Lögrétta - 06.04.1910, Blaðsíða 3
LOGftJ ETl A.
67
cfltsntasRölinn.
Umsækjendur fyrir nemendur þá, sem ætla að ganga undir
stúdentspróf eða gagnfræðapróf liins alm. mentaskóla á þessu vori,
eru hjer með ámintir nm, að senda umsóknirnar, ásamt fyrlrskip-
uAuni vottorðum, svo tímanlega, að þær Arerðu komnar í hendur
undirskrifaðs skólastjóra ekki seinna en 15. maí næstk.
Inntökupróf til 1. bekkjar gagnfræðadeildar mentaskólans verður
lialdið 28.—29. júní næstk. Um inntökuskilyrði visast til hráða-
hyrgðar reglugerðar fyrir hinn alm. mentaskóla í Reykjavik 18. og
19. gr. Þess er óskað, að tilkynning (ásamt skírnar-, bólusetningar-
og siðferðisvottorði) íyrir þeirra hönd, sem ætlað er að ganga undir
áðurnefnt próf, verði send svo tímanlega, að hún verði komin í
hendur undirskrifaðs skólastjóra ekki seinna en 1. júni.
Reykjavik 29. mars 1910.
Stgr. Thorsteinsson.
Eignin Hof i Reykjavík (tilheyrandi dánarbúi síra Lárusar
Halldórssonar), nýtt vandað hús, 14x12 al., með fjósi og hlöðu,
stórum, góðum kálgarði og túni á 0 dagsláttur, — fæst til kaups eða
leigu í vor með tækifæriskjörum.
Inndæll sumarbústaður.
Lysthafendur geta valið um, hvort þeir kjósa alla eignina, eða
nokkurn hluta hennar. Semja má við
Sigui'björn Á. Oislasou, Ási, Reykjavík,
KT Takið eítir!
Þann 12. þessa, mánaðar verður byrjað að selja nýmjólk,
rjóina, undaiireiiiiing' og skyr á Laugaveg 24 (austurendanum).
Þær húsmæður, sem vilja tryggja sjer mjólk áreiðanlega á hverjum
degi, ættu því strax að snúa sjer þangað með sinar pantanir; þá
verða þær í sumar aldrei mjólkurlausar, hversu lítið sem um mjólk
kann að verða. Það, sem einnig er mikils virði, er meðferð a mjólk
og mjólkurafurðum. Og þar verður öll meðferð á mjólk hin full-
komnasta eftir kröfum nútímans. Engar vörur þar um hönd hafðar,
er skaðleg áhrif geta liaft á mjólk.
Ivomið þvi og pantið ykkur mjólk nú þegar.
ÆjoŒurRúsié Juaugavacj 24.
fyrir kvenfólk
og karlmenn,
afar-ódý r,
í A u s tur str œt i 1,
Ásg . (>. Griinnlaugsson ikCo.
Undirritaður lætur framvegis
s e 1 j a
rnjólk, rjóma
o? sliyi*
írá Brautiwliolti
wí Cjarnargötn
Hvergi annarstaðar ílteykjavík.
p. t. Reykjavík 5. apríl 1910.
Dan. Danielsson.
Th. Zhorsteinsson S Co.,
Hafnarstræti,
fengu með »Ceres« tvær nýtisku-
tegundir af Flibbum úr irsku ljer-
efti, sem seldar verða svo að
segja með innkaupsverði
3 stk. fijrir aðeins 1 krónu.
Regnkápur, meðmjöggóðu sniði,
á kr. 18,00.
Skinnjakka á kr. 18,00 og 19,00.
Skinnvesti frá kr. 9,00—18,00.
Nýjar birgðir af Höttum og Flúf-
um.
Sumarhúfur, fóðraðar og ófóðr-
aðar, pr. kr. 1,00.
Drengjaföt og drcngjapeysur.
Ullarpeysur á lullorðna, hv. og
misl.
Enska og þýska sportsokka.
9
vel þrifin og reglusöm, getur fengið
atvinnu við nrjólkur-afgreiðslu og
það, sem þar að lýtur. Skriflegar
umsóknir sendist til undirritaðs fyrir
IO. þ. m , er einnig gefur þær upp-
lýsingar, sem óskast.
Jóu Uuðimindsson.
Laugaveg 24.
Til leigu fr á 14. maí næstk.
fást íbúðir fyrir fjölskyldu og ein-
hleypa á l>iiidart;ö(ig 1 B.
