Lögrétta - 30.05.1906, Qupperneq 4
104
iá.
inn ís, að minsta kosti eigi svo að
siglingar hindruðust.
Heiðurspening, fyrir björgun frá
druknun og rjett til að bera hann, hafa
fengið bræðurnir Axel sýslum. Tulinius
og Þórarinn stórkaupmaður Tulinius.
Höfðu sýnt röskleik mikinn á Horna-
flrði 29. júlí 1904. er báti frá „Perwie"
barst á með þrem mönnum, stýri-
manni og tveim hásetum af skipinu,
og bjargað mönuunum.
Áveitan yflr Skeið og Flóa.
Thalbitzer verkfræðingur og Sigurður
ráðanautur komu aft.ur úr skoðunar-
ferð sinni um Skeið og Plóa á laug-
ardagskvöldið. Er „Lögr.“ skýrt svo
frr, að Talbitzer yflrleitt hafl litist vel
á svæðið til vatnsveitinga, og muni
honum lítast best á að taka Hvítá
yflr Fióann og Þjórsá yfir Skeiðin, en
ekkert verður enn sagt um kostnað
við fyrirtækið. Nú fer hann austur
aftur, tii að gera mælingar og ran-
sóknir þessu viðvíkjandi,upp úr Hvíta-
sunnunni og Sigurður Sigurðsson með
honum.
Tíðarfar austanfjalis ómuna þurt
og kalt, sama sem enginn gróður enn
sem komið er. Gáfu margir fje í
neðanverðri Árnessýslu þar til um
miðjan maí og þeir sem heystei'kastir
voru til þess 20. Útlitið að því er
grasvöxt snertir mjög bágborið. Meiri
gróður undir Eyjafjöllum og í Vest.ur-
Skaftafellssýslu. Fjárfellir enginn enn
sem komið er og sauðburður hefur
gengið fremur öllum vonum fram að
þessu.
ísland erlendis.
Heimboðið. „Extrablaðið-' segir
að „fregn hafl borist" um það, að
þingmennirnir ætli að koma við í
Noregi á heimleiðinni, og sje það gert
til að storka Dönum, væri betur heima
set.ið.
Hvaðan berst sú fregn? Ekki hefur
hún komið upp hjer heima svo kunn-
ugt sje. Hefði krýninguna í Þránd-
heimi borið upp á Ólafsmessu hina
síðari, 3. ágúst, hefði staðið vel á því
að koma þar við í heimleiðinni og
síst mundi hafa staðið á konungi
vorum, að gera þingmönnum þann
fagnaðarauka að gefa þeim kost á að
vera við krýningu sonar sins, en sú
athöfn fer nú fram á Jónsmessu.
1 a m erík sk u blað i, „ The L u th e ra n “,
merku kirkjubiaði, er Danakonungi
hrósað fyrir, að hann hafi fundið nýja
aðferð til þess að kæfa niður uppreisnir,
og er þar jafnframt skýrt frá áköfum
aðskilnaðar anda hjer á íslandi. „í
stað þess að senda á stað her“ segir
blaðið, „byður hann löggjöfunum til
veislu og eyðir þannig óeitðunum".
Dáin er í Winnipeg 29. f. m. Irtgunn
Bjarnaidóttir umboðsm. Skúlasonar áð-
ur á Eyjólfsstöðum, nal. hálfsjötugu.
Hún var elst af börnum hans og giftist
ekki. Lengi var hún á Sauðanesi hjá
síra Vigfúsi móðurbróður sinum, en
eftir það hjá mági sínum á Vopnaflrði,
Sveini Brynjólfssyni steinsmið og gest
gjafa, og með honum fluttist hún til
Ameriku 1893. Ingunn var myndár-
kona mesta og vel að sjer.
