Alþýðublaðið - 11.07.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 11.07.1963, Page 11
<(§)> MELAVÖILUR Úrslitaleikur í íslandsmóti í knattspyrnu í 2. flokki fyrir 1962 fer fram í kvöld (fimmtudag) kl. 20,30 milli Fram ©g Vestmannaeyinga Dómari: Magmis Pétursson. Línuverðir: Guðmundur Haraldsson og Karl Jóhannsson. Komið og sjáið spennandi leik. Mótanefnd. Steindór vill selja Chevrolet langferðabifreiðir 18 og 26 manna. Seljast ódýrt. Ennfremur Kaiser fólksbifreiðir. Seljast ódýrt. Chevrolet fólksbifreið, módel 1955, 6 manna, í góðu standi. Peugeot fólksbifreið, 5 manna, model ’62. Ekið 7 þúsund kílómetra. Mercedes Benz, dísel, model ’61, í góðu standi. Bifreiðastöð Steindórs, Sími 18-585. Keflavík Keflavíkurbær óskar að ráða vanan jarð ýtumann. Upplýsingar í síma 1552. Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðaviðgerðum óskast. Getum útvegað húsnæði. BifreiÓastöÓ Steindórs, Sími 18-585. Bílar og umferð Frh. úr OPNU. og- þannig skapað' borgurunum gott fordæmi. Studebaker verksmiðjurnar hafa nú öryggisbelti á bílstjórasætum allra bíla, sem þar eru framleidd-1 ir. Nefnd sú í Bandaríkjunum, er vinnur að auknu umferðarörj ggi, | vonast fastlega eftir, að þess verði' ekki langt að bíða, að öryggisbelti verði standard útbúnaður á öllum bifreiðum, sem framleiddar eru í Bandaríkjunum. Ekki er talið ólíklegt, að örygg- isbeltin muni brátt verða cinskon- ar tízkufyrirbrigði vestra, og muni þá allir keppast um að hafa belti í sínum bílum, fyrst hann Mr, Jones í næsta húsi er kominn með belti í bíla sína. Flestum íslendingum mun ef til vill finnast það hreinn og klár ó- þarfi að vera að spenna sig niður í belti, þótt maður fari bæjarleið í bíl. Það er nú samt ekki óþarfi, hvernig sem á málið er litið. — Beltin hafa bjargað óteljandi mannslífum og notkun þeirra ætti að vera skylda alls staðar. Síldarstúlkur - Undirritaðan vantar síldarstúlkur á RAUFARHÖFN — VOPNAFJÖRÐ og SEYÐISFJÖRÐ. Á stöðum þessum vora saltaðar 35 þúsund tunnur s. 1. sumar. — Stúlkurnar verða fluttar á milli staða. Upplýsingar á Hótel Borg — herbergi 301 kl. 10 — 12 og 17 — 19. Jón Þ. Árnason. Frá stýrimannaskólanum 2 menn með stýrimannaprófi verða væntanlega ráðnir til að veita forstöðu 4ra mánaða námskeiðum til undirbúnings fyrir hið minna fiskimannapróf, sem haldin verða á Akureyri og í Vestmanna- eyjum á hausti komanda verði næg þátttaka fyrir hendi. — Um- sóknir ásamt kröfum um kaup og dvalarkostnað sendist undirrit- uðum fyrir lok júlí-mánaðar. Væntanlegir nemendur á þessum námskeiðum sendi undirrit- uðum umsóknir sínar einnig fyrir júlílok. Skólastjóri Stýrimannaskólans. Reykingar... Framh. úr opnu drepa fimmtán manns, ef því er sprautað ’ inn í blóð þeirra. Nikótinið orsakar krampa í maga, þörmum og á fleiri stöð- um. Reykingar valda því, að mað- urinn verður gamall fyrr cn annars. Mæður fæða léttari börn af sömu orsökum, og margt fleira bagalegt er orsök reykinga. í því sambandi má minna á alla peningaeyðsluna sem reykingar valda. Bretar hafa í hyggju að auka skilning manna á hættum þeim er reykingar valda, með sjón- varpssýningum. Búast má við, að það hafi rétt áhrif á menn, sem ef til vill reykja, er þeir horfa á sjónvarpið, að sjá þar fræðslu- og skopmyrydir um tóbakið og löngun mannsins í það. félagsheimTli HAFNFIRÐENGAR! NÝ SENDING — Þ ý z k a r REGNHLfFAR Fjölbreytt litaval. Verzlunin SsGRÚN, Strandgötu 31 — Sími 500-38 HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni. Austurrísk strápils í fjölbreyttu litavali. Nýjasta tízka. Framhald af 2. síðu. Borgarnesi, Sigurður Árnason frá Stórahrauni, frú Sesselja Jónas- dóttir Borgarnesi, frú Guðbjörg Sigvaldadóttir Reykjavík, Sigurður Guðmundsson frá Tröð Reykjavík, Helgi Jónasson kennari frá Jörfa, og Kristján Jónsson frá Snorra- stöðum. Hann flutti einnig stutta sögn frá félagslífi fyrri ára, ásamt kveðju í ljóðum til félagsheimilis- ins. Verzlunin SIGRÚN, Strandgötu 31 — Sími 500-38 Stúlka óskast til gjaldkerastarfa. Hús er risið, — rætast vonir, rennt að bjartri óskaströnd. Hús er risið, — æskan á hér óðalsbyggð og draumalönd. Bifreióastöó Steindórs, Sími 18-585. Gott er að hærur gráar þrái, gullið haf og bláa strönd. En munið samt að æskan á þar, óðalsbyggð og draumalönd. f i Kvenfélagskonur í hreppnum stóðu fyrir öllum veitingum og veittu af mikilli rausn. Að lokum var dans stiginn af miklu fjöri við undirleik ágætra hljómsveitarmanna. Vigsluhátíðin fór öll mjög vel fram og ríkti mikil ánægja með hið nýja félagsheimili. Vígslustjóri, Sveinbjörn Jóns- son sleit mótinu með stuttu ávarpi er alllangt var liðið á nótt. Var þá veður hið fegursta og bjart yfir byggðum Hnappadals. & CO. Sími 24204 b n rciv itu . beykjavIK RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 11. júlí 1963 J,!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.