Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 17.02.1909, Blaðsíða 3

Lögrétta - 17.02.1909, Blaðsíða 3
L0GRJETTA. 27 Fyrirlestur um Kvenrjettindamálið heldur Bríet Bjarnhjeðinsdóttir í Bárubúð fimtudaginn þ. 18. febrúar kl. 9 síðd. Inngang- ur 25 aura. hneyksluðust margir á þessu, og kjós- endur hjer í bænum, sem kusu þá fjelaga í haust, eru margir eftir fund- inn steinhissa á frammistöðu þeirra þar. Þeim datt ekki annað í hug, en að hann doktor Jón hefði eitt- hvað meira og betra að , segja um sambandsmálið, en þar kom fram. Af hinum bjuggust þeir aldrei við miklu. Annað atriði á þessum fundi þarf líka að minnast sjerstaklega á. Það er það, að Jónasi Guðlaugssyni rit- stjóra var meinað að tala þar af ísafoldar- og Ingólfs-skrílnum, afþví að hann væri ekki nógu gamall. Fíflin stöppuðu og stöppuðu og sögðu, að inaðurinn væri of ungur til þess að þau vildu hlusta á hann. En hvað segja nú ungmennafjeiögin um aðra eins framkomu og þetta, og það einmitt hjá þeim stjórnmálaflokki, sem hvað eftir annað hefur verið að hrósa sjer af unglingafylginu? Það var ekki fámennur hópur, sem ólætin gerði. Það var alt sameinaða liðið, ungir landvarnar-aular og eldgamlir ísafold- arþursar. Skýrsla um gjörðir fund- arins verður síðar birt. B.), en minni hlutinn (B. J. og Sk. Th.) vildi fella hana. Kr. Jónsson var framsögumaður meiri hlutans og talaði fyrir þvi, að kosningin væri tekin gild. En samt var hún feld. Allur meiri hlutinngreiddiatkvæði móti henni, nema þeir Kr. Jónsson og Ólafur Briem. Sig. Sigurðsson neitaði að greiða alkvæði, þorði það, en meira ekki, og var svo talinn með rneiri hlutanum. Auðheyrt var það á umræðun- um, að hjer var framið bersýni- legt ranglæti og oíbeldisverk af meiri hluta þingsins og beitt til þess flokksharðræði. Nú er eftir að vita, hvort sömu mennirnir vila það fyrir sjer, að taka þing- mannsvalið að sjer fyrir Seyðfirð- inga og gera sjera Björn að þing- manni þeirra þvert ofan í öll laga- fyrirmæli, og þvert ofan í vilja seyðfu'skra kjósenda, að því er allir kunnugir vita. En að láta kosningu fara frarn að nýju á Sej'ðisfirði, það þora ekki höfð- ingjar Jlokksins, þykjast vita, hvernig hún muni fara. En öll- um mun auðsjeð, að það er þó hið eiua rjetta, úr því sem kom- ið er. sínar, mælti prófessor Matzen á þessa leið: »Það lítur út fyrir, að íslendingar sjeu að krefjast þess, að verða sjálfstœtt ríki, en þetta getur þó ekki verið tilgangur þeiri'a«. Þá stóð upp ráðherra H. Haf- stein, lagði hnefann á boi’ðið og sagði: »Það er tilgaiigui'inn«. Þetta svar ráðherra kvað hann hafa haft mikil og góð áhrif á alla samvinnu þeirra nefndarmann- anna upp frá því, og úrslit máls- ins yfirleitt«. sameiginlegur í þrotalxúum skip- stjóranna Jafets Sigurðssonar og Sigurðar Gunnlaugssonar verður haldinn í bæjarþingstofunni hjer næstkomandi laugardag 20 þ. m. kl. 2 síðdegis, til að ráðstafa eign búanna í þilskipinu Guðrúnu frá Gufunesi. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 17. febr. 1909. Jón Magnússon. III í Khöfn. Hvenærájeg aö líftryggja mig? Það er ómótmælanlegur sannleikur, að sá sem ætlar að líftryggja sig, á ekki að draga það um einn dag. rentu, ef hún verður ekkja um þrítugt. Bf líftryggjandinn lifir svo lengi að líftrygg- ingarupphæðin verði borguð út, getur hann fengið 900 kr. árstekjur, það sem eftir er æfinnar, án þess að tillit sje tekið til þess, að bonus getur líka reiknast með. Aðcilumboðsmaður fyrir Dan : DAVÍÐ ÖSTLUND Aths. í fjarveru, minni nú um nokk- urra vikna tíma, annast kona mín alt, sem snertir líftryggingarfjelagið „Dan“. Rvik 6. febr. 1909. D. ÖSTLUND. Hlutafjelagið Thomas Th. Sabroa fi Co„ Aarhus — Danmörku, býr til Kolsýru- kæli-oi frysti-vjelar, hefur lagt útbúnað til GOO: fiskflutningaskipa, fiskfrysti- húsa, fiskgeymslustöðva, beitu- frystihúsa, mótorfiskiskipa, gufu- skipa, íshúsa, mjólkurbúa og til ýmislegs annars. Fulltrúi fyrir ísland er: Siísli cJofinsan konsúll í Yestniannaeyjum. OJbelöisverk framdi meiri hluti þingsins á dr. Yaltý Guðmundssyni í gær. Kosn- ing hans var ónýtt þvert ofan í tillögur tveggja nefnda, scm kosnar höfðu verið til að ran- saka hana. Kjörbrjefadeildin, sem fyrst hafði kosninguna til ran- sóknar og í voru 13 þingmenn, dæmdi hana gilda, og lýsti frarn- sögumaður kjörbrjefadeildarinn- ar, Kr. Jónsson dómstjóri, því yfir í þinginu. Samt var samþykt að skipa nefnd til frekari ran- sóknar, eins og frá er sagt ann- arstaðar í blaðinu, og greiddi Kr. Jónsson því þá atkvæði. Nefndin kom með álit sitt á fundi í samein- uðu þingi í gær,og lagði til að kosn- ingin væri tekin gild, eða meiri hlutinn (.1. Magn. Kr. .1. og L. H. Frásögn St. Stefánssonar skólastjóra. »Norðri« frá 28. f. m. segir í grein um þingmálafundinn á Ak- ureyri 25. s. m.: »Stefán Stefánsson .... taldi það ekki mikla sönnun, þó »Nati- onaltidende« og Berlín neituðu því, að frumvarpið viðuikendi fullveldi okkar, þegar þau heyrðu undirtektirnar, því það væri vís- asti vegurinn til að æsa menn upp á rnóti sambandslagafrum- varpinu. Til að sýna, hverja skoðun nefndarmenn hefðu haft á þessu atriði, og liver þeirra fyrst hefði hreyft því við Dani, sagði hann þessa sögu: Á nefndarfundi einum í fyrra vetur, rjett eftir að þeir íslend- ingarnir höfðu lagt fram kröfur Geymdu það ekki til morguns, sem þú getur gert i dag. Maður veit ekki hvað morgundagurinn færir manni. í dag er maður svo heiibrigð- ur, að engin hætta er á að fjelagið neiti manni um líftryggingu, en á morgun getur vel skeð að maður sje orðinn heilsulaus. Spyrji menn: „Hvenær á jeg að líftryggja mig?“ verður svarið undantekningarlaust þetta: „Gerðu það strax, frestaðu því ekki um einn einasta dag“. Aldrei fær maðtir ódýrari líftryggingarkjör, aldrei er það þægilegra, enginn tími er betur valinn en i dag. Fyrir hve mikla upphæðájeg að líftryggja mig? Fimm sinnum hærri upphæð en árstekjurnar! Eftir töflum „DAN’s“ getur hver 25 ára gamall maður með 2000 kr. tekjum, trygt sig fyrir 10,000 kr. og fær það þá útborg- að 60 ára, gegn 230 kr. árlegri afborgun. Ef hann deyr á unga aldri, getur ekkja hans fengið 400 kr. á ári, eða 500 kr. æfi- Fimtudaginn 18. þ. m. o. fl. daga verður opinbert uppboð haldið, og þá seldir allskonar innanhúsmunir, svo sem: stólar, borð, legubekkir, skápar, lampar, veggklukkur, eikarmatborð, Buífet og eldhúsgögn. Ennfremur , sex- tant, sjókort o. m. fl. tilheyrandi ýmsum þrotabúum. Uppboðið byrjar kl. 11 f. h. í vörugeymsluhúsinu á Laugavegi 1. Söluskilmálar verða lagðir frarn á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 12. febr. 