Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 27.02.1909, Side 3

Lögrétta - 27.02.1909, Side 3
L0GRJETTA. 39 því samfara, að finna slíkt sjálfur. Skrár Möbíusar yfir útg. að forn- íslenskum bókum eru nú vitanlega orðnar aftur úr, eins góðarlog þær voru á sínum tíma. Og eins og við mátti búast, er þetta rit hið vand- aðasta að öllum írágangi. Villur hef jeg ekki orðið var við, nema eina, þar sem nefnd er útg. af Specimen Islandiæ Arngríms lærða frá 1646; útgáfa frá því ári er ekki til, en höf- undurinn hefur þó í rauninni enga ábyrgð á þeirri villu, því hann fór þar sem fleiri eftir skrá þýsks bók- sala, sem af vangá setti þetta ártal fyrir ártalið 1643. í rauninni er margt að læra af þessháttar bókfræðisritum fyrir þann, sem hugsar um slfk efni, og margt skrítið má þar sjá. Jeg skal nefna eitt dæmi. Það er um það, hvernig „smart" Ameríkumenn, með prófes- sor Rasmus B. Anderson í broddi fylkingar, fara að gefa út Njálu. Hún kemur þar út í ritsafni, er kallast „Norræna", er velnefndur prófessor stýrir. Til að byrja með er sagt, að þar sje formáli „höfundarins", svo er þar prentaður orðrjett texti eftir útgáfu annars manns (Lucas) án þess að nafns hans sje getið. Og til að fullkomna snildarverkið, er útgáfan prýdd með myndum, sem hvergi koma efninu við. Ein er t. d. köll- uð „Útför Kols Þorsteinssonar", og sögð vera eftir hinn fræga pólska málara Henrik Siemiradzky; mynd- in er líka eftir hann (frummyndin er í Moskva), en hún er óvart ekki af útför Kols, en á að sýna bálför rúss- nesks höfðingja á 10. öld, eins og henni er lýst hjá arabiskum rithöf- undi, Ibu Fadhlan!!— Það er sorg- legt að sjá, að nafn próf. Andersons er notað til að prýða slíka) útgáfu, sem auðsýniiega er útbúin af einhverj- um smekklausum fáfræðingi handa fólki, sem útgefendurnir vona, að ekki hafi þekking á slíkum efnum, nje vit til að mótmæla þesskonar brellum. — Og þetta er engan veg- inn eins dæmi; jeg gæti tilfært fleira af líku, en skal rúmsins vegna láta mjer nægja með þetta eitt. Sem viðauki við bókina er listi yf- ir skáldrit í bundnu og óbundnu máli, sem bygð eru á sögunum; sá listi er eingöngu yfir þær bækur af því tægi, sem finnast í safni Cornell- háskólans, og er því vitanlega ekki fullkominn. En hann er góður þar sem hann nær, og vonandi kemur viðbætir síðar, bæði við hann og að- alritið, þegar hæfilegur tími er liðinn. Vonandi koma mörg eir.s góð bók- fræðisrit í »Islandica«. Við eigum ekki marga regiulega bókfræðinga, en það er þó grein í bókmentunum, sem vel verður til að vanda. Jón Borgfirðingur á einkum miklar þakk- ir skilið af þjóð sinni fyrir störf sín á því sviði, og vonandi, að honum veitist aldur og heilsa til að vinna áfram. Jeg hef áður í annari grein í Lögr. minst á störf Fiskes þar að lútandi. Nú heldur Halldór Her- mannsson áfram störfum Fiske’s. Og það er margt ógert enn á þessu sviði og brýn verkefni fyrir hendi. Til dæmis að taka er engin full- komin skrá til yfir íslensk dulnefni og ónaýngreinda rithöfunda, og eiga þó flestar aðrar bókmentir slíkt. — Annað verkefni, sem líka mætti nefna, þó það fari dálítið út fyrir