Lögrétta

Issue

Lögrétta - 23.06.1909, Page 4

Lögrétta - 23.06.1909, Page 4
128 L0GRJETTA, „*2?enósysselíí Jer Jrá ÆaupmannaRofn ----- 1. jlilí, ------- Bainf fií ffíayRjavíRur. cflllir sjömenn viðurkenna, að aldrei er góð t>eit» of háu verði keypt, og allii* vita þeir, að hvergi er beitusíld betur vönduð en í íshúsi h. f. p. 1 Thorsteinsson 2 Co., en ef til vill vita þeir ekki allir, að þar er hún líka ódýrust. Petla þurfa menn að muna nú um Jönsmessuna. Þorskur I Langa Upsl Sveitamenn! Bestu kaupin á SALTFISKI gerið þjer hjá JBS ZIMSEN. Ýsa — „£fro££ur“ — er heiti á nýrri tegund af SMJ0RLÍKI, er stendur öliu öðru smjörlíki framar. Verðið er fádæma lágt, sem á öllu öðru í Talsimi 43. )?LIYERP00L“ Ta8 mÍ 43 Peningabudda týndist á leið frá Thomsens Magasíni til Kolav. Rvíkur og þaðan inn á Laugav. 51. Skilist til Sí- mons Símonssonar Laugaveg 51. Undirrituð tekur að sjer að sauma Goodtemplarflögg og annars konar flögg, ef óskað er. Gróa Helgadóllir, Skóla- vörðustíg 17. Box nr. A. 21. Brúkuð íslensk frímerki ka’ij ,'r Inger Östlund, Austurstræti 17. Auglýsingum xjÁnj rjettu“ tekur ritstjórinn viö eða prentsmiðjan. Hagaganga rr* Ér- og kolaverslunm líeykjavllí fyrir liesta fæst í sumar í Víðinesi. hefur talsvert af ýiMLÍslioiiai* T’iml*!*!. Sjerstak- lega mikið af hefluðum við. Menn snúi sjer Kommóður, kúffort, þvottaklemm- ur, orf, lirífusköft, hrífuhausar, hestajárn, ljáir o. fl. Stumpasirs Ijóiriaiiíli falleg-, í versluninni. „KaupariÉur". garnabústahurinn í Lambhagalandi, sem kallast „Fagra- brekka“, er nú tekinn til starfa. Þar er ennþá pláss fyrir fleiri börn og jafnvel eldri. Umsóknum veitir mót- töku fröken Sigríður Jónsdóttir, Bók- hlöðustíg 7, kl. 4—6, og gefur nauð- synlegar upplýsingar. Sigurbjörg Porláksdóttir, kenslukona. íbúð vantar, ekki seinna en i. okt. Helgi Hannesson úrsmiður. Forngripasafnið verður sýnt hvern virkan dag kl. 11—1 frá 15. júní til 15. sept- ember. [32 Safnahúsið, 8. júní 1909. Matthías Þórðarson. | Marg’arinið ► 4 besta ► ^ fæst hjá ^ < JES ZIMSEN. ► Nýr timburfarmur væntanlegur þessa dagana. Hlutafjelagið Thomas Th. Sabroa & Co„ Aarhus — Danmörku, býr til kolsýru-, kæli- og frystivjelar, hefur lagt útbúnað til (ÍOO: fiskflutningaskipa, flskfrysti- húsa, fiskgeynislustöðva beitufrystihúsa, mótorflski- skipa, gufuskipa, ísliúsa, mjólkurbúa og til ýmislegs annars. Fulltrúi fyrir ísland er: Sísíi doRnsan konsúll í Ycstmannaeyjuin. Munið þad, að dúkar H *. K1 æðaverlismiöjunnar IÐTJIVIV cru gerðir úr íslenzkri ull; að þeir eru hlýir og haldgóðir, og að þeir eru mjög ódýrir; að heimaunnin vaðmál eru þæfð, pressuð og lógskorin fyrir mjög litla borgun og að góð ull er spunnin í ágætt band, en sérstaklega skal þó minnt á hina fallegu, ódýru og haldgóðu liti verksmiðj unnar. Til litunar er veitt móttöku: heimaunnum vaðmálum og dúkum, sjölum, sokkaplöggum o. íl., o. fl. Munið þetta. sut Prentsmiðjan Gutenberg. var kominn sonur hans, og reis upp, líklega til þess að skilja hann sem fyrst frá Róvenu. En það höfðu um- sjónannenn leikanna þegar gert, áður hann kom til, því þeir gátu sjer til, hver vera mundi orsökin til yflrliðs- ins og færðu riddarann þegar úr brynj- unni. það sást þá, að burtstangar- oddur hafði gengið inn í gegnum brjóst- brynju hans og sært hann í aðra síðuna. XIII. Undir eins og nafn ívars hlújárns var -nefnt, flaug það frá rnanni til manns um allan áhorfandaskarann á einni svipstundu. Jóhann prins hnyklaði brýrnar, þegar hann heyrði það, leit svo í kring um sig með upp- gerðar-glotti og sagði: »Segið þið mjer nú, herrar minir, og þá fyrst og fremst þú, herra ábóti, hverja skoð- un þið hafið á því, sem lærðu menn- irnir kenna okkur um meðfæddan samhug og óhug? Jeg veit ekki bet- ur en að jeg fyndi á mjer nærveru þessa vifdarmanns bróður míns, jafn- vel þegar mig sist grunaði, hver mað- ur dyldist undir þessum hjálmi«. »Reginvaldur uxaskalli verður nú víst að gera sjer að góðu, að skila Ivari Ijeninu aftur áður langt um líð- ur«, sagði Breki. Hann hafði tekið þátt í burtreiðunum og gengið vel fram, en lagði