Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 29.07.1908, Blaðsíða 4

Lögrétta - 29.07.1908, Blaðsíða 4
L0GRJETTA. 136 | Talsími 213? Reykjavikurkaffi er bragdbezt og drjúgast. Fæst aðeins hjá ijans petersen, Skólastræti 1. Taisími 213. ^ | Talsitni 213. Blaðamaður þýskur, Mendelssohn að nafni, er hjer og nú um tíma og ritar um veru sína hjer í ýms merk blöð þýsk, þar á meðal „Berl. Thage- blatt". Nýfarinn er hjeðan H. Erkes kaup- maður frá Köln, er áður hefur ferð- ast hjer og kynt sjer íslenskar bók- mentir. Hann hefur þýtt „Upp við fossa« eftir Þorgils Gjallanda og er ná aðþýða »Leysingu« JónsTrausta. Dr. Helgi Pjeturss kom heim úr ferð sinni suður um lönd nú síð- astl. laugardag. Hann dvaldi fyrst í Khöfn um tíma; fór síðan til Ber- línar og starfaði þar um tíma í land- fræðisdeild háskólans að jarðfræðis- uppdrætti af íslandi, sem verið er að prenta. Því næst var hann hálfs- mánaðar tíma í Austurríki. Hjelt svo til Berlínar aftur og flutti þar tvo fyrirlestra, annan í landfræðisfjelagi Berlínar, — sem er eitt af helstu landfræðisfjelögum heimsins og hjelt nýlega 80 ára afmæli sitt — en hinn í jarðfræðisfjelaginu þýska. Voru þeir báðir vel sóttir. Því næst fór hann til Múnchen og Innsbruck til jarð- fræðisskoðana, þá Brennerskarð suð- ur yfir Alpafjöll, til Mflanó, og norð- ur aftur Gotthards-göngin, til Basel; þá til Parísar, dvaldi þar nokkra daga og hjelt svo til Lundúna. Hitti hann þar að máli ýmsa merka menn, eins og frá er skýrt í ferðabrjefi hans í síðasta blaði. í Lundúnum tók hann á móti glímumönnunum hjeðan að heiman, eftir ósk glímunefndarinnar, til leið- beiningar þeim. Hugo Gcring prófessori og leynd- arráði í Kiel var haldið hjer samsæti í gærkvöld og mælti B. M. Ólsen prófessor fyrir minni heiðursgestsins. tekur á móti gjöldum til bæjarsjóðs á íaugavegi nr. 11 frá I. ágúst þ. á., kl. 12—3 og 5—7. Vinsamlega biður hann alla þá, sem eiga óborgað gjald eða gjöid til bæjarsjóðs, að borga sem allra fyrst, svo lögtaksgjald þurfi ekki að bætast við. (Bstar hvergi betri nje ódýrari en í verslun Kristins Magnússonar. besta selur c7qs oEimsan. Barnaskólinn i JergstaSastræti 3 byrjar 1. september eftir ósk sumra foreldra, að öðru leyti verður skól- anum haldið áfram í sama formi og að undanförnu og tekið á móti börnum til 1. október. Ásgr. Magnússon. jón Kristjánsson nuddlæknir. Aðalstræti 18, Talsími 124. Heima til viðtals daglega frá kl. 2—3 og 5—6. Sveinn Jjörnsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Hafnarstrœti 16. Fínasti Riklingur af Vestfjörðiim fæst í fæst hjá c7cs Simscn. Ostur frá Hvanneyri fæst keyptur á I i auðar :i. flpy Auglgsingum i „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. i^Uppboð verður haldið við Lattg'aveg' m-. 1 mánud. 3. kl. 11 f. li., og þar seldir ýmsir munir frá móttöku konungs í fyrra sumar, svo sem vagnar, aktygi, borðbúnaður, rúmfatnaður, gólfteppi o. fl. verður haldið við „Slippinn“ (drátt- arbrautina) þriðjud. 4. ágúst, Ll. 11 f. h., og þar selt brak úr göml- um skipum og gl. trje m. m. Slippf jelagið. Flensborgarskölinn. Umsóknir um kenslu í alþýðu- og gagnfræða- skólanum í Flensborg veturinn 1908—1909 óskast send- ar herra kaupmanni Porsteini Egilssyni í Hafnaríirði fyrir 20. september næstkomandi. Skólastj órnin. r iw~Utboð ."m Vinnan við gröft fyrir vatnsveitupípum innanbæj- ar í Reykjavík er boðin út samkvæmt skilmálum, er fást hjá verkfræðing Holger A. Hansen, Kirkjustræti 10. Tilboð skulu sendast borgarstjóranum fyrir kl. 12 á hádegi 4. ágúst næstk. Reykjavík 20. júlí 1908. tZ?alnsveitunefnóin. Landsímastöð af 1. flokki verður opnuð 27. þ. m. í Hafnarfirði. Samtalsgjald milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur 15 aurar. Að öðru leyti eins og Reykjavík. Samstundis lækkast kvaðning úr 25 niður í 20 aura fyrir samtöl, þar sem gjald fyrir viðtalsbilið er 50 aurar eða meira, og úr 25 niður í 10 aura, þar sem gjald fyrir viðtalsbilið er minna en 50 aurar. 2ó/7 ’o8. Forberg. :ooooooocoococoocooooooooooooooooooooo Og YOM r. yi a eru bygðir á byggingarstöðinni „Alpha“ í Reykjavík undir yfir- umsjón skipasmiðs Otta Guðmundssonar. í alla báta eru settir „A]pliaí£-mótorar, sem allir viðurkenna bestu mótora, sem flutst hafa til íslands. Bátarnir eru bygðir úr eik eða bestu furu, af peirri stærð sem óskað er. Allir, sem vilja eignast mótorbáta, semji við smiðinn sjálfan, undírritaðan, eða, i fjarveru hans, við kaupm. Kr. Magnússon í Reykjavík. Sandgerði 25. júlí 1908. o Matth. Þórðarson. 0000000000000000000000000000000000000000 Slippfjelagid í Reykjavik selur ódýrast alt sem tilheyrir skipum og bátum. Skoðið vörurnar og spyrjið um verð þeirra. — Það borgar sig. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.