Vilhjálmur Stefánsson, kennari
í mannfræði við Harvardháskólann í
Bandarikjunum, sem ferðast hefur hjer
á landi tvö undanfarin sumur, er nú
lagður á stað í norðurheimskautsför,
að því er „Hskr.“ frá 10. þ. m skýrir
frá. Ýmsir fleiri vísindamenn verða
í þessari för og er hún gerð til þess
að rannsaka landið milli Mc. Kenzie-
ármynnisins og hins svonefnda Gor-
onationsflóa. Einnig á að kanna vest-
urhluta Peary-eyjar. Ferðina kostar
Kanadastjórn, Kngl. landfræðisfjel. í
Lundúnum og Amer. landfræðisfjel. í
er nú búið að reyna um land alt í fleiri ár, og hefur eftirspurnin
M1 n 1 1 n 11 1 eftir honum farið sívaxandi.
Þannig seldust árið 1903 að ei is 2000 ru'lur, nrið 1904
I II J I seldust 3800 rullur.
En arið 1905 seldust full 6000 rullur. — Þessi sívaxandi sala er full sönnun fyrir, að
V í KIN G-P APPINN er þess verður, að honum sje gaumur gefinn, enda er hann að allra dómi
sá langbesti og hlutfallslega ódýrasti utanhússpappi, sem hingað flyt't. Hnnn er búinn til úr verulega góðu efni
og sjerstaklega vel »asfalteraður«, er því bæði seigur mjög og einstaklega endingargóður, enda hefur hann hlotið
verðlaun fyrir gæði sín.
Kaupið þvi Víking-pappa á hús yðar þegar þjer byggið, þe.ss mun engan iðra; en gæta verður hver að
þvi, sem vili f.i liann ósvikinn. að að eins sá pappi er ekta, sem ber verslunarmerkið:
GODVIIAAU KEVKJAVÍU.
New-York. Vilhjálmur er formaður
mannfræðisdeildar þessa leiðangurs.
Ætlað er, að ferðin vari að minsta
kosti 2 ár og þykir hún mjög merki-
leg. Amer. tímarit hefur fyrirfram
borgað 3000 dl. fyrir ferðasöguna og
enska blaðið „Times" 1000 dl. fyrir
fyrsta loftskeytið.
Höfðingleg gjöf'. Sigurður Jó-
hannesson stórkaupmaður, R. a Dbr.
í Kaupmannahöfn. hefur sent ráð-
herranum 1000 kr. til ráðstöfunar þeim
til handa, er beðið hafa tjón af skip-
sköðunum hjer í vor. Gjöfin ber þess
vott, að hann man ætt sina og upp-
runa og tekur þátt í kjörum landa
sinna, þó að hann hafi alið mestan
aldur sinn í öðru landi. Betur, ef
öllum væri svo vel farið.
HAPNARSTHÆT1 17 18 19 20 21 KÖLASUN0 I 2 •
Tll hvífa.4unnunnar:
Hveiti 12 aura, 10 pd. 11 au.
Rúsínur 25 au.
Konfektrúsinur 35 au.
Strausykur 25 au., 10 pd. 23 au.
Farin 22 au„ 10 pd. 21 eyrir.
Melís 25 au„ 10 pd. 23 au.
Gerpúlver 4 au. til eins punds.
Citrónolía 10 au. glasið.
Vanilíusykur 10 au. brjefið.
Syltutöj í 2 pd. krukkum 55-95 au.
do í 1 — — (50 au.
Niðursoðin jarðarber 1 kr.-l kr. 10.
— ananas 55 au.—75 au.
— perur, aprikots 85 au.
Hjer með tilkynnist vinum okkar, að minn
elskaði bróðir, HALLDÓR HALLDÓRSSON, and-
aðist á Landakotsspitalanum 29. p. m. Jarð-
arför hans er ákveðin langardaginn 2. júni,
og hefst kl. 12 á hád. frá spítalanum.
Reykjavik 30. maí 1906.
Árni 11 :iU<1ói*hsoii.
Ágætt
Margarine
nýkomiO til
Nic. Bj arnason.
Lambskinn,
Kálfskinn,
Folaldaskinn,
Hun daskinn
og Kattarskinn
kaupir hæsla vcrði
Jón Brynjólfsson,
Austurstræti 3. lteykjavík.
