Lögrétta - 04.12.1909, Síða 2
2ef>
LÖGRJETTA
Versl.
DAGSBRUN.
Mikið úrval af
Smekklegum,
Hentugum
og Ódýrum
JÓLAGJÖPUM
verður til sýnis fyrri part næstu viku
í versluninni
DAGSBRÚN.
yfir fullu vnntrausti á yður og skorum á yður, að leggja nú þegar
niður embœlti yðarm.
Hjer í Reykjavík hafa skrifað undir þessa áskorun bæði karlar
og konur, sem komin eru til vits og ára. — Það er nauðsynlegt fyrir
sóma og heill þjóðarinnar, að hrundið sje svo fljótt sem unt er frá
völdum manni, sem hegðar sjer eins og núverandi ráðherra Islands
gerir.
Skrifið öll undir áskorunina, karlar og konur!
Niður með ráðherrann!
Talsími 58. Talaimi 58.
„Sitjið við þann eldinn, sem best brennur‘\
er alger misskilningur; yfirlýsing
þeirra í því efni er alveg rjctt, enda
er það hvergi sagt berum orðum.
Hins vegar var mjer kunnugt um, að
þeir stóðu báðir framarlega í þessari
hreyfingu.
Reykjavík 4 des. 1909.
Matthías Pórðarson.
Sljórnarskrifstofa
radherra i Khöfn er látin
bera út lygafregnir.
Burt með ráðherrann.
Svohljóðandi dvarp hefur verið sent úl til manna
viðsvegar um land:
vVjer göngum að því vísu, að yður sjeu þegar kunuir orðnir
atburðir þeir, sem gerðust hjer í Reykjavík 22. f. m., þegar Björn
ráðherra Jónsson snögglega rak stjórn Landsbankans, bœði fram-
kvœmdarsijóra og hina þingkosnu gœslusijóra, frá starfi sínu með
hœðilegum orðum og órökstuddum getsökum, er hann birti utan lands
og innan með simanum, og setti nákomna fylgifiska sína í sœti þeirra,
um leið og hann gaf í skyn, að bankinn vœri svo á knje kominn,
að hann gœti eigi staðist hjálparlaust af honum.
Allar sakargiftir hans gagnvart bankastjórunum og aðdróltanir
um háska, er bankanum vœri búinn, hafa síðar reynst hjegómi einber.
Síðasta meginástœðan, um veðsetning varasjóðsins, reyndist sum-
part ósönn, sumpart bygð á frámunalegum misskilningi og vanþekk-
ing á lögum bankans, sbr. 7. gr. bankalaganna.
Til þess að reyna að firra landið þeim háska, sem öllu viðskifta-
lífi þess er stofnað t með þessu tiltœki, hafa menn af öllum stjórn-
málaflokkum tekið höndum saman til að mótmœla; því sje slíku ekki
mótmœlt af þjöðinní, hiklaust og eindregið, hetdur samþykt með
þögninni, þá er viðbúið að sú vantraustsalda, sem þegar er risin gegn
íslandi og öllu sem íslenskt er, hjá viðskiftamönnum vorum utanlands,
breiðisl svo út, að landið bíði þess aldrei bœtur —
Á fundi í Reykjavík 28. f. m., sem þeir einir voru til kvaddir,
er mólmcela vildu þessari valdmisbeiiing ráðherra og lítilsvirðing á
sœmd landsins og hagsmunum þess, mœttu margar þúsundir manna,
og var þar án nokkurs mótmœlis samþykt vanlrausts-yfirlýsing til
ráðherra út af þessu, og áskorun til hans um að leggja þegar niður
ráðherraembættið. — Púsundum saman gengu fundarmenn suður að
bústað ráðherra til þess að flytja honum ávarp fundarins, og hefur
víst aldrei áður verið jafnmikill mannfjöldi saman kominn hjer, til
þess að láta í Ijósi óhug sinn og óánœgju.
Pó lœtur ráðherra, sem œ síðan er hann framdi afsetninguna
hefur haft blað sjálfs sín eitt til að verja sig með ýmsum œsilegum
orðum og orðsendingum, á landsjóðs kostnað, stjórnarskrifstofu sína
auglýsa í útlöndum, að þessi mótmœlaför borgaranna hafi verið mikil
fagnaðarför honum til sæmdar.
Mikill fjöldi kjósenda í Reykjavík hefur ritað undir mótmœla-
skjal og vantraustsyfirlýsing til ráðherrans, og fleiri og fleiri af öllum
stjórnmálafokkum bœtast við daglega.
En það er eigi nóg, að Reykjavík mótmœli fyrir landsins hönd;
landið alt verður að móimœla. Háskinn vofir yfir landinu í heild
sinni, og allir góðir drengir verða að láta til sín taka, til þess að
firra landið frekara tjóni af völdum þessa manns. — Pess vegna snú-
um vjer oss til yðar með áskorun um, að gerast forgöngumaður að
samskonar mólmœlaundirskriftum í bygðarlagi yðar, og treystum vjer
því, að þjer vindið að því bráðan bug.
