Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 16.02.1910, Blaðsíða 3

Lögrétta - 16.02.1910, Blaðsíða 3
L0GRJETTA. 37 Innkanp á úllcndum varningi, gegn fyrirfram grciftslu og söln á ísl. afurömn, annast iljóll og vel A. Cxiidmundssoii, Coniniercial Street, Léith. Abyrg’ðarhlutafjel. „Hansa“ tekur að sjer allskonar s|Óvátrygrgii»iraP, bæði á skipum og vörum, afla, veiðarfærum, farmi og lausanrunum Skrifstofa í Landsbankanum, t. sal, opin virka dag kl. 12—3 síðd. Talsími 23.». saman fyr en í desenrber þ. á , að því cr útlend blöð, frá 5 þ. m., segja, og Grikkjastjórn hefur látið sendi- herra sinn í Konstantínópel tjá Tyrkj um, að Kríteyingar fái ekki að velja þangað fulltrúa, fundurinn snerti ekki þá Grikki, sem búi utan endimarka Grikklands. Annars eru nú vaknaðar aftur get- gátur um, að varla verði komist hjá ófriði milli Grikkja og Trykja. Tyrkir eru með herbtinað og ýmist getið til, að hann eigi að notast gegn Búlgurum eða Grikkjum, og þó talið öllu líkara, að þar sje hugsað til Grikkja. Röfið úr Vesturheimi. Ilerra ritst.jóri! Það hefur ekki oft komið fyrir, að jeg hafi tekið mjer penna í hönd til þe§s að skrifa unr póiitík í dagblöð, og jeg býst heldur ekki við, að gera mikið að því framvegis. En nú gat jeg ekki lengur setið á mjer, þegar jeg frjetti um síðasta ráðherra-hneykslið, frá- vikning bankastjórnarinnar, — þeirra manna, er vafalaust hafa verið starfi sínu flestum mönnuni betur vaxnir, og vafalaust hafa rækt það af hinni mestu snild. Það er sannast, að oft liefur verið ástæða til þess að verða hissa, síðan sá vesalings maður, B. J., hlaut óverðskuldað titilinn: Ráð- herra Islands. En við hvert einasta glappaskot, sem hann fremur, standa menn sem steini lostnir, — ekkiyfir því, hve manninum farast allir hlut- ir jafn illa úr hendi, sem hann gerir, heldur hinu, hvað hín íslenska þjóð er í sjálfu sjer staurblind, að líða mann í æðsta sæti landsins, sem að allra rjettliugsandi maima dömi, ut- an lands og innan, er hinn mesti auiningi, sein er rekinn áfram af margra ára samansöfnuðu hatri til ýmsra manna, og hefur, að því er virðist, ótal Merði og Skammkatla til að ráða sínum áhugamálum til lykta. Annað eins og það mundi engin önn- ur þjóð þola Þó sögu landsins sje flett blað fyrir blað og hún lesin með athygli, jafnvel um svörtustu tíma- bilin, hefur aldrei verið önnuL eins óstjórn og ráðleysis aðferð við höfð á íslandi og nú. i Og hvað á svo þetta lengi áð þolast? Þangað til máske, að búið er að fremja svo mörg heimsku- og skamma stryk, að þjóðin biði þess aldrei bætur, eða að minsta kosti ekki um marga tugi ára? Og hver er svo ráðning þess- arar dæmalausu gátu? Er þjóðin í iaun og sannleika svona kjarklaus eðn, heimsk, ellegar er þetta skrípa- leikur vit í bláinn? Ef svo er, hve nær á þá tjaldið áð falla? Jeg lít svo á, að hið stjórnarfarslega ástand heima sje nú einmitt búið að ná hámarlci vitleysunnar. Jeg má fullyrða það, að hverjum ærlegum, sönnum ís- lending' hjer vestra er fyrir löngu farið að ofbjóða slíkt athæfi, og það enda þeim, sem allra mest voru með stjórnarbyltingunni; það er varla hægt að nefna það annað. Jeg ætla ekki að fara út í póli- tisk deilumál, því siikt hefur litla þýðingu yfirleitt, en hitt vildi jeg mega minna Austur-íslendinga á, að þó þeir sjeu ekki stór þjóð, þá eru þeir samt svo miklir vitsmunamenn og garpar, að