Lögrétta - 07.04.1909, Síða 3
L0GRJETTA.
67
læknamót i Noregi ......................... 600 —
4. Til Ingibj. Guðbrandsdóttur til leikfimiskenslu,
480 kr. á ári................. ............ 960 —
5. Til Einars Hjörleifssonar (Andatrú?) 1500 árl.* 3000 —
6. » Þorst. Erlingssonar, hækkun 700 árl. ...* 1400 —
7. Guðm. Magnússonar sömul. 200 árl........... 400 —
8. » Guðm. Guðmundss. skálds (árl. 600) ...* 1200 —
9. » Guðm. Friðjónss. skálds (þóknun árl. 300) 600 —
10. » Guðm. Bárðarsonar, utanfararst. f. á.... 1000 —
11. » Helga Jónssonar grasafr. (bækkun árl. 300) 600 —
12. » Einars Jónssonar myndhöggvara,(1200árl.) 2400 —
13. » ísólfs Pálssonar til tekniskrar mentunar
erlendis fyrra árið ....................... 1500 —
14. » Jóns Ófeigssonar til að semja þýska orða-
bók, 1000 kr. árl......................* 2000 —
15. » Jónasar frá Hryflu, námsstyrkur ............. 500 —
16. » Launahækkun til Hjartar á Hvanneyri
300 kr. árl. (fyrir að kenna ekki, segja sumir)* 600 —
17. » ábúandans í Tvískerjum til þess að halda
uppi bygð þar, 400 kr. árl......... ... 800 —
18. Ellistyrkshækkun til sr. Hjörleifs Einarssonar
200 kr. árl......... 400 —
19. Sömul. til Elinb. Friðriksdóttur, 300 kr. árl. 600 —
20. — Torfhildar Hólnr, 160 - — 320 —
21. — — Ragnh. Björnsdóttur 100 — — 200 —
22. Eftirlaun til Böðvars Jónss. pósts 100 — — 200 —
23. Styrkur til Þorv. Björnssonar fyrv. óðalsb. á
Þorvaldseyri, fyrra árið .................... 1000 —
Hækkun á búnaðarfjelagastyrkniim............. ... 3000 —
Til Ungmennafjelags íslands, til eflingarþjóðlegum iþrótt-
um og skógrækt á heimilum ..................... 4000 —
Til iðnsýningar i minning .T. S. 1911 ............. 2000 —
Samtals: 190340 kr.
Nokkrar smærri upphæðir, sem hjer eru ekki til líndar,
fylla mismuninn.
A frumvarpi stjórnarinnar voru lánsheimildir þessar:
Til stofnunar mjólkurbúum........... 10000 kr.
» þurrabúðarmann .................. 10000 —
» síma lagninga (lianda hjeruðum)... 40000 —
» Kornforðabúr 30 þús. hvort árið... 60000 — —120000 kr.
Neðri deild tók 2/3 af liornforðabúra-upphæð-
inni til girðingalána, með þvi að lögin um túngirðingar
hefðu nú endað sinn tíma. En svo bætir hún við þessum lánveit-
ingum:
Til Blönduóssbryggjunnar 8000 kr.
» símalagningar í Fáskrúðsfirði 4000 —
» Safnhúsbyggingar (byggingarsjóður) 10400 -
» mótorbátakviar í Krossavik á Hjallasandi... 8500 —
» Sláturfjelags Suðurland 45000 —
» annara sláturfjelaga 25000 —
» tóvinnuverkslæðis á Akureyri 50000 —
» frystihúss i Yeslmannaeyjum 20000 -
» vegagerðar í Fljótshlíð 5000 —
» kirkjusjóðs ísland 6000 —
» sýslumannsseturs í Rangárvallasýslu 12000 —
Samtals: 193,900 kr.
Þetta er samanlagl nærfelt 314 þús. kr. Ennfr. er tekin á-
byrgð á láni alt að 150 þús. kr. handa berklaveikrahælinu.
Engin bending hefíir heyrst nje sjest opinbeflega um það,
hvernig landsjóður geti veitt þessi lán.
Lögrjetta leggur engan dóm að svokomnu á framantalda
fjármálameðferð neðri deildar, enda engin vissa, hvernig deildunum
kemur saman að leikslokum. Sumir spá því, að efri deild verði
fjölþreifin til breytinga og byltinga á hinum einstöku liðum. Vjer
höfum einungis merkt allmargar tölur með * lil þess að benda á
rauða þráðinn i skömtulagi meirihlutaflokksins í n. d.