al- menna bókfræði, er skrá yfir íslenska sálma, höfunda þeirra og þýðendur, og höfunda útl. sáimanna. Á öðr- um málum eru til feykistór rit um slík efni. Þá mætti nefna skrá yfir íslenskar rímur, prentaður og óprent- aðar, og höfunda þeirra. Og svona mætti halda áfram. — Fiske hefur sjeð fyrir ritinu, sem prentar slíkt. Og Halldór Hermannsson hefur sýnt slíka þekking og vandvirkni í því, sem hann hefur samið og geflð út af bókfræðisritum, að það má treysta honum fyllilega til að auðga bók- fræði vora með mörgum merkilegum ritum, og vonandi, að honum tak- ist það. Khöfn 31. jan. 1909. Sigfús Bl'óndal. VI. Flestir menn eru að vísu með því markinu brendir, að vilja láta sjer líða sem best. Menn vilja njóta lieimsins gæða svo sem kostur er á. Lífið þykir mörgum gleðisnautt, ef menn þurfi að neita sjer um alla skapaða hluti nema það, sem menn beint þurfa nauðsynlega lil að geta dregið fram lífið af. En vilji menn eignast eitthvað, eða njóta einhvers af þessum »jarð- nesku gæðum«, þá verða menn lika að vinna fyrir þeim, eða hafa eitthvað til að borga þau með. A þetta brestur nú mjög. Og meðan svo er ástatt, verða menn að tak- marka sig. Fyrir því komumst vjer íslend- ingar eigi hjá, eins og nú er á- statt hjá oss í efnalegu tilliti, að draga nokkuð við okkur kaup á erlendum varningi. Og þá er sjált- sagt að byrja á þeim vörum, sem oss sumpart er hollast að vera án og vjer sumpart getum helst án verið, eins og vikið hefur verið á hjer að framan. VII. Það er áreiðanlega víst, að margt af því, sem vjer höfum verið að kaupa frá útlöndum siðustu árin og vjer teljum til nauðsynja lífs- ins eða þæginda lífsins, þótt eigi sje um munaðarvarning talað, gætum vjer sumpart framleitt og sumpart unnið í landinu sjálfu. Það er t. d. hörmung til þess að vita, að vjer íslendingar þurfum eða sjeum að kaupa frá útlöndum fyrir stórfje á ári hverju niður- soðið fiskmeti og kjötmeti. Ef vel væri, ættum vjer að hafa stórar árlegar tekjur af útflutningi á slíkum vörutegundum. ísland er eitt af fiskauðugustu löndum heimsins. Aðrar þjóðir eru hjer við strendur landsins alt árið um kring og flytja hjeðan ógrynni fiskjar, sem þeir svo hag- nýta sjer svo á ýmsan hátt, meðal annax-s til að sjóða niður og selja oss íslendingum fyrir dýra dóma, því að til skamrns tíma höfum vjer eigi átt eina einustu fiskniður- suðuveiksmiðju. Nú er það víst að óviða í lönd- um eru jafngóð skilyrði fyrir hendi af náttúrunnar völdum fyi'ir fisk- niðui'suðu eins og einmitt sum- staðar hjer á landi. — Vjer öflum og geturn aflað tiltölulega mjög mikið af ódýrum og ágætum nýj- um fiski, sem er afar áríðandi fyi'ir oss að gjöra oss sem rnesta peninga úr. En fá físksala boigar sig betur en sala á niðursoðnu fiskmeti, einkum þar sem langt er á mai’kað til stói'þjóðanna, eins og hjá oss er. Sá koslur er einnig á niðui'soðnu fiskmeti, að fyrir það er mai’kaður nærfelt í öllum löndum. Jeg skoða það sem eitt af fram- faramálum þjóðarinnar, þegar um atvinnuvegi og framleiðslu er að í'æða að koma hjer á fót öilugri eða öllu heldur öflugum niður- suðuverksmiðjum, eigi einungis íyrir alls konar