þeir þurfa ekki að láta gamlalsafoldar-Björn, með Einar Hjör- leifsson og andatrúarfarganið alt sam- an á bak við sig, fremja á sjer nein rússnesk ofbeldisverk; því eftir flestu að dæma, sem um hönd hefur vorið haft siðan Björn settist, á veldisstól- hefði gctað sent sína pólitisku and- stæðinga t.il Sibevíu fyrir lifstið. þá væri engin hætta á, að hann heíði 1 ekki gert það, karltötrið. Jeg slcora á hina islensku þjóð, háa sem lága, að brjóta sem allra fyrst af sjer óhi æsis okið, og rýma burtu ræfilshættinum — fleygja burtu druslunni, sem hún illu heilli hefur breitt y-fir' æðsta valdases3 landsins, og hafa hann ánnaðhvort anðan eða hetur shiyaðan. Jeg, sem þessar líntir rita, hef æfin- lega álrtið, að þó íslendingar í ein- hverju fljótræði fremdu pólitisk af- glöp, því slíkt á sjer stað urn heim allan oft og tiðum, þá mundu þeir kippa því eins fljótt í lag aftur og þeim væri mögulegt, enda er það nú þjóðarinnnr allra stærsta lífsspurning; j annars sekkur hún ofan í fjármuna- legt hýldýpis afgrunn á næstu árum. — 12 þúsund kr. til Bjarna frá Vogi til að flækjast til Þýskalands, og lifa þar i lystisemdtrm og muuáði, — slíkt ráðlag talar fyrir sig, fyvir ut- an öll önnur fjárglæfrapör þessarar herfilegu stjórnar. Það er æfinlega eitthvað leiðinlegt við' það, að þurfa að og úthúða mönn- um, en eigi að síður er það stund uni -óhjákvæmilegt, t. d. þegar einhver gengur svo langtí því, sem ósæmilegt er, að hann misbýður öllu því, sem sannur drengskapur gerir kröfur til.syo þegar landsins heill er i veði af eins manns völdum eða fleiri,—- þá er ]>að siðferðis og lagaleg skylda þjóðarinn- ar, að taká í strenginn. Það er kom- inn stór hlettur á stjórnarfarssögu íslands, og það veiður, hvað sem það kostár-, að ná lionnm af og vinda bráðan bug að því. Um þetta ættu allir að hugsa og miklu fleiri að skrifa, heldur en hafa gert, og það af hinni mestu alvöru. Winnipeg, Man., lfi.’desbr. 1909. Jóhannes Magnússon. Snjóvedur erleudis. Útlend blöð frá síðustu mánaðamótum segja miklar snjóafrjettir. í Westfalen á Þýskalandi er snjórinn sagður 3 metra djúpur. Frá Spáni er einnig sagt írá snjóveðrum og haglbyljum óvenju- lega miklum. í hjeraðinu Saragossa er sagt, að shjórinn sje víða 1 metri á dýpt. í þessum snjóveðrum hafa til og frá orðið meiri og minni skaðar, svo se.ri á skipum í Englandshafi o. fl. n Hamburg: W. v. Esscn &. W. Jacoby. (Eigandi Waldemar v. Essen. Stofnað 1869). Vöruafgreiðsla. Skipaafgreiðsla. Vátrygging. Meðmæli: Die Deutsche Bank. Reykjavík. Fl’á Útlömlnni eru nýkomnir: Trolle kapteinn, fulltrúi ábyrgðarfjel. „Hansa", er nú tekur sjer hjer ból- festu; O. Ólafsen kaupni.; G. Egils- son og frú hans: N. Oltensen bók- sali frá Winnipeg; stórkaupm. Möller, einn af eigcndum h/f P. J. Th. versl- unar. Svar bankastjórnarinnar gömlu gegn skýrslu ransóknarnefndarinnar er nú í prentun og kemur von bráðar. Halastjarnan, scm hjer sást ný- lega og blöðin hafa talað um, birtist fyrst kvöldið eftir að skýrsla ran sóknarnefndarinnar kom út. Ný GóðteinplavastúKa var stofn- uð hjer í bænum á sunnudagskvöld- ið var, 13. þ. m. Fyrir því gengust Sigurður Eiriksson regluboði og D. Östlund ritstjóri, cn stúkan var stofn- uð af Þórði Thoroddsen stórtemplar, og viðstaddir voru rneðal annars stór- kanslari H. Jónsson, stórgæslumaður | kosninga P. Zóphóniasson og stór- | gæslum. ungtemp'.ara Jón Arnason. 