Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 12.08.1908, Síða 4

Lögrétta - 12.08.1908, Síða 4
148 L0GRJETTA. Stórt bökauppboð verdur haldið þriðjudaginn 18. þ. m. 1 Aðalstræti 8 Par verða seldar bækur tilheyrandi Vesturamtinu, svo sem Stjórnartíðindin o. fl. Bækur Ólafsdals-skóla, bæði bókasafn skólans og bókasafn lærisveina. Uppboðið byrjar kl. 11 f. h. Miiuið eftir klæðskerabúðinni í Hafnarstræti. (Hús Gunnars Porbjarnarsonar). Mest úrval af öllu er að karlmannaklæðnaði lýtur. ystin þaðan: fara best halða lengst-kosta minst. Moö því að iiH'un fara nú aftur að nota stelnolíu- lampa MÍua. leyfum vjer oss að minna á vorar Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „Sólarsfeær44................16 a. pt. PensylvansR §tandard Wliíte 17 a. pt. PensylvansR. Water WIiite . . 19 a. pt. í 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eptir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þjer fulla pottatölu og eigið ekki neina rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum sjeu vörumiðar vorir á tappan- um og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðnir, sjálfs sin vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því aðeins með því móti næst fult ljósmagn úr olíunni. Með mikilli virðingu. D.D.P.A. ED.S.H.F. & 4- falið að íhuga, að hve miklu leyti mundi nauðsynlegt framvegis að leigja laxveiði fyrir ströndum jarða þeirra, er næst liggja Elliðaánum. Þessar brunab.v. samþ.: á íshúsi Th. Jensens við Tjarnarg. 40,558 kr.; húsi Sigurj. Ólafssonar við Hverfisg. 8000; Jóns Eyjólfssonar við Laugav. (skúr) 264; Jóns Sveinssonar við Laugaveg 11,435 kr- Fundur 6. ág. Hinn nýkosni borg- arstjóri, Páll Einarsson, stjórnaði fundi í fyrsta sinn og kvaddi bæjarstjórn- ina með nokkrum orðum. Tilboð kom fram frá Sigurði Guð- mundssyni á Selalæk um íorkaups- rjett á Frostastaðabletti (eríðafestu- landi) fyrir 37,250 kr. Málinn vísað til veganefndar. Afsalað forkaupsrjetti á erfðafestu- landinu Norðurgarði, eign frú Sophiu Thorsteinsson, er hún selur fyrir 1800 kr. Jóni Þórarinssyni skólastjóra. Sömul. afsalað forkaupsrjetti að 210 teral. af ertðafestulandi Þórh. pró- fessors Bjarnarsonar, er hann selur form. Búnaðarfjel. Isl., G. Helgasyni, fyrir 1 kr. feralin. Til umræðu var vatnsveitumálið, sjerstaklega gröftur fyrir pípur um götur bæjarins. Verkið hafði verið boðið út í fjórum köflum. Tilboð þau, er fram höfðu komið, voru lögð fram, og rjeði vatnsveitunefndin til að taka ekki neinu þeirra, með því að engin þeirra virtust hennihæfileg að öllu leyti. Hún rjeð því til, að bær- inn tæki sjálfur að sjer verkið og ljeti vinna það í daglaunavinnu fyrir eigin reikning. — Málinu var frestað til næsta miðvikudags, 12. þ. m. Undirskrifað IOO þús. kr. skulda- brjef af vatnsveituláninu. Kosnir í yfirkjörstjórn við alþing- iskosningarnar: Sighv. Bjarnason bæj- arfulltrúi og Eggert Briem skrifstofu- stjóri, en til vara Kl. Jónsson bæj- arfulltrúi og Jón Hermannsson skrif- stofustjóri. Kosnir í kjörstjórn við kosningu niðurjöfnunarnefndar: Haldór Jóns- son og Knud Zimsen bæjarfulltrúar. Erindi kom fram frá Kn. Zimsen og Fr. Kjörboe um skemtigarð við tjörnina, ásamt uppdráttum. Kosin nefnd til að íhuga það mál: frú Þór- unn Jónassen, Kn. Zimsen og Halld. Jónsson. Skýrt frá, að úr alþýðustyrktar- sjóði verði útbýtt í ár 370 kr. Samþ. brunab.v. á kennaraskólan- um við Laufásveg 25,968 kr. Ákveðið var, að skrifstofa borgar- stjóra skyldi vera opin fyrst um sinn frá kl. 10—3 og bæjargjaldkeraskrif- stofan frá kl. 11—3 og 5—7. Kosnir í nefnd til að undirbúa breyt- ingar á samþykt um bæjarmálefni kaupstaðarins, ásamt borgarstjóran- um: Kr. Jónsson, Jón Jensson, L. H. Bjarnason og Sighv. Bjarnason. Nýársnóttin var leikin í gærkvöld fyrir troðfullu húsi. Ólafur Lárusson stud. med. þjónar um tíma Hornafjarðarlæknishjeraði; fór austur til þess með „Hólum“ nú fyrir helgina. Pýska skeintiskipið, sem von var á hingað í gær, „Oceana", skemdist eitthvað við Skotland á leiðinni hingað, svo að ekki var talið fært að láta það halda ferðinni áfram, en í stað þess kemur annað skip, „Furst Bis- rnark", sem líka hefur áður verið hjer á ferð, og er hann væntanlegur á morgun. Þetta var símað hingað til þýska konsúlsins, D. Thomsens, í fyrra dag. dTyrirfaRs <Tim6ur, trje, spírur, plankar, óunn- in borð, rúplœgð borð, gólf- borð og panel, er nýkomið og selst með lœgsta verði i THÖMSENS MAGASÍNI. Grettisgötu 38. Talsími 129. Þeir, sem enn hafa óleigðar íbúðir, ættu að koma með þær á skrifstof- una meðan eftirspurnin er nóg. Nokkur ný hús mjög ódýr til sölu. Sig. Björnsson. Allskonar laínar- og Hafskipabrjggjnr tek jeg að mjer að smíða. Guðmundur E. Guðmundsson & Co. Reykj íiv í lv. Veðreiðar verða haldnar á Melunum fimtudaginn 13. ágúst, kl. 5 síðdegis. Prenn verðlaun fgrir stökk og þrenn fgrir skeið. Þátttakendur gefi sig fram sem lyrsl við Daníel Daní- elsson, eða í thomsens jlíagasíni. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. PÓ8thÚ88træti 17. Venjulega heima kl. 10—II og 4—5. Talslmi 16. jón JCristjánsson nuddlæknir. Aðalstræti 18, Talsími 124. Heima til viðtals daglega frá kl. 2—3 og 5—6. Sveinn jjjórnsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Ha/narstrœli 16. Til leigu 3—4 herbergi í Sivertsenshúsi, Hafn- arstræti 22, niðrí, 2 herbergi í Melsteðshúsi, Lækjar* torgi i, niðri. Semja skal á skrifstofunni í Shomsens jlíagasini. 5 herbergi, eldhús, þurkloft og geymsla í hinu nýrra húsi Árna rakara, Pósthússtræti 14. gpy Auglýsingum í „Lög- rjeltu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Slippfjelagið i Reykjavík selur ódýrast alt sem tilheyrir skipum og bátum. Skoðið vörurnar og spyrjið um verð þeirra. — Það borgar sig. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.