fiskmeti — þó meii'i áherslu rnegi á það leggja — heldur einnig fyrir kjötmeti ýmis konai’, og' jeg tel það engum efa undirorpið, að með skynsömu fyi'ii'komulagi og stjórn muni slíkar verksmiðjurgeta oi'ðiðhrein gi'óða- fyrirtæki. Þá er eigi möi'gum blöðum um það að fletta, að talsvert mætti vinna hjer á landi af vefnaðarvöru þeirri, sem vjer kaupum frá út- löndum. Sjerstaklgga gildir þetta vefnað úr ull. Sama má segja um prjónles ýmiskonar og margt af tilbúnum fatnaði. Heimilisiðnaður er alveg að hverfa á landi hjer. Fjöldi kven- fólks, einkum af yngri kynslóð- inni, kann t. d. naumast að spinna á rokk, eða yfir höfuð nokkuð að ullarvinnu. Heldur eigi að halda á prjónum. Nokkuð líkt má segja um karl- mennina við sjóinn. Það var fvr á tímum algengt og þótti sjálf- sjálfsagt, að útgerðarmenn og sjó- menn ynnu sín eigin veiðarfæri og spynnu í sín eigin net. Þá fluttu menn inn hampinn óunninn til landsins, en unnu úr honum færi og net í tómstundum sínum, sem oft voru mikið færri en nú, með því að fiskveiðar á opnum bátum voru stundaðar mestallan veturinn, þegar færi gafst. Þó lijer sje ekki um sjerstak- lega uppgripamikla vinnu að ræða, dregur það þó drjúgum sem slík starfsemi og hagnýting tíma, sem annars fer til ónýtis, hefur í för með sjer. — Þá mætti minna á þá hlið málsins, hve afarþýðingar- mikið það er að fólk yfirleitt, og þá ekki síður unga fólkið en hið eldra, gjöri sjer það ljóst og liafi það hugfast, að iðjusemi og frarn- takssemi erundirstaðan undirefna- legu sjálfstæði og velmegun livers manns, en að iðjuleysi og fram- taksleysi leiðirað gagnstæðu marki. Það er mjög margt fleira sem minnast mætti á, þegar ræða er um fjárhagsástand landsmanna, en eigi er unt að gjöra að um- talsefni í stuttri blaðagrein. (Niðuri.). Reykjavík. Sjúkrasjóður hins ísl. kvenfje- lags. í þessu blaði er á öðrum stað reikningur sjóðsins árið 1908. Fjór- ir sjúklingar hafa notið styrks úr sjóðnum á því ári. Þeir eru allir ut- an af landi; það er skiljanlegt, að þeir sjúklingar sjeu verst staddir, sem koma langar leiðir að til að leita sjer lækningar í sjúkrahúsum höfuðstað- arins. Konur í Reykjavík hafa stofn- að þennan sjóð og safnað því fje, sem í hann er komið. Konur úti um land ættu að muna eftir honum, þeg- ar þær hafa peninga milli handa, því að sjóðurinn er enn mikils til of lít- ill til þess að geta komið &ð veru- legum notum. Leiðrjetting. í síðasta blaði stóð, í byrjun skýrslunnar um aðalfund Búnaðarfjel. ísl.: 13. maí fyrir 13. þ. m. »Yendsyssel«, frá Sam. gufusk.- fjel , kom hingað í gærkvöld frá Khöfn. Ráðherraefni. Eftir margar og miklar umræður og rifrildi á mörgum flokksfundum, sem síðar þyrfti að skýra betur frá, benti meirihlutaflokkurinn á þing- inu á Björn Jónsson ísafoldarrit- stjóra fyrir ráðherraefni. Þeir urðu loks 15 af 24, sem honum höfðu greitt atkvæði til ábendingarinnar, og voru þessi tíðindi send konungi í fyrra dag, ásamt lausnarbeiðni ráð- herra, en svar konungs kvað eigi vera komið enn. Pin^vísa. Hamingjan á heimangengt, hörmulegt er standið; öskupoka hafa þeir hengt til háðungar á landið. Lántökur, Ymsum kunna