Ísafjarðarpóstur - 29.01.1908, Blaðsíða 4
4
ÍSAFJAKÐAR PÓSTUR
1. bl.
A: Þetta er slæm byrjun f-yrir ábyrgðarfélagiö.
En því fengu eigendur „Helmings“ sitt ekki borgað
á þennan hátt? Það hefði tekið mikið styttri
tíma.
B: Þ.tð var borið undir atkvæði í Útgerðar'
mannatélaginu að óransökuðu máli og felt
með 12 atkvæðum gegn 9. En sökum þess, að það
hefir vírt aldrei fyrir komið á íslandi, að formaður
og hásetavhafi allir yfirgefið bátinn sinn fuiifljótandi
og vélma í gangi úti á hafi, hefir fundinum þótt
við eiga, að koma fram með annað nýmæli, jafn
táheyrt. Pað var að ónýta atkvæðagreiðsluna og
kjósa gjörðarmenn til þess að leggja fullnaðariirskurð
A málið
A: En hvað segirðu, maður? Að ó r a n-
■sökuðu máli? Var máske ekki búið að halda
tsjórétt? Eða munu ekki allir pappirarnir hafa
verið hreinir?
B ■ Að vísu var buið að halda sjórétt, en
hað hafði láðst að spyrja um fullnægjandi segl, og
svo komst það upp seinna, að það hafði verið i
minsta máta. Svo var sagt, að bókfærslan hefði
verið talsvert afhugavoið, og þár af leiðandi var
■ekki tími til fyrir fundinn, að ransaka málið, en
ntkvæði urðu þeir samt sem áður að greiða, og
þar sem fundur félagsmanna var skoðaður og álitinn
að hafa rér.t til þess að gefa fullnægjandi úrskurð
i „Kristjáns“'strandmálinu, þa sýndist ekki nein
ástæða tii þess, að setja ekki „Helmings“'málið
undir slíkan dóm, eins og svo heppilega var uf
xáðið.
A: Þefta er alt gott og blessað, sem komið
or. Og hvernig hugsa menn að þetta geti staðist
til lengdar?
B: Rað ei sorglegt, og stærra en það taki
tárum, að þett.u fyrsta geislabrot ísfirzkrar menn'
ingar, og sem í fyrstu leit út fyrirað verða héraðinu
til stórbóta og framfara, skuli taka enda á svona
hörmulegan hátt. En vitaskuld er það, að því er
við bjargandi enn sem komið er, en það er að eins
irn-ð þvi móti, að hin núverandi stjórn Bátaábyrgð'
arfélagsins stgi af sér, heizt strax, og ný stjórn
kosin, því sitji gainla stjórnin við stýiið degi lengur.
þá er við skaða buiö, sro lengi sem strandtilfelli
koma fynr, og eins og sýnt er, þá er nú hvorki
lögum né lagaverndum hægt að koma fyrir sig á
meðan hún ræður.
A: í’aö er nú það, sern aldrei skeður, að
stjórn ábyrgðarfélagsins fari að segja af sér fyrir
slíka smámuni, en ég get ímyndað mér ait þet.ta
umtal, sem mál þetta og meðferð þess hefir vakið.
Og þeir, sem vita sig óbeinlínis seka í því, að hafa
verið meðhjálpendur til þess aö steypa þessu Báta*
ábyrgðarfélagi, vinni enn betur til þess, þar sem
það er gjört í athugaleysi.
B: Það er bara vist. að stjórnin segirafsér.
því hún er næstum búin að gjöra sig ómðgulega.
— Það er varla hugsaniegt að hún fari að breyta
um aðferð sína. því eins og þú sétð virðast lögin,
binn helgi grundvöllur ails réttlætis, þarna vera
fótum troðin. Og þeir, sem svo lengi hafa lagt
það í vana sinn, að gjöra það að lífsreglu, eiga svo
bágt með 'að snúa við. En geti stjórnin iðrast, þá
er mér sama, þó hún haidi áfram, að eins að hún
fari þá að gá betur að sér í framtíðiuni, en það
gjörir hún varla. — Taktu eftir!
A: Rað er mjög Ííklegt, að þú gatir rétt. til
um þetta, kunnitigi. Við sjáum nú bráðum hvað
hún ætlar sér að gjöra. — Vertu sæll!
Glat ekki sklft.
Bismark og forseti Frakka (eftir stríðið 1870—
71) sinn hvoru megin við landamærin.
Bismárli: Heyrðu kunningi, geturðu ekki farið
að borga okkur þessa 5 milljarða, sem okkur fer
á milli út af herkostnaðinum.
Forsetinn: Jú, kunniugi, ég hefi af tilviljun
peninga á mér (tekur upp budduna og skoðar í).
— Þú mundir ekki geta gefið mér til baka?
Bismark: Hvað mikið ber þér til baka?
Forsetinn: 95 milljarðar.
Bismark (undrandi); 95 inilljarðar! — Nei!
■— Það getum við ekki gefið til baka; við verðum
heldur að biða þangað til þ ú ert búinn að skifta.
Mundu mig samt um það, að senda okkur þetta
lítilræði, sem fyrst, því við þurfum að innleysa
víxla.
Sjúkhalt !i«fir v«rið hér í bæaura nú um langan tíma.
Fjrst komu mitlingarnir, svo gekk barnaveikin og síðast
— og nsestum verst — illkjnjuð hálsbólga, sem virðist í
rénun. Þakkað reri hiuni góðu ástuudun lseknanna, er
með miklum ötulleik bafa getað fyrirbygt allar dauðlegar
afleiðingsr til þessa dags.
Utgefandi og ibyrgðármaður:
»*!»>■ ITJQiriMI.__________________________
Prantsmiðja Vestbrðinga.