nú írá sjer hjálm og skjöld og tók sjer aftur rúm í fylgdarsveit prinsins. »Já«, sagði Valdimar Orrason. »Þessi hrausti riddarí gerir án eíá tilkall til þess ljens, sem Ríkharður konungnr hefur gefið honum, þótt Jóhannprins hafi síðar gefið það Reginvaldk. »En Reginvaldur er maður, sem lildegri er til að hafa hug á að bæta við sig þremur slíkum ljenum sem þessu, en að skila einu aftur«, svaraði Jóhann prins. Valdimar bafði gengið yfir leiksvið- ið, þangað sem ívar riddari hnje nið- ur, og kom nú aftur til baka. »Mjer líst svo á sem enginn muni framar hreppa vandræði aí þessum manni«, sagði hann, »og að Reginvaldur muni hans vegna óhræddur geta haldið ljen- inu, því riddarinn er hættulega særður«. »Hvað sem um það er«, sagði prins- inn, »þá er liann nú sigurvegari hjer í dag, og þótt hann væri svarinn óvin- ur minn, en ómissandi vinur bróður míns, þá skulu sár hans verða bund- in. Látið lækni sjálfs mín annast um það«. Um leið og Jóhann prins mælti þetta, glotti hann illilega. En Valdimar svar- aði, og sagði að ívar hlújárn hefði þegar verið borinn burt frá leik- sviðinu og væri í umsjá vina sinna og frænda. Prinsinn ætlaði að fara gefa merki um það, að nú væri öllu lokið á leik- sviðinu og þyrftu menn ekki að vænta þar annars meira þennan dag. En rjett í því var brjefi stungið í hönd hans. »Hvaðan er það?« spurði hann og leit á manninn, sem flutti brjefið. »Það er frá útlöndum«, svaraði þjónn hans, »en meira veit jeg ekki. Franskur maður kom með það hing- að og sagðist hafa haldið áfram nótt og dag til þess að koma brjefinu sem fyrst í hendur prinsinum«. Prinsinn leit fyrst á utanáskriftina og síðan á innsiglið. Á því sást mót eftir þrjár linur. Jóhann braut brjef- upp og var sýnilegt, að honum íjelst mikið um innihaldið. En í brjefinu stóð ekki annað en þessi fáu orð: »Gættu þín, því fjandinn er Iaus!« Prinsinn varð náfölur, leif fyrst til jarðar, en siðan upp til himins, ogbar sig eins og maður, sem fær boð um, að hann sje dæmdur til dauða. Pegíir hann hafði náð sjer nokkurn veginn aftur eftir fyrsta skelkinn, kallaði hann á Valdimar Orrason og Breka riddara, vjek sjer frá öðrum með þá tvo og Ijet þá lesa brjefið. »Það merkir«, sagði liann, »að Rík- harður bróðir minn er látinn laus«. »Það getur verið íalsbrjef og skrifað til þess eins, að hræða«, sagði Breki. »Þetta er ríkisinnsigli Frakklands«, sagði prinsinn og sýndi innsiglið. »Þá vei ðum við undir eins að draga ílokk okkar saman«, sagði Valdimar, »annaðhvort í Jórvík, eða í einhverri annari öruggri miðstöð. Ef það er dregið, þó ekki sje nema fáa daga, verður það of seinf. Þú verður, prins, að gera snöggan enda á þessum leik hjer«. Ekki má almenningur fara lijeðan 79 óánægður at þvi, að hann sje svift- ur allri hlnttöku í leikunum«, sagði Breki. »Það er ekki framorðið, svo að eitt- hvað mætti gera hjer enn í dag«, sagði Valdimar. »Látta bogaskytturnar skjóta til marks nokkrum sinnum, og útbýttu svo verðlaunum. Það er nægileg efnd á öllum loforðum þínum, þar sem ekki eiga aðrir í hlnt en engilsax- neskir þrælar«. »Jeg þakka þjer ráðið, Valdimar«, sagði prinsinn. »Þú minnir mig líka á, að jeg á enn eftir að endurgjalda bóndanum, sem var ósvífmn við mig í gær. En veisluna held jeg í kvöld, eins og um hefur verið talað. Þó það sje síðasta stundin, sem völdin eru í mínum höndum, þá skal hún vigð gleðskap og hefnd. Látnm svo nýjar áhyggjur koma með nýjum degi«. Áhorfendurnir voru farnir að tvístr- ast, en nú voru þeir kallaðir saman aftur með trumhuslætti og lúðrablæstri og þeim tilkynt, að Jóhann prinsværi af knýjandi ástæðum neyddur til að láta leikana hætta þá um kvöldið. En til þess að gefa þeim mörgu, góðu drengjum, sem enn ættu eftir að sýna listir sínar við leikana, samt sem áður tækifæri til þess, þá væri það nú vilji hans, að þeir kæmu saman þá þegar, og skyldu þá fara fram kappskotin, er annars voru ætluð næsta degi. Það var og sagt, að besta bogaskyttan ætti í vændum að verðlaunum silfurhúið veiðihorn og skrautlegt silkibelti með

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.