Lögrétta - 06.05.1908, Page 4
L0GRJETTA.
78
nautgriparæktarfjelaga verður haldið í Reykjavík næsta vetur, eins og
að undanförnu, og stendur yfir frá 1. nóv. til 15. des.— Nemendur,
sem færa sjer kensluna vel í nyt, geta fengið 25 kr. námsstyrk, og þeir,
sem nokkuð langt eru að, 10—.35 kr. ferðastyrk að auki.
Þeir, sem sæta vilja þessu boði, tilkynni það sem fyrst
Búnaðarfjelagi íslands.
ágætar (o: 12 a. appelsín-
ur) fást í Söluturninum
á 6 aura;. 20 stykki fyrir
krónu. Almennar app-
elsínur 4 aura.
Slippfj elagiö í Reykjavík
selur ódýrast alt sem tilheyrir skipum og bátum.
Skoðið vörurnar og spyrjið um verð þeirra. — Það borgar sig.
verður gefin út á þessu ári í annað sinn, og geta áskrifendur fengið
bókina hjá mér undirskrifuðum á8 kr. í fallegu maskínpressuðu bandi,
þegar bún er komin út.
Þe ir sem vilja fá nafn sitt í þessa bók, verða að liafa sent mér
nafn sitt, rétt skrifað, og utanáskrift(adresse) ásamt iðn eða stöðu.og
er það tekið upp í bókina fritt. En hver sá, sem óskar að ta auglýst
í bókinni við nafn sitt hvað hann verslar með, flytur út (exporterar) eða
ílytur inn (innporterar) eða hvað annað sem atvinnu hans viðvíkur.þá
kostar hver lína 2 kr. (ein lína er reiknuð 25 bókstafir) og verður borgun
fyrir það að fylgja með pcntuninni. Þeir sem vilja sinna þessu verða
að hafa sent til mín pantanir sínar fyrir útgöngu ágústmánaðar næst-
komandi, alt vel skýrt og greinilega skrifað.
Eg þarf ekki að taka það fram, hve afarnauðsynlegt það er fyrir
alla verslunarmenn og aðra iðnrekendur, að fá nafn sitt og adressn í
þessabókásamtskýringumyfirþaðhvað hver hefiráboðstólum,eðahvaða
iðn þeir reka, enda verður bókin mjögþörfeign fyrir alla þá, sem
hafa viðskifti utanlands og innan.
Virðingarfylst.
Si<»lús Eymundsson.
sýningu Ármannsfjelagsins. Það er nú
fastráðið, að glímumenn bæði hjeðan
Og frá Akureyri fara til Lundúna í
sumar og sýna þar íslensku glímuna,
ef nægilegt fje hefst saman.
Akureyrar-glímumennirnir halda
kappglímuna, sem auglýst heíur ver-
ið hjer í blaðinu, 6. n. m. Síðan
leggja Lundúnafararnir þaðan á stað
hingað, 8. n. m., og æfa sig hjer
með förunautum sínum hjeðan til 28.
n. m. Þá halda þeir allir á stað á-
leiðis til Englands. Aðalleikarnir
byrja í Lundúnum 13. júlí.
Stjórnarráðið veitir, eins og áður
hefur verið um getið, 2000 kr. til
fararinnar. Fje er og nú að koma
saman í ýmsum fjelögum hjer í
Reykjavík. Iðnaðarmannatjelagiðlagði
fram á fundi í fyrra kvöld 500 kr.
Þar af gaf Guðjón Sigurðsson úr-
smiður 200 kr.
Veðrið hefur verið kalt undanfarna
daga. Á mánudagsmorgun var alhvítt
ofan að sjó. Þó er jörð töluvert farin
að grænka, og var enda farin til þess
áður en sumarið kom. Nú síðustu dag-
ana er norðanátt og stundum allhvast.
Líkt veðurlag um land alt.
Ungmeyjaíjelagið „Iðunn“ ætlar
að halda skemtun á laugardaginn
kemur í Iðnaðarmannahúsinu. Þar
verður fjölbreytt dagskrá: flokkur úr
U. M. F. R. glímir, en annar flokkur,
úr sama fjelagi og „Iðunni", syngur
undir stjórn hr. Sigf. Einarssonar, frk.
María Jóhannsdóttir les upp og Har-
aldur Níelsson flytur fyrirlestur. Síðan
verða skrautsýningar.
Bæjarbúar ættu að sækja þessa
skemtun, því bæði er vel til hennar
vandað og líka eiga Ungmennafje-
lögin það skilið, að fá sem bestan
styrk og uppörvun til starfsemi sinnar, '
ekki síst þetta nýja fjelag, „Iðunn".
Símatekjurnar og „!safold“.
„ísaf.“ gerir þær að umtalsefni í síð-
asta tölubl. og lætur sem sig gruni,
að símagjöld embættismanna, er þeir
fá endurgoldin úr landsjóði, „muni
vera ósmá fjárhæð". Lögr. hefur nú
fengið upplýsingar um það í stjórn-
arráðinu, hve mikil sú fjárhæð hafi
verið síðastl. ár, og er hún ekki fullar
1900 kr.