Hvað nú?
Það gat verið orð af viti, sem
einn „sjálfstæðismaðurinn" sagði á
þingmálafundinum hjerna í haust.
„Við viljum ekki", sagði hann, „sam-
þykkja frumvarpið, af því að við vit-
um, að við getum fengið annað betra
hjá Dönum". Þetta hefði verið orð
af viti, et nokkur ástæða hefði verið
til þess að væna sambandslaganpfnd-
ina um lina sókn í málinu.
Þjóðin trúði því, að Danir mundu
fást til að breyta frumvarpinu; sú
trú rjeði kosningaúrslitunum í haust.
Nú hafa þrír höfuðkappar „sjálf-
stæðismanna" hlaupið apríl til Kaup-
mannahafnar, og árangurinn af för-
inni er sá, að ráðgjafinn (B. J.) sím-
ar heim, „að Danir þvertaki fyrir
allar efnisbreytingar á uppkastinu"
(ísa-fold, 3. apríl).
Hvað gera þeir núf
Það er enn öllum dulið.
Vel má vera, að þeir forsetarnir
hafi fengið vilyrði fyrir einhverjum
orí?öbreytingum. Ef svo væri, þá
mætti ætla, að margir stjórnarmenn
færu að hugsa sig um; því að marg-
ir hafa þeir haft orð á því áður, að
sjálfsagt væri að taka frumvarpinu,
ef orðabreytingar fengjust, sem þeir
álitu nauðsynlegar því til trygging.
ar, að í frumvarpinu feldist í raun
og veru það, sem nefndarmenn segja
að f því felist.
Vitanlega mundu heimastjórnar-
menn fagna því af heilum hug, ef
einhverjar breytingar fengjust, er til
bóta mætti telja. Það skal enginn
ætla, að heimastjórnarmenn muni
taka upp það óheillaráð, að haga
sjer gegn Birni Jónssyni eins og
hann hefur hagað sjer gegn Hannesi
Hafstein. Vilji hin nýja stjórn halda
til sigurs þeim málum einhverjum,
sem heimastjórnarflokkurinn hefur
verið að berjast fyrir, þá mun ekki
skorta liðsinni frá vorri hálfu; það
má stjórnin vita, og þjóðin, og það
gildir jafnt um sambandsmálið sem
önnur mál.
Deiluefnin eru þegar orðin æriðnóg
fyrir því.
Atter og frem, det er lige langt.
Ucl og ind, det er lige trangt.
Ibsen.
í dag kalla þeir sig „sjálfstæðis-
menn", stjórnarmennirnir á alþingi.
Þeir hafa áður gengið undir öðrum
nöfnum, flestir þeirra, allur lífvörður
ráðherrans.
Um aldamótin hjetu þeir Valtý-
ingar. Heimastjórnarmenn urðu þá
yfirsterkari og komu stjórninni inn
í landið eftir margra alda útlegð.
Þá tóku Valtýingar sjer nýtt nafn
— fóru að kalla sig „framsóknar-
menn". En Heimastjórnarmenn urðu
ofan á 1902, komu á stjórnarbótinni
Í903 og tóku sfðan til starfa að inn-
anlandsframförum 1904 undir forustu
Hannesar Hafsteins.
Nú var fengin innlend stjórn, heima-
stjórn, ötul og einbeitt, ráðagóð og
mikilvirk.
Hvað gera þeir þá? Margir þeirra
höfðu nú snúist í lið með heimastjórn-
armönnum. Þeir sem eftir voru snerust
öfugir í stærsta framfaramáli þjóðar
innar, ritsímamálinu, og ýmsum öðrum
framfaramálum. Þá umleið hættu þeir
lika að kalla sig framsóknarmenn —
fundu nýja beitu handa þjóðinni, tóku
að kalla sig „þjóðræðismenn", sögðu
að þjóðin ætti að ráða og lofuðu að
segja henni hvernig hún ætti að fara
að því; ákafinn var svo mikill, að
þeir hóuðu saman fjölda manns
ofan úr sveitum sumarið 1905 til
þess að kenna þeim þjóðræði, þ. e.
a. s. venja þá á að elta sig.
