Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 05.08.1908, Qupperneq 4

Lögrétta - 05.08.1908, Qupperneq 4
140 L0GRJETTA. r Verzlunarskóli Islands. Skólinn verður að vanda settur 1. október þ. á. Inntökuskil- yrði í neðri bekk eru: próf frá einhverjum gagnfræðaskóla eða úr 7. bekk barnaskóla Reykjavíkur, eða jafngildi þess að kunnáttu. Sér- staklega er heimtað, að nemandi skilji létta dönsku, hafi lesið að minnsta kosti 50 tíma í ensku í Geirs-bók (eða sem því svarar), kunni vel venjulegan reikning í heilum tölum og brotum, og skriíi læsi- lega hönd. Umsóknir um upptöku sendist, helzt fyrir miðjan september, til skólanefndarinnar eða einhvers úr henni (konsúl D. Thomsen, bóksali Jón Ólafsson, bankastjóri Sighv. Bjarnason, kaupm. Br. Bjarnason, verzl.stj. Karl Nikulásson. Forstöðunefnd skólíins. cŒyrirtafís cFimGur, trje, spírur, plankar, óunn- in bord, rúplœgd borð, gólf- bord og panel, er nýkomið og selst með lœgsta verði i *ffagnar — dlfiftjgi, cTjöíó o. fl. er til sölu í vörugeymsluhús- inu á lausavegi nr. 1 þessa viku, kl. 3—4. Tr. Gunnarsson. Frá 1. ágóst verður adeins hreinsað hjá þeim, er borgað hafa fyrirfram — engin umlantekning. Hreinsunarmiðar fást keyptir hjá Jóni Helgasyni írá Hjalla, Þor- steini Sigurðssyni á Laugaveg 5, Jes Zimsen kaupm. og Einari Árnasyni kaupm., og þegar keypt er fyrir lengri tíma í einu, hjá gjaldkera fjelagsins, Jóni Þórðar- syni kaupm. Áburð selur ökumaðurinn. Talsínii nr. 53. Áburðarfjelagið. Allskonar latoar- og Bafskipatryggjur tek jeg að mjer að smíða. Guðmundur E. Guðmundsson & Co. Beykj avík. Veðreiðar verða haldnar á Melunum þriðjudaginn 11. dgúst, kl. 5 siðd. Þrenn verðlaun fgrir stökk og þrenn fgrir skeið. Þdlttakendur gefi sig fram sem fyrst við Daníel Daní- elsson, eða í Thorasens jYiagasíni. Barnaskólinn. Samkvæmt liinum nýjn löt>um iiiii fræðslu barna, eru foreldrar og aðrir þeir hjer í bænum er hafa börn sí aldrinum frá 10—14 síra til framíærslu, skyldir til, að senda börn sín næsta haust í barnaskóla kaupstaðarins, og eiga öll þau börn að fá þar ókeypis kensln. Til þess að fá undanþágu frá þessari skólaskyldu barnanna út- heimtist, að um hana sje sótt til skólanefndar kaupstaðarins og veitir hún undanþágu því að eins, að hún álíti, að fræðsla sú, er barnið fær utan skólans, verði jafngild þeirri fræðslu, er skólinn veitir. Umsókn um slíka undanþágu skal senda skólanefndinni fyrir 15. ágúst næstkomandi, og af- hendast á skrifstofu bæjarstjórn- ar. í beiðninni um undanþágu skal tekið skýrt fram, á hvern hátt börnum þeim, er sótt er um undanþágu fyrir, verður sjeð fyrir lögskipaðri kenslu. Eins og að undanförnu, er ætl- ast til, að barnaskólinn taki til kenslu með venjulegum borgun- arkjörum og meðan rúm leyfir yngri börn en 10 ára. Ósk um kenslu barna þessara þarf að senda borgarstjóra fyrir 15. sept. þ. á. Kendar munu verða næsta skólaár