Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 24.03.1909, Blaðsíða 4

Lögrétta - 24.03.1909, Blaðsíða 4
L0GRJETTA, 60 . er lang-fjölbreyttasta verslunin. í Pakkhúsdeildinni eru seldar allar matvörur og aðrar þunga- vörur, alt til sjávarútgerðar, timb- ur, járn, saumur, farfi o. s. frv. í Nýlenduvörudeildinni (Ný- höfn) allar matvörur (nauðsynja- og sælgætisvörur) í smærri kaup- um, nýlenduvörur, tóbak o. s. frv. í Kjallaradeildinni allar drykkj- arvörur, áfengar og óáfengar. í Vefnaðarvörudeildinni allar mögulegar vefnaðarvörur og alt sem kvenfólk og börn þurfa tit fata, inst sem yst. í Klæðskerudeildinni alt sem karlmenn þurfa til fata, hátt og lágt. í Basardeildinni allar mögu- legar járnvörur, Ijósáhöld, gler- vörur, glysvörur o. s. frv. Thomsens Magasín er langbesta verslunin, því aðaláherslan er lögð á það, að vörurnar sjeu sem vandaðastar, en um leið svo ó- dýrar sem unt er. Thomsens Magasín er lang- þœgilegasta og hagkvœmasta versl- unin, því annars fjölgaði ekki viðskiftamönnum hennar dag frá degi og ár frá ári. Thomsens Magasín er eista og góðkunnasta verslunin í Reykja- vík. Frá ISLAND á ísafirði, fæst: Flskabollur, Fiska-frig'gfadellur, afaródýrar hjá Nic.Bjarnason. Tvíbökur (TajfelkrydderJ — Þurmjólk — Vega plöutu- feiti — Margarine 3 teg. — Florsykur — Fiktoria l»aiin- ir — HLirseber — Bláber — Konfekt — Konsum flioco* lade — Syltutau í 3ja pd. krukkum 0,55, Ratin «>•« jfýhafnarðeililin. Hlutafjelagið Thomas Th. Saiiroa fi Co„ Aarhus — Danmörku, býr til Kolsýru- kæli-oe frysti-vjelar, hefur lagt útbúnað til 600: fiskfiutningaskipa, fiskfrysti- húsa, fiskgeymslustöðva, beitu- frystihúsa, mótorfiskiskipa, gufu- skipa, íshúsa, mjólkurbúa og til ýmislegs annars. Fulltrúi fyrir ísland er: Siísíi dofínsan konsúH í Vestmannaeyjum. Fundin auðkennileg silfurnæla og loðhúfa á götum bæjarins. Vitja má á skrifstofu bæjarfógeta. Nýtt Kirkjyblað 1909, nr. 7: í hafróti lífsins, ræða síra Haraldar Níelssonar á Laugarnes- spítala — Bóndadóttirin frá Hrauni, Unnur — Blakka drotningin í Mexí- kó (saga) — Gröftur í Skálholti o. fl. Leirtau nýkomið í verslun Sturlu Jónssonar Laugaveg 1. Appeísínur ágætar nýkomnan til c7qs Sðimson. Sa H. Itfiskur góður í verslun P. Duus. A nýkomin versli navara Stirlo Jónssoaar Laugaveg 1. cTyö ðrufíuó raiófíjól óskast til kaups. Upplýsingar í Gut- enberg. gpy* Auglýsingum í „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Prentsmiðjan Gutenberg. Reykjavíkur fyrir árið 1909 liggia almenningi til sýnis á bæjar- þingstofunni frá í dag til 7. apríl næstkomandi. Kærur skulu send- ar skrifiegar innan 24. apríl. Engum kærum, er seinna koma, verð- ur sinnt. Skrifstofu borgarstjóra Reykjavíkur 20. mars 1900. Páll Einarsson. Munid það, að dúkar % Klæðaverksmiöjunnmr IÐUNN eru gerðir úr íslenzkri ull; að þeir eru hlýir og haldgóðir, og að þeir eru mjög ódýrir; að heimaunnin vaðmál eru þæfð, pressuð og lógskorin fyrir mjög litla borgun og að góð ull er spunnin í ágætt band, en sérstaklega skal þó mynt á hina