Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 05.08.1909, Blaðsíða 4

Lögrétta - 05.08.1909, Blaðsíða 4
152 L0GRJETTA. Fínustu ljósmyndir, sem hægt er að fá hjer á landi, eru búnar til á ljós- myndastofu Chr. B. Eyjólfssonar, Templarsund 3, Reykjavik. Myndastofan opin frá kl. 11 árdegis til kl. 3 síðd. HlutaQelagið Thomas Th. Sahroa & Co„ Aarhus — Danmörku, býr til kolsýru-, kaeli- og írystivjelar, hefur lagt útbúnað til 600: íiskflutningaskipa, fiskfrysti- húsa, flskgeyraslustöðva, beitufrystihúsa, mótorfiski- f skipa, gufuskipa, íshúsa, f mjólkurbúa og til ýmislegs annars. Fulltrúi fyrir ísland er: iSísíi dofinsan konsúll .|gg í Yestmannaeyjum. “ •" • r’ ; ■ ? . Brauns versl. „Hamborg1; Aðalsfrætl 9, Talsími 41, fjekk með s|s »Ceres« mikið af nýjum vörum: K.arlmamiaföt, svört og mislit, frá kr. 24,00, Uiiglingafot, svört og mislit, frá kr. 15,00, I'eröajakkar, ljómandi fallegir, trá 10,00, Harlmaniiabuxur, frá kr. 3,00—3,75, 4,20—4,50 og 10,00. Milliskyrtur úr oxford, floneli og ljerefti frá kr. 1,35. K.arlmannai>eysur, bláar frá 1,50, rauðar frá 2,10. Verkmaniiabuxur, jakkar og blúsur. lærskyrtur, úlpur og buxur. =Ofnkol= Hin viðurkendu ágætu ofnlcol eru nú komin með e|s „Isafold" og seljast mjög ó- dýrt heimflutt frá Talsími 30. j|y Aughjsingum i „I ög- Sjónauki, í gulu hulstri, hef- ur tapast á leiðinni frá Þingvöllum til Geysis. Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila honum til Jóhannes- ar Magnússonar, Bræðaborgarstíg 15. geta nú þegar fengið pláss í sumar- bústaðnum Fögrubrekku við Lamb- haga í Mosfellssveit. Fólk snúi sjer til frk. Sigríðar Jónsdóttur, Eókhlöðu- stíg 4, eða skriflega til mín. Einnig er tekið á móti fullorðnu fólki þeg- ar pláss leyfir. Munið, að gott loft er lífsskilyrði fyrir unga og gamla. Sigurbjörg Þorláksdóttir. íjálj jörðin ijeinaberg í Sfkarósisfraiidarlireppi fæst keypt. Jörðin er besta slægnajörð. Að vorinu er þar hrognkelsaveiði, og í eyju, sem heyrir undir jörðina, hafa fengist 10—15 selir á ári; ennfremur er besta útlit fyrir, að kol sjeu í landareigninni; kolin hjer til sýnis. Semja ber við málaflutn- innsmann Odd Gíslasoii. j'íýja lestrarjjelagið er flutt í Ásbyrgi, og er inngangur um vesturdyrnar. og hefur með sjer sýnishorn af kol- inu frá Heinabergi. Þetta kolalag er skamt frá bænum og fast niður við sjó. Yflrflskimatsmenn eru skipaðir: Á Akureyri Einar Finnbogason versl- unarm. á Þingeyri við Dýrafjörð, á Seyðisfirði Sveinn Árnason kaupm. í Hafnarfirði og í Vestmannaeyjum Kristmann Þorkelsson verslunarm. þar. Desjarmýrarprestakall er veitt síra Einari Jónssyni prófasti á Kirkju- bæ í Hróarstungu. Smjörsalan. Útlit kvað vera til þess, að íslenskt smjör seljist mun betur í Englandi nú í sumar, en undanfarandi; sagt að muni 5—6 au. á pundi í fyrstu sendingunni hjeðan, er kom til Newcastle um mánaða- mótin júní—júlí. Qúsið nr. 58 við Laugaveg fæst leigt frá I. sept. þ. á. Enn fremur liúslö