að vera enn í fersku minni ámæli þau, er ráðherra H. Hafstein fjekk hjá ísafold haustið 1907 fyrir það, að hann fjekk þá loforð fjármálaráðherra Dana fyrir */* millj. kr. láni handa landsjóði, sam- kvæmt lögum alþingis og með þeim kjörum, að greiða 4% af því í vexti en nafnverðs útborgunar. Þetta þótti ísafold alt of siæm lánskjör, þar sem Danir hefðu sjálfir fengið 30 millj. kr. lán 1901 með vöxtum, en 96°/o verði. Það hefur og verið mjög kvartað yfir því í blöðum, að bankarnir ís- lensku þurfi að lána fje í Danmörku, eða á Norðurlöndunum, þar er vextir sjeu að jafnaði háir; nær væri fyrir þá og ódýrara og gróðavænlegra að lána fje í Engiandi eða í Frakklandi, þar sem vextir sjeu lágir, einungis 2V2—3 %. En hvílík fjarstæða slíkt tal er, 24 21 fellingum og var nú mjög vot eftir ferðalagið í rigningunni, en þar inn- undir í rauðri skikkju. Hann hafði stór stígvjel á fótum, belti um sig miðjan og í því litinn hníf og veski með skriffærum, en engin vopn. Á höfðinu liafði hann liaft gula liúfu með fjórum liornum, og var Gyðing- um þá skipað, að ganga með það höf- uðfat, til þess að þeir væru auðþeklir frá kristnum mönnum, en húfuna tók hann af sjer með mestu auðmýkt þegar í hallardyrunum. Gyðingurinn hneigði sig livað eftir annað djúpt fyrir húsráðanda, en Sið- rikur kinkaði kuldalega kolli á móti og benti honum til rúms við neðri enda lágborðsins. Enginn varð þó til þess að rýma þar til fyrir honum. Hann gekk meðfram bekknum og leit bænaraugum til livers manns við neðri borðendann, en húskarlar Siðriks litu ekki við, gerðu sig sem breiðasta í sætunum og grúfðu sig yfir matinn. Fylgdarsveinar ábótans gerðu fyrir sjer krossmark, er Gyðingurinn kom til þeirra, en Serkir sneru upp á skegg- broddana og tóku til beltishnífa sinna. ísalc stóð þá einn síns liðs á gólfinu og rendi augunum í allar áttir eftir sæti eða hvilustað, svo að pílagrímur- inn aumkaðíst yfir liann og bauð hon- um bekk sinn við eldstæðið. »Gamli maður,« sagði hann«, settu þig hjerna, því þú ert bæði votur og matarþurfi, en föt min eru nú farin að þorna og jeg orðinn mettur«. Að svo mæltu ýtti hann saman eldiviðnum, svo að loginn óx, tók súpuskál og geitakjöt af langborðinu, bar það yfir á borðið, sem hann hafði matast við, og gekk svo yfir í hinn enda hallarinnnar, án þess að bíða eftir þakklæti Gyðings- ins. Þar voru þeir ábótinn og Siðríkur farnir að tala um dýraveiðar, enjung- frú Róvena talaði hljótt við eina af þjónustustúlkuni sínum. Musterisridd- arinn hafði augun ýmist á Róvenu eða Gyðingnum. »Þó þú lialdir engilsaxneskunni mjög fram, og þó jeg játi, að hún sje kjarn- mikið mál«, sagði ábótinn, þegar þeir höíðu ræðst við um stund, »þá undrast jeg það samt.að þú skulir ekki taka Nor- manna-frönskuna fram yfirhana, þeg- ar um veiðar er að ræða. Það dylst mjer ekki, að franskan er þá öllum öðrum málum orðríkari og þægilegri í munni.« »Franskan er ekki einasta sjálfsagt mál við veiðar«, sagði riddarinndrembi- lega, »heldúr er hún lika mál ástanna og hermenskunnar; hún er þýðust í eyrum kvennanna, en bítrust í eyrum óvinanna.