fallegu, ódýru og haldgóðu liti verksmiðjunnai’. Til litunar er veitt móttöku: heimaunnum vaðmálum og og dúkum, sjölum, sokkaplöggum o. fl., o. fl. &20 Munið J»etta. ts Utboð. Vatnsveitunefndin óskar að fá gerðan skurð fyrir vatnsæðina frá Gvendarbrunnum að Elliðaánum og undir þær. Útboðsskil- málar fást hjá verktræðingi H. A. Hansen, Kirkjustræti 10. Einnig óskast tilboð um samsetningu og lagningu vatnsæðar- innar á sama svæði samkvæmt skilmálum, er fást hjá sama verk- fræðingi. Tilboð sjeu komin til borgarstjóra 10. apríl kl.tl2 á hádegi. Skrifstofu borgarstjóra Reykjavíkur 20. mars 1909. Páll Einarsson. lutmnoltar Vindlar ódýrastir í margar tegundir fást í verslun Sturlu Jónssonar verslun Sturlu Jónssonar Laugaveg 1. Laugaveg 1. 36 33 fyrir jarðeignir Filippusar í Malarási erum við fyrir löngu komnir. Nú þarft þú ekkert að óttast framar.« »Bölvun sje yfir öllum eignum þeirra,« svaraði Gyðingurinn. »En skildu ekki við mig, góði pílagrímur. Mundu hvað Musterisriddarinn sagði við serknesku þrælana i gærkvöld.« »Hjer verðum við að skiljast,« sagði pílagrímurinn; »það sæmir hvorugum okkar, að fylgjast að lengur en nauð- syn krefur. Og hvernig getur þjer líka komið til hugar, að jeg, sem er frið- samur pílagrímur, geti varið þig fyrir tveimur vopnuðum heiðingjum?« »Góði, ungi maður,« svaraði Gyð- ingurinn, »þú getur varið mig ef þú vilt, og jeg er viss um, að þú gerirþað líka. Þó jeg sje fátækur, skal jeg launa þjer það, ekki með peningum, því það veit guð, að það get jeg ekki, en með —« »Jeg heí sagt þjer, að jeg heimta engin laun,« sagði pílagrímurinn og greip fram i. »En jeg get visað þjer veg, og ef til vill varið þig líka, því það verður ekki talið ósæmilegt kristn- um manni, að verja Gyðing fyrir heið- ingjum. Jeg skal því sjá um, að þjer verði borgið. Við erum nú skamt frá Sjeffíld. Þar hlýtur þú að geta fund- ið marga af trúbræðrum þínum og fengið fylgd þeirra.«. Þeir riðu enn hálftíma og talaði hvorugur orð til annars. Pílagrímn- um mun hafa þótt ósæmilegt fyrir sig að tala meira við Gyðinginn en óhjá- kvæmilegt væri, en Gyðingurinn þorði ekki að ávarpa pílagriminn. Loks námu þeir staðar á lágri hæð. Píla- grímurinn benti Gyðingnum á þorp neðan við hana; það var Sjeffíld. »Hjer skyljumst við,« sagði hann. »Ekki svo bráðlega, að þú þiggir ekki þakklæti, þó trá vesælum Gyð- ingi sje,« sagði ísak. »En jeg þori varla að biðja þig að koma með mjer til frænda míns í Sjeffild. Þó er jeg ekki vonlaus um, að með hans hjálp kynni jeg að geta launað þjer einhverju hjálpsemi þina.« »Jeg hef sagt þjer, að jeg heimta engin laun,« svaraði pílagrímurinn. »Ef þú hlífir einhverjum kristnum skuldu- naut þínum við fangelsi fyrir mína skuld, þá tel jeg launaða þá hjálp sem jeg hef veitt þjer í dag.« »Bíddu við,« sagði Gyðingurinn og greip í kápu pílagrímsins. »Mig lang- ar til að gera eitthvað fyrir þig. Guð veit, að jeg er fátækur maður og lítils megnugur. En leyfðu mjer samt að geta mjer til, hvað það er, sem þig langar mest til að fá.