í barnaskólanum allar hinar sömu námsgreinar sem að undanförnu. Reykjavík, 24. júní 1908. Skólanefndin. Undir íirmanaíninu er nu opnuð ný KLÆÐ8KERABÚÐ í Hafnarstræti 4, í húsi hr. kaupm. Gunnars Porbjörnssonar. Þar fæst mest og best úrval af öllu. er karl- mannaklæönaöi tilheyrir; alt nýjar og vandaðar vörur. Stört úrval af alfatnaði, er öllum fer vel, frá kr. 17,00—38,00. Jakkar frá 3,00—7,00. Buxur frá 2,25—6,50. Reiðjakkar, mikið úrval frá 7,50—16,00. Regnkápur frá 14,00—38,00, sjerlega vandaðar. Drengjafatnaður frá 5,00—9,00. Peysur einlitar og mislitar frá 2,25—5,25. Naerfatnaður, hvergi meira úrval; allskonar verð. Hattar og húfur, úr mörgum hundruðum að velja, verð frá kr. 0,50 —9,00. Hálslín, Slifsi, Slaufur; alt af nýjustu gerð, mjög ódýrt. Mislitar og hvítar Manchettskyrtur, Sport— skyrtur. Skinnhanskar allskonar frá 2,00— 4,50. Skófatnaður. Regnhlífar. Göngustafir m. m. A SAUMASTOFUNNI, sem eins og áð- ur er stjórnað af herra klæðskera R. Anderson, eru saumuð allskonar karlm.föt eftir nýjustu tísku. Alt íljótt og vel af hendi leyst. Virðingarfylst. Th. Thorsteinsson d Co. Talsími íilí). s?!3 EHF'EKTíí-skilvindaii. Sem sönnun fyrir yfirburðum »Perfect«-skilvindunnar skal hjer með tilgreint eitt af hinum ótalmörgu vottorðum, sem send hata verið hlutafjelaginu Burmeister & Wain frá málsmetandi mönnum: »Haustið 1906 fjekk mjólkurbúið hjer 2 nýjar »Perfect«-skilvindur frá hlutafjelaginu Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn. Eftir að hafa notað skilvindurnar eitt ár og látið gera eigi allfáar rann- sóknir á mjólkinni, get jeg með ánægju slegið föstu, að fitan í mjólkinni, eftir skilin, hefur minkað úr 0,13%, sem hún var meðan vjer notuðum »Alfa«—skil- vinduna, niður í 0,09% síðastliðið ár og gefur pað aukinn ágóða, sem nemur að meðaltali 0,04% og eykur smjörupphæðina (úr 5,424,000 mjólkurpundum) um 1850 pund, eða kringum 1800 krónur, sem hagurinn hetur verið við að nota »Perfect« skilvinduna eitt ár. Pað gleður mig að geta gefið skilvindum hlutaflel. Burmeister & Wain mín bestu meðmæli. Durup mjólkurbú pr. Durup 10. jan. 1908. jLars Chr. Morgen, formaður. »1 sambandi við hið ofanritaða get jeg skýrt frá, að skilvindurnar, eft- ir að hafa verið notaðar 1 % ár, hafa mjög mjúkan og rólegan gang og að vjer höfum enn engan viðhaldskostnað haft á þeim. Jeg get pví mælt með »Per- fect«-skilvindunni sem óvanalega góðri og sterkri vinnuvjel. Durup mjólkurbú 11. jan. 1908. M. Bjerre, mjólkurbússtjóri«. Einkasali fyrir ísland á »Perfekt« skilvindunni er Jakob Gunnlögsson, Kðbenhavn K. Ost ur frá Hvanneyri fæst keyptur á I i auðar á. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talslmi 16. Slippf j elagið i Reykj avik selur ódvrast alt sem tilheyrir skipum og bátum. Skoðið vörurnar og spyr]ið um verð þeirra. — Það borgar sig. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.