Eggert Claessen
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
PÓ8thússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11
og 4—5. Talslmi 16.
TIl l<‘ígn nokkur herbergi. Upp-
lýsingar gefur Einar Þorsteinsson,
Lindargötu 19.
Sveinn $jörnsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Kirkjustrœti 10.
Til þingmensku í Borgarfj.sýslu
gef jeg kost á mjer fyrir næsta kjör-
tímabil, eftir ítrekuðum tilmælum
margra vina minna og kunningja í
flestum sveitum þar.
Þessa augl. bið jeg Reykjavíkur-
blöðin að flytja (vil ekkert pukur hafa).
Grafarholti (=Gröt) 3. maí 1908.
Björn Bjarnarson.
Til leigu nú þegar ágæt, en
ódýr, íbúð, 4 herbergi ásamt eldhúsi
og geymslu, í húsinu nr. 58 við
Laugaveg. Semja má við mála-
flutningsmann Odd Gíslason.
Kaupendur Lögrjettu, sem nú
hafa bústaðaskifti, eru beðnir að gera
mjer aðvart.
Laugaveg 41.
Arinbj. Sveiubjarnarson,
Plppðir,
Eiríkur Stefánsson, er ráðinn hjá
Jarðræktarfjelagi Reykjavíkurí sum-
ar. Menn snúi sjer til hans í Gróðr-
arstöðinni.
Einar llelgason.
í þrotabúi Tómasar Skúlasonar
verður lialdinn hjer á skrifstofunni
mánudag 11. maí næstk., á há-
degi, og verður borið undir sam-
þykki fundarins boð, er gert er í
húseign búsins í Borgarnesi.
Skrifstofu Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslu.
30. apríl 1908.
Sigurdur Þórdarson.
sýnir glímu fimtudaginn 7.
maí, kl. 9 síðd., í Iðnaðar-
mannahúsinif.
Bát rak á Ökrum í Mýrasýslu
5. desbr. 1907; 4-mannafar gamalt,
mjög brotið; merki: 252 K. G.
Eigandi bátsins gefi sig fram fyr-
ir lok júlímánaðar n. k. og borgi
björgunarlaun og auglýsingu þessa.
Ökrum 1. maí 1908.
Eiríkur Kúld Jóusson.
Oss er nú orðið það kunnugt,
að stjórnarráðinu hefur borist að
eins eitt erindi eða áskorun (frá
H. Valtýssyni) um ferðastyrk til
Olympisku leikanna í Lundúnum
í sumar, og að eftir ummælum þess
erindis hafði stjórnarráðið ástæðu
til að líta svo á, sem styrks væri
leitað til hlutdeildar í Olimpisku
leikunum sjálfum.
Tryggyi Giinnarsson. Matth. Einarsson.
Árni Jóbannesson.
Kjallari til leigu, —sjer-
staklega hentugur til mjölkursölu,
fæst í húsi Kr. Magnússonar, Að-
alstræli 18.
Barnaskólinn,
Sýning á hannyrðum skólabarn-
anna, teikningum þeirra o. fl. föstu-
daginn 8. þ. m., kl. 4—7, og laug-
ardaginn 9., kl. 12—7 síðd. — Starf-
að í Skólaeldhúsinu báða dagana.
Allir fullorðnir velkomnir.
Sýning á teikningum nem-
enda opin í skólanum laug-
ardag 9. og sunnudag 10.
þ. m., kl. 11—3.
Skólanefndin.
í næstliðnum fehrúarmánuði fjekk
jeg hjá hr. Erasmus Gíslasyni íReykja-
vík eina af vefjarslöngum þeim, er
hann ljet búa til í Englandi, og reynd-
ist hún mætavel stafgreið, garnið
var fínt, en afbrags haldgott, svo að
varla nokkur endi slitnaði.
Þetta er mjer sönn ánægja að votta.
Þorlákshötn II. apríl 1908.
.Yón Arna§oii.
Sýnishorn af þessum vefjarslöng-
um eru á skrifstofu G. Gíslasonar &
Hays í Reykjavík. Þar fást Iíka upp-
lýsingar um verð þeirra.
SMT~ En Accord-Zither með Manú-
aler, etFotografi-Apparat (9X 12) med
alt Tilbehör, en Rejsekikkert og et
Lommeuhr er billig til Salg paa Grund
af Bortrejse. Henvendelse í „Guten-
berg" hos Randa.
Nýprentað; J. Wallace:
Ben Húr. Þýtt hefur Bjarni
prófastur Símonarson. Besta
skáldsaga, sem út hefur kom-
ið á islensku.
llolið tækijxrið.
Enn aðeins eitt herbergi til leigu
í Bergstaðastræti 3.
Ásgrímur Magnússon.
Auglýsingum i „lög-
rjeltu“ tekur ritstjórinn við
eða prentsmiðjan.
Pientsm, Gutenberg