Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 03.10.1906, Síða 4

Lögrétta - 03.10.1906, Síða 4
188 L0GRJETTA. Samþ. brunabótav. á þessum húsum: Kr. Brynjólfssonar við Frakkast 11541 kr.; geymsluhúsi franska spítalans við Lindarg. 7428; Guðm. Guðmundssonar við Njálsg. 5340; Sig. Briems við Tjarn- arg. 19294; Ögm. Kr. H. Stephensens á Grímsstaðahoiti 5116; Run. Ólafs- sonar við Framnesveg 4643; Yilb. Guðmundsdóttur við Lindarg. 3339; Gísla Þorkelssonar við Laugav. 4695; Jónat. Þorsteinss. við Laugav. 37891; Stgr. Thorsteinss. við Thorvaids.str. 10969. er nú búið að reyna um land alt í fleiri ár, og hefur eftirspurnin Mjí| 1 IQTjTI eftir honum farið sívaxandi. 1(1 I l(||||l Þannig seldust árið 1903 að eins 2000 rullur, árið 1904 Jll J JU.iJ.ll seldust 3800 rullur. En árið X905 seldust full 600 0 rullur. — Þessi sívaxandi sala er full sönnun fyrir, að VlKING-PAPPI N N er þess verður, að honum sje gaumur gefinn, enda er hann að allra dómi sá langbesti og hlutfallslega ódýrasti utanhússpappi, sem hingað flytst. Hann er búinn til úr verulega góðu efni og sjerstaklega vel »asfalteraður«, er því bæði seigur mjög og einstaklega endingargóður, enda hefur hann hlotið verðlaun fyrir gæði sín. Kaupið því Víking-pappa á hús yðar þegar þjer byggið, þess mun engan iðra; en gæta verður hver að Benedikt Gröndal skáld verður áttræður 6. þ. m. Brunamálastjóri er Kristján kaup- maður Rorgrímsson orðinn í stað Hannesar skipstj. Hafliðasonar. Launin hækkuð upp í 600 kr. Eldsvoði var nærri orðinn hjer 28. f. m., kviknaði í steinolíutunnu inni við geymsluskúrana á Melunum, en varð siökt áður eldurinn kæmist inn í skúrana. Logandi eldspítu mun hafa verið fleygt að tunnunní, hvort sem gert hefur verið með vilja eða óviij- andi; en mikið tjón hefði get.að af því hlotist. Frá fjallatindum til fiskimíða. Sigurður Eiríksson regluboði kom heim 25. sept. úr för sinni um Norðurland, og hefur „Lögrjetta" áð- ur sagt frá ferðum hans um Stranda- sýslu og stúkustofnunum þar. I Húna- vatnssýslu stofnaði hann tvær stúk- ur, aðra á Staðarbakka og hina á Hvammstanga. Staðarbakka-stúkan heitir Baldursbrá, en Hvammstanga- stúkan Sunna. Svo fjekk hann stúku til að starfa í Vatnsdalnum, Undínu, sem lagt hafði niður starfa sinn. Þá undirbjó hann stúkustofnun á Sauð- árkróki í Skagafirði, sem síra Árni Björnsson sfðan stofnaði og heitir Drangey. Sigurður heimsótti stúk- una á Hofsós og stúkuna í Fljótum, fór svo norður á Siglufjörð og heim- sótti stúkuna þar. Heimsókn hjá stúkunum á Hofsós og á Siglufirði mun hafa verið nauðsynleg, einkum á Siglufirði, því drykkjuskapur er þar mjög mikill síðan síldveiðamennirnir norsku settu þar aðalbækistöð sína, og stúkan orðin illa stödd. í vetur sem kemur ferðast Sigurð- ur um Borgarfjarðarsýslu, Suðurnes, Árness- og Rangárvallasýslur og, ef tími leyfir, einnig um Dalasýslu og Snæfellsnessýslu. í haust hyggur Sigurður á að stofna nýja stúku hjer í bænum. Frá haustfundi kennaniíjelags Gullbringu- og Kjósarsýslu. Kenn- arafjelag Gullbringu- og Kjósarsýslu var stofnað á síðastliðnu vori. Það hjelt fyrsta málfund sinn í Fiensborg 26. þ. m. Aðalumræðuefnið var: frum- vörp síðasta alþingis um lýðmentunina. Formaður fjelagsins, hr. Ogmundur Sigurðsson kennari, hóf umræðurnar og tóku ýmsir þátt í þeim. Frumvarp efri deildar fjekk aliharð- an dóm, og virtist svo sem góðar ástæður væru færðar fyrir því, að iít- illa umbóta von væri að því, þó að það yrði að iögum. Fundurinn að- hyltist aftur á rnóti frumvarp stjórn- arinnar frá síðasta þingi í einu hljóði, í öllum aðalatriðum, en bent var þó á ýms smá atriði, sem athuga þyrfti nákvæmar til næsta þings. Kosin var á fundinum þriggja manna nefnd til þess að undirbúa útgáfu i>kenn- arablaðsi. í fundarlok flutti sr. Magnús Helga- son, kennari við Flensborgarskólann, snjalt erindi um kristindómsfræðslu í skólum og heimahúsum. Fundurinn var skemtilegur og upp- byggilegur. Fundarmaður. Heyskaða er mikia að frjetta austan því, sem vill fá hann ósvikinn, að aðeins sá pappi er ekta, sem ber verslunarmerkið: GODTIIA AII KETK.IA VÍK, úr Rangárvallasýslu neðanverðri og skiftir mörgum hundruðum hesta hjá stórbændunum þar. Flætt og íokið. Patreksfjarðarverslun Isi. Hand- els og Fiskeri-Kompagnis er nú seld P. A.Ólafssyni, sem undanfarin ár hefur veitt versluninni forstöðu. Mótor-Kútter, 14 tonn að stærð, hefur Jón Hansson skipstj. keypt í Englandi og kom á honum til Hafn- aifjarðar 24. f. m. við annan mann; hafði verið 16 daga á leiðinni frá Leith og fengið 111 veður. Ceres fór frá Blönduósi kl. 12 á hád. á mánudaginn, sagði maður þar, sem þá talsímaði hingað. Ókeyp is lœkn ishijálp veitum við undirritaðir efnalitlu fólki á þriðjudögum og föstudögum, kl. 12—1 í læknaskólahúsinu. G. Björnsson. G. Magnússon. BEST ER10 KAUPA LAMPA og alt þeim tilheyrandi í verslun J. J. Lairtei’s. Til viðtals við sjúklinga verð jeg framvegis heima kl. io-—11 árdegis. Guðm. Björnsson, læknir. Kjötsala jilorðurstíg nr. 4. reiðhjói eru best. ^tdmkrfi er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- oldliUdill ábyrgðarfjeiagið. Það tekur als- konar tryggingar, alm. iífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson, ritstj. Bergstaðastræti 3. Heima 4—5. Arinbj. Sveinbjarnarsonar. Pessar bækur fást hjá bóksölum í Reykjavík og hjá útsölumönnum Bóksalafjclagsins um land alt: Alfred Dreyfus I—II. hefti, skáldsaga bygð á sönnum við- burðum, eftir Victor v. Falk. Dagrún, kvæði eftir Ben. Gröndal. Halla, söguþáttur úr sveitalífinu, eftir Jón Trausta. Ljóðmæli, eftir Grím Thomsen. Nokkrar smásögur, þýddar af Ben. Gröndal. Cuo vadis? Saga frá tímum Nerós eftir Henryk Zienkiewicz. Rímur af Búa Andríðssyni og Fríði Dofradóttur, eftir Grím Thomsen. Fyrnibrautin, skáldsaga eftir H. Sudermann. Fyrnar, 2. útg. aukin, kvæði eftir Porstein Erlingsson. Stór ITSALA á vejnaðarvörum byrjaði 25. f. m. 20\ afsláttur og þar yfir, í verslnn fy Auglýsingum i „lög- rjettu“ veitir viðtöku Jón kaupm. Brynjólfsson, Aust- urstræti 3. Kaffibrauð, margar tegundir, nýkomnar í verslun Sturlu Jónssonar. Fyrir fólkið. Undirskrifaður hefur til sölu fleiri hús og lóðir hjer í bænum, þar á meðal 2 verslunarhús á á- gætum stöðum, annað nýtt og ef- laust eitt hið vandaðasta hús bæj- arins. Kjörin ágæt. (—48 Reykjavík 23. sept. 1906. S. E. Málmkvist. Flugeidar, margar tegundir, nýkomnar í verslun Sturlu Jonssonar. Alfa Margarine er ágætt til að steikja í og baka. Rcynið og dæmld. Dráttlist kennir undirritaður í öilu er að hús- gögnum lýtur. Mig er daglega að hitla á Skóla- vörðustíg 4. Jón Ilalldórsson. Prentsm. Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.