Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.10.1909, Blaðsíða 3

Lögrétta - 27.10.1909, Blaðsíða 3
* Besti vimlillinn í bænum er »E1 Carancho«; fæst aðeins í Tóbaksversl- un R. P. Leví, Austurstr. 4. lagafyrirmæli hefur stjórnia lagt fyrir þingið, og standa þau í sambandi við kröfur hersins, sem frá var skýrt í síðasta blaði. Á almennum fund- um, sem haldnir hafa verið, er sagt, að kröfur hersins hafi fengið töluvert fylgi. Svo stóðu sakirnar á Grikklandi áður en síðasta fregnin kom, er skýrði frá, að búist væri þar við stjórnar- byltingu. Vegur til velmegunar er að bn'ika: Margarine á 43 a. pr. ® Smjö'r (ísl.) á 68 a. pr. P öntufeiti á 45 a. pr. Í6 Svínafeiti a 42 a. pr. í! E«g feóð) á 7 a. pr. <0? Smjörverslunin. Langaveg 22. Talsími 284. Hjörtur A. Fjeliisted. Hrakningar „Flóru“, Frá þeim var sagt í síðasta blaði eítir símtali fra Patreksfhði. Skipið var norður af Húnaflóa, þegar stór- viðrið skall á, en það hjelst sleitu- laust í 3 sólarhringa. Sijórnpallurinn brotnaði og stýrishjólið, og áttavit- ann tók út og skipsklukkuna. Eitt- hvað laskaðist líka skipið að framan. Yfir 100 farþegar voru með skipinu. Þegar stjórnpallurinn brotnaði, hafði legið nærri, að skipstjóri, stýrimaður og 2 menn aðrir biðu bana. Skipið var vestur af Patreksflrði, er veðrinu slotaði, og hjelt þangað inn, eins og segir í siðasta blaði. Hingað lcom það kvöldið 20. þ. m. — Nú er það komið á stað aftur áleiðis til Noregs norður um land, og var eitthvað gert hjer við það, sem aflaga hafði farið. Reykjavík. Bæjarstjórnin. Fundur 21. okt. Firmaið Cirl Francke sækir um í brjefi dags. 8 þ. m að mega fela rek-tur hinnar rýju gasstöðvar hjer, þa er hún er konnn á fót, / hendur fjelagsins »Centralverwaltung von Gas, Wasser und ElectrizitátsWerken« í B emen am Seefelde. Málinu var frestað til þess að út- vega nakvæmar uppiýsingar um hið nefnda fjelag og samband þess við C Frarcke. Th. Rostgaard og Kr. Kronborg synjað um leiguland austan Eliiði- anni; Einari Helgasyni um leiguland f V..tnsn ýrinni, að svo stöddu, og Guðm. Jónssyni um leiguland á Br..ð ræðisholti, en Pjetri Ingimundarsyni og Helga Jónssyni veitt leiguland, um 8 dagslattur, í Kringlumýri norð- anverðri, — þó ekki meira en 2^/2 hektar með 4 ára ræktunartíma, að meðtöidu girf'ingarárinu S imþ. að gefa M. Bartholomæus ko-t á að fá laxveiðina í Elliðanum á leigu næsta ar fyrir 400 pd sterl. gjald Og með rjetti til framlengingar næstu 2 ár. Samþ. till. fátækranefndar um út- hlutun styrks úr Alþýðustyrktarsjóði til 45 gamalmenna. Umsjónarmenn „Hótel íslands" krefjast leigu fyrir lan á munum sumarið 1907 Kosnir í nefnd til að íhuga malið: Kl. Jónsson, Sighv. Bjarna-on, Jón J. nsson. Þessar brunab v. samþ.: á húsi T. Tómassonar í Bergstaðastr. 2756 kr ; H'gna Finnssonar á Giundarstíg 6970 kr. Samáhyrgð Hskiskipa. Fram- kvæmdastjorastarfið þar er veitt J >ni Gunnarssyni verslunarstjóra fiá H tfn- arfiiði, sem einu sinni var lofað banstjórastöðu við Landsbankann. Launin eru 3500 kr. og veitingin nær til 5 ara- Margir aðrir sóttu. Lögr. hefur fyrir löngu skýrt írá. að J. G væri lofað þessari stoðu. Það hefur reynst svo í þessu sem öðru, að faum er kunnugra um hugarfar raðherra okkar en einmitt Lögrjettu. »Ceres« kom hingað aðfaranótt laugard., orðin löngu a eftir áætlun, vegtia óveðra við Norðurland La 8 daga inni á Skagafirði. Með henni kom Jón alþm. fra Múla að norðan, og fra útlöndum Guðm. Böðvarsson kaupm. og Jon Fjeld'ted klæðskeri. Xil leigu björt og góð stofa fyrir 1 eða 2 einhleypa menn. Uppl. f Gutenberg. kaupir Verslunin KAUPANGUR. Peningaborgun. cFunéur í „c3‘ramÍL langardag 30. þ. m. í Góðtempl- arahósinu kl. 8V2 síðd. Umræðu- efni: ísland sem iðnaðarland. Húsnæði, fæði og þjónusta fæst með góðum kjörum a Spítalastíg 5. L0GRJETTA. 