Vjer sendum yðnr nokkur eintök af áskorun þeirri, sem gengur
hjer í Reykjavík, ef þjer vilduð nota hana.
Aug. Flygenring, Hannes Hafstein, J. Havsteen, Jón Jónsson,
alpingism. alpingism. jv. amtm. alpíngism.
Jón Ólafsson, K. Zimsen, Lárns H. Bjarnason, L. E. Sveinbjörnsson,
alpingism.
Sveinn Sigfússon, Þorsteinn Gíslason,
kaupmaður. ritstjóri.«.
Áskorunin, sem send er út um landið til undirskrifta og Reyk-
vikingar hafa þegar margir skrifað undir, er svo hljóðandi:
»Vjer getum eigi orða bundist að lýsa því fyrir yður, Björn Jóns-
son ráðherra, að vjer höfum horft með undrun og ótta á meðferð
yðar á Landsbankanum og stjórn hans. Álítum vjer þá meðferð
öldungis óforsvaranlega.
Pjer hafið beitt bankastjórana þvl ranglæti, að þjer hafið ekki
gefið þeim kost á að sjá eða heyra kœruatriði þau, er tínd hafa verið
saman á þá.
Pjer hafið vikið þeim frá með þeim hœiii, að ekki líkist sæmi-
legri stjórnarráðstöfun.
Pjer hafið að öðru leyti framkvœmt stjórnarráðstöfunina á þann
hátt, að búast má við að hún valdi Landsbankanum og landsmönnum
lltt bœrilegu tjóni innan lands og utan, enda er þegar farið að bera
alvarlega á því.
Af þessum og ýmsum hjer ótöldum ástœðum mótmælum vjer
þessum étatmilegu og háskalegu aðförum yðar, og lýsum jafnframt
selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir
kr. 3,20 - þrjár krónnr og tuttugn aura - kr, 3,20
hvert skippund.
Vcrðið er ennþá Iicgra, sje mikiö keypt í einu.
„Hitinn er á við hálfa gjöf“.
Talsími 58. Talsími 58.
♦•♦•♦•♦•♦♦•♦•♦ (
^ÍESSÍSÖ'5
Kgl. hirðfotograf,
[ biður sina heiðruðu víðskiptavini um að
panta myiidir til jólanna með
[ nægum fyrirvara. í
!♦•♦•♦•♦•♦♦•♦•♦•♦•■•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•
- w
t
t
t
♦
i
t
♦
♦
Þakklæti. Jeg, sem er kona fá-
tæk, en hef notið hjálpar margra hjer í
hinum ýmsu bágindum mfnurn síðastlið-
inn vetur, hef aðeins eina fórn fram að
bera velgerðarmönnum mínum, sem er
þakklætið Af innilega hrærðu hjarta
þakka jeg þv( öllum þeim hjer í Eyju,
sem síðastliðinn vetur rjettu mjer sjúkri
og bágstaddri hjálparhönd.
Vil jeg sjerstaklega í því sambandi
minnast með þakklæti hins þarflega
kvenfjelags, „Líknar", hjer í Eyju, sem
með margskonar gjöfum og góðri hjúkr-
un, samfara góðri og nærgætnislegri
læknishjálp, sem jeg naut, er það að
þakka, að heimili mitt fór ekki á von-
arvöl.
Nöfn þeirra, sem fremstir stóðu í líkn-
arstarfinu mjer til handa, nefni jeg ekki,
því að jeg veit, að þeir gefa ekki um
að nafna þeirra sje getið. Jeg læt mjer
því nægja að bera fram þessa fórn og
þessa bæn: Jeg þakka hjartanlega; guð
launi öllum velgerða mönnum mínum.
Vestmannaeyjum I. nóvember 1909.
Hildur Eiríksdóttir.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að mín kæra kona, Guðrún Vigfúsdóttir,
dó á Sankti Jósep sjókrahúsi 29. f. m.
Jarðarför er ákveðin miðvikudaginn 8. p. m.
Húskveðjan byrjar kl. Il'/a frá Skólavörðusög
6 B.
Táll Stefánsson,
Elliðavatni.
Hjer cftir verður mjólkin fra
Viðey seld í Klúbbhúsinu (Thomsens
Magasin) með eftirfylgjandi verði:
Rjómi (til að þeyta) pr. pt. IOO au.
Nýmjólk — — 20 —
Undanrenning — - - — 8 —
Mysa “ — 4 —
Skyr — 40 —-
Mjólkin cr nndir
dýralækniseftirliti.
H/F klædaverksmiðjiinnár „Ið1-
unn“ verður lokuð 24* des.
1909 til 9. jan. 1910.
yy Auglýsingum í „lúg
rjettu“ tekur ritstjórinn viö
eða prentsmiðjaíi.
Prentsmiðjan Gutenberg*
Kú livcður við i bænum:
„Nidur með ráðherrannV*
En jeg endurtek: „niöur incð
öll hlikkílat“. Allir kannast
við, hvað vondan keim mjólkin fær,
þegar hún hefur staðið í blikkíláti
í Þingholtsstræti 16 er öll mjólk höfð
i emaileruðum ílátum; af þessu leið-
ir, að hvergi er eins bragðgóð mjólk
og skyr eins og í Þingholtsstræti 16.
