Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 11.11.1908, Blaðsíða 4

Lögrétta - 11.11.1908, Blaðsíða 4
208 L0GRJETTA. cfierslunin jXaupangur*, JSinéarcjötu 41. cTaísími 244. Nægar birgðir af allskonar ÁVÖXTUM. MATV0RUR af öllum tegundum. íslenskt Smjöp. Saltfiskur. Munið eftir, að hvergi fást betri nje ódýrari Brauðtegundir, Kafíibraud og Kex. Sömuleiðis hvergi ódýrari S Á P U R, en i »Kaupangi«. Þar fæst líka NÆRFATNAÐUR, telpukápur, drengjaföt, Gólfdúkar o. m. fl. Allir hygnir menn cetiu að líta inn í »Kaupangur«, áður en þeir festa kaup annarstaðar. útbyrðis. Hann hjet Kristján Þórð- arson og var um tvídugt. Pak fauk 22. f. m. af íbúoarhúsi síra Kjartans Kjartanssonar á Stað í Grunnavík, segir „Vestri". Síld á Eyjaíirði. „Síldarútflutning- ur hjeðan frá Eyjafirði og Siglufirði lítur út fyrir að verða aðeins lítið eitt minni en í fyrra“, segir „Norðri" frá 13. f. m. „þá var hann rúmar 200 þús. tn. Nú er búið að flytja út nál. 170 þús tn., en mikið er enn eftir, sjálfsagt 8—IO þús. tn.“. Stefán Stefánsson skólasjóri á Akureyri hefur legið lengi í haust þungt haldinn af botnlangabólgu, en er nú nær albata. Ileykdælahjerað. Sigurmundur Sigurðssonn kand. med. fjekk veit- ingu fyrir því seint í sumar og er nú nýlega farin norður til að taka við því. Prests kosning fór fram í Viðvík í Skagafirði 5. þ. m. Kosinn var Guðbrandur Björnsson prestaskóla- kandidat frá Miklabæ með 97 atkv. Hinn umsækjandinn fjekk 5 atkv. Settur sýslumaðnr í Hafmrfirði frá 1. þ. m. er Lárus Fjeldsted kand jur. Smjör hefir konsúll L. Zollner selt nú síðast fyrir nokkur rjómabú hjer sunnanlands fyrir 103—108 shilling fyrir enska vætt, sem er hjerumbil 101V2 ® danskt. Verð það, er eig- endur fá, þegar sjóflutnings- og sölu- kostnaður er frá dreginn, er frá 86 — 90 aurar fyrir pundið. Eiðaskólinn. Skólahúsið nýja var vígt þar 21. f. m. og var þar þá fjöldi manna saman kominn til og frá af Fljótsdalshjeraði og nokkrir úr Fjörðunum. Margar ræður voru þar haldnar, og á eftir hjelt skólanefndin veislu. „Skólahúsið er hið veglegasta" segir „Austri", „og að öllu leyti sjerlega vel og vandlega gert, enda er það orðið dýrt, um 33 þús. kr.“ Leiðrjetting. Fregnin, sem geng- ið hefur milli allra íslenskra blaða, um lát Þórðar fyrrum alþm. í Hala, er ósönn. Hver upphafsmaður hefur verið að henni er »Lögr.« ekki kunn- ugt um. Bátur fórst snemma í 'fyrra mán- uði frá Vattarnesi í Reyðarfirði með 3 mönnum á, segir „Austri". For- maður bátsins hjet Guðmundur Jóns- on frá Kaldalæk á Vattarnesi; hin- ir tveir voru Sunnlendingar, Gísli og Jón að nafni. Haldið er að bátnum hafi hvolft á siglingu. Hann fanst á reki út frá Seley. gefur verslun 10—15°j0 afslátt öllum þeim, sem kaupa fyrir 3 krdnur eða meira. Búð til ieigu á besta stad í bæn- um. Ritstj. vísar á. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talslmi 16. Allskonar Stimpla og Hurðarskilti úr postulíni og málmi, einnig allskonar Utan— húss-skilti, pantar ódýrast Sigmundur Arnason, Þingholtsstræti 11. c&unóur í „&ram“ fimtudaginn 1 *. þ. ■■■.. á venju- legum stað og tíma. Jón Magnússon skrifstofustjóri talar. Mcð því að menn fara nn aptur aö nota steinoliu- lampa Niiia, leyfum vér oss aö mtnna á vorar Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „8ólarskær“.................16 a. pt. Pensylvansk Standard White 17 a. pt. Pensylvansk Water White . . 19 a. pt. í 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn, Munið eptir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan- um og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því aðeins með því móti næst fult ljósmagn úr olíunni.' Með mikilli virðingu. DJ.P.A. H.D.S.EF. ★ ★ * >OOOOOOOCGCGOCCCOCCCCCOCOCOCCCOOOCOOO eru bygðir á byggingarstöðinni „Alphaí£ í Reykjavík undir yfir- umsjón skipasmiðs Otta Guðmundssonar. í alla báta eru settir „Alpha££-mótorar, sem allir viðurkenna bestu mótora, sem flutst hafa til íslands. Bátarnir eru bygðir ur eik eða bestu furu, af þeirri stærð sem óskað er. Allir, sem vilja eignast mótorbáta, semji við smiðinn sjálfan, undírritaðan, eða, i fjarveru hans, við kaupm. Kr. Magnússon i Reykjavík. Sandgerði 25. júlí 1908. Matth. Þórðarson. >00000000000000000000000000000000000000? £hofflsens jliagasíni. Kátækir tjölskyidumenn bæjarins, sem árang- urslaust hafa leitað sjer atvinnu hjá vinnuveitendum vatnsveitunnar, mega, ef þeir vilja, snúa sjer til mín, sem mun reyna til að fá lagfæringu á því. Rvík 9. nóv. 1908. Guðrún Björnsdóttir, bæjarfulltrúi. J Skotfæri ódýp hjá Jes Zimsen. íslenskt fæst í verslun Kristlns Magnússonar. Skattskrá Reykjayík liggur almenningi til sýnis á bæjar- skrifstofunni til 14. þ. m. Itorgarsí jórinn. |fy Auglýsingum i „LÖg- rjellui( tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Prentsm. Gutenberg. Allskonar góöur og ódýi*. f æ s t h j á c7es SZimsen.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.