Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 01.05.1909, Side 1

Lögrétta - 01.05.1909, Side 1
Aígreiðslu- og innlieimiuin.: ARINBJ. SVEINBJARNARSON, J .au*zftven >4-1. Talsími 74. LOGRJETTA Ritstj óri! fORSTE NN GISLASON, Piuglioltsstrseti 17. Talsimi 178. M Augnlækning ókeypis i. og 3. þrd. í mán- kl. 2—3 á pítalanum. Lækning ók. í læknask. þrd. og fsd. 12—1. Tannlækning ók. (í Pólthússtr. 14) i.<bg 3- md. í mán. 11—1. Landakotsspítali opinn f. sjúkravitj. 107* —12 og 4—5. Hlutabankinn opinn 10—21/. og 5V*—7. Landsbankinn 101/.—2r/a. Bnkstj. við 12—1. Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. ld. í mán. 7—8 e. m. Landsbókasafnið opið hv. virkan dag kl. i—3 og 5—8. * WAc ^ HThAThömsen- HAT4íA«STR' 17 18 1920 2122-KOLAS 12- LÆKJAKTI-2 • REYKJAVIK» kom núna mjög mikið úrval af allskonar vörum í Fataefui, nýjasta tíska. Tilbíiin föt, allar stærðir. Regnkápnr, sterkar og ódýrar. Maeratnaöur allskonar. Ilattar, harðir og linir. Ilufur, enskar. og kaskeiti. Stráliattar handa drengjum og og fullorðnum. 8KÓFATIAÐIJR, haldgóður og smekklegur. Alt vandadar vörur, en afar ódýrar. f JSárus €&jelésteé Yflrr jettarmálafærelumaOur. Lækjargata 2. Heima kl. 101/^— 12^/a og 4-5. Duglegur unglingur getur fengið úrsvlst bjfi Daníel Bernhöft. yerður leikin í Iðnaðarmanna húsinn sunnnd. 2. maí kl. 8 Biðd. Líklega í þetta eina »Uin. Reykjavík 1. maí 1909 IV. ár<r. gankauppþotið. Ábijrgd stjórnarflokksins. Engin minsta ástæða er til þess fyrir þá, sem fje eiga inni í Lands- bankanum, að vera hræddir um það vegna ransóknarinnar, sem frá var sagt í siðasta blaði. Nefnd- arskipunarráðstöfunráðherrahafði við engin rök að styðjast í þá átt, eins og hann hefur nú orðið að lýsa yfir. Nokkuð kvað þó hafa verið að því gert, að heimta fje út úr bankanum síðastl. daga, vegna hræðslu, sem við þessa ráðstöfun skapaðist. En fyrir slíkt ætti algerlega að taka nú, er hið rjetta samanhengi má vera öllum ljóst. Samt er glapræði ráðherra hið sama eftir sem áð- ur og óafsakanlegt með öllu. Kunnugir menn hafa líka, eins ogsjálfsagt var, gert sjer að skyldu, að kæfa óttann niður og sýna fram á, að hann væri ástæðulaus. Þar á meðal er Lögr. kunnugt um, að stjórn íslandsbanka hefur tekið þannig í málið við alla, sem leitað hafa þar upplýsinga. Blaðið »Rvík« hefur birt nefnd- arskipunarskjalið og er það svo- hljóðandi: „Stjórnarráðið heflr í dag ritað skrif- stofustjóra Indriða Einarssyni á þessa leið: Stjórnarráðið folur yður, herra skrif- stofustjóri Indriði Einarsson, ásamt aðstoðarmanni cand. jur, Karli Einars- syni og kennara við kennaraskólann Ólafl Daníelssyni, samkvæmt fyrir- mœlum 26. gr. í lögum 18. sept. 1885, að rannsaka nú þegar allan hag Landsbaukans og eruð þór for- maður þeirrar rannsóknarnefndar. Nefudinnier falið sjerdaklega aö gæta seðlafúlgu bankans, þar á meðal, að hve miklu leyti gömlu seðlarnir hafl verið dregnir inn og hve mikið