Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 14.05.1908, Blaðsíða 3

Lögrétta - 14.05.1908, Blaðsíða 3
L0GRJETTA. 79 ekki fullum 300 kr., eru þær undan- þegnar skattgjaldi. Eignaskattur er i°/oo (einn at þús- undi) af allri skuldlausri eign. Fram- talsskylda hvílir á öllum gjaldendum. Skattanefnd tekur við tramtali og býr til, samkvæmt því, skýrslur um skattana, er sýslumaður svo innheimtir eitir. Með því að lausafjárskattur er af- numinn, verður verðlagsskráin óþörf, en öll gjöld, sem ákveðin eru eftir landaurum, og búast má við að hverfi ínnan skamms alveg, skulu reiknast eftir meðalverði frá síðastliðnum 10 árum. í sambandi við þessa breyt- ingu eru svo ýms smærri trumvörp, svo sem unt hreppaskilaþing, laun hreppstjóra o. s. frv. Þá kemur skattanefndin fram með frumvarp um stimpilgjald af öllum skjölum, sent nokkurt verðmæti hafa. Er það annaðhvort hækkandi eftir verðhæð skjalsins, svo sem fyrir at- salsbrjef og skuldabrjet, eða fast gjald, fyrir ýms smærri skjöl, svo sem um- sóknir, leyfisbrjef o. fl. Þá er breyting á erfðaskattslög- unum, að erfðaskattur sje i°/o (einn at hndr.) af arfi, sem fellur til eftir- lifandi hjóna eða afkomenda, 6% ef arfur fellur til foreldra eða þeirra niðja, og 12°/o af öllum öðrum arfi. Arf- urinn reiknast eftir skyldleika, hvort sem hann fellur að lögum eða eftir erfðaskrá. Aðjlutningsgjald ætlast nefndin til að verði hækkað nokkuð írá því, sem það nú er eftir lögum, að tollauk- anum viðbættum. Þó sje það lækkað á sykri. Útjlutningsgjald sje óbreytt. Um sveitargjöld leggur nefndin það til, að í sveitarsjóð skuli greiða fast- eignaskatt, tekjuskatt og eignaskatt á sama hátt og til landsjóðs, og verða þá aukaútsvörin því lægri. Fátækra- tíundir falla niður. Um sóknargjóld eru það tillögur nefndarinnar, að öll núverandi prests- og kirkjugjöld falli niður, en í þeirra stað komi nefskattur, 1 kr. 50 au. fyrir hvern fermdan mann til prests og 75 au. til kirkju. Hinir föstu skattar eru hrcyfan- legir og eins hinar síðastnefndu tekjur, svo að hvorttveggja má hækka og lækka eftir ástæðum. Þetta, sem nú var talið, er aðalefn- ið í tillögum neindarinnar. En um skoðun hennar á fjárhag landsins og gjaldþoli landsmanna fórust nefndar- manni orð á þessa leið: Netndin liefur fyrst af öllu orðið að gera sjer grein fyrir því, hverju væntanleg útgjöld landsjóðs mundu nema árlega á næstu 10—20 árum. Hefur hún miðað við skynsamlega og varlega fjármálastjórn, en verður þó jafnframt að gera ráð fyrir, að öll þau verkefni, sem fjárveitingar- valdið hefur þegar tekið að sjer, verði rækt áfram með eigi minni áhuga en nú, og hún álítur eigi heldur rjett að hindra það, að sum af þessum verkefnum aukist að umfangi og kostnaði, nje hitt, að einhver ný bætist við. Hjer er þá um tvent að gera: annaðhvort að gera þegar ráð fyrir vaxandi fjárþörfum svo ríflega, að eigi reki sig á, eða þá að haga svo sköttunum, að sem auðveldast sje að auka þá eftir vaxandi þörfum, án breytinga á skattalögunum sjálfum. Að vísu hefur nefndin einnig at- hugað það, hvort hægt mundi vera að spara að verulegum mun gjöld þau, sem nú hvíla á landsjóði. Það er fyrir utan verkahring nefndarinn- ar, að hlutast til um breytingar á embættaskipun landsins, enda eigi sýnilegt, að mikið væri unt að spara á þann hátt á næstu árum. Onnur útgjöld landsjóðs miða öll að helstu framfaramálum þjóðarinnar: Efling atvinnaveganna, samgangna, alþýðu- fræðslu, vísinda, bókmenta og lista. Lækkun til drátta á þessum liðum væri gersamlegt fráhvarf frá' stefnu þeirri, sem ríkt hefur hjá þjóðinni í nærfelt 2 áratugi og hefur með ári hverju orðið ríkari og eindregnari. Sú stefna er glögg, og virðist hafa verið og vera enn á þeim rekspöl, að hún hvorki standi nje falli með sjerstökum stjórnmálaflokki. Allar líkur