Prentsmiðjan Gutenberg.
eru aftur komnar í
Tiinkur- kolavers).
„lleylijavík‘*.
Húsaleigusamningar
afturtilsölu hjá D. Östlund, Aust-
urstræti 17.
fJunéur í „*J‘ramu
á venjulegum stað og tíma á
laugardagskvöldið.
Eitt, helst tvö, herbergi með
húsgögnum óskast til leigu frá 8.
þ. m„ i 1—1 J/a mánuð. Upplýs-
ingar gefur Einar Erlendsson.
Talsími 177.
Til fermia^ariririar
fæst best og ódýrast úrval af:
Ferming'arfötiim af öllum stærðum og gæðum, frá kr. 12,00
—25,00.
Fataefni, tvíbr. cheviot, frá kr. 1,40 pr. al.
Einlítt kamgarn, svart og blátt, mjög sterkt og fallegt í
fermingarföt.
Kciöfataofniö mjög eftirspurða er nú komið í stóru úrvali.
Brauns versl. .Hamburg11,
-A.öalstrseti 9.
TH. TH6'R5TElNSS6N.
INGÓLFSHVOLI,
selur:
20 mismunandi gerðir af Tvisttauum, mjög hentugum í sængurver:
T. d. 20 stk. (um 2000 al.) Tvisttau á 0,19 a. pr. al.
30 stk. (um 3000 al.) Tvisttau á 0,20 a. pr. ai. .
5 stk. af mjög þykkum skyrtutvisti, vanalegt verð 0,34 a., selst á 0,24
a. pr. al.
Sökum hins afarlága verðs, verður ekki selt minna en:
IO al. af. 0,19 og 0,20 aura Tvisttauum og
5 al. af hinum þykka skyrtutvisti.
iMT F'ólls: er beðið aö skoða liiö feilsna,m.il£la
úrval a£ Ljereítum, Tvisttauum og Flonelum
(með vaömálsvend), Dömuklæðum,
TPrjóalesi o. £1.
íslandi,
cÁil vorsins
hef jeg nú fengið slórl úrval af
GiU'díniúaiii, hvitu og cremgulu, falleg munstur, tvinnaður
þráður;
Döninkamgarniö, sem mjög er eftirspurt til kvenfatnaðar,
er aftur komið, kr. 2,15—2,25—2,75 tvíbr.;
§æugurdúkar, viðurkendír bestir og ódýrastir á
tvíbr. og fiðurheldir, frá kr. 0,90 pr. al;
Tvisttau og flóncll, ný munstur, þola þvott.
Ilag-trcyjutaii i sjerlega stóru úrvali frá kr. 0,38;
Uarnasolikar, lagrir litir og ágælt úrval, frá 0,40;
lafstykki, Hærbolir, IJndirlíf i stóru úrvali;
Riiiutcpiii og lök, hvit og mislit, í slóru úrvali;
l>rcii|>jaföt, i ágætum sniðum frá kr. 4,00, nýkomin.
Orcngjaiicysur frá kr. 0,35.
Brauns verslun ,Hamburg‘,
A Aalcfwoaii O
fíklaíanS I fl
drottins hjátp að komast fyrir allar
rætur þessa dularfulla máls. Látum
þá nú koma frarn, sem eitthvað geta
vitnað um fyrra líf þessarar konu«.
Nú varð ókyrð frammi i salnum.
Stórmeistarinn spurði, hvað þar væri
á ferðum, og var þá sagt, að þar væri
maður, sem verið hefði sjúkur og
rúmfastur en Rebekka hefði læknað
með undarsamlegum smyrslum.
Maður þessi var Engilsaxi, og var
hann nú dreginn fram fyrir dómarann
skjálíandi af hræðslu, því hann var
hræddur um, að hann yiði dæmdur
til hegningar fyrir að hafa leitað sjer
lækninga hjá Gyðingastúlku. Fullkom-
lega heilhrigður var hann ekki, þvi
hann gekk við tvær hækjur. Hann
grjet, er hann var krafinn til sagna.
En það, sem liann bar, var þetta:
Hann hafði fyrir tveimur árum verið
i Jórvík og unnið þar að smiðum hjá
ísak Gyðingi rika. Meðan hann var
þar hafði hann veikst, lagst í rúmið
og verið sárt haldinn. Rebekka hafði
þá gefið honum meðal, sem honum
batnaði svo af, að hann komst á fætur.
