Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 19.06.1909, Blaðsíða 3

Lögrétta - 19.06.1909, Blaðsíða 3
L0GRJETTA. 123 Lögrjetta kemur út á liverjum mið- vikudegi og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð als á ári. Verð: 4 kr. árg. á íslandi, erlendis 5 kr. Gjalddagi 1. júli. breiða yfir eða dylja að svo sje; samanburðurinn á ilokksforingj- unum Hannesi Hafsfein og Birni Jónssyni sýnir ofur Ijóslega til hvers refarnir eru skornir. Hásæti nýja ráðherrans leikur á reiðiskjálfi og er að ganga af göfl- unum. ísafold liygst nú að geta ldofið aðflutningsbannsfylkinguna niðuv í smáfleyga til að reka í gaflstuðla ráðherrasætisins svo að það ekki liðist í sundur undir karl- inum. Það er til hamingju varla hætta á því að ísafoldarmönnum takist greiðfega viðarhöggið, því þeir hafa sem betur fer ekki nema axarsköft- in að vopnum. Þeir geta ómögu- lega hugsað sjer að um fleiri sje að velja en Hannes eða Björn í önd- vegi landsins, og álykta því sem svo: hefðu frumvarpsmenn verið í meiri hluta í vetur í sjálfstæðismálinu, en Hannes lagt niður völdin vegna áfengisbannsins, mundi það mál hafa fallið um koll, því enginn úr meiri hlutanum hefði þorað að bera ábyrgð á slíkum lögum!!! Mjer er nú spurn: er enginn sá maður í sjálfstæðisflokknum, sem með glöðu geði mundi taka þá á- byrgð á sig, að undirskrifa með konungi synjan eða afnám bann- laganna, þó B. J. reyndist ófáan- legur til þess, eins og blað hans gefur í skyn? Jeg þykist nú hafa sýnt fram á óheilindin í framkomu ísafoldar- manna gagnvart áfengisbanninu og vonast til að allir menn, sem ekki eru starblindir af flokksfylgi við þá, sjái án frekari skýringa, hvar fiskur liggur undir steini. Hug- myndin, að gera áfengisbannsmálið að pólilísku flokksmáli, er máske ekki svo vitlaus frá sjónarmiði ísa- foldar og ráðherrans, ef hún er skoðuð með flokkspólitískum aug- um, því kunnugir menn hafa sagt, að stór hagur mundi vera fyrir pólitíska meiri hlutann að liafa skifti á andbanningum síns flokks fyrir bannlagamenn úr heimastjórn- arffokknum, og það er fjarri mjer að efa að þetta sje satt. Jeg vona að þessi fáu orð mín verði til þess, að afstaða vor bann- lagavina til stjórnmálanna, einkum sjálfstæðismálsins, verði mönnum ljósari en áður, og jeg vildi óska þess, að stórstúka Góðtemplara ljeti til sín heyra í tíma, áður en ísa- fold tekst að veikja starf hennar með sprengifleygum og Loka- brögðum. Heimcistjórnar- og banniaga-vinur. Ffá íjátiÉni til iimiík Mývatnssveit 22. maí 1909: „Síð- an um sumarmál hefur verið stöðug austanátt og köld tíð, að undantekn- um fjórum dögum, 5—8 þ. m., þá vorbllða og mikill hiti, eins og um Jónsmessu. Kálfasnjór í gærmorgun og tók ekki fyr en í dag til heið- arinnar. — Nú loks logn og blíða; sólin bræðir snjóinn, fjöllin spegla sig í vatninu, fuglarnir syngja fagn- aðarljóð, jörðin fríkkar og fjörgast við vætuna. Bara það komi ekki frost aftur; en skýin eru enn hvít og kuldaleg. Sauðburðurinn stendur nú sem hæst og hefur gengið vel. En stríðsamt er það, að hafa alt inni, og mikið gengur á heyin, því víða eru ær tví- lembdar og stöku ær þrílembd, og er það óvanalegt til sveita. Gott er nú að búa að góða sumrinu næstl., ann- ars veit jeg ekki hvernig hefði farið. Þó er nú að vísu auð jörð, en