Lögrétta - 15.04.1908, Blaðsíða 4
64
L0GRJETTA.
Með l8„Hölar“ nýkomið:
Kjólatau og sTuntutan, margar tegundir, og
sjerlega mikid úrval af
BÓMTJLLARTAUUM,
er þoia þvott, ásamt mörgu fleiru af VEFNAÐARVÖRUM
í Austurstræti X.
Asg-. G. Gunnlaug'sson & Co.
Slippfjelagid i Reykjavík
selur ódýrast alt sem tilheyrir skipum og bátum.
Skoðið vörurnar og spyrjið um verð þeirra. — Það borgar sig.
Stærra úrval af allskonar húsgögnum hef jeg nú en nokkru
sinni fyr, vörur fyrir meira en
60,000 firónur
fyrirlig’g j a n d i.
Ennfremur stærsta úrval af allskonar reiðtýgjum og öllu til-
heyrandi.
Verð og vörugæði þola alla samkepni. Allar pantanir af-
greiddar fljótt og nákvæmlega.
Vöruskrá með myndum sendist þeim er þess óska.
Virðingarfylst.
Jónatan Þorsteinsson.
s
eru nýkomnar allskonar nýlenduvörnr:
Niðupsoðinn matur, aldini, vín og vindlap.
Mjög miklu úr að velja; verðið lágt.
Jarðarlör Vernharðar Fjeld-
Sumargleði Templara.
Þeir, sem taka vilja þátt í sam-
sæti Goodtemplara hinn fyrsta sum-
ardag, á Hótel ísland, eru beðnir
að vitja bílæta til kaupm. Jóns
Þórðarsonar, sem fyrst.
steðs fer fram frá lieimili hans
við Klapparstíg næstk. þriðjndag,
kl. ll'/a f. m.
IriQtökupróf
til fyrsta bekkjar gagnfræðadeildar
mentaskólans verður haldið 27.—
29. júní næstkomandi. Um inn-
tökuskilyrði vísast til bráðabyrgð-
arreglugerðar fyrir hinn almenna
mentaskóla í Iteykjavík, 18. og 19.
gr. Þar er óskað, að tilkynning
fyrir þeirra hönd, sein undir áður-
nefnt próf ætla að ganga (ásamt
skírnar- og bólusetningar vottorði),
verði send svo tímanlega, að hún
verði komin í hendur undirskrif-
aðs skólastjóra ekki seinna en 1.
júní.
Reykjavík 11. apríl 1908.
Stgr. Thorsteinsson.
• HAfNflRSTRÆTI 17 18 Í9-20 21 KOLASUNO 12 *
Pillsburg hveiti 15 aur. pd. —
Hveiti nr. 1 á 13 aur. pd,—- Rús-
ínur 30aur. pd. — Sveskjur30aur.
pd.—Kirseber— Iíúrennur — Blá-
ber — Þurkuð epli og aprikots —
Succade — Gerpúlver — Sítrón-
olía — Kardemommer — Kanel
Pipar — Muskat — Negull — Con-
sum-chocolade kr. 1,10 pd.
Niðursoðin Jarðarber — Ana-
nas — Perur — Apricots — Epli
—Ribs — Plómur — Tytteber —
Asíur — Rödbeder. — Nýtt græn-
meti— Messína-appelsínur.—Alls-
konar »Syltetau«.
Allskonar fiskur og kjöt nið-
ursoðið.
Reykt Svinslæri — Rulleskinke
— Reykt Nautafilet — Reykt Síðu-
flesk — allskonar Pylsur.
Roquefortostur — Sveiserostur
— Goudaostur — Mjólkurostur á
40 aur. pd. — Parmesaostur í glös-
um — Mysuostur á 30 aur. pd.
og ótal margt fleira.
Prentsm. Gutenberg.
Allskonar Vefnaðarvörur
til vorsins og sumarsins eru nú komnar til
J P. T. BYDES-verslunar í Reykjavík.
MÞ Mikið úrval. Lágt verð.
Allslonar ifirir
af bestu tegundum og með besta
verði nýkomnar í
fdi Kriás IpssoiE
Ágætar
Gulrófur,
til manneldis (kálrabi) og
skepnufóðurs (turnips),
íast í pakkhúsdeildinni í
Thomsens Mapsíni.
fíkkranzar
allskonar, einnig Perlukranzar —
Kranzborðar — Pálmagreinar —
Blómsturfræ margskonar.— Tæki-
færiskort, mikið úrval. — Lifandi
blóm koma bráðum.
Fæst á Laugaveg 20 R.
Svanl. Benediktsdóttir.
Sveinn jjjörnsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Kirkjustrœti 10.
í Bergstaðastræti 3
fást til leigu
frá 14. mai mörg herbergi bæði
tóm og með öllu tilheyrandi, fyr-
ir einhleypt reglufólk.
Sömuleiðis 2 stórar stofur 12
og 14 al. m j ö g h e n t u g a r fyr-
ir „Prövelager“.
Verkstæði (saumastofur).
Fundahús o. 11.
Alt þetta er á ágætum stað með
bestu kjörum.
Upplýsingar gefur
Ásgr. Magnússon, kennari.
ækiíæriskauD:
Mjög1 sterkar <>*»•
góðar
jGalocher*
h a n d a
karlmönnum kr. 3,50,
kvenmönnum — 2,00-2,50,
fást i
chomsens jVíagasíni.
Unðirsængurjiður
á 60 aura pundið
í verslun
Kristins Magnússonar,
Ipy Augljjsingum í „Lög-
rjettu“ tekur ritstjórinn við
eða prentsmiðjan.