« »Þó svo færi, að þú getir rjett, þá -veit jeg að þú ert eklci maður til að útvega mjer það, þó þú værir eins rikur og þú læst vera fátækur,« svar- aði pílagrímurinn. »Jeg er stórskuldugur maður,marg- rændur og útsoginn. Því máttu trúa «, sagði Gyðingurinn. »Samt get jeg sagt þjer hvað þig vantar, og ef til vill líka á bringuna og hnjen skulfu. Loks fjell hann magnlaus á gólfið við fætur píla- grimsins. »Þú mikli Abrahams guð!« sagði hann, þegar hann náðisjersvo að hann gat komið upporði; »draumurinn het- ur þá ekki verið markleysa; hann á að rætast. Mjer er sem jeg finni písl- arfæri þeirra í hverjum limi.« »Stattu á fætur, ísak, og hlustaðu á mig,« sagði pílagrímurinn. »Hræðsla þín er ekki ástæðulaus, þegar þess er gætt, hverri meðferð trúarbræður þínir hafa verið beittir, er aðalsmenn og höfðingjar hafa verið að pína fje út úr þeim. En stattu upp, og jeg skal segja þjer, hvernig þú átt að komast undan þeim. Farðu hjeðan undir eins áður en heimamenn koma á fætur. Nú sofa þeir fast eptir drykkjuna í gærkvöld. .Teg er gagnkunnugur skóg- unum hjer í kring og skal koma þjer áleiðis um óhulta vegi. Jeg skal ekki skilja við þig fyr en þú hefur komist í föruneyti með einhverjnm áreiðan- legum manni, sem fer til burtreiðanna, riddara eða haróni, en vernd einhvers þeirra munt þú geta útvegað þjer þeg- ar þar að kemur.« Þetta sagði hann í meðaumkunarrómi, en gat samt ekki dulið fyrirlitninguna. Þegar ísak heyrði þetta, sefaðist hann og reis hægt og hægt upp frá gólfinu, þar til hann var kominn á hnjen; þá kastaði hann hárinn frá and- litinu, strauk niður eftir skegginu og festi augun á pílagrímnum. Hræðsla og gleði blönduðust saman í andlitinu og tillitið var ekki laust við tortrygni. Þegar pílagrímurinn mælti síðustu orð- in, kastaði ísak sjer aptur á gólfið og mælti kjökrandi: »Hvernig ætti jeg að geta útvegað mjer vernd! Kristnir menn gangast ekki fyrir öðru en því, sem jeg hef ekki að bjóða, margpíndur og útsoginn eins og jeger!« Tortrygnin til pílagrímsins varð nú ríkust í huga hans, og hann hjelt áfram talinu á þessa leið: »Svíktu mig ekki, ungi maður! Jeg bið þig um það í nafni þess guðs, sem skapað hefur okkur alla, bæði kristna menn, Gyðinga og lieið- ingja. Svíktu mig ekki! Jeg hef ekki ráð á þvi, að kaupa mjer vernd nokk- urs kristins manns, hversu lítilþægur sem hann vildi vera.« Um leið og hann sagði þetta reis hann upp, tók í kápu pílagrímsins og leit á hann bænaraugum. Pílagrímurinn reif sig af honum, eins og hann hefði andstygð á, að Gyðingurinn kæmi við sig, »Þó þú ættir einn allan auð Gyð- inga, ynni jeg ekkert við að svíkja þig,« sagði hann. »Þegar jeg tók á mig þennan munkabúning, sór jeg að lifa við fátækt, og jeg legg hann ekki af mjer fyr en jeg fæ stríðshest og ridd- arabúning. Þú skalt ekki ætla, að jeg sækist eftir fylgd af þjer, eða hugsi mjer að græða á henni. Min vegna máttu vera hjer eftir, ef þú vilt. Það má vel vera, að Siðrikur Engilsaxi geti verndað þig.« »Jeg býst ekki við að hann leyfi

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.