eru til, að henni haldi áfram, hvaða flokkur sem hefur stjórnarvöld- in, á meðan gjaldþoli landsmanna er eigi ofþyngt. Skattanefndin álítur sjer óskylt, að dæma um þessa stefnu í sjálfri sjer, heldur einungis að athuga hana og taka tillit til hennar að því leyti sem hún hefur komið fram á undanförnum tíma og líkur eru til að hún haldi áfram. Að ætla að hindra mjög stefnu þessa væri sama sem tilraun til að binda hendur komandi kynslóða. Á lækkandi útgjöldum er því ekki hægt að byggja. En hitt verður að hafa glögt fyrir augum, að gjaldþol landsmanna er takmarkað mjög. Sjávarútvegurinn, sem er annar að- alatvinnuvegurinn, er valtur í rásinni ennþá. Og jafnframt er á það að líta, að sveitafjelög þurfa að nota allmikið af skattþoli manna til þess að fullnægja þeim verkefnum, sem fyrir þeim liggja. Með þetta fyrir augum, og þá jafn- framt hitt, að stungið er upp á hreyf- anlegum sköttum, fer nefndin svo hóflega í gjalda-áætlunina, að alls eigi er áætluð svipuð árleg hækkun gjaldanna því, sem að undanförnu hefur verið, þar sem gjaldaupphæðin hefur hækkað um helming á 12 ár- unum 1893—1904, og sömuleiðis á 8 ára tímabilinu 1901 — 1908. Utgjalda-áætlun nefndarinnar er á þessa leið: I. Kostnaður til æðstu stjórnar Iandsins á ári 50 þús. kr. 2. Alþingiskostn. og yfirskoðun 66 þús. kr. á fjárhagstíma- bili, eða á ári 33 ~ 3- Dómgæsla og vald- stjórn IIO —»— 4- Læknaskipun og heilbrigðismál 140 —»— 5- Póstmál 100 —»— 6. Vegabætur., 160 —»— 7- Gufuskipaferðir 0 1 1 8. Ritsími og talsími 160 —»— 9- Vitar og sjómerki O 1 10. Kirkja og andleg stjett. 30 —»— 11. Æðri skólar 65 —»— 12. Alþýðutræðsla 120 —»— 13- Vísindi og bók- mentir 60 —»— 14. Verkleg fyrirtæki.. 170 —»— 15- Skyndilán embætt- ism., eftirlaun og styrktarfje 70 —»— 16. Til óvissra útgjalda 15 — 1373 þús. kr. Nú er eftir að gera ráð fyrir fjár- þörfum til þeirra fyrirtækja, er veitt er fje til utan fjárlaga, og að sjálf- sögðu koma fyrir hjer eftir eins og hingað til, svo sem opinberar bygg- ingar o. fl. í slíkum lögum er oft tiltekið, að kostnaðurinn greiðist úr viðlagasjóði. En sjaldan hefur til þess komið, að slíks hafi þurft; fje viðlagasjóðs er ekki handbært í stór- um stíl árlega og ekki heppilegt að eyða af honum, ef hjá verður kom- ist. Þess vegna verður einnig að ætla fyrir árlegum útgjöldum í þessa átt, þótt þau verði auðvitað næsta misjöfn, og stundum máske engin ár og ár í bili. Sjeu nú til þessa ráð- gerð 25—30 þús. kr. á ári, þá verð- ur öll gjaldaáætlunin, að því með- töldu, um 1,400,000 kr. á ári. Minni upphæð virðist nefndinni eigi ráð- legt að leggja til grundvallar. Nefndin byggir á því, að gagn- vart þessari gjaldaáætlun sje sett gætileg tekjwáœtlun. Það hafa kom- ið fram skiftar skoðanir um það, hve áætlun alþingis hafi verið gæti- leg hingað til. En hvað sem því líður, hefur reynslan orðið sú, að tekjurnar í heild sinni hafa jafnan reynst umfram áætlun, meira eða minna, og sá tekjuauki hefur mætt tekjuhalla á fjárlögunum, sem oft hefur verið allmikill, jafnframt fjár- veitingum utan fjárlaga og ýmsum óvæntum útgjöldum, og loks skapað viðlagasjóðinn og peningaforða land- sjóðs, svo að fjárhagur landsjóðs hef- ur einlægt haldist í góðu lagi. Tekju- aukar þessir hafa numið, að frádregn- um nýjum tekjum og tollaukum, sem ekki voru teknir á áætlun : fyrirfjárhagstímab. i89%i 191 þús.kr. — — 1892/93142----- 1894/95259----- : — — 1896/97329----- ; — —1898/99188------------- ! — — „— I9°%i 174------ — — 1902/03528----- —1904/05530------------- og nú síðastl. fjárhagstímabil lang- mestu. Sje nú framvegis gerð eigi ó- gætilegri tekjuáætlun en hingað til, má vænta þess, að tekjurnar verði sjaldan undir áætlun, en oftast nokkru hærri. Nú er framanrituð gjaldaáætlun svo úr garði gerð, að þótt hún sje allmjög hærri en