1909. Jón Magnússon. Leilfjelag Mjjnk verður Ieikið í Iðnaðarmannáhús- inu föstudag' 19. þ. mán. kl. 8 síðdegis. Tekið á móti pöntunum á að- göngum. í afgreiðslu ísafoldar. Appelsínur ágætar og afaródýrar fást hjá c3qs SZimsan. fer fram i vor, eius og að undan- förnu, hjá garðyrkjum. Einari Helgasyni í gröðrastöðinnií Reykja- vík 6 vikna tíma, frá byrjunmaí- mánaðar. Nemendnr fá 45 kr. námsstyrk og auk þess ferðastyrk, þeir sem nokkuð langt eru að. Þeir sem nota vilja kensluna gefi sig fram sem fyrst. Mjólkur skölinn á Hvítárvöllum. Kensluskeiðið næsta stendur yfir, eins og að undanförnu, frá 1. okt. til miðs maí. Námsmeyj- ar greiða fyrir fæði 16 kr. 50 a. um mánuðinn. Þær sem nokk- uð langt eru að fá ferðastyrk. Umsóknir sendist búnaðarfjelag- inu. Námsskeið fyrir eftir- litsmenn nautgriparæktafjelaga verður hald- ið í Reykjavík næsta vetur, eins og að undanförnu, og stendur frá 1. nóv. til 15. des. Meðal annars verður þar kent að gera berklaveikisrannsóknir á kúm. Nemendur fá 30 kr. námsstyrk og þeir sem nokkuð langt eru að 10—50 kr. ferðastyrk að auki. Umsóknir sendist búnaðarfjelag- inu. Búnaðarfjelag íslands 10. febr. 1909. fi’ú. En sú skömm skal aldrei um okkur spyrjast, að hann reki okkur út með valdi. Þú getur verið viss um, að jeg held með sveinum mínum og þjónum í lengstu lög því rúmi, sem jeg hef á annað horð náð«. »Það má ekki með neinu móti ganga svo langt«, sagði áhótinn. »En hjerna ei nú krossinn, sem fíllið vísaði okkur á, og það er orðið svo dimt, að við sjáum naumast vegaskil. Mig minnir, að hann segði okkur að fara götuna a vinstri hönd«. »Nei, götuna á liægri hönd«, sagði rjáiin, »eða ekki get jeg betur munað«. »Nei, vinstri götuna; það held jeg sje áreiðanlegt. Jeg man hvernig hann enti með trjesverðinu«, sagði ábótinn. »Hann hjelt sverðinu í vinstri liendi og benti með þvi til hinnar hliðarinn- ar«, sagði Brjánn. Um þetta þrættu þeir nokkra stund, °g hjelt hvor um sig fast við það, sem hann hafði sagt. Svo voru fylgd- armennirnir kallaðir til, en enginn þeirra halði verið nógu nálægt, til þess að heyra orð Vamba. Loks sagði Brjánn og leit til jarðar: »Þarna liggur maður rjett hjá krossinum, annaðhvort sofandi eða dauður; ýtið þið við hon- um, piltar«. Annar riddarasveinninn ýtti við manninum með oddinum á burtstöng- inni, án þess að stíga af baki. Hann reis þegar upp og mælti á frönsku: »Hver ert þú, sem brýtur á mjer góðra manna siði og truflar hugsanir mínar?« Yhótinn varð fyrir svörum og mælti: »Erindi okkar við þig er ekki annað en það, að spyrja þig vegar til Rauðuskóga, til húsa Siðriks Engil- saxa«. »Jeg er sjálfur á leið þangað«, svar- aði ókunni maðurinn, »og ef jeg hefði hest, þá skyldi jeg fylgja ykkur, því vegurinn er ógreiður, en jeg er vel kunnugur honum«. »Þú skall íá bæði þökk og laun, vinur minn«, sagði ábótinn, »ef þú fylgir okkur til húsa Siðriks«. • Svo sagði hann einum af fylgdarmönnun- um að fara á bak reiðhestinum, sem laus gekk, en fá ókunna manninum sinn hest«. Ókunni maðurinn sneri hestinum undir eins i öfuga átt við þá, sem Vambi hafði vísað í. Leiðin lá nú lengra inn í skóginn og yfir ár, er runnu um mýrarflóa, illa umferðar. En leiðsögumaðurinn virtist vera ná- kunnugur veginum; hann hitti alstaðar á jarðbrýr og vöð, og áður en