Þetta meðal var ilmandi smyrsl, og
sagði hann, að þegar hann hefði farið
frá föður hennar, þá hefði hún gefið
sjer litlar öskjur með þessu smyrsli i,
og þar á ofan vikið að sjer nokkrum
smápeningum, til þess að hann kæm-
ist heim til foreldra sinna, en þau
byggju þar í grendinni við Musteris-
klaustrið. Lengri var ekki saga hans.
»En með leyfi þínu, náðugi, velæruverði
herra«, sagði hann, þegar sögunni var
lokið, »get jeg ekki skilið, að jungfrúin
hafi ætlað mjer neitt ilt með þessu, þó
hún sje Gyðingastúlka, því meðan jeg
notaði meðalið frá henni las jeg faðir
vor og fleiri bænir, alveg eins og jeg
var vanur, og varð ekki var við að það
spilti neitt fyrir áhrifum meðalsins«.
»Þegiðu, þræll, og farðu hurt hjeðan!«
sagði stórmeistarinn. »Það er rjett
eftir fáfræðingum og' flónum af þínu
tægi, að láta nota sig við slíkar til-
raunir. En það segi jeg þjer, að djöf-
ullinn getur lagt sjúkdóma á menn
einmitt i þeim tilgangi, að láta siðan
lækna þá með sinum meðulum, til
þess að koma orði á þau meðal heimsk-
ingjanna. Hefurðu smyrslaöskjurnar,
sem þú segir að hún hafl geiið þjer?«
»Maðurinn skalf af hræðslu, en stakk
hendinni i barm sinn og kom þaðan
með litlar öskjur. Á lokinu voru he-
breskir stafir, og vakti það undir eins
illan grun hjá öllum, sem öskjurnar
sáu. Stórmeistarinn gerði fyrir sjer
krossmark og tók við öskjunum. Hann
var vel að sjer i Austurlandamálum
og las þegar það, sem á lokinu stóð,
en það var þetta: »Ljónið aí ætt Júda
hefur sigrað«.
»Mikið er vald djöfulsins«, sagði
stórmeistarinn, »að honum skuli leyf-
ast að snúa orðum sjálfrar ritningar-
innar upp í guðlast. Er hjer enginn
læknir inni, sem geti sagt, úr hverjum
efnum þessi smyrsl sjeu búin til?«
Tveir menn gengu fram og kváðust
vera lækningafróðir; var annar munk-
ur en hinn bartskeri. Hvorugur þeirra
hærri en hinna riddaranna, er engin
sjerstök völd höfðu, en þeir sátu á
bekkjum út i frá. Bak við þá stóð
hópur af hvítklæddum riddarasvein-
um.
011 var samkoman hátíðleg og al-
varleg og var jafnvel guðræknishlær
yfir hermannasvipnum á andlitum
riddaranna.
Frammi í höllinni hafði safnast sam-
an allskonar lýður. Þar voru vopn-
aðir varðmenn, sem heima áttu í
klaustrinu, og svo fjöldi manna að-
kominna, er íorvitnin hafði dregið
þangað, þegar það frjettist, að stór-
meistarinn ætlaði að dætna þar galdra-
konu. Flest af þess fólki var á ein-
hvern hátt vandabundið klaustrinu, en
þó hafði allur almenningur frjálsan
aðgang að salnum, því stórmeistarinn
vildi láta sem mest bera á þeirri rögg-
semi, sem hann ætlaði að sýna þarna
og vildi láta hana spyrjast sem víð-
ast. Hann rendi augunum með á-
nægjusvip yfir salinn. Svo var sálm-
ur sunginn og byrjaði hann lagið sjálf-
ur. Hann hafði þýða rödd og voru
engin ellimörk heyranleg á henni.
Hann hafði valið sálminn »Venite exul-
temus domino«, en þann sálm sungu
musterisriddararnir ol't áður en þeir
lögðu til orustu. Nú átti liann að
merkja það, að hjer skyldi herjað á
myrkranna veldi. Yfir hundrað manna
söng sálminn, en lagið var dimt og
langdregið, svo að ómurinn i hallar-
hvelfingunni var cins og þungur vatns-
niður.
Þegar söngnum var lokið, leit stór-
meistarinn yfir salinn og sá þá, að
eilt af þeim fjórúm sætum, sem ætluð
voru emhættismönnum reglunnar, stóð
autt. Það var sæti Brjáns frá Bósa-
giljum. Hann hafði slaðið upp og
stóð nú aftan við einn af bekkjunum,
sem riddararnