Lögrétta - 18.03.1908, Blaðsíða 4
44
L0GRJETTA.
Lanst prestakall. Staðar-presta-
kall í Steingrímsfirði, sem auglýst var
12. nóv. f. á., auglýsist af nýju með
því að hin framkomna umsókn hefur
verið afturkölluð af sækjanda. Yeitist
frá næstu fardögum með launakjörum
eftir nýju prestalaunalögunum. Um-
sóknarfrestur til 28. apríl.
Húsbruni. Frá Seyðisfirði var símað
á föstudaginn var, að brunnið hefði
þar íbúðarhús N. Nielsens kaupmanns
með ölluminnanstokksmunum. Hvort-
tveggja vátrygt fyrir 4500 kr.
liátur fórst á laugardaginn var
frá Gerðakoti á Miðnesi, sumir segja
með 6 mönnum, en aðrir 8. Yeður
var þá hvast á suðaustan.
Þennan sama dag hrakti til hafs
bát frá Keflavík, en honum var bjargað
af skútu, „Langanesi", frá Hafnarfirði.
Afli er sagður ágætur hjer suður
með sjónum, en gæftir ekki góðar.
Ein skúta, sem kom inn um helg-
ina, hafði afiað vel.
Fálkinn. Leiðsögumaður á honum
er nú Þorsteinn J. Sveinsson skip-
stjóri í stað Matth. Þórðarsonar.
Samtíningur nm kyenrjettindastríöið.
m.
I þessu sambandi má geta annarar
greinar, sem stóð í hinu sama tímariti
(„Everybody’s Magazine") um þetta leyti.
Það tímarit er nú mest lesið í Ameríku,
síðan það rjeðst á fjeglæfra stórgróða-
manna og óráðvandlega fjármeðferð iífs-
ábyrgðarijelaga þar í landi. Greinin er
um stjórnendur Islands, sem á að vera.
kvenfólkið, og er svolátandi:
„Einn vinur vor, sem er aldrei ánægð-
ur, nema þegar honum lfður illa, flakk-
aði um veröldina, en fann hvergi lofts-
lag, sem honum líkaði. Loksins kom
hann til íslands og dvaldi þar einn eða
tvo mánuði, og þar rigndi og rigndi
hvern einasta dag. Hann var sjervitur
nokkuð, álíka og þeir sem Ruskin fylgja,
og var nú lukkulegur. Þar var ekki
beint Ruskins veður, langt frá því, en
það átti nú samt við hann. Engar ár-
ans verksmiðjur saurga eða setja blett á
Island. Alt er heimagert eins og í gamla
daga. ísland er heimavinnunnar para-
dís. Hið heimagerða,íslenskaklæði, listi-
lega unnið á rokk og vefjarstól, er fegra
en vor verksmiðjuöld á gott með að trúa.
„Jeg veð snjóinn á háum, heimaprjónuð-
um klofsokkum, með heimagerða geita-
skinsskó á fótunum", sagði sá volaði.
„Jeg renn yfir jakaborgir á skfðum mín-
um; jeg þýt yfir firðina á skautum;
jeg húki á furugrein og les mig belg-
fullan af Eddum og jeg les söguna af
Njáli hinum sterka. Einn er staðurinn
eftir, L. S. G., með einföldu fortíðarsniði
þar sem ekki er minst á hin forbölvuðu
kvenrjettindi". Sá volaði er afturhalds-
samur. Það er Island ekki. Þó skrítið
sje, þá er ísland litla rjettnefnd háborg
og höfuðból kvenrjettindanna. Hið ís-
lenska, pólitiska kvenfjelag hefur 7000
Islands dætra fyrir meðlimi. Kvenþjóð-
in hefur kosningarjett til allra embætta
nemalöggjafarþings. Þannrjettinn geyma
þær sjer, líklega til þess að hafa eitthvað
til að berjast fyrir í framtíðinni, lftinn
blett veraldar, til þess að leggja undir
sig, þegar þeirn býður svo við að horfa.
Sá volaði verður nú að hverfa til Saló-
monseyja, ef honum skyldi ofbjóða rjett-
indi kvenfólksins á íslandi, og þar verð-
ur hann að vara sig, því að annars taka
hann mannætturnar og naga á honum
hnúturnar".
U. M. F. R
Hvað er Æ 1 ???
Skemtun í Góðtemplarahúsinu
laugard. 21. og sunnud. 22. þ. m.
Leikinn nýr gamanleikur:
Frt. Hulda Skallagrfmsson
Nr. 1. er besta, sterkasta og í hlutfalli við gæðin, ódýrasta bleikj-
að ljereft, sem fæst hjer í bænum.
Nr. 1. kostar 28 aura alinin og má nota það jafnt handa konum,
körlum og börnum.
Nr. 1. fæst einungis í
og fleira.
Nánar á götuauglýsingum.
til styrktar fátækri, hlindri stúlku,
verður haldin í
Iðnaðarmannahúsinu,
fimtudaginn 19. þ. m.
Nánar á götuauglýsingum.
Vejnaðarvöruverslun Jh. Thorsteinsons,
Jngóljshvoli.
5"|„ afsláttur á ollum vörum!!!
Útboð.
djalagió „<3!ramu
heldur skemtifund næstkomandi
laugardag, 21. þ. m., 1 Bárubúð.
Húsið opnað kl. 8.
Fjelagsmenn geta fengið tvo að-
göngumiða, hvorn á 35 au., í
bókaverslun Sigfúsar Eymunds-
sonar, föstudag og laugardag frá
12-2 og 4-7.
ÁVEXTIR,
svo sem: Hvítkálfshöfuð,
Rödbeder,
Piparrót,
Laukur,
Sellery-hausar.
Appelsínur frá Messina. Ameri-
könsk Epli, Citrónur og ljúffeng
Vínber — nýkomið í verslunina
„Liverpool".
43 Talsími. Talsími 43.
Gröftur á skurði fyrir vatnspípur, frá Rauðarár-
holti upp að Elliðaám, er hjer með boðinn út í íimm
pörtum, samkvæmt útboðsskilmálum, sem fást á skrif-
stofu bæjarfógeta og hjá Jóni Porlákssyni verkíræðing.
Útboðsfrestur til 1. apríl.
Vatnsveitunejnðin.
tfflótorBátar.
Með því að snúa sjer til skipasmíðameistara O. Rllingsen
í Reykjavík, geta menn nú þegar fengið keypta 2 nýja mótor-
báta 32 feta 8V2X4Ú2, sterkhygða, kantsetta (Kravelbygða), með eik-
arbirðing, norsku björgunarbátalagi og mótor 6 hesta ferð c. 7 mílur.
Bátarnir eingöngu pantaðir til að sýna, hvernig mótorbátar á
íslandi verða að vera, svo að þeir sjeu sem sterkastir og öruggastir.
Annar báturinn kemur til Reykjavíkur í mars, en hinn í apríl.
Ollum fyrirspurnum fljótlega svarað.
Eyris sparnaður—Eyris hagnaður.
IBsfar
s v o s e m: Gouda-, Södmælks-,
Dansk Sweitzer-, Steppe-, Klos-
ter- og Meieri-OSTAR, einnig
margar tegundir af Pylgum,
Best og ódýrast
í »LIVERP00L«.
Kaupbxtir fögrjettu
er
Sj ómannalíf
eftir R. Kipling.
Nýir kaupendur, sem fengið hafa
blaðið, geta vitjað sögunnar til af-
greiðslumannsins á
Langavegi 41.
Sveinn ijjörnsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Kirkjustrœli 10.
Slippfjelagid í Reykjavílt
selur ódýrast alt sem tilheyrir skipum og bátum.
Skoðið vörurnar og spyrjið um verð þeirra. — Það borgar sig.
Odýrast
og
best Ijós allra Ijósa
geja okkar mjju ACETYLÉNLAMPAR, sem
allir eru mcð einkaleyfi (patenteraðir),
áreiðanlega liœttulausir og seljast bæði
til notkunar innan húss sem utan.
Biðjið þvi um verðlista með myndum
frá okkur.
j3lörjdahUEjriar55ort
Einkasalar fyrir ísland og; Færeyjar.
jffiy Auylýsingum i „Lög-
rjellu“ tekur ritstjórinn við
eða prentsmiðjan.
Lækjargötu 6.
Reykj avík.
Prentsmiðjan Gutcnberg.