Alþýðublaðið - 13.07.1963, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ :
8.00 Morgunútvarp. Bæn. Tónl. 8,30 Fréttir. Tónl. 10.10 Vír.
12.00 Hádegisútvarp. Tónl. 12.25 Fréttir og tilk.
13.00 Óskalög sjúklinga, Kristín Anna Þórarinsdóttir.
14.30 Úr umferðinni.
14.40 Laugardagslögin. — 15.00 Fréttir. •
16.30 Veðurfregnir. — Fjör í kringum fóninn. Úífar Sveinbjörns-
son kynnir nýjustu dans og dægurlögin.
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég.heyra: Jöhann Bernhard ritstjóri velur.
18.00 Söngvar í léttum tón.
18.55 Tilkynningar. — 19!20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Vogin, smásaga eftir Heinrich Böll, í þýðingu Stefáns Jóns-
sonar rithöfundar (Helgi Skúlason leikari).
20.20 Kórsöngur: Frá söngmóti Heklu, sambands norðlenzkra karla-
kóra 7. og 8. júní sl., síðari hluti. Karlakór Dalvikur, Karla-
kór Mývatnssveitar, Karlakórinn Feykir, Karlakór Akureyrar
og níu kórar sameinaðir syngja. Söngstjóri: Gestur Hjörlcifs-
son, séra Örn Friðriksson, Árni Jónsson og Áskell Jónsson.
Einsöngvarar: Þráinn Þórisson og Kpútur Ólafsson. Píanó-
leikarar: Guðm. Kr. Jóhannsson 'og Jón Stefánsson.
21.10 Leikrit: „Grallarinn Georg-’ eftir Michael Brett. 3. þáttur.
Hættulegur aldur. Þýðandi: Ingibjörg Stephensen. Leikstjóri:
Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur: Ómar Ragnarsson, Har-
aldur Björnsson, Þóra Friðriksdóttir o. fl.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Ðanslög — Dagskrárlok kl. 24.00.
Twistað noröan- og vestanlands:
SÓLÓ-SEXTETT FER
I HLJÓMLEIKAFERÐ
Einn á eyð/'ey
ÞRETTÁN ÁRA gömlum skóla-
dreng, Kenneth Youngman, hef-
ur verið bjargað eftir 40 daga
dvöl á óbyggðri eyju ásamt líkinu
af kennara drengsins, Önnu Thies
I sen, 47 ára gamalli konu.
| Allt og sumt, sem drengur-
inn hafði sér til matar voru hrá-
ar kartöflur. Og til að halda á
sér hita, varð hann að brenna
timbur úr bátnum sínum.
Þau Kenneth og kennari hans
höfðu farið á fljótabát út á Peace
Sígarettur
hættulegar
— Óhreint loft veldur ekki
lungnakrabba, segir hinn kunni
norski læknir, Leif Kreyberg —
eftir að hafa rannsakað málið
gaumgæfijega. Hins vegar eru
sígaretturnar stórhættulegar að
því leyti.
— Rannsóknir mínar sýna, segir
dr. Kreyberg, að bindindismaður
á tóbak hefur 1,7 prósent mögu-
leika til að fá lungnakrabba, en
sá, sem reykir t. d. níu sígarettur
á dag, hefur 7,3 prósent möguleika
til þess.
14 reyktar sígarettur á dag
valda því, að möguleikarnir fyrir
að reykingamaðurinn fái lungna-
krabba, eru allt að því 12 prósent.
Þeir, sem eru svo óforsjálir að
reykja 50-60 sígarettur á dag, eru
þó í mestu hættunni, þar deyja
15 af hverjum hundrað af lungna
krabba.
River í North Alberta í kynnis-
ferð. Kenneth skýrir frá því, að
straumar og ísrek hafi hrakið bát-
inn úrleiðis og upp á eyjuna. —
Hafi þau félagarnir misst allt
nesti sitt í fljótið nema nokkrar
hráar kartöflur. Kennarinn fell
svo útbyrðis á meðan á þessum
ósköpum stóð og drukknaði, cn
Kenneth tókst að koma líkn henn-
ar í land.
Það var faðir Kenneths, sem
kom honum til hjálpar. Faðirinn
er trúboði, sem starfar þarna í
nágrenninu. Hann kveðst hafa
fengið skilaboð um, að sonur sinn
væri í háska staddur eftir „guð-
legum leiðum.”
„Eg bað til guðs, sagði Kenn-
eth, og ég vissi, að pabbi mundi
koma mér til hjálpar.
Sophia
raular
Nú virðist þaö orðin tízka, aif
kvikmyndastjörnur rauli ástavísur
inn á hljómplötur, og síffan
seljist þær í hundraffavís. Bir-
gitte Bardot stóff nýlega í „plötu-
bissness” — og fyrir skömmu tófe
| Sophia Loren sig til og rauí-
' affi eitt-tvö lög inn á EP-liIjóm-
plötu. ,
! Sophia lcu hafa þcssa lágu,
hásu og seiffandi rödd, sem flest-
ar kvikmyndadísir beita, þegar
1 þær heilla álfakyniff hvaff mest.
