Lögrétta - 14.11.1906, Page 4
212
L0GRJETTA.
Druknun. 6. þ. m. druknaði Krist-
inn Sigurgeirsson frá Sauðárkróki við
Hegranestá í Skagafirði. Þar hvolfdi
báti, sem hann var á og annar mað-
ur með honum, en þeim manni var
bjargað. Kristján var 25 ára.
Brúðkaup sitt hjeldu þau2i.f.m.
Jón Jónsson læknir í Hróarstunguhjer-
aði og frk. Ingibjörg Sigurðardóttir
bónda á Hjartarstöðum.
Bæjarsíniinn á Akureyri „er nú
fullger", segir „Norðri“ 19. f. m.
„Skiftiborðið hefur þegar reynst of
lítið. Það er ætlað 50 þráðum, og
er þegar fullsett á því og meira til,
þar sem a 9 af þeim eru 2 talfæri
á þræði .... Talstöðvar fyrir al-
menning eru á tveirn stöðum í bæn-
um og geta menn þar fengið að nota
talfærið gegn io aura gjaldi. Tal-
símanetið og á’nöld öll eru eign bæj-
arins, nema skiftiborðið, og kostar
nú 11—12 þús. kr. Argjaldið er 36
kr. fyrir hvern, en 56 kr. fyrir tvo,
sem nota sama leiðsluþráð".
í Báruhúsinu a laug'artlaginn
17. þ. 111.. Kl. í) e. Ii.
kór undir stjóm hr. sigf. Einarssonar.
Frú Valborg Einarsson syngur sóió.
Frú ÁSta Einarsson spilar undir.
Nánar á götuauglýsingum.
tjúsnæðisskrifstofa
Reykjavikur
(írettisgiitu 38, Talgími 129,
Leigir út húsnæði
liiiilieiuitir liiiwaleít^u,
Sclur fíús og lóóir
fyrir lægra verð. en nokkur
annar húsasali lijer í bænum.
Tækifíeriskaup á nokkrum
húsuni við aðalgötur bæjarins, ef
keypt eru fyrir nýjár.
þcir Jrífíirfíjumcnn,
sem ei<j(t ógreidd mfnaðar-
gjöhl sin, úminnast um, <id
gjahUUigi þeirra er l.í. nó-
vember <ír Irrerl.
Einnig þeir, sem eiga ó-
borgnö pre&tsrerh’ lil fri-
kirkjunnar, ent beönir ttm
aö tgreiöa þaa sem fgrsl.
Sqfnaóarsijórnin.
Regnkápur
nýkomnar til
ij. Jínðersen S Sön.
Tamiarri er ódýrasta og frjálslyndasta lífs-
uldlludl U ábyrgðarfjelagið. Það tekur als-
konar trvggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk,
fj’árábyrgð, barnatryggingar o. fi. Umboðsm.
Pétur Zóphóniasson, ritstj.
Bergstaðastræti 3. Heima 4—ð.
er nú búið að reyna um land alt í fleiri ár, og hefur eftirspurnin
eftir honum farið sívaxandi.
Þannig seldust árið 1903 að eins 2000 rullur, árið 1904
seldust 3800 ruliur.
En árið 19OS seldust full 6000 rullur. — Þessi sívaxandi sala er full sönnun fyrir, að
VÍKING-PAPPINN er þess verður, að honum sje gaumur gefinn, enda er hann að allra dómi
sá langbesti og hlutfallslega ódýrasti utanhússpappi, sem hingað flytst. Hann er búinn til úr verulega góðu efni
og sjerstaklega vel »asfalteraður«, er því bæði seigur mjög og einstaklega endingargóður, enda hefur hann hlotið
verðlaun fyrir gæði sín.
Katipið því Víking-pappa á hús yðar þegar þjer byggið, þess mun engan iðra; en gæta verður hver að
því, sem viil fa hann ósvikinn, að aðeins sá pappi er ekta, sem ber versiunarmerkið:
GODTHAAH KEYH.JA1ÍK.
Grænsápa
og
Sápuspænir
fásl nii aftur í sápuversl-
uninni
cJlusíursírœíi 6.
Ágætt hálslln
og alt Jiví tilheyrandi hjá
H. Andersen & Sön.
Steingrímur Matthíasson,
settur lijeraðslæknir,
býr í Miðístræti 8.
Talsími 116.
reiðhjól eru best.
Skóíatnað
er best að kaupa
i verslun
V erslanir
C, L. LÁRUSSON&Co.
í Reykjavík & ísafirði
selja ódýrast allra á landinu alskonar
Járnvörur og llnsahöUf,
Bgggingavörnr,
Hegnlnipnr og llöfiiöföt,
Taurullur, Saumavjelar, Olíuvjelar, Kjötkvarnir o. s. frv.
Heildsala. ^iiiiásala.
Úrvalið
af ofangreindum vöiTitegundum er mikið meira
en hjá öðrum.
1 0. L. Lárusson & Co.
|
1
I
J.J.
SMJ
fæst hjá
I
I.
Mesta fiml
af alfataefnum, vetrarfrakkaefnum,
sjerstökum buxnaefnum hjá
H. Andersen & Sön.
Járnsteypa Reykjavíkur
kaupir ekki gamalt járn í smá~
skömtum fyrst um sinn.
Landsíminn.
Landsímastöð af 3. flokki var opnuð 10. nóvember á Utskála-
hamri i Kjósarsýslu.
„ Æ G I R “.
Nauðsynlegt er fyrir alla, sem kynnast
vilja fiskiveiðum og öðru er að sjáfarút-
vegi lýtur, bæði við Island og erlendis,
að kaupa „ÆGIR“. — Árgangurinn kost-
ar 2 kr. og fæst hjá bókbindara Guðmundi
Gamalíelssyni.
Prentsm. Gutenberg.