hefir veiið geflð út af nýjum seðlum; að aðgæta þær skuldbindingar, víxla, skuldabrjefo.fi., sem bankinn hefur í höndum, eða veðdeild bankans og gera sjer greinfyrir gildi þeirra; að rann- saka, hvort viðlagasjóður bankans og varasjóður sparisjóðsins er trygður að lögum, og sannreyna, hvort sjóður bankans er fyrir hend'; að aðgæta, hveijar og hve miklar skuldbindingar bsmkans eru, bæði við þá, sem iagt hafa fje í sparisjóð bankans og hina, sera eiga fje hjá bankatium á annan hátt. Þér getið lagt fyritspuinir fyrir bankastjórnina eða sjerstaka menn úr henni, sem skylt er að svava, kraflst að yfirfara bækur bankans ogheimta yður sýrtd öll þau skjöl, verðbrjef, skuldabrjef, vixla eða skuldbindingar, setn bankinn hefur i höndum, og sömu- leiðis heimtað, að yður sé sýndir og afhentir til gagnskoðunar allir reikn- ingar, sem bankann snerta eða ein- hverja grein hans, eins þótt þeir sjeu í síðasta blaði, út af þessu rnáli, mintur á, hve vandamilda ábyrgð hann tæki á sig með því, að skilj- ast nú, er þingi slítur, við þenn- an ráðherra í valdastólnum, ettir þá raun, sem nú þegar væri þar á honum orðin. Þessi ábyrgð verður eigi nógsamlega brýnd fyrir flokknum. Hann getur ekki tekið sjer hana ljett. Hún hvílir á honum siðferðislega. í þetta sinn var þingið við hlið ráðherra og gat strax tekið í taumana. En hver veit, hvað úr þessu kynni að hafa orðið, ef hann hefði verið einn um hituna? Sambanðsmálið. Úrslitin í neðri deild í gær. Flestur ósómi, sem til var hjer á landinu, steðjaði saman móti þessu máli, þegar það kom fram, til þess að blekkja þjóðina og spilla fyrir því. Valdafiknin og hefnigirnin hervæddust. Lymsk- an og lýgin fengu atvinnu, því þetta var mál, sem almenningur átli örðugt með að átta sig á. Og vofur frá liðnum ólánsöldum risu upp og veittu þessu andlega ill- þýði lið. Nú ern úrslitin orðin þau í neðri deild, að sambandslaga- uppkastið, með þeim breytingum, sem minni hlutinn bar fram og fullvrti, að fáanlegar væru, er fall- ið, en samþyktar þær breytingar, sem öllum þingmönnum hlýtur að vera ljóst, að til einskis eru gerðar. Og svo á að senda út með þetta mann, sem fyrir fram hefur heitið Danastjórn að gera sig ánægðan með það ástand, sem 1 nú er. Þetta er ljótur leikur og óþing- legur. Hið glæsilega tilboð, sem fyrir lá í byrjun þessa þings í sam- bandslagafrumvarpinu og stjórn- arskrárbreytingunum, sem fyrver- andi stjórn lagði fyrir þingið sam- hliða þvi, er nú eyðilagt, og í stað þess á alt að sitja við það, sem nú er. Og þó ekki einu sinni það. Því fyrir öllum horfum sambands- málsins í framtíðinni hefur ráð- herrann og stjórnarflokkurinn spilt með framkomu sinni. Stjórnarskrárbreytingarnar hafa ekki einu sinni verið teknir til meðferðar í nefnd. Nú er ekki um annað hugsað en það, af Birni Jónssyni, að varna þingrofi. Margar ágætar ræður hafa verið fluttar af frumvarpsmönnum um málið í neðri deild. Það var þartil síðustu