Guðjónsson, er að mínu viti
fyrsta flokks söngvari. Hann fer
mjög vel með lögin og hefur
góða og þægilega rödd.
— Hefur Rúnar sungið með
ykkur frá upphafi?
— Sóló-sextett var stofnaður
í nóvember síðastliðnum og
Rúnar byrjaði þá með okkur.
Áður liafði hann verið með J.J.
— Hver annast útsetningar
fyrir ykkur?
— Við útsetjum þetta sjálfir,
— hver fyrir sig og í félagi.
— Og hvernig er svo með
æfingar?
— Við höfum haft reglulegar
æfingar að minnsta kosti tvisv
ar í viku. Helzt þyrftu þær að
vera oftar. Það er höfuðskilyrði
fyrir hljómsveitir, hvort sem
þær eru skipaðar vönum mönn
uppörva gestina eftir beztu getu
— Er eicki erfitt fyrir nýjar
hljómsveitir að útvega sér góða
dægurlagasöngvara?
— Jú, það er mjög erfitt, þó
að margir hafi áhuga á dægur-
lagasöng. Sóló-sextett hefur þó
verið heppinn að þessu leyti,
því að söngvarinn okkar, Rúnai.
um eða nýliðum, að æfa sig sem
oftast og reglulegast.
— Nokkuð, sem þú vildir
segja að lokum, Þorkell?
— Ekki annað en það, að ég
vona að ferðin heppnist vel og
bæði við í Sóló-sextett og gest-
ir okkar verði ánægðir að
henni lokinni.
Sóló-sextettinn frá Reykja-
vik leggur af stað um þessa
helgi í þriggja vikna hljómleika
för um Vestur- og Norðurland,
og mun skemmta þar í fjöl-
mörgum samkomuhúsum. —
Hljómsveitin, sem er skipuð
ungum mönnum, hefur leikið á
ýmsum samkomustöðum í
Reykjavík og nágrenni um
skeið og notið mikilla vinsælda
meðal unga xólksins,- Söngvari
með Sóló-sextett er Rúnar
Guðjónsson, kornungur Reyk-
víkingur með góða hæfileika
sem dægurlagasöngvari.
— Auk söngvarans erum
við fimm í hljómsveitinni, —
sagði einn þeirra félaga, Þor-
kell Árnason gítarleikari, er
Alþýðublaðið náði tali af hon-
um. Hljómsveitarstjóri og pí-
anóleikari er Ólafur Már, Júl-
íus Sigurðsson leikur á saxó-
fón, Lárus Hjaltested á raf-
magnsbassa og Guðmar Mar-
geirsson á trommur. Fram-
kvæmdastjóri okkar er Pétur
Guðjónsson, en því miður get-
ur hann sennilega ekki tekið
þátt í förinni með okkur.
— Og þið ætlið að leika öll
nýjustu dans- og dægurlögin
í þessari ferð?
leikið í Breiðfirðingabúð, Hlé-
garði og víðar.
— Á hvaða aldri eru þeir
unglingar, sem einkum sækja
dansleiki ykkar?
— Þeir eru mest á aldrinum
16 til 23 ára.
— Og hvernig er að skemmta
þessum aldursflokki?
— Ég verð að eegja að það
er mjög gott. Þetta er prýðis-
fólk kátt og fjörugt.
— Það er þá ekkert vanda-
mál fyrir ykkur að „halda uppi
fjörinu?"
— Nei yfirleitt ekki. Að vísu
gengur stundum svolítið seint
að fá gestina á dansgólfið en
það er allt í lagi, þégar eitt
eða tvö pör eru byrjuð að dansa
Nú við reynum svo auðvitað að
— Já, við munum reyna það.
Við spilum mest lög.við hæfi
unga fólksins, því að það sæk-
ir mest skemmtanir okkar, en
þar sem annars gerist þörf
reynum við að sjálfsögðu að
liafa lagavalið fjölbreytt.
— Hvernig lög leikið þið
helzt?
— Þau nýjustu. Tvist, rokk,
limbó, bossanova o.s.frv.
— Og hver eru vinsælustu
lögin núna?
— Þau eru mörg. Til dæmis
má nefna Black Cloud, Wild
Two Days, Those lazy-hazy
days of Summer o.s.frv. Ég
geri ráð fyrir að við leikum
öll þessi lög í ferðinni ásamt
mörgum fleiri.
— Nokkur skemmtiatriði?
— Jú, við reynum að
skemmta gestunum á margvís-
legan hátt. Sérstaklega er þeim
gefinn kostur á að velja sér
óskalög og kveðjulög, og hefur
sú nýbreytni verið þakksam-
lega þegin.
— Hvað um nýjungar?
— Sóló-sextett hefur verið
með spánskan tvistdans og
rússneskt tvist á prógramminu
og mun halda því áfram. Þetta
eru spönsk og rússnesk lög í
tvistútsetningu.
— Á hvaða skemmtistöffum
hefur Sóló-sextett leikiff að
undanförnu?
í vetur lékum við I Lido. —.
Upp á síðkastið höfum við mest
HIN SlÐAN
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. júlf 1963 J