gjöld landsjóðs hafa verið að jafnaði undanfarin ár, þá er þó í henni gert ráð fyrir tiltölulega lftilli hækkun á komandi 10—20 árum, í samanburði við það, sem útgjalda- hækkunin hefur numið undanfarin 10— 20 ár, og alls eigi gert ráð fyrir neinum nýmælum, sem mikið fje kosta. Hún er aðallega miðuð við þetta: allrífleg útgjöld fyrstu árin, en þegar fram líða stundir við það, sem komast má af með, þegar sparast verður haldið á sökum árferðis, svo sem þá er tekjur landsjóðs hafa reynst eigi yfir, eða jafnvel undir, varlegri áætlun. En verði nú að öllum jafnaði, og þegar vel lætur í ári og íramsóknarhugur er mestur, talsverður tekjuauki fram yfir áætlun, þá getur hann eins og að undanförnu mætt að allmiklu leyti fjárþörfum þeim, sem ekki er hægt að spá fyrir um, eða óvæntar koma. Ef svo þar að auki er hagað svo sköttum, að þeir sjeu hreyfanlegir, þá má telja allvel sjeð fyrir því, að fjár- hagsáætlunin verði ekki til neins kyrkings í framfarahug þjóðarinnar í framtíð. ísland erlendis. Hallgr. Sveinsson biskup hefur um tíma dvalið í Khöfn til lækninga, en er nú á batavegi. Bjarni frá Vogi hefur dvalið er- lendis um hríð. Var hann um tíma í Svíþjóð og flutti þar fyrirlestra um ís- land á dönsku. Segja þeir „Huginn“ og „Ingólfur" frá því, að sænsk blöð hafi flutt mynd af honum, en hins geta þeir ekki, sem þó er meira um vert, hver ummæli fylgja. En Rjarni hefur í sænsk- um blöðum verið kallaður „framragandi pólitíkus“ hjer heima, foringi landvarn- armanna o. s. frv. Þess kvað og vera þar getið, að hann sje ritstjóri stærsta pólitiska blaðsins hjer á íslandi og er það nefnt „Huginn“. Ennfremur kvað þar vera skýrt frá því, að hann hafi skip- að nefnd þá, sem nú sitji á rökstólum í Khöfn til þess að semja um mál íslands og Danmerkur, og fleira er honum þar til gildis talið. Er nú Bjarni allfrægur orðinn með Svíum og ættu íslendingar, sem við Svía tala, að staðfesta þetta, en mótmæla því ekki, því það er landsins sómi, að synir þess geti sjer góðan orðstír erlendis , enda hefur það auðvitað verið tilgangur Bjarna, er hann sagði þeim þetta, Sví- unum, að gera sóma íslands sem mest- an. Erfiðast verður að gæta þess, að Svíar nái ekki í „Huginn", því ætla má, að áhugi sá, sem fyrirlestrar Bjarna hafa vakið í Svíþjóð, verði þess valdandi, að margir þeirra panti blaðið til þess að „stúdera“ í því íslenska pólitík, en þá væri frægð Bjarna þar lokið. Ætti því enginn að láta blaðið í sænskar hendur fara, og mætti segja þeim, sem panta það, að Islendingum þyki svo vænt um blaðið, að þeir vilji ekkert eintak af því út úr landinu missa. Frá Svíþjóð hjelt Bjarni til Khafnar, sat þar um hríð og tók skatt af Dönum. Nú er hann kominn til Austfjarða og væntanlegur heim eftir fáa daga. Sungu landvarnarmenn í Khöfn hann úr garði' með þessari gömlu vísu: „Hann er núna saddur seirn, sigurkrúnu hristi. Að þvl búnu heldur heim hann og frúna kysti". Landvarnarmaður. Símskeyti frá útlöndum. Khöíii 13. maí 1908: Konungut lagður á stað í för til Austurríkis. Kemur aftur í maílok. Nefndarfrumvarpið símað alt á morgun. Frestið útkomu blaðanna. Reykjavik. Borgarstjórinn var kosinn hjer af bæjarstjórninni síðastl. fimtudag, og hlaut Páll sýslumaður Einarsson em- bættið, með 10 atkv., en Kn. Zim- sen verktræðingur fjekk 3. „óðinn“. Aprílblaðið flytur mynd af Svb. Sveinbjörnssyni tónskáldi í Edinborg og grein um hann eftir frú Ástu Einarsson; mynd að Helga Val- týssyni kennara; 4 myndir af Ingólfs- líkneski Einars Jónssonar og lýsingu á því; mynd af besta glímumanni Reykjavíkur (H. B ); kvæði eftir Þorst. Gíslason, Þorst. Þ. Þorsteinsson og Helga Valtýsson. Bæjarstjórnin. Fundur 4. maí. Samþ. að vátryggja íbúðarhúsin í Ártúni. Samþ. að leggja steinfiögur í gang-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.