nr. 54 við Hverfisgötu. Semja má við Odd Gíslason málaflutningsmann. Tyklar hafa fundist, og má vitja þeirra í Bergstaðastræti 20. Marg'arínið besta fæst hjá cJes SEimsen. og á Laugaveg 56 eru ibúd- ir til leigu frá. 1. okt. Semjið við £). fBsíluné Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum að eiginmaður minn elskulegur, Eirikur Eiríksson, andaðist I. þ. m. Margrjet Ólafsdóttir. rjetlu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Prentsmiðjan Gutenberg. 104 101 ívar ríddari hafði hnigið niður, en sjálfan hann sá hann hvergi. Það var eins og ósýnilegar hendur hefðu fært hann burt þaðan, og hefði eigi verið Úarlægt Asvaldi að hugsa svo, þvi hann var hjátrúarfullur, eins og allir Engil- saxar, ef hann hefði ekki í sama bili komið auga á mann, sem klæddur var eins og riddarasveinn, en hann hann þekti þó þegar, að var enginn annar en stallbróðir hans, Gurt svína- hirðir. Gurt hafði orðið mjög hryggur, er hann sá, að ívar var sár, en verst af öllu þótti honum þó, að hann vissi ekkert, hvað af honum hefði orðið. Nú leitaði Gurt hans hvervetna, og var orðinn svo hugsjúkur yfir hvarfinu, að hann hafði gleymt að dylja andlit sitt. Ásvaldur taldi það skyldu sína, að taka Gurt þarna eins og strokuþræl og færa hann húsbóndanum, því Gurt var undir Ásvald gefinn. En þær einar fregnir fjekk Ásvaldur af hvarfi ívars riddara, að vel búnir sveinar hefðu tekið hann upp með mestu varasemi og lyft honum upp í burðarstól konu einnar, sem verið hefði þar við burtreiðarnar, og hefðu þeir svo tafarlaust horfið með burðar- stólinn út í mannþröngina. Þetta sögðu honum menn, er sjálfir höfðu horft á, þegar þetta gerðist. Hann taldi þá rjett, að halda aftur til húsbónda sins og fá nánari fyrirskipanir, en Gurt skipaði hann að koma með sjer. Siðríkur Jhafði verið mjög órólegur og hræddur um son sinn. En undir eins og hann heyrði, að hann vasri í vina höndum og sá, að líkindi vorú til, að honum yrði hjúkrað, þá breytt- ist skap hans og hann mintist ekki annars, sem ívar snerti, en óhlýðni hans. »Látum hann fara sinn veg«, sagði hann, »og látum þá græða sár hans, sem eru orsök í því, að hann fjekk þau. Hann á betur heima í hje- gómaskapnum hjá Normönnum, en hjá okkur, sem fylgjum siðum forfeðra hans«. í þessu kom Róvena að, og heyrði hvað Siðríkur mælti. Hún sagði nokk- ur orð til varnar ívari og hrósaði fram- komu hans. »Fegi þú, jungfrú Róvena«, sagði Siðríkur. »Þetta er eina efnið, semjeg get ekki heyrt þig tala um. Rúðu þig nú í veislu prinsins. Við erum boðin þangað, og það með slíkri kurt- eisi, að okkur Engilsöxum hefur sjald- an verið sýnd önnur eins af Normönn- um, alt frá því, er þeir unnu sigur yfir okkur við Hastings. Jeg ætla nú að fara þangað, þó eigi væri tilannars en þess,að sýna Normönnum, hve Ijett Engilsax- neskur maður getur tekið sjer annað eins óhapp og nú hefur hent son minn, sem þó hefur sigrað bestu menn þeirra. »Þangað fer jeg ekki«, svaraðijung- frú Róvena, »og jeg bið þig að gæta þess vel, hvort það, sem þú kallar hug ogstaðfestu, verði ekki þar kallað harðýðgi«. »Vertu þá heima, óþakkláta jungfrúi, sagði Siðríkur. »En sjálf ert þú fyrst og fremst harðúðug, þar sem þú vilt fórna heill kúgaðrar þjóðar fyrir illa XVII. Þrátt fyrir tilsögn kofabúa gekk gest- inum illa að stilla hörpuna. »Mjer sýnist einn strenginn vanta á hörpuna, helgi faðir«, sagði hann, »og líka, að hinir sjeu eitthvað skemdir«. »Nú, finnurðu það?« sagði kofabúi. »Það sýnir, að þú ert heima í þessum sökum. — En alt er að kenna drykkj- unni og drabbinu. Jeg sagði Dala-Álfi það, söngmanni að norðan, sem hjer var hjá mjer, að hann mundi skemma hörpuna, ef hann snerti hana eftir að hann hefði tæmt sjöunda bikarinn, en hann sinti því ekki. — Jeg drekk, vinur, þjer til heilla við hörpusláttinn«, sagði hann, tók bikar sinn mjög hátíðlega og setti á munn sjer, en hristi um leið höfuðið yfir hörpuskemd skotska söngmannsins. En nú hafði riddarinn komið lagi á hörpustrengina og sló nokkra tóna, en spurði svo húsbóndann, hvað hann ætti að syngja, hvort hann vildi held- ur transka söngva eða enska. »Enska, enska þjóðsöngva«, svaraði kofabúi. »Jeg er enskur í húð og hár, herra riddari«, sagði hann, »og það var líka hinn heilagi Dunstan, verndari minn. Hjer í kapellunni má ekkert syngja annað en það, sem ram- enskt er«. »Jeg ætla þá að reyna við kvæði eftir engilsaxneskan gleðimann, sem jeg kyntist í landinu helga«, sagði riddarinn. Það kom brátt í ljós, að riddarinn hafði notið góðrar tilsagnar í hörpu- slætti og sönglist, þótt eigi væri hægt að kalla hann fullkominn meistai’a i listinni. Röddin var fremur óþýð en mjúk, en hann beitti henni með list, svo að söngur hans hefði jafnvel verið dæmdur ólastanlegur af miklu æfðari dómurum en kofabúi var, einkum af því, að hann söng með tilfinningu og lagði inn í kvæðið og tónana svo mikið af bæði spaugi og alvöru frá sjálfum sjer. Heiinkoma krossfnrnns. Úr hildarleik á helgri storð nieð hraustra kappa frægðarorð, en brotna hlít og brúna kinn til Brctlands heim kom riddarinn; við hlið sjer reiddi’ hann reyndan skjöld í raunum mörgum. — Loks eitt kvöld um rökkurskeið úr skógi’ hann bar að skemmu sinnar ástmeyjar. Hann söng: »Þinn biðill, fagra fljóð! úr fjarlægð heim á ættarslóð er kominn loks, — en ei með auð; hans útivist var stríð og nauð. Hann knúði fák í fleinahrið, við fjendur grimma háði’ hann stríð. Hans sverð var ógn í Serkja her, en sigurlaunin — bros frá þjer. Þú fagra mey, þú fljóðaval! þín frægðarsagan geta skal, því hvar sem liann um heiminn fór i huga trygðir þjer hann sór. Þitt nafn skal sett i söngvaljóð og segjast frá því, kæra fljóð: Um hennar ástir hafði’ hann von, sem hvassast hjó við Askalon. Og brýndur var sá bitri hjör við bros eitt Ijúft frá hennar vör, sem feldi gram í grárri hlíf ®g gerði að okkjnm hundrað vif.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.