Heimastjórnarmenn, gamlir og nýir,
ljetu sjer fált um finnast ogvikuekkifrá
þvísemþeirtöldu rjettast og hollast fyr-
ir þjóðina. Og þegar alþýða manna
sá livernig í málinu lá, ritsímamálinu,
þá varð henni ljóst, að þessir valtýsku
framsóknar-þjóðræðismenn höfðu ætl-
að að gabba hana.
Haustið 1906, eftir utanför þing-
manna, smfðuðu þeir nýja flugu til
að koma í munn þjóðinni, blaða-
mannaávarpið sæla, og fóru svona til
reynslu að kalla sig „ávarpsmenn";
hjeldu samt þjóðræðisheitinu til von-
ar og vara.
Sumarið 1907 var skipuð millilanda-
nefndin, vorið igoSkom sambandslaga-
frumvarpið og hafði að flytja miklu
meiri uppfyllingu á sjálfstæðiskröf-
um íslendinga, en þjóðræðismenn
höfðu' sjálfir farið fram á í blaða-
mannaávarpinu og erindisbrjefi til
sinna manna í sambandslaganefndinni.
Nú var úr vöndu að ráða. Skúli
móti Dönum, „aðeins á móti Hanncsi
Hafstein".
Þetta er dæmafá hreinskilni og
efalaust, að þjóðin kann að meta
annað eins, þó að ungmennin íslensku
í Höfn kunni það ekki (sjá sama
símskeyti).
Heimastjórnarmenn hafa löngum
vitað og sagt að þessir Isafoldar-
menn væru að berjast fyrir því, að
ná í völdin. Nú er sönnun fengin af
ritstjórans eigin munni.
Hcimastjórnarmenn munu hjer eftir
sem hingað til halda sínu gamla
nafni — þeir þurfa ekki ný nöfn,
hvorki til þess að gylla sig f aug-
urn þjóðarinnar nje heldur til að fela
fyrri fótspor sín. Heimastjórnarflokk-
urinn hefur undaufarin ár unnið hvert
stórverkið á annað ofan þjóðinni til
framfara; þess flokks menn hafa unn-
ið fyrir þjóðina, og einlægt í sömu
stefnu, að aukningu á heimstjórn og
innanlands framförum. Þeir þurfa
engu að leyna; þeir þurfa ekki að
skifta um nöfn á hverju ári, að
prakkara sið.
Heimastjórnarmenn eru og verða
heimamenn þjóðarinnar.
Hænsahlis til sölu, stórt og vand-
að. Uppl. á Njálsgötli 27. R.
Til leigu 2 herbergi og geymsla
við Grettisgötu. Uppl. á Njálsgötu
hafði að vísu fundið ráð; hann liafði
á síðustu stundu hlaupið frá þeim til-
lögum sem hann hafði skrifað undir
með hinum nefndarmönnunum og
gert breytingartillögur, sem hann vissi
að Danir mundu aldrei ganga að, en
vonaði að hann gæti haft þær til að
veiða sjer þjóðarhylli á Islandi. Og
niðurstaðan varð þá líka sú, að þjóð-
ræðismönnum fanst þetta Skúlaráð
vera þjóðráð — til að leggja heima-
stjórnarmenn af velli. Þeir höfðu
áður viljað gera sig ánægða þótt
minna fengist en frumvarpið lofaði.
Nú ventu þeir enn einu sinni og
sögðu við þjóðina: Þetta er ekki
nóg sjalfstæði, við verðum að fá
meira, við skulum útvega þjer meira
sjálfstæði ef við fáum að ráða; þetta
frumvarp er óhafandi, það skulum
við drepa.
í sömu svipan tóku þeir sjer nýtt
nafn og kölluðu sig nú „frumvarps-
andstæðinga".
Það hreif. Skúlaráð reyndist þeim
þjóðráð. í þetta skifti sá þjóðin
ekki við þeim. Hún trúði því, að
þeir mundu geta útvegað henni enn
meira sjálfstæði en í frumvarpinu
fólst.
Og 10. seft 1908 komust þeir
loksins að markinu — valdasessinum
á þingi, en í þessarí htýnu mistu
þeir þó marga menn úr flokki sín-
um, og það bestu mennina.
Þeir höfðu sigrað með fagurgala
um „fullkomið sjálfstæði", „persónu-
samband" eða „skilnað". Engin
furða að það var fyrsta verkið þeirra
á þingi í vetur að afneita sjálfum
sjer enn einu sinni, taka sjer enn
nýtt nafn og kalla sig sjálfstæðis-
menn.