hún var orðin sem útdauð í kuldanum. Nú er fullur mánuður af sumri, og vorið er raunar ekki komið ennþá. Það er tilfinnanlegt, að tapa svona miklu af því í hendur vetrinum eða vorkuldunum, og geta ekkert unnið af nauðsynlegum störfum og þörfum. Heilbrigði má heita góð. Læknir- inn okkar nýi, Sigurmundur Sigurðs- son, reynist vel, fær gott orð og álit. Þinginu höfum við heyrt að væri slitið. En lítið vitum við um gerðir þess á hinum síðustu dögum, því að blöð höfum við engin fengið frá Reykjavík síðan póstur fór þaðan hinn 8. f. m. Má vera, að þau hafi verið send með skipunum, en þá taka óskilin vanalega verst við fyrir okkur upp til sveitanna, því blöðin fá að liggja þar sem þau eru komin. Nú hefði það verið þægilegt, að fá helsta ágrip af þingfrjettunum og þingstörf- unum áður en vorið og sumarið gengur að með sínar annir. Það er annars eitt, sem snýst við, eins og fleira á þessum tímum, að í staðinn fyrir að þingmenn einir eyddu sumr- inu áður á þinginu, þá verður nú al- þýða að eyða meira eða minna at sumartíma sínum, til þess aðá lesa yfir gerðir þingsins og rekja þær krókaleiðir, sem málin þar með sínum breytingartillögum hafa orðið að fara, því farið verður það að deyfast og fyrnast, ef alt á að geymast til vetrar. Öskufall halda sumir að hafi borist í austanroki hinn 4. þ. m., en full vissa mun eigi enn fyrir því. Ráin er nýlega frú Sigrígur Jóns- dóttir, kona Kristjáns Jónssonar í Gunnólfsvík á Langanesströndum, er lengi var áður veitingamaður á Seyðisfirði. Gagnfræðaskólanutn á Akureyri var sagt upp 28. maí. 23. nemend- ur útskrifuðust. Voru þeir prestarnir síra Stefán Kristinsson á Völlum og Björn Björnsson í Laufási prófdóm- endur, skipaðir af stjórnarráðinu. 68 nemendur höfðu gengið inn í skól- ann á árinu, langt um fleiri en nokkru sinni fyr, og nú hafa milli 30 og 40 sótt um skólann næsta ár. Utlit fyrir að skifta verði tveim bekkjum í tvær deildir hvorum. í vetur voru 94 nemendur á skólanum, en fleiri verða að vetri, ef allir koma, er sótt hafa um inngöngu. Ráin er nýlega á Seyðisfirði frú Sigfríð, kona Sigurðar Jónssonar verslunarstjóra, en dóttir M. Hansens konsúls, er andaðist á Seyðisfirði fyrir fáum árum. Reykj avík. Bæjarstjórnin. Fundur 5. þ. m. Samþ. að breyta megi 1254 feráln- um af Melkotstúni í byggingarlóð og afsalað forkaupsrjetti, en eigendur hafa selt fyrv. ráðherra tf. Hafstein lóð þessa fyrir kr. 1,50 feralin. Borgarstjóra og slökkviliðsstjóra falið, eftir tillögum eldsvoðanefndar, að kaupa 4 slökkvislöngur, er hæfi brunahönunum. Samþykt að bærinn taki, að fengnu samþykki stjórnarráðsins, reikningslán í öðrum hvorum bankanum, alt að 100 þús kr., til að fullgera vatnsveit- una, og borgarstjóra falið að taka lánið og undirskrifa skuldabrjef fyrir því fyrir hönd bæjarstjórnarinnar. Borgarstjóra falið að innheimta, ef þörf gerist með málsókn, ógreitt ár- gjald fjelagsins „Málms" fyrir árið 1908, og honum veitt umboð til að mæta í væntanlegu máli fyrir bæjar- ins hönd. Þessar brunabótav. samþ.: Hús Bjarna Jónssonar við Frakkast. 