« »Drektu með mjer einn vínbikar, herra riddari«,mælti Siðrikur,»ogrendu líka í bikar ábótans. Jeg ætla að líta þrjátíu ár aptur í timann. Siðríkur Engilsaxi þurfti á þeim dögum engar glósur úr frönskum ástakvæðum til þess að vekja eftirtekt á sjer hjá fögr- um konum, og vígvöllurinn hjá Nyrðri Hallartúnum er til vitnis um það, að heróp Engilsaxa heyrðist og skildist sjeu. Hún var bláeygð, augnabrýrnar vel hvelfdar og nægilega skarpar til þess að gefa enninu svip. Hárið var mikið og bundið í marga lokka, er fjellu niður um herðarnar og bakið í fullri lengd, en það var tákn um ætt- göfgi liennar. Á hárið sló dökkum blæ, þótt ljóst væri. Hún liafði gullfesti um hálsinn og gullarmbönd um handlegg- ina,enannarsvoru þeirberirfyrirframan olboga. Hún var í nærkjól og upphlut úr sægrænu silki, en þar utan yfu* í dýrindis skrautkjól, lyfrauðum, með hvítum ermum, er þó náðu eigi lengra fram en á olboga, og var sá kjóll svo síður, að hann dróst með gólfi. Við liann var að ofan fest gullofin silki- blæja, er ýmist var sveipað um herðarn- ar eða hún breidd yfir andlitið. Þegar Róvena sá, að Musterisriddar- inn starði á hana sólgnum augum, dró hún blæjuna fyrir andlitið og gaf með þvi til kynna, að henni geðjaðist ekki að frekju hans. Siðrikur tók eftir þessu og mælti: »Jungfrúr okkar Engil- saxa eru svo óvanar sólarhitanum, herra riddari, að þær þola ekki star- andi og brennandi krossfarenda-augu.« »Hafi jeg misboðið nokkrum«, svar- aði Brjánn riddari, »þá biðst jeg afsök- unar — það er að segja: jeg bið jung- frú Róvenu afsökunar, því lengra fer jeg ekki í auðmýktinni«. »Jungfrú Róvena liefur látið hegning- una fyrir dirfsku fjelaga míns bitna á okkur öllum«, sagði ábótinn. »En jeg leyfi mjer að vænta, að hún verði ekki eins liörð við riddarana þegar þeir koma saman til burtreiðanna«. »Það er óvíst að við komum þang- að«, sagði Siðríkur. »Jeg er ekki mikið gefinn fyrir þessar fáfengilegu íþrótta- sýningar, enda voru þær ekki tíðkað- ar hjá forieðrum mínum, þegar Eng- land var frjálst land«. »Jeg vænti nú samt sem áður, að þið sláist í för með okkur«, sagði ábót- inn. »Þegar ótrygt er á vegunum, eins og' nú, þá er ekki lítið í það varið, að hafa föruneyti Brjáns riddara«. »Jeg lief hingað til farið ferða minna um þettaJand, lierra ábóti, án annarar bjálpar en þeirrar, sem jeg hef sjálfur getað veitt mjer með sverði mínu og sveinum«, svaraði Siðríkur. »Ef við á annað borð förum til Ásbæjar í þetta sinn, þá verðum við í för með nábúa mínum ogsamlanda, Aðalsteini á Stóru- borg, og við munum hafa með okkur svo margt manna að við þurfum livorki að óttast ræningjaflokka nje ó- vini okkar meðal ljensherranna. Jeg drekk þjer til, herra ábóti, og óska að þjer getist vel að víni mínu og þakka þjer fyrir kurteisi þína. En lialdir þú svo fast við klaustrareglurnar, að þú kjósir heldur mysudrykk munkanna, þá vænti jeg að þú látir það í ljósi, en drekkir ekki með mjer aðeins fyrir kurteisis sakir«. Ábótinn hló og mælti: »Heima í klaustrunum er mysan drykkur okkar munkanna. En þegar við erum á fei’ðalögum, fylgjum við landsins venj-

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.