Lögrétta - 26.09.1906, Síða 4
184
L0GRJETTA.
Fyrir fólkið.
Undirskrifaður hefur til sölu
fleiri hús og lóðir hjer í bænum,
þar á meðal 2 verslunarhús á á-
gætum stöðum, annað nýtt og ef-
laust eitt hið vandaðasta húsbæj-
arins. Kjörin ágæt. (—48
Reykjavík 23. sept. 1906.
S. E. Málmkvist.
jViassage og gymnastik
handa sjúklingum.
Kl. 10—12 á virkum dögum tek
jeg á móti sjúklingum til massa-
ge-meðferðar, þeim er þessi með-
ferð á við að læknaáliti.
Jeg hefi lært og tekið próf í
þessari lækningaraðferð hjá dr.
med. Clod-Hansen, nafnkunnasta
massage-lækni í Danmörku, og
sjálf stundað þetta starf í Arhús-
um nokkurn tíma áður en jeg
fluttist hingað.
Frú Flora Zimsen,
»Gimli«, við Lækjargötu.
Bann. Kunnugt gerist, að jeg banna
öllum og sjerhverjum að skjóta fugla
í Garðakirkjulandi án heimildar frá
mjer.
Görðum 18. sept. 1906.
Jens Pálsson.
BEST ER iB KiBPA
er nú búið að reyna um land alt í fleiri ár, og hefur eftirspurnin
eftir honum farið sívaxandi.
Þannig seldust árið 1903 að eins 2000 rullur, árið 1904
seldust 3800 rullur.
En árið 1905 seidust full 6000 rullur. — Þessi sívaxandi sala er full sönnun fyrir, að
VÍKING-PAPPINN er þess verður, að honum sje gaumur gefinn, enda er hann að allra dómi
sá langbesti og hlutfallslega ódýrasti utanhússpappi, sem hingað flytst. Hann er búinn til úr verulega góðu efni
og sjerstaklega vel »asfalteraður«, er því bæði seigur mjög og einstaklega endingargóður, enda hefur hann hlotið
verðlaun fyrir gæði sín.
Kaupið þvi' Víking-pappa á hús yðar þegar þjer byggið, þess mun engan iðra; en gæta verður hver að
því, sem vill fá hann ósvikinn, að að eins sá pappi er ekta, sem ber verslunarmerkið:
GODTIIAAB REYK JAVÍ K.
Það tilkynnist hjer með ættingj-
um og vinum, að Þórður Runólfs-
son, lireppstjóri frá Móum á Kjal-
arnesi, auðaðist að heimili sínu Iijá
Runólíl syni síniini, Myrarisrötu (>,
hjer í hænum, 22. J>. 111., oir fer hús-
kveðjan fram Jiaðan föstudaginn 28.
|i. m. kl. 10 f. m., en jarðarförin í
Saurhæ á Kjaiarnesi, að öllu for-
fallaiausu, þriðjud. 2. okt. kl. 12
á hádegi.
SYNFR HINS LÁTNA.
clomBóla
Thorvaldsensfjelagið heldur tom-
bólu laugardag og sunnudag 29.
og 30. september, til ágóða fyrir
hinn nýstofnaða barnauppeldis-
sjóð Thorvaldsensfjelagsins.
Nánara á götuauglýsingum.
Tombólunefndin.
Sendiboði.
Unglingur frá 16 lil 18 ára getur fengið starfið sem sendiboði
við símastöðina í Reykjavík frá byrjun næsta mánaðar.
Launin verða 360 kr. um árið. Umsóknir verða að vera komn-
ar til stjórnarráðsins fyrir 28. þ. m.
Stjórnarrád íslands, 22. sept. 1900.
o| alt þeim tilhejraaii
í verslun
J. J. IaiÉlM.
Talsími
43.
))
((.
Vesturgötu 3,
selur margar góðar tegundir af
Kjötsala
daglega á
jtorðurstíg nr. 4.
„Liverpool"
KLÆDSKERADEILDIN selur nú þessa daga til I. október
á annað hundrað fatnaði og regnkápur með
Loksins komu nú
LAMPARNIR
með »Vestu«, en ekki þó nema fyrir 10,000 kr. Þeir, sem hafa
verið þolinmóðir og dregið að fá sjer lampa, munu ekki sjá eftir
því, svo er verðið lágt:
»Ballancelampar«.... frt i 6,50 til 85,00
Hengilampar 1,75 » 5,00
Vegglampar 1,10 » 6,25
Verkstæðislam par... 2,00 » 11,00
Búðarlampar 4,50 » 18,00
Borðlampar 1,90 » 10,00
do. með silkii 'kýlu 12,25 » 38,00
Píanolampar 12,00 » 25,00
Standlampar 29,00 » 60,00
Eldhúslampar 0,50 » 4,50
Náttlampar 0,40 » 10,00
»Amplar« (( 3,00 (( 9,00
Lampabrennarar ..... « 0,25 (( 2,20
Allar tegundir af lampaglösum.
ISasarcloiIdiii í llaliiaríttræti 17.
lngólfur Arnarson.
Thomseas Ma^asíp.
Iðnaðarmannafjelagið í Reykjavík hefur ákveðið að gangast fyiár
samskotum lil að kaupa líkneski af Ingólfi landnámsmanni eftir
Einar Jónsson, og setja það upp í Reykjavík.
Vjer undirritaðir, sem fjelagið hefur kosið til að hafa á liendi
framkvæmd þessa máls, leyfum oss þvi, að snúa oss lil allra Reyk-
víkinga og hiðja þá að leggja fram ríflegan skerf, svo þessi fyrirætl-
un geti náð fram að ganga innan skams tíma, Reykjavíkurbæ og
a^ttjörðinni til sóma.
Rvík 18. september 1906.
Jón Halldórsson, Knnd Zimsen, Magnús Hcnjaniínsson,
gjaldkeri nefndarinnar.
Magnús Blöndahl. Sveinn -Jónsson.
Enn um „ALPHA“-mótora.
Þeir sem ætta sjer að fá hina alkunnu „AliPIIA44 -mótora í þil-
slíip eða báta til vetrarins, er æskitegast að sendi pantanir sem fyrst
til undirritaðs eða hr. útgerðarm.
Porst. Þorstoiiissonar, Lindargötu 25.
Sömuleiðis eru þeir, sem hafa í hyggju að senda skip sín til þess að
innsetja mótora, beðnir að gera oss aðvart ið fyrsta, því aðsóknin er svo afar-
mikil að verksmiðjunni, að umboðsmenn verða að tiikynna nýjar pantanir
með nægum fyrirvara. Reykjavík, 19. Júli 1906.
Matth. Pórðarson,
aðalumboðsmaður. [ah.—35.