up’ræðu í gær. Ymsar af þessum ræðum verða síðar birtar hjer í blaðinu. j'íýlenöuvöruöeilðin íjekk mjög miklar birgðir af vörum með s/s »Vestu«: ikinke, Ost, margar teg., Jlarstariniö alþekta, 8trausykur o. m. fl. Best verð eftir gæðum, hvort keypt er í smáum eða stórum stíl. ^tlarslunin fiéinBorg^. Mjuskeyti til I. Msteins fyrv. ráðherra. Úr Greröalii*eppi í apríl ’og: Fijrv. ráðherra H. Hafstein! Kœra þökk jyrir a/relc yðar /yrir land og lýð, þau fimni ár, er þjer stýrðuð málurn vorum. Störf yðar hin miklu og ógleymanlegii end- uðu sorglega fljótl fyrir skaðlegar tilviljanir, og er það einlœg ósk vor og von, að fósturjörðinniauðnist að njóta sem lengst, þó síðar verði, gðar óvanalega mildu hœfi- leika sem stjórnanda. Guð blessi yður ásamt konu og börnum. Guðrmmdur Björnsson, Eiríkur Þor- steinsson, Guðm. Þórðarson, Magnús Jónsson (handsalað), Jón Sigurðsson, Sveinbjörn Ingimundarson, Mattíasjóns- son, Þorsteinn ívarsson, Jón Finnsson (h.), Þorfinnur Gunnarsson, Guðlaugur Jónsson, Eyjólfur Þorsteinsson (h.), Sig- urgeir Ólafsson, Sigurður Magnússon, Sigurður Kjartansson, Arni Arnason, Helgi Nikulásson, Guðjón S. Magnússon, Guðmundar Guðjónsson, SigurðurBjarna- son, Ólafur Gíslason, Guðmundur Jóns- son, Lárus Lárusson, Ingimundur Guð- jónsson, Þórarinn Jónsson (h.), Þórður Þórðarson, Magnús Sigurðsson (h.), Kle- niens Þórðarson, Auðunn Eiríksson, Sig- urður Guðlaugsson, Magnús Magnússon, Hannes Hannesson, Stefán Einarsson, Guðnnindur Einaisson, Ólafur Sæmunds- son (h.), Eiríkur Guðlaugsson, Einar Matthíasson, Guðmundur Arnason, Bjarni Bjarnason, Ólafur Bjarnason, ísak Sig- urðsson, Elías Palsson, Jón Eirtksson, ísak Þorgeirsson, Eiríkur Guðmundsson, Guðmundur Helgason, Þorkell Jónsson, Vigfús Þorkelsson, Benedikt Sæmunds- son, Jón Guðmundsson, Þorsteinn Gísla- son, Jón Ásmundsson, Gísli Þorsteinsson, Isak Bjarnason, Bjarni Sveinsson, Guð- mundur Símonarson, Jón Bjarnason, Guðtnundur Pjetursson, Eyjólfur Eyjóifs- son, Björn Eggertsson, Þorsteinn Egg- ertsson, Sigurjón Arnlaugsson, Björn Sig- urðsson, Bjarni Sveinsson, Sveinbjörn Ivarsson, Guðmundur Gíslason. Ur A.-Eyj af j allalu'. í mars'09: Pjer hafið verið i orðsins eigin- legu merkingu 1. ráðherra íslands á íslandi. Pjer liafið staðið 1. vakt, og vjer segjum: Geri Björn bróðir betur, og er þá til mikils mœlst. Vjer vonum að þjer eigið eftir ennþá að starfa mikið til heilla og framfara þjóð vorri og á henni sannist i yðar garð hið fornkveðna, að enginn veit hvað átt hefur fyr en mist hefar. Hamingjan fylgi ijður og þjóð vorri. Sæmundur Oddsson, Jóhann P. Þor- kelsson, Kristján Böðvarsson, Sigurður Gíslason, Páll Árnason, Jón Jónsson, Ólafur Magnússon, Jón Jónsson (hs.), Ingimundur Hannesson, Sveinn Árnason (hs.), Jón Jónsson, Þorvarður Sigurðsson, Ólafur Jónasson, Filippus Hróbjartsson, Erlendur Jónsson, Ólafur Jónsson, Gísli Gunnarsson, Jón Jónsson (hs.), Guðjón