Gnðrún Björnsdóttir.
MU Uanpendur Lógrjctlu,
sem hafa bústaðaskifti, láti vita það
á afgreiðs'unni, Laugaveg 41, Tals. 74.
Smáauglýsingar tekur
„Lögrjetta" framvegis fyrir lægra verð
en áður. En þa verður borgun að
fylgja jafnframt.
Leiðrjetting.
Misskilningur hefur það verið mjög
svo mikill, sem komið hefur framíyfir-
lýsing þeirri, er jeg sendi „ísafold"
29. f. m. út af Lækjartorgsfundin-
um, og stafar af því, að jeg
hafði ekki mætt með öðrum fundar-
boðendum til að ræða um tilhögun
fundarins.
Fleiri hundruð manns höfðu auð-
vitað verið reiðubúin til að skrifa
undir fundarboðið, en eftir ástæðum
þótti ekki taka því, að birta þau á
fundarboðinu; þessi 17 nöfn voru
látin nægja, sem sýndu Ijóslega, að
hjer kom ekkert flokksfylgi fram.
Tilhögun fundarins virðist því eftir
ástæðum að hafa verið heppileg, bæði
hvað snertir framsögu og tillögu, þar
sem það líka sýndi sig, að mótmæli
komu engin gegn því.
Að tillagan var ekki borin undir
atkvæði, liggur aUðvitað í hlutarins
eðli, þegar tekið er tillit til fundar-
boðsins og fyrirfram akveðinnar ætl-
unar fundarins, og verða því ummæli
mfn þar um sem bygð á ókunnug-
leik a andirbúningi málsins.
Að Knud Zimsen eða Lárus H.
Bjarnason lagaskólastjóri hafi fengið
mig til að skrifa Undir fundarboðið,
Svo segir í símskeyti frá Khöfn
dags. 30. f. m.:
„Ráðherrskrifstofan (íslenska) til-
kynnir blöðunum, að fjöldi manna
hafi vottað ráðherra fagnað og hylli
á sunnudaginn".
Þetfa er lands-og þjóðar-skömm!
Getur ekki landsdómurinn fengið
slíkt hneyxli til meðíerðar, meðal ann-
ars?
Maurastjórnin á Spáni sendi fals-
skeyti út um allan Spán og allan
heimmn, þegar Ferrersmalið stóð
þar yfir, til þess að rjettlæta sig, en
það varð, er hið sanna komst upp,
til þess að þyngja áfellisdóm hennar
hvervetna. Spánverjar hröktu hana
frá völdum eftir stuttan tíma, eins
og kunnugt er.
jlKaría prinsessa ðáin.
Símað er frá Khöfn í dag, kl. 2
s.d., að prinsessa María sje dáin.
Hún var gift Valdemar prinsi, yngsta
syni Kristjáns IX., en var fædd
prinsessa af Orleans.
Reykjavík.
Norska konsúlsskrifstofan er
frá I. þ. m. í Lækjargötu 6.
Leiðrjetting. Þar sem minst er
a undirbúningsfund undir vantrausts-
yfirlýsingu til ráðherra í siðasta tbl.
I.ögr. er á tveimur stöðum misprent-
að, að hann hafi verið haldinn á
föstudagskvöld, en á að vera mið-
vikudagskv'óld (í síðastl. viku).
Landsjóður lát.inn borga. Land-
sjóður er nú latinn borga símskeyti
þau, sem ísafold útvegar sjer í þræt-
unni um bankamalið. Hvar er heim-
ildin fyrir þeirri notkun á fje lands-
ins?
Rjett svar til »ísafoldar« fyrir
þá blygðunarlausu frekju, sem hún
hefur í frammi, þar sem hún varpar
gersamlega ósannri skýrslu um almenna
borgarafundinn á Lækjartorgi og för-
ina þaðan suður að ráðherrahúsinu
framan í allar þær þúsundir manna,
sem þar eiga hlut að máli — rjetta
svarið væri það, að kaupendur blaðs-
ins, sem fjöldamargir hljóta að hafa
verið í hópnum, sendu því ávarp um
það, að annaðhvort verði það að
leiðrjetta skýrslu sína, eða þeir vilji
ekki framar sjá blaðið nje kaupa.
Það tekur því ekki, að vera að
leiðrjetta einstök atriði í frásögn
blaðsins, af því að hún er í heild
ein þvæla af ósannindum. Lögr.
hefur spurt lögreglustjóra um það,
sem þar er um hann sagt, og neit-
ar hann, að það sje rjett hermt í
blaðinu ,svo sem um viðtalið, sem þar
segir að átt hafi sjer stað milli þeirra
L. H. Bjarnasonar lagaskólastjóra.
Fjelagíð „Fram(<.
Þar var haldinn fnndur á lang-
ardagskvöldið var og sett á dag-
skrá afsetning Landsbankastjórn-
arinnar. Yfir kO nýir ffelagsmenn
bœttust við um kvöldið*
-nni -mn-1 --- -
Þtssu blaðl fylglr sjCN
pfcntuil.