varði voru þeir komnir á breiðan skógarstíg. Að lítilli stundu liðinni benti hann á hús við enda stigsins. Það var stórt um sig, en lágt og óreglulega bygt. »Þetta er bústaður Siðríks Engilsaxa«, sagði hann. Þetta voru Ými ábóta gleðitíðindi. Hann hafði verið með öndina í háls- inum meðan þeir riðu yfir mýrarfló- ana, en þó harkað af sjer, að láta ekki á því bera og kvarta ekki við leiðsögu- manninn. Nú var hann eftir sig af óttanum og áreynslunni. En þegar hann sá náttstaðinn fram undan sjer, bjöllurnar í húfu þinni hafa ekki haft því verri áhrif á skynsemi þína, þá munt þú kannast við það, að við kirkj- unnar menn gerum eigi hver öðrum átroðning að óþörfu, heldur gistum við hjá leikmönnum, ef hægt er, til þess að gefa þeim tækifæri til að þjóna guði með greiðasemi við starfsmenn hans«. »Þó jeg sje ekki annað en óbreyttur asni«, svaraði Vambi, »þá hefur mjer sarnt hlotnast sá sómi, að hera hjöll- ur á höfði eins og múldýr yðar, há- æruverði áhóti«. »Hættu þessu ósvífna þvaðri, þræll!« mælti riddarinn reiðulega og greip fram í fyrir Vamba. »Segðu okkur undir eins, hvar vegurinn er til — hvað heitir hann nú aftur óðalsbóndinn, sem þú nefndir, Ýmir ábóti?« »Siðiíkur«, svaraði ábótinn, »Siðríkur Engilsaxi. — Erum við ekki nærri bú- stað hans, og getur þú ekki vísað okk- ur veg þangað?« »Þangað er óglöggur vegur«, sagði Gurt. »Og þar ganga menn líka snemma til svefns«. »Það varðar okkur ekkert um«, mælti riddarinn. »Við vorkennum þeim ekki að klæða sig á ný, og við höfum rjett til að heimta þar gistingu. Við látum ekki einu sinni svo lítið, að biðja um hana«. »Jeg er í efa um það, hvort rjett sje af mjer að visa mönnum, sem svona tala, til heimilis húsbónda míns«, svaraði Gurt og var önugur. »Dirfist þú að mótmæla mjer, þræll!« sagði riddarinn, setti sporana í hest sinn, snei'i honum að Gurt og reiddí upp svipuna. Gurt gaut til hans aug- unum, illúðlega og heiítarlega, en þreifaði um leið hikandi eftir beltis- hnífi sínum. Ymir ábóti reið þá á inilli þeirra og hefti atlögu riddarans. »Heilög María forði þjer frá að gera þetta, Brjánn bróðir!« sagði ábótinn. »Þú mátt ekki liugsa, að þú sjert enn austur í Palestínu og eigir við Tyrki og Serki. Hjer á landi þola menn illa högg, nema þegar heilög kirkja a í hlut og agar þá, sem liún elskar. Segðu mjer, vinur minn«, mælti hann, sneri sjer að Vamba og rjetti honum silfurpening, »hvar vegurinn er til heim- ilis Siðríks Engilsaxa; þú hlýtur að vita það, og það er skylda þín að leið- beina vegfarendum, hverjir svo sem mennirnir væru, og þá eigi síst, er um það er beðið í nafni heilagrar kirkju«. »Auðvitað, háæruverði herra á- bóti«, svaraði fíflið. »En samferða- maður yðar hefur nú hrætt mig svo, að alt minni er flúið úr höfðinu á mjer; — jeg er viss um, að jeg rata ekki sjálfur heim í kvöld«. »Hvaða vitlej7sa«, sagði ábótinn. »Þú getur visað okkur til vegar, ef þú vilt. Þessi bróðir, sem með mjer er, hefur varið lííi sínu til bardagans um hina helgu gröf; hann er einn af Musteris- riddurunum, sem þú hefur án efa heyrt getið um, og er að hálfu leyti munkur, en að hálfu leyti hermaður«. »Ur því að hann er að hálfu leyli munkur«, svaraði fíflið, »þá ætti hann ekki að vaða með ofstopa upp á menn,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.