199 Í Overgaden n. Vanden 15. Talsími 1650. Kjöbenhavn. Desimai- búða- og- skála- ^vogir. verður haldið í Good-Templ- arahusinu laugardaginn 30. október, byrjar kl. 11 árd. Par verða seldar ýmsar bæk ur,rúmstæði, rúmföt, borð, hengilampi, servantnr, kom- móða o. m. fl. Hvítkál, Hauðkál, H,ö(ll>ed[ei% Selleri, G ulrætur, Piparrót. Nýkomið til Fyrir veturinn er nú nýkomið: Stórt úrval af Barna-skinnhúfum, mjög fallegum, frá 1,90. — Skinnkragar og Búar í stóru, fögru úrvali, fra 1,00. Svört Dömuvesti úr alull fra i,8o. — Dömu-rykkápur, til sports og ferða, vatns- og vindheldar, þægilegar, Ijettar og sterkar. Stórt, fyrirtaks-úrval af Blúsu-og Svnntntauum, frá 2 kr. í svuntuna, Dömu-Normal-skyrtur, með heilum og hálfum ermum, frá 1,25. Floncl-millipils frá 1,80. Fionelbuxur fi á 1,50. Vetrar-hanskar, stórt úrval. Brauns verzl. „Hamborg) Aðalstræii «, Tabími 41. Jes Zimsen. Úrval af póstkortum, á 5 aura stk., og Ijómandi falleg póst- kortaalbúm fast í bókaverslun Arinbj. Sveinbjarnarsonar. Laugardaginn 30. þ. m. verður í Bárubúð byrjað að sýna stærst og hest úrval í hænum, hjá JES ZIISEN. jks* Lifaridi myadir^s PP Vjelar og myiiclii* aí nýjustu og íuilUouiuustu gerdiim. Svo að hjer hafa aldrei verið sýndar jafii-ftilllioiinini* myndir. ■—:— íúSraJjdagið leikur á túðra. --------------- Aðgöngumiðar ódýrir seldir við innganginn eftir kl. 872. Virðingarfylst. HF Alþjódarleikhús Iieykjavikur. Bíðið með að fá ykkur skauta! Pví í » L I V E R - P O O L « koma með fyrsta sk.ipi kunst- & hraðhlaup- araskautar = af finustu og bestu tegund. = SkautaíþróUin verður fyrst jull- komin, ej skautarnir eru góðir. »Úlfríður«, sagði Siðrikur, »hvernig dirfist þú að leita skrifta með því hug- arfari, semj jeg þykist sjá, að þú hefur enn? Jeg heyri ekki betur en að gremja þín sje mest yfir því, að þú hefur verið svilt laununum fyrir glæpi þina«. »Þú ert strangur«, sagði Úlfríður, »en bíddu hjer lilla stund enn. Jeg þoli ekki þær hugsanir, sem ofsækja mig í einverunni, en segðu mjer, hvern- ig þetta muni enda«. »Þú verður að iðrast«, svaraði Sið- ríkur. »Reyndu að iðrast og biðja, og þá má vera, að þú finnir enn náð. En jeg má ekki, og vil heldur ekki, tefja hjer hjá þjer lengur«. »Litla stund enn!« sagði Úlfríður. »Farðu ekki undir eins frá mjer. Þú ert sonur besta vinar töður míns. Held- urðu að líf þitt yrði langt, ef Regin- valdur uxaskalli fyndi þig hjer inni í kastalanum í dularbúningi? Hann hefur nákvæmar gætur á öllu, sem þú hefst að, skal jeg segja þjer«. »Látum hann gera það«, svaraði Sið- ríkur. »En heldur læt jeg hann rífa mig lifandi sundur með nefi og klóm, en segja eitt orð gegn sannfæring minni. Jeg skal deyja hjer inni, ef svo á að verða, eins og sannur Engilsaxi«. »Þú álítur, að sá, sem þorir að deyja, hafi ekkert að óttast«, sagði Úlfriður. »Með því hefur þú bent mjer á veg til hefndarinnar. og jeg fullvissa þig þig um, að þeirri bendingu skal jeg fylgja. Til þessarar stundar hefur hefndin átt í baráttu við aðrar ástriður í huga minum, en hjer eftir skal hún ríkja þar ein, og þú skalt sjá, að þótt líf mitt hafi verið aumt og óvirðulegt, þá skal dauði minn verða samboðinn dóttur Þorkels Úlfssonar. Hjer úti í skóginum er múgur manns, sem situr um þennan bölvaðan kastala. Farðu út þangað og láttu þá ráðast á hann; þegar þú sjerð rautt flagg á vest- urtoppinum á fangaturninum, þá skuluð þið gera áhlaup á kastalann. Jeg skal sjá um, að Normennirnir hafi þá við öðru að snúast hjer inni í hon- um. Farðu út þangað, treystu hain- ingju þinni og hugsaðu ekkert uin mig«. Siðrikur ætlaði að spvrja hana nánar um, hvernig.hún hugsaði sjer að geta orðið þeim að liði, en þá heyrði hann málróm Reginvalds úti í göngunum. »Hvar er nú þessi prestur?