Jóngeirsson, Sigurður Sighvatsson, Gunn- ar Jónsson, Lárus Bjarnarson, Kristján Jónsson, Ólafur Þórðarson, Steinn Guð- mundsson, Magnús Bjarnason, Sigurður Guðmundsson. Reykj avík. Leibar á Austurvelli. Það er t áðgert, að á morgun safnist ungir menn satnan á Austurvelli kl. 2 og haldi þar leika, hlaup, bændaglímu, kaðla- tog, hafnarleik o. fl. leika. Borgarstjóri hefur lánað völlinn Erá útlöndum er nýkominn Ás- geir Sigurðsson konsúll, Chr. Nielsen verslunaragent o. fl. I. C. Poestion. Hann var sæmd- ur á stjórnarafmæli Franz Jósefs keis- ara siðastl. vetur einni af hinum virð- ingarmeiri orðum Austurríkis (Eiserne Krone) í viðurkenningarskyni fyrir bókenntastörf sín, sjerstaklega þau, frá umliðr. um árum. Að loknu verki geflð þjer fjelagar ráðherra íslands skýrslu um gerðir yðar. Þetta birtist hinni háttvirtu stjórn- arnefnd hjer með til leiðbeiningar". Skjalið er stýlað til stjórnar Lands- bankans. Þess var getið í síðasta blaði, að ráðherra hefði verið látinn klóra eitthvað yfir þessa ráðstöf- un sína, er fundur var settur i n. d. alþingis á miðvikudaginn var. Sú yiirlýsing var fest hjer upp á götunum að tilhlutun stjórn- arflokksins og, að því er Þjóð- ólfur segir, símuð viðskiftastofn- unum bankans erlendis. En stjórnarflokkuriim var lika jaUaiindinn ti Míiéi Dáin er á Akureyri 28. f. m. úr brjósttæringu frk. Guðlaug Guðmunds- dóttir bæjarfógeta Guðmundssonar, 25 ára. Hun var heitmey Gísla Sveinssonar stud. jur. í Khöín. Húsbrnui. Aðfaranótt 28. þ. m. brann til kaldra kola íbúðarhús úr timbri á B ttðt i Fljótum. Fólk bj rg- aðist, en nær ekkert a* inn n tokks- munum. Pre'tunnn þar, -jera Jon- mundur Halldór'son, var eigi heima, hafði farið til Akureyrar. Húsið og innanstokksmunir v,.r vatrygt. Óirjett um upptök eldsins. Til Hannesar Hafsteins, Regkjavík! Hryggilegt tjón jyrir Ísland að þjer hafið farið úr ráðherrasœti. Pökkum það sem unnið er. Heill og heiður þessa lands bíða eftir yður. Komið bráblega aftur í sœtið. Bárður Bergsson, Einar Sigvaldason, Eiríkur Gunnarsson, Brynjólfur Tómas- son, Brandur Ingimarsson, Pjetur Hró- bjartsson. Iivedjíi iii* auistri (ur Hvolhreppi í A Skfsýslu), yfir símalausar leiðir í mars '09: Ráherra Iiannes Hafstein! Vjer þökkum yður jyrir alt, sem þjer hafið »óvitavert« gert fgrir land og þjóð, en það eru verk yðar öll. 1 er að Norðurlöndum lúta. Hollandsdrotning. Símað er frá Khöfn í gær, að Hollandsdrotning hafi eignast dóttur. Ráðherrainyndir. í brjefi frá Khöfn hjer í blaðinu er getið um myndir af ráðherra okkar í „Klods Hans", sem er háðblað í Khöfn. Myndirnar eru tvær. Yfir annari stendur: „Á íslandi'* og er B. J. þar í ræðustólnum með steytta hnefa og á að vera að eggja landa sína. En yfir hinni myndinni stendur: „I Dan- mörku" og hneigir B. J. sig þar „meira en hálfa leið til jarðar", en kjólskaut hans standa aftur af hon- um eins og skott.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.