1 Stúkan heilir „Skandinavien" og er | einkum ætluð útlendingum hjer 1 bæn- um vegna þess, að þeim er óþægi- leg vera í hinum stúkunum, þarsem þeir skilja ekki málið. LJmboðsm. varð R. Andersen klæðskeri, en æðsti templar F.llingsen forstöðum. „Slipps ins“. Dönsk Landsbankavisa. í »Politikin« frá 23. f. 111. er pessi vísa, cn pá eru nýkomnar til Khafnar landskjálftafregnir hjeðan og cr fyrir- sögnin: wJordskælv paa Island«: Kun et par Ojeblikke rystede Jorden sit sköd. Landsbanken rörte sig ikke. den har staaet for værri Stöd. Húin er nýlega á Akureyri frk. Ingveldur Matthíasdóttir skálds, ná- lægt hálfþrítugu. Hafði lengi verið veik. Enskir botnvörpuveiðinicnn hafa keypt eignina „Svendborg" í Hafn- arfirði af Einari kaupm. Þorgilssyni. Englendingarnir ætla að reka það- an botnvörpuútgerð. ijin annáluðu buxur, treyjur, svuntur, ermar, sjóhattar, incð sama ódýra vcrðinu og óðnr eru komin aftur í U Sk riístofa Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum er í Landsbankanum, uppi á loff inu, og verður fyrst um sinn opin hvern virkan dag effcir 15. þ. m., frá kl.10 f. 111. til kl. 12 á liádegi, og frá kl. 4 til (5 e. m. Símnefni: Sainábyrgðin. Reykjavík, 10. febrúar 1910. Jón Gunnarsson. NHIRRITAHUR lætur fram- vegis selja mjólk, rjóma og: skyr ■ fr ú J J r 11 u t. :i rhoiti íjarnargfitu 4.“»« wr Hvcvgi annarsfcaðaví Rvík. p. t. Reykjavík 27. jan 1910. Dan. Daníelsson. Munið að borga Lögrjettu. 192 189 ».Tú, það er hvorttveggja rjett« sagði Isak. »Blessun guðs sje jdir þjer, ef þú getur ílutt mjer þær fregnir, að hún sje frelsuð«. »Þá hefur þad verið hún,semmust- erisriddarinn flutti burt með sjer, þeg- ar hann liraust út frá okkur i gær«, sagði skógarmaðurinn. »Jeg ætlaði að senda honum ör, en hlífðist við að gera það vegna stúlkunnar, því jeg h.jelt, að örin mundi ei lil vildi særa hana«. »Guð minn góður i« andvarpaði ísak. ))Betnr að þú hefðir skotið hana, því heldur vildi jeg vita hana í gröfinni, en í hvílu musterisriddaraná«. »Yinir mínir«, sagði íoringinn og leii í kring um sig; »þó þessi gamli maður sje Gyðingur, þá kemstjeg við al sorg hans«. Síðan snéri hann sjer að Tsak og mælti: »Segðu mjer eins og er, Gyðingur, — ertu ekki íær um að borga þessar þúsund krönur?«. Isnk folnaði og honum varð ógrei 11111 svar, cn ekki vildi hann neita þ\ að hann gæti horgað gjaldið án þe: að verða öreigi. »Látum ]>á svo vera«, sagði forinj inn. »En við viljum ekki ganga 1 nærri þjer. Yið skulum láta okki næg ja með sama lausnargjald frá þji ábótanum, eða látum það vera 1( 'ioiuiiu lægra, og það tap skal j< v'-v'Vi )ei,a.: me® Þv> nióti komum .1 lka 'V1 Þeiri‘i smán, að virða Gyi |"g cins Mtt „g ki-islinn ábóta, og'l ’ful' l,u m ^nur eftir lil t,esS I Lnupa dottur þinni fre1si Mnsteri riddarinn mun þiggja peningana, ekkí siður en við. En flýttu þjer nú að ná i hann. Eftir því sem njósnarmenn minir hafa sagt mjer, þá er hann enn hjer í næsta musterisklaustrii — Eruð þið ekki samþykkir því, sem jég hef nú sagt, fjelagar minir?« Skógarmennirnir samþyktu i einu hljóði, eins og þeirra var venja, gerðir höfðingja síns, og ísak íleygði sjer þá niður fyrir fætur hans og ætlaði að kyssa faldinn á kyrtli lians. En Hún- bogi hrökk við og hopaði undan. Hánn vildi ekki láta Gyðinginn snerta sig. »Hvern fjandann á þetta að þ\‘ða, maður!