3307 kr.; Guðna Símonarsonar 10,417 kr.; E. Jónssonar við Laugaveg 4695; Timburv. Bakkabúð 4196 kr.; annað hús sömu verslunar 4175 kr.; Br. Bjarnasonar við Aðalstræti ásamt geymsluhúsi 16,097. Fundur 17. þ. m. Tilboð um fje til gasstöðvanna lá fyrir frá C. Franke og frá Landsbankanum. Eftir allangar umræður var geng- ið til atkvæða um tilboð C. Frankes og það felt. Tillaga um, að fresta atkvæðagr. um tilboð Landsbank- ans einnig feld. Tillaga um að taka tilboði Lands- bankans um lántöku í því skyni að kaupa af C. Franke gasstöð samkvæmt tilboði hans, er bæjar- stjórn samþykti á fundi 17. des. 1908, var samþykt með 9 atkv. gegn 7. Já sögðu: Katrín Magn- ússon, Jón Jensson, Þórunn Jón- assen, Sveinn Jónsson, Kn. Zimsen, Bríet Bjarnhjeðinsdóttir, Kr. Jóns- son, Halldór Jónsson og Páll Ein- arsson. Nei sögðu: Klemens Jónsson, Magnús Blöndahl, L. H. Bjarnason, Þórður Thoroddsen, Kr. Þorgríms- son, Guðrún Björnsdóttir og Sighv. Bjarnason. Bæjarstjórn veitti gas- og raf- magnsnefndinni umboð til þess að ákveða, hvar gasstöðin skuli standa, til þess að kaupa grunn undir hana, eða hafa makaskifti á grunnum, og ennfremur til þess að undirbúa alt, er þarf, undir útskurð verk- fræðings Th. Krabbes og endanleg- an samning byggingarsamningsins. Loks samþykti bæjarstjórn, að veita borgarstjóra heimild til að taka í íslandsbanka þau bráðabyrgðalán til gasstöðvarinnar, er nauðsynleg verða uns veðdeildarlán Lands- bankans fæst úlborgað. Samþykt frumv. erfðafestunefnd- arinnar til nýrra erfðafestuskilmála með dálitlum breytingum. Þessum mönnum veitt erfðafestu- land: 1. Brynjólfi Jónssyni 60 X 15 faðma spildu austur af erfðafestu- landi lians norðan Laugarvegar, en ekki nær veginum en í 25 faðma fjarðlægð. 2. Vilhjálmi Bjarnar- syni alt að 4 dagsl. í mýrinni aust- an nýnefndrar spildu Br. J., en einnig í 25 fðm. fjarlægð frá veg- inum. Bæði þessi lönd skulu rækt- uð að fullu áður 3 ár eru liðin frá útmælingu. 3. Pjetri Hjalte- sted þríhyrnan, er liggur sunnan- vert við tún hans sjálfs, að frá- skilinni hæfilega breiðri spildu undir svo nefndan Sigurlaugarstíg. Synjað var beiðni um erfðafestu- land frá Hjálpræðishernum, í Vatns- mýri, frá Helga Hannessyni, í Skóla- vörðuholli, og frá Páli Bergssyni, í Fossvogi, en beiðni Páls Hall- dórssonar um erfðafestuland í Kleppslandi var frestað. Ólafi Overaas synjað um lifrar- bræðslu í Effersey. Brunab.v. samþ. á húseign »Völ- undar« 23115 kr. Leiðrjetting. í greininni „Um gas- og rafmagn" í síðasta blaði hefur í öðrum dálki 2. 1. a. o. mis- prentast 17 lampar 16 kerta, á að vera 37 (lampar 16 kerta). Heilsuliælið. Kristján þorgríms- son konsúll hefur gefið 100 krónur til heilsuhælisins á Vífilstöðum. y , Leikhúsið. Þar hafa þau frk. Guðrún Indriðadóttir, frú Stefanía Guðmundsdóttir, Arni Eiríksson og Jens Waage leikið tvo smáleika út- lenda; Malarahonan fagra heitir annar, en hinn Lygasvipir. SöngskemtunnGunars Matthías- SOnar á laugardagskvöldið var vel sótt og henni vel tekið. Hann hefur veikarödd, en þýðaog vel æfða. Frk. Elín, systir hans, söng og þarna tvö lög, en frk. Kristrún Hallgrímsson ljek á hljóðfæri. Mislingar bárust hingað með „Lauru" 29. f. m. Skúli stúdent Thoroddsen, sonur Sk. Th. alþm., kom með skipinu og veiktist skömmu eftir heimkomuna, en er nú kominn á fætur aftur. Mislingarnir hafa ekkert breiðst út. Læknasjóður. Námsmenn í lækna- skólanum hjer hafa nýlega stofnað vísi tii sjóðs, sem ætlað er að styrkja lækna til að afla sjer sjerþekkingar í ýmsum greinum læknisfræðinnar. Ur sjóðnum verður þó enginn styrkur veittur fyr en ársvextir nema 2000 kr. Námsmenn læknaskólans eiga að efla sjóðinn með föstum árs- tillögum, og auk þess er vænst eftir að læknar styrki hann með gjöfum. „Óðmn£4. Síðast hefur verið get- ið hjer í blaðinu um innihald janúar- blaðsins. En febrúarblaðið flutti mynd af Hallgr. Sveinssyni fyrv. biskupi; Tröllasögur (úr ferðasögu) eftir dr. Helga Pjeturss; grein um Lundúna- för ísl. glímumannanna eftir Hallgr. Benediktsson, og fylgja þeirri grein 9 myndir, teknar af þeim í Englandi. Ennfremur 6 kvæði eftir Sigurjón Frið- jónsson, kvæði eftir Þ. e. b. og annað eftir Valtam. Marsblaðið flutti mynd af síra Har- aldi Níelssyni; mynd af landshöfð- ingjafrú Olufu Finsen og grein um hana eftir frk. Þóru Friðriksson; mynd- ir af Hans baróni og Ástu barónessu von Jaden og grein um þau eftir I. C. Poestion; ferðakvæðaflokk, I5kvæði, eftir Sigurð Vilhjálmsson. 74 75 ef einhver þeirra sá elskhuga sinn, bróður sinn eða ungan eiginmann, falla úr söðlinum. En á hinu bar niiklu meira, að kvenfólkið eggjaði riddarana, veifaði með vasaklútum sínum og and- litsblæjum til þess að örva bardagann og kallaði hrópyrði til þeirra, sem best gengu þar fram. Þar sem hluttekning kvenfólksins var svo mikil, er hægra að skilja kapp karlmannanna. En svo mikil var hlut- tekningin alt i kring á áhorfendasvæð- inu, að það var engu líkara en að höggin, sem veitt voru niðri á leiksvið- inu, kæmu engu síður niður þar úti í mannþyrpingunni en á þeim sem fyrir urðu inni á sviðinu. Eí nokkurt lilje varð á viðureigninni, æptu kalíarnir: »Berjist lengur, hraustu riddarar! Mað- urinn deyr, en orðstírinn liíir! Berj- ist lengur! Dauði er betri en ósigur! Berjist lengur, hraustu riddarar, því fögur augu líta á afreksverk ykkar!« Allir höfðu stöðugt nánar gætur á þvi, hvað foringjum llokkanna liði. En þeir voru altaf, hvor um sig, þar sem þörfin var mest, og hvöttu menn sína bæði með orðum og eptirdæmi. Þeir unnu mörg hreystiverk hvor um sig, og hvorugur hitti fyrir sjer sinn jafn- ingja í mótstöðuílokknum. Þeirhöfðu hvað eftir annað reynt að ná saman i einvígi, því það var beggja ósk, og þeir sáu hvor um sig, að ef annarhvor þeirra fjelli, þá mundi llokkur hans um leið talinn sigraður. En samt hafði þeim ekki tekist þetta enn; svo mikil voru þrengslin á leiksviðinu og glund- roðinn. En smátt og smátt rýmdist þar til, því margir urðu að játa sig sigraða og drógust þá burt úr þvögunni, eða var bjargað burt, og loks náðu for- ingjarnir saman. Þar var heiftin auð- sæ á báðar hliðar, eti jafnframt var vígfimi beggja svo yfirgnæfandi, að alt áheyrendasviðið ómaði af fagnaðaróp- um meðan þeir áttust við. En bardaganum hallaði þó yfirleitt á flokk arflausa riddarans. Reginvald- ur uxaskalli sótti hart fram í öðrum fylkingararmi Brjáns, en í hinum Að- alsteinn frá Stóruborg, og feldu þeir hvern mann, sem kom í návígi við þá. Pað var eins og þeim dytti undir eins háðum hið sama í hug, en það var, að ná nú fullkomnum sigri fyrir flokk sinn með því að konia foringja sínum til hjálpar og íella foringja hinna að velli. Þeir riðu því báðir þar að, sem Arflaus riddari var fyrir, sinn frá hvorri hlið. Artlaus riddari hefði alls eigi getað staðist þá atlögu, ef hann hefði eigi verið aðvaraður af áhorfendunum. Þeir sáu, hver hætta honum var bú- inn, og æpti hver sem best mátti til að vara hann við. »Gættu að þjer! Gættu að þjer, Arf- laus riddari!« kvað við alt í kring um leiksviðið, svo að hann sá hættuna í tíma. Hann gerði þá í fyrslu harða atlögu að Brjáni, en ldpti svo hesti sinum snögglega aftur á hak, til þess að lorðast áreið þeirra Reginvalds og Aðalsteins. En við það lentu þeir báð- ir, þegar til kom, á milli þeirra Arf- lauss riddara og Bijáns, og lá við sjálft að þeir riðu hvor á annan. Þó urðu þar engin slys, og sneru þeir þá hest- um sínum við og sóttu allir þrír að Arflausi riddara. En það bjargaði hon- um, að hestur lians var bæði sterkur og lipur. Aftur á móti var hestur Brjáns sár, og hestar þeirra Reginvalds og Aðalsteins voru báðir orðnir þreytt- ir og þvældir, því mennirnir vor báðir afarþungir í öllum hertýgjum. Arf- laus riddari varðist þeim því öllum þremur nokkra stund, og þótti áhorf- endum hann sýna í þeirri vörn svo mikinn vaskleik, að íagnaðarópin og hrósyrðin urðu meiri en nokkru sinni áðui’. En sarnt var það sýnilegt, að hann hlyti að vei’ða yfirunninn, svo að að- alsmennirnir, sem næstir voru Jóhanni prinsi, háðu hann einróma að kasta staf sínum til jarðar og frelsa með því þennan hrausta riddara frá því, að falla í svo ójöfnum leik. »Nei, því fer fjarx’i, að jeggeriþað!« sagði prinsinn. »Þessi angurgapi, sem dylur nafn sitt og neitar veislu hjá rnjei’, hefur þegar unnið ein verðlaun og vei’ður nú að gei’a sjer að góðu, þótt aðrir vinni líka«. En í’jett í þvi að prinsinn mælti þetta, varð óvæntur at- burður til þess að breyta sigurhorf- unum. í llokki Arflauss riddara var maður í svörtunx herklæðum og reið brúnum hesti. Maðurinn var stór og sterkleg- ur og eins hestui’inn. Á skildi þessa í’iddara var ekkert merki og hann hafði ekki gengið fast franx í bardaganum. Hann hafði hi’akið frá sjer þá, sem á hann höfðu leitað, en ekkert far gert sjer um að fella þá, og eigi heldur riðið á neinn að fyrra bi’agði. Hann liafði, í stuttu máli, fremur verið áhorí- andi við leikinn en hluttakandi í hon- um. Þess vegna höfðu áhorfendurnir skírt hann: »svarta slæpingjann«. En nú sýndist þessi í’iddari alt í einxx vakna af dvala, er liann sá foiingja ílokks síns í hættu staddan. Hann setti sporana í hest sinn, reið fram og ln’ópaði nxeð þrumandi í’ödd: »Arílaus! Jeg kemt« Hestur hans var með öllu ólúinn. Þegar liann bar þangað að, sem þeir áttust við, hafði Arflaus ridd- ari riðið fast á Brján frá Bósagiljum, en Reginvaldur var kominn fast að Ai’flausi frá annai’i hlið með reiddu sverði. En áður Reginvaldur ljet högg- ið í’íða, laust svarti riddaiinn hann í liöfuðið. Höggið konx á hjálminn, en sverðið rann út af honum og kom höggið með fullu afli á hnakka hests- ins, en það var svo mikið, að bæði Reginvaldur og hesturinn fjellu til jarðai’. Svai’ti riddarinn sneri þá hesti sínum gegn Aðalsteini frá Stóruboi’g. Aðalsteinn veifaði sti’íðsöxi mikilli, en svai’ti í’iddai’inn þreif um skaftið og snei’i hana af honum, því sverð sitt hafði hann brotið í viðureigninni við Reginvald. Nú laust hann Aðalstein með hans eigin exi svo fast i höfuðið, að hann fjell meðvitundarlaus til jarð-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.