Þetta er þá ferill höfuðstirktarmanns
stjórnarinnar á þingi; þeir liafaverið
Valtýingar, framsóknarmenn, þjóðtæð-
ismenn, ávarpsmenn, frumvarpsand-
stæðingar og sjálfstæðismenn. Það
er sannarlega ólíku saman að jafna,
en vjer þekkjum ekkert dremi upp á
slík nafnabýtti annað en prakkara-
menni, sem skifta um nöfn í sífellu,
til þess að breiða yfir fyrri feril sinn
og dylja sinn innri mann. Víst er
það ólíkt. Því að þessir okkar menn
með mörgu nöfnin eru mjög hrein-
skilnir þegar því er að skifta.
Þeirra gamli foringi, núverandi ráð-
herra íslands, hefur sagt Dönum hrein-
skilnislega, að hann og hans menn hafi
aðeins barist á móti Hannesi Haf-
stein (sbr. símskeyti 3. apríl 1909)
— ekki fyrir sjalfstæði Islands, ekki
27. B.
Herbergi með húsg. óskast til
leigu strax, í austurb. Upplýsingar
hjá Ól. Þorsteinssyni, Kárastfg 14.
er lang-fjölbreyttasta verslunin.
1 Pakklnísdeildinni eru seldar
allar matvörur og aðrar þunga-
vörur, alt lil sjávanitgerðar, timb-
ur, járn, saumur, farfi o. s. frv.
í Nýlenduvörndeildinni (Ný-
höfn) allar matvörur (nauðsynja-
og sælgætisvörur) i smærri kaup-
um, nýlenduvörur, tóbak o. s. írv.
í Kjallaradeildinni allar drykkj-
arvörur, áfengar og óáfengar.
í Yefnaðarvörudcildinni allar
mögulegar vefnaðarvörur og alt
sem kveníólk og börn þurfa til
fata, inst sem yst.
í Klæðslteradeildinni alt sem
karlmenn þurfa til fata, hátt og
lágt.
í Basardeildinni allar mögu-
legar járnvörur, ljósáhöld, gler-
vörur, glysvörur o. s. frv.
Thomsens Magasín er lailgbesta
verslunin, því aðaláherslan er lögð
á það, að yörurnar sjeu sem
vandaðastar, en um leið svo ó-
dýrar sem unt er.
Thomsens Magasín er lang-
pœgilegasta og hagkvœmasía versl-
unin, því annars fjölgaði ekki
viðskiftamönnum hennar dag frá
degi og ár frá ári.
Tliomsens Magasín er elsta og
góðkunnasta verslunin i Reykja-
vik.
Húsaleigusamningar.
Eyðublöð á 10 au. selur
Davið Östluml.
fakkarávarp. Við undinituð vottum hjer
með kvenfjelögunum »Von« á Þingeyri og
»Hugrún« í Haukadal hjartans þakkir
fyrir kærleiksverk þeirra, auðsýnd okkur
og börnum okkar, og biðjum algóðan guð
að blessa og ávaxta mannkærleiksstörf
þeirra framvegis eins og hingað til.
Þingeyri f mars 1909.
Sveinn Bergsson, Ingibjörg Jónsdóttir.
Fíuasta íslenskt
FIÐUR,
bæði i undirsœngur og gfir-
sængur,
fæst í
Tvær kennarastöður eru lausar næsta
ár við barnaskólíinn á ísafirði með
700 kr. launum hvor. Umsóknar-
frestur til 14. maí næstkomandi.
ísafirði 6. apríl 1909.
Þorvaldur Jónsson.
cFunóur í „Gbram"
fimtudaginn 8. þ. m. á venjnleg-
uin stað og stundu.
Jónas (íiiðlaiigsson talar.
verður leikið í Iðnaðarmanna-
hósinu á annan í páskum
í síðasta sinn.
Appelsínur
Og
JNlýkomið:
Tvíbökur /Tagelknjddeij —
Þurmjólk — Vega iilöutu-
foiti — llargarino 3 tog-. —
Florsykur — Vikt oria bauu-
ir — IAirsebor — ltláber —
■4oiifokt — I4oiisum Clioeo-
lailo — .Syltutau ■ 2Ja pd.
krukkuiu 0,55.
Ratin »
jifýhajnarðeilðin.
Eggert Claessen
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11
og 4—5. Talslmi 16.
i heilkössum, luillkössum og
kvartkössum.
Fgrirlnk að gæðum,
en verðið lúgt.