Sfíemiiferéir
á fivítasunnunni.
Vagnar með hestum, 9 kr„ 10 kr„
12 kr„ 15 kr„ allan daginn.
Til Hafnarfjaröar (4 tíma), 5 far-
þegar, 2 krönur fyrir hvern fram
og aftur.
Til Arbæjar (3 tíma), 5 farþegar,
2 krónur lyrir,, Jlivern fram og
aftur.
TiJ Elliðaánna (2 tíma), 5 far-
þegar, 1 kr. 50 au. fyrir hvern
fram og aftur.
Fram á Seltjarnarnes (2 tím), 5
farþegar, 1 kr. 50 au. fyrir livern
fram og aftur.
Reiðhestar 3 kr. allan daginn.
2 — hálfan —
Mótorbátur verður á ferðinni fram
og aftur allan daginn.
Róðrarbátar og seglbátar.
Zhomsens Jíagasin.
Áskrifendur „Lögrjettu“ í bæn-
uni, sem nú skifta um bústað, eru
beðnir að gera afgreiðslumanni að-
vart um það.
Mótorinn „ALPHA“
hefur rutt sjer svo til rúms á skömmum tíma, að hann er álit-
inn sá besti mótor sem hægt er að hafa i fiskiskip og báta.
Alstaðar þar sem hann hefur verið reyndur, fær hann einróma lof
fyrir styrkleika og gæði.
Hann hefur hlotið fjölda heiðursviðurkenninga.
Varðskipið „Islands Falk“ liefur „ALPHA“-mótor í dráttarbát
sínum.
Komið og biðjið um »ALPHA«!
Aðalumboðsmaður: MATTH. PÓKDAItNOI.
— epli (50 au,
Konfekt 1 kr,— 1 kr. 50 au.
Niðursoðnar fiskbollur, íiskbudd-
ingur,kjöt, grænmeti, ótal tegundir.
Allar mögulegar nýlenduvörur.
&Lýfiafnaróeiló in.
„ Æ GIR“.
Nauðsynlejat er fyrir alla sem kynnast
vilja fiskiveiðum oe öðru er að sjáfarút
vegi lýtur, bæði við Island og erlendis,
að kaupa „ÆGIR". — Árgangurinn kost-
ar 2 kr. og fæst hjá bókbindara Guðmundi
Gamalíelssyni.
er ódýrasta og frjálslyndasta lífs-
ábyrgðarfjelagið. Það tekur alls-
konar tryggingar, alm. Hfsábyrgð, ellistyrk
fjárábyrgð, barnatryggingar o. fi. Umboðsm.
Pétur Zóphóníasson, ritstj.
Bergstaðastræti 3. Heima 4—5.
Htór-auðug'ir
geta menn oröið á svipstundu, ef lánið er
með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna.
— Biðjið um upplýsingar, er verða sendar
ókeypis. — Reykjavík, — Pósthússtræti 17.
Stefán Runólfsson.
Blum & Nilsson
Haderslevg,ade Köbenhavn V.
anbefaler sig til ærede Köbmænd paa Island með
nedenstaaende Artikler:
Belysningsartikler, Petroleumsovne, Kogeapparater.
Alle Slags Isenkrainvarer, Metalvarer, blanke, Nikkel, Messing,
Kobber, Porcelæn & Glas, Emaillevarer.
Luxuslys, Julelys etc.
Tagpap, Lak, Farver, Kultjære, Carbolineum, Isoleringspap, Trætjære etc.
Sildegarn f. f., Sejldug, Seaming Twines, Sækkelærret etc.
Helsingborgs Galoscher (ogsaa færösk Modelt.
Alle slags Manufakturvarer. Færdige Herre- og BörneklæUer,
Hatte, Skotöj, etc.
Alle Slags Koloniíil-vavei*.
Gigarer, Vine og Spiretuosa. Mosel og mousrerende;Vine.
Opköbere af alle islanske Produkter, Skind, Faareköd, Uld etc.
til gode Priser pr. Uontant.
Prentsm. Gutenberg.