« sagði hann. »Stattu undir eins á fætur! Jeg er Engilsaxi og mjer þykir ekkert varið í þessa aiisturlensku undirgefni. Krjúptu á knje fyrir drotni, en ekki fyrir vesælum syndara eins og jeg er«. »Gerðu það, Gyðingur«, sagði ábót- inn. »Krjúþtu á knje fvrir guði; jeg skal taka á móti þvi knjefalli í hans nafni. Hver veit nema þú finnir þá náð fyrir þig og dótlur þína, ef þú yðrast af hjarta og gefur skríni Hró- bjartshins helga góðar gjafir. Annars Þykir mjer fyrir þessu stúlkunnar vegna, því hún var mjög falleg. Jeg sá hana við burtreiðarnar i Ásbæ. Við Urjánn erum kunningjar, svö að vel má vera, að jeg gæti haft einhver áhrif á hann I þessu máli. Það gæti verið Þjer nokkurs virði, Gyðingur, að eiga mig þar að«. Húnlrogi benti Gyðingnum, að hann skyldi ganga með sjer til hliðar. á, að þjóðflokkur þinn er fordæmdur i kristinna manna íjelagi, og því skallu vita, að viljum ekki liafa þig hjer hjá okkur. Hugsaðu þig nú um, hvað þú getur borgað, meðan jeg lít eftir öðr- um fanga hjer i nándinni. »Yóru margir af mönnum Reginvalds handteknir?« spurði svarti riddarinn. »Enginn, sem er þess virði, að lausn- argjald verði heimtað af honum«, svar- aði Húnbogi. »Yið tókum nokkra málaliðsmenn, en sleptum þeim undir eins aftur. Þeir voru einskis virði. En fanginn, sem jeg talaði um, er góður fangi. Það er munkur, sem lítur út fyrir að vera alt annað en fá- tækur, eftir íötum hans og reiðtýgjum að dæma. — En þarna kemur hann nú, allur vafinn skrauti eins og páfugls- hani. Þetta var ábótinn frá Jörfa. Tveir útlagar leiddu liann mflli sin fram fyrir hásæti skógarmanna-höfðingjans. XXXIII. Andlit áhótans frá Jörfa var eftir- tekta vert þessa stundina. Hann reyndi ýmist að hera sig dremhilega. eða þá að sýna, að hann liti á þetta eins og litilsverðan gamanleik, en gat samt ekki dulið óttann. »Nú, nú, hver er ætlun ykkar, góðu menn?« sagði ábótinn. »Og hverjir eruð þið? Eru það Tyrkir, eða kristnir menn, sem leika svona einn af kirkj- unnar þjónum? Þið hafið nú rænt ferðakoffort mín og rifið sundur fyrir mjer svo dýra messukápu, að hún var hverjum kardinála samboðin«. »Það hryggir mig, æruverði faðir«, svaraði skógarmannaforinginn, »ef þú hefur orðið fyrir nokkurri meðferð af mönnum minum, sem gefi þjer ástæðu til umvöndunar«. Þetta svar gerði ábótann djarfari. »Sú meðferð, sem jeghef orðið fvrir afþess- um mönnum, er ekki hoðleg nokkr- um hundi at góðu kyni, hvað þá heldur krislnum manni, og þá auðvitað enn síður kristnum presti, og allra síst á- bótanum frá hinu heilaga klaustri í Jörfa«. »Þú vcrður að gjalda okkur sæmi- lega fjárhæð, æruverði faðir«, svaraði foringinn, »þvi annars íærðu ekki að halda embætti þinu og klaustrið verð- ur að velja sjer nýjan ábóta«. »Eru það kristnir menn, sem tala svona við einn af kirkjunnar þjónum?« spurði ábótinn. »Kristnir erum við«, svaraði foring- inn, »og höfum jafnvel presta hjer hjá okkur. — Ivonidu hingað, munkur, og skýrðu fyrir ábótanum þá helgu texta, sem hjer eiga við«. Prestshúsaklerkurinn var enn tölu- vert ölvaður, en þó var nú farið að renna af honum. Hann hafði farið í munkakápu ulan yfir veiðimanna- búninginn. »Heilagi faðir«, sagði hann og romsaði siðan upp nokkur orð á latínu, til þess að sýna kunnáttu sína, »þú ert velkominn hingað i skóginn«. »Hvað eiga þessi guðlausu apakattar-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.