Ísafjarðarpóstur - 29.01.1908, Blaðsíða 1

Ísafjarðarpóstur - 29.01.1908, Blaðsíða 1
- I. irg. ISAFJORÐUR, 29. JANUAR 1908. Nr. 1. ÍSAFJARÐAR-PÓSTUR heitir þetta blað, sem vér erum byrjaðir að gefa út, og er ætla*t til þess að það komi út t.visvar í hverjum mánuði; verð árgangsins (25 arkir) 1,25, hvert einstakt nr. 10 aura. Helztu mál, sem blað vort ræðir, verða bæjan mál, og munum vér gjöra oss alt far um að skýra þau svo rækilega sem unt er, til þess að almenningi geflst kostur á að kynnast þeim betur hór eftir en að undanförnu, því þótt bæjarstjórnar. fundir »éu vanalegast haldnir fyrir opriúm dyrum, þá eru hér margir borgarar, sem ekki hafa ástæð' ur til þess að fylgjast með í málum þeim, sem par eru iædd. Ýms áhugamál sjómanna og ann> ara borgara verða borin hér fram og rædd hér í blaðinu og verða allar þær greinar, sem til skym samlegra, breytinga horfa og framkvæmda, með þakklæti teknar og birtar hér á meðan rúm leyflr. Helztu fréttum og auglýsingum verður einnig veitt móttaka. Vór munum í þessu litla blaði voru forðast sem mest alla stórpólitík og láta oss sem óvið' komandi alt það, sem fjær oss Hggur en bæjarmál. Það er líka •rðið nóg af stórblöðunum, sem taka að sér að skýra landsmál fyrir almenningi. Vér sendum nú „ísafjarðai-póstim]" r'rá oss til alm«nningsAlita, og treystum vér þvi, að hom um verði víða vel tekið, einkum hér í bænum og grendinni. Gleðilegt nýár! líeð Tinsemd og virðinfu. Samson EyjólfssoH. útgeíandi og ábyrgðarmaður. Bæjarstjómin og skólabyggingin, Bæjarstjórnin okkar hefirnú, samkvæmt skóla- skyldulögunum frá síðasta alþingi, ákveðið a$ byggja nýja viðbyggingu við barnaskólahúsið og stækka kúsið alt að helminsr, en ekki heflr heyrst, að borgarar bæjarins hafi verið kallaðir saman á fund til þess að r»ðá málið með bæ.jarstjórninni, heldur mun hún ætla sér að afgjöra þetta fjármál með meiiihluta atkvæða, á» vilja eða tillaga borg. aranna, sem bó ekki virðist óeöllegt, þegar um jafn stórt og þýðingarmikið fjarmál er að ræða. Það þarf að líta á þetta mál frá fleiri hliðum. Þetta lagalega einræði getur oiðið mjög hættulegt fyrlr bæjarfélagið og mjög hætt við að sumir, sem ekki líkar þessi skólaskyldulög, eða sjáíístæðir menn, yem ekki sambykkja hina emræningslegu aðferð bæjarsfjórnarinnar, muni senda börn sín í burtu úr bænum og jafnvtl flytja sjálflr burtu, ef slíku heldur áfram. — Eitt heimili sainanstendur vanalega af mörgum persónum og hvert bæjarfélag af mörgum heimilum, en verði eitt félag sjálfu sér sundurþykt, hvort heldur nefnist heimilisfélag, bæjarfólag etc, þá er ekki við öðru fremur að búa*t. i»ri nð hinir s'inlfstæðu hornarar, som ekki þola kúgun, munu leita eitxhvað í burtu, þar sem þeir geta haldið frelsi siuu og mannréttindum hindrunarlaust. Það hefir lengi legið í flestra hug. sjónum, og vonirnar og framhaldandi starfsemi sjna iafnan veruleika þess, að sigurinn ev fenginn ef rétt er með farið. Ég efast ekkert um það, að meiri hluti bæji arstjórnarinnar á ísafirði hafi þ.i skoðun, nð hún fari með rétt mál, »n það getur út í frá orðið atórt Tafamál, hTOrt hún hafl rétt til þess að skylda á okkur n&uðungarlög. Það verðurn við borgararnir, sem verðum að borga skólabygging. uoa þog&r hún kemst á, sem kostar eftir áætlun

x

Ísafjarðarpóstur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafjarðarpóstur
https://timarit.is/publication/190

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.