« sagði hann við einhvern. »Það er ljóti bölvaður slæpinginn«. wSkiftu þjer ekkert um hann, en reyndu að flýta þjer út«, sagði Úlf- ríður við Siðrík og hvarf út um leyni- dyr á herberginu. Rjett á eftir opnaði Reginvaldur her- bergið og kom inn. Siðríkur kvaldi sig til þess að heilsa honum með auð- mjúkri hneigingu. »Þau hafa staðið lengi yfir, þessi skriftamál«, sagði Reginvaldur. »Hef- urðu nú búið þá undir dauðann?« »Þeir voru við öllu því versta bún- ir, sögðu þeir, undir eins og þeir vissu, á hvers valdi þeir voru«, svaraði Sið- ríkur og vandaði sig sem best hann mátti á frönskunni. »Mjer heyrist á málfæri þínu, munk- það. Hún hafði sagt Rebekku frá komu munksins í kastalann, en Re- bekka hafði þá hugsað sjer, að ná honum inn til sjúklingsins og fá hann til að gera eitthvað, setn föngnnum mætti verða að gagni. Því var hún á gægjum, og varð fljótlega vör við það, er munkurinn kom út í hvolfgöngin. XXYII. Úlfríður teymdi Siðrík nauðugan með sjer inn í lítið herbergi og læsti hurðinni vandlega. Siðan opnaði hún skáp, sem stóð þar inni, tók út úr honum vinkönnu og tvo bikara og setti á borðið. »Þú ert Engilsaxi, munkur«, sagði hún. En Siðríkur var ekki fljótur til svars. »Þjer er ekki til neins að neita því«, sagði Úllríður; »móðurmál mitt lætur ætið vel í eyr- um minum, en nú hef jeg ekki heyrt það lengi af annara vörum en ófrjálsra vesalinga, sem Normennirnir hafa til þrælavinnu hjer í kastalanum. Þú ert Engilsaxi, og þar sem þú ert prestur, þá hlýtur þú lika að vera frjáls maður. — Talaðu við mig! Málrómur þinn lætur svo vel í eyrum minum*. »Koma ekki engilsaxneskir prestar hingað í kastalann?« sagði Siðríkur. »Mjer finst að það ætti að vera skylda þeirra, að hughreysta þá landa sina, sem bágast eigaa. »Þeir koma hingað ekkia, svaraði Úlfríður, »eða þó þeir komi, þá vilja þeir heldur drekka vin við borð kúg- aranna, en lilusta á kvartanir og kveinstafi landa sinna, eða það orð fer að minsta kosti af þeim, blessuðum. Sjálf get jeg annars lítið um þetta borið, því að siðustu tiu árin helur enginn prestur fetigið að koma hingað inn í kastalann, annar en Normanna- munkur einn, sem var drykkjubróðir Reginvalds og er nú farinn veg allrar veraldar til þess að gera reikningsskap gerða sinna. En þú ert ensilsaxneskur prestur og jeg þarf að leggja fyrir þig eina spurningu«. »Engilsaxi er jeg«, svaraði Siðrikur, »en prestsnafnið er jeg óverðugur að bera. Lofaðu mjer nú að halda áfram ferð minni, en því lieili jeg þjer, að koma hingað aftur, eða senda hingað einhvern ai prestum okkar, sem verð- ugi’i er til þess en jeg, að heyra skrifta- mál þín«. »Biddu ofurlítið við«, sagði Últríður »Jeg er nú komin á graiarbakkann, en vil ekki leggjast í gröfina með allar þær syndir á samviskunni, sem jeg hef drýgt í lífinu. Saga niín er svo hrylli- leg, að jeg verð að hressa mig á víni, ef jeg á að geta sagt hana«. Hún lielti víni í bikarinn og tæmdi hann i botn, þótt hún ælti reyndar örðugt með það. »Þetta deyfir, en hressir ekki«, sagði hún. »Drektu lika, prestur, því annars líður yfir þig, þegar þú heyrir sögu mína«. Siðríkur vildi helst komast hjá þvi, að drekka með kerlingu, en í svip hennar var svo mikil óþolinmæði og örvilnun, að hann gat ekki neitað henni.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.