkar, þar til nú fyr-
ir viku að þurkar komu. Hafa vist
flestir náð heyjum sínum nú, en mjög
hröktum, eins og nærri má geta. Sum-
ir höfðu súldrað þeim saman áður, enda
gerði hæsur um göngurnar, eða 19. og
20. sept.
Nú er góður hngur í mönnum og bú-
ast flestir við góðum vetri, en setja þó
víðast færra á af skepnum en undan-
farandi haust. — Verð á kjöti og gær-
um er með bezta móti, en fé aftur rýr-
ara en undanfarin haust; þó furðuvænt
eftir því, hversu seint voraði dfe víða
laklega fram gengið.
„Magnhild", leignskip Zöllners og
Kaupfélaga er nýkomið til Kópaskers
með vörur og eru þær ódýrari eu bænd-
ur höfðu búist við eftir sögn fasta-
kaupmanna. Rúgmjölstunna t. d. 25
kr'onur. — Aftur tók skipið hér 400
tunnur af kjöti, ull frá sumarkauptíð
og einnig gærur og tólg.
Heilsufar manna hefir verið með lak-
asta móti. Stafar það mest af kig-
hósta, sem kom hér á öudverðu sumri
á flest heimili. Hafa börn legið mjög
þungt í honum sumBtaðar og ein þrjú
dáið hér í héraði.
f Frú Þuríður Guðmundsdóttir,
kona Kristins Jónssonar vagnasmiðs á
Frakkastíg 12 hér í bæ andaðist 3. þ.
m. Hún var fósturdóttir Guðmundar
bóksala Guðmundssonar á Eyrarbakka.
Lætur hún eftir sig mörg ung börn á
lífi.
Bæjarstjórnarkosningar eiga fram
að fara í Rvik innan skams. Munu þá
verða kosnir þrír fulltrúar, í stað þeirra
Péturs Guðmundssonar, sem farinn er
úr bænum og hefir sagt af sér starfinu,
Jóliauns heitins Jóhannessowar og nú-
verandi borgarstjóra Knud Zimsens. —
Jafnframt verða nokkrir menn kosnir í
niðurjöfnunarnefnd bæjarins.
Borgaralegt lijónaband: Á fimtu-
daginn vóru þau Böðvar Kristjánsson
kennari og Guðrún Thorsteinison gefin
saman í borgaralegt hjónaband.
•likum stöðum sem hin nýja liffræði
(Kosmobiologi) nefnir inferna crudeli-
tatis eða grimdarhelvíti; slika staði
•em þessi jörð er, nefnir hún inferna
stupiditatis, heimskuhelvíti eða heimsku-
víti, og vill þó, einkum á styrjaldar-
tímum, bregða til verri víta, á jörðu
hér. (Frh.)
Helgi Pjeturss.