Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 24.10.1906, Qupperneq 1

Lögrétta - 24.10.1906, Qupperneq 1
LOGRJETT Ritstjóri: PORSTEINN GÍSLASON, Pingholtsstræti 17. M >• Reylíjavík 24. október 1906. I. árar. H ThA Thomsen- _ X» ■ |» 1 B B D fB 1» ■ B| y HAFNARSTR’ I7I8I920 21-22'KOLAS'12' LÆKJAKT' 1-2 cfflatarÓQÍléin er í Kolasundi 1 (inngangur beint á móti pakkhússdyrunum). Þar fæst alt kjöt (nauta-, svína- og kindakjöt, rjúpur o. s. frv.). Þar fæst smjör, margarine, tólg, svínafeiti, plöntufeiti o. s. frv. Þar fæst alt slátur. Þar fæst alskonar niðursoðinn matur (kjöt, fuglar, fiskur). Þar fá húsmæðurnar allan mat tilbúinn, sem þær þurfa daglega: kæfu, blóðmör, rullupylsur, lunda- bagga, svið, reykt kjöt, skinke, pylsur, o. s. frv. Þar fæst mjólk og egg. í sambandi við þessa deild eru: 1. Nýtt slátrunarhús, sem fullnæg- ir öllum kröfum heilbrigðis- nefndarinnar út í æsar. 2. Svínarækt í stórum stíl. 3. Ishús, svo að ávalt eru nægar birgðir til af nýju kjöti o. fl. 4. 2 stór eldhús, þar sem æfðar mat- reiðslukonur eru önnum kafnar við matreiðslu. Thomsens Magasín. / 3skyggilegar horfur. Tvö hundruð þúsund krónur farnar á einu kvöldi í eldinn. Það er mikið tjón fyrir ekki auð- ugra Iand en ísland. F ransiscó-tjónið voðalega í vor sem leið er óefað stórum minna brot af þjóðeign Bandafylkjanna, en þessi Oddeyrarbruni er hjá oss. Utlend brunabótafjelög bæta nú í bili, að miklu ieyti, brunaskaðann fyrir norðan, en oss Islendingum kemur það aftur í koll. Frá byrjun þessa mánaðar er vá- 4ryflgingargjald á húseignum utan Reykjavikur, öðrum en steinhúsum, og á innanstokksmunum um alt land, nema í steinhúsum sje, hækkað um 50°/oo, og valda því hinir tíðu og miklu eldsvoðar undanfarið. Og nú bætist við stórkostlegasti eldsvoð- inn, sem orðið hefur á landinu. Allar líkur eru til þess, að útlendu fjelögin neiti alveg að taka timbur- hús í kaupstöðum í ábyrgð, eða setji enn miklu harðari kjör en nú þegar eru komin. Kunnugt þegar, að sum fjelaga þessara eru ófáanleg til að Verslunin „EDINBORG“ í Reykjavík. €xelsior kaffi. í hvern pundspoka af möluðu kaffi verður hjer eftir látinn stimplaður miði með upphafs- staf. Kaupendur eiga að safna þessam miðum, þangað til þeir, einn eða fleiri í fjelagi, hafa fengið þá stafi, er úr verða lesin orðin: EDIIBOKGAK EXCEliSIÖR HAFFI. Þegar svo er komið, má hlutaðeigandi, um leið og hann skilar miðunum, velja sjer einhvern af þeim eigulegu munum, sem til sýnis eru í næst-austasta glugganum í nýlenduvörudeildinni. £itið á munina. 20 kr. virði hver og þar yfir. bæta á sig nýjum ábyrgðum í ýms- um kauptúnum landsins. Flestir munu telja það lán fyrir landið, að innlenda vátryggingin er eigi á komin, þegar svona áföll koma hvað eftir annað, og mörgum rís nú eflaust hugur við henni sem stendur. En vísast knýr nú einmitt neyðin oss til að koma á innlendu ábyrgð- inni. Kaupstaðirnir geta eigi þrifist án vátyggingar, og fáist hún als eigi erlendis, eða þá með þeim ókjörum, sem menn rísa eigi undir, verður að koma henni á innanlands. Og til þess eru þá vítin að varast þau. Innlent brunabótafjelag getur því að eins tekið við, er hin útlendu ganga frá, að mjög mikið sje að því gert, að fyrirbyggja bæði uppkomu eldsins og útbreiðslu hans til heilla húsaþyrpinga. Kauptún vor munu, því miður, mörg hver vera svo húsuð, að rjett ógerningur er að taka þau í á- byrgð án stórfeldra umbóta; neyðin ein—með bankana í hælunum — getur rekið menn til slíkra umbóta. Það verður óefað kostnaðarsöm heilsubót, en hennar verður að leita. Vísast yrði þó óhjákvæmilegt að húsaeig- endur bæru að einhverju leyti ábyrgð- ina sjálfir, t. d. að fimtungi eða minna. Það yrði sennilega eini vegurinn til að fa endurtryggingu, er eigi mætti án vera, með þolanlegum kjörum er- lendis. Reykjavík hefur enn eigi fengið annan skell af eldsvoðunum en hækk- unina á innanstokksmunum, og nemur sú hækkun fyrir bæjarmenn þúsundum króna. En hvað mundu þeir segja, ef þeir yrðu að búa við sömu kjör og aðrir hjer á landi að því er vá- trygging sjalfra húsanna snertir? Sú gjaldahækkun næmi sjálfsagt um 30,000 kr. á ári. Harðast sverfur að kauptúnunum utan Reykjavíkur nú sem stendur, en voði mun og fyrir dyrum hjer í bænum, ef stór brunaslys bera bráðlega að höndum, og það hvað helst, ef og er um glæpi að ræða. Vatnsveitan um bæinn er eigi síst fyrir þá sök bæjarins langþýðingar- mesta mál nú sem stendur, að þá fyrst er auðið að koma brunamálum bæjarins í viðunanlegt horf. En nú þegar má þó gera ýmislegt til varnar því, að missa hin miklu hlunnindi, sem húsaeigendur í Reykjavík hafa, með góðu eftirliti eldfæra í húsum, hirðingu slökkvítóla og æfingum, svo og betri skipun á slökkviliði. Nýi slökkviliðsstjórinn á mikið starf fyrir hendi, og að öðru óreyndu vilja bæj- arbúar bera gott traust til hans. Bærinn er sennilega of fámennur enn og fátækur til að hafa sjerstakt, launað slökkvilið, en svo mikið er í húfi, að nærri liggur að fara að krefj- ast þess. Bæjarmönnum öllum verður að skilj- ast hvaða stórmál er hjer um að ræða. Það tekur engu minna til leigjenda og einhleypra manna, því að ríði yfir það áfall að vátrygging húsa hjer í bæ margfaldist, kemur það óðara niður á húsaleigunni. I öðrum löndum er mjög víða sjálfboðalið til að slökkva eld og bjarga lífi manna og fje í brunum, og hefur gefist ág.æta vel, og er jafnframt hið fegursta merki drengskapar og karlmensku. Bæjar- stjórnir telja sjer þá skylt að leggja fram fjeð, sem þarf til útbúnings slíkrar sveitar, en vinnan er að öllu gefin. Gæti eigi sá fjelagsskapur vaknað hjer í bænum? Námsstyrkur islenskra stúdenta í Kaupmannahöfn. (Niöurl.). ---- Það hafa verið þeir tímar, að nafnið „islandsk Student“ hefur f eyrum Dana þýtt hið sama og „fylliraftur og slags- málamaður" og eimir ennþá eftir af því í Danmörku; Drachmann hafði víst líka rjett að mæla í Þjóðhátíðarkvæði sínu 1874, þegarhann sagði.að íslend- ingar væru Dönum ekki kunnir af öðru en — „deres Klipfisk — og af en Flok Studenter, hvis Ry noksom bekent er“. Það er eigi nemi eðlilegt, að Danir hafi litið illu auga til óreglu íslenskra stúdenta. Þeir mynda ætíð flokk út af fyrir sig, sem er örsmár f samanburði við hinn mikla sæg danskra stúdenta. En þess végna ber lfka svo mikið á því þegar þessir fáu landar vorir eru óreglumenn. Auðvitað er óregla með- al danskra stúdenta líka, en hennar gætir svo miklu minna í fjöldanum. Af þeim kynnum sem jeg hef haft af dönskum stúdentum vfirð jeg þó að segja, að mjer finst þeir vera yfirleitt reglusamari en íslendingar. En það, sem aðallega hefur vakið illan kurr meðal Dana út af óreglu Islendinga er, að þeir skoða sig sjálfa afskifta góðum gæðum og eins og brauðið sje tekið frá börnum og kastað fyrir hunda. Þvf svo er mál með vexti, að auk Islendinga njóta hátt á annað hundrað Danir árlega samskonar styrks og landar, en sá er munurinn, að allir þessir dönsku stúdentar eru úrvalalið úr öllum stúdentum við háskólann, oft- astnær lítt efnaðir, en reglusamir, gáf- aðir og duglegir piltar, sem fá þenn- an styrk á seinni námsárum sínum, eftir að þeir eru búnir að sýna sig styrksins maklega. En eins og jeg hef áður drep- ið á, fá allir ísl. stúdentar þennan sama styrk, ef þeir aðeins eigi fá þriðju einkunn við burtfararpróf úr lærða skólanum, en til þess virðist þurfa framúrskarandi vöntun á námshæfileik- um, eða leti og óreglu í sameiningu. — Þaðerekki nema eðlilegt, að ýms- um duglegum en efnalitlum dönskum stúdentum, sárni það, að sjá íslenska stúdenta, sem eru bæði drykkjumenn og að öðru leyti óreglumenn, njóta umtals- og eftirtölulaust styrks, sem þeir sjálfir hafa mikla þörf fyrir, et) veitir erfitt að ná, nema máske með góðum meðmælum einhverra hátt settra manna, sem ekki ætíð er svo auðvelt að ná áheyrn hjá. Þar sem mikill hluti vorra embættis- manna og mentamanna hafa frá fornu fari sótt mentun sína niður til Hafnar og það eingöngu vegna þess, að á þeim eina stað í útlöndum var styrk að fá til námsins, verðum vjer að játa, að margt gott eigum vjer þessum styrk að þakka, en því verður heldur ekki neitað, að margt ilt hefur einnig af honum hlotist. Vjer íslendingar erum sannarlega of fámenn þjóð til þess að vjer höfum ráð á að senda menn út úr landinu, til þess að láta aðra þjóð styrkja þá ríflega í fjögur ár til iðju- leysis og annarar óreglu, því óhætt má fullyrða að svo sje gert, þegar ekkert eftirlit er haft með því, hvernig sumir stúdentar nota styrkinn. Danir hafa á síðari árum sýnt sig mjög velviljaða í garð vor íslendinga, og svo virðist sem vjer munum geta fengið allflestu af því kipt í lag, sem miður virðist fara í sambandi voru við þá, svo framarlega sem vjer aðeins getum verið á eitt mál sáttir í kröfum vorum. — Nú væri gaman að vita. hvort nokkur t'ók vœru á því, að fá því á orkað, að Danir vildu selja okkur af hendi styrkinn til námsmanna vorra til fullrar eignar og umráða íframtíðinni. Jeg get naumast hugsað mjer þýðingar- meira sjálfstæði fyrir oss íslendinga, en það, sem með því fengist, því það inundi að líkindum gera oss mentunar- lega óháða Dönum, og væri því ómaks- ins vert að freista þessa. Það virðist vaxa meiri og meiri á- hugi á því, að draga mentunina inn í landið. Menn vilja hlúa sem mest að þeim mentastofnunum, sem til eru í landinu, o: prestaskólanum og lækna- skólanum, og í ráði er að mynda nýja stofnun: lagaskólann. — Það liggur nú í hlutarins eðli, að innlendar menta- stofnanir muni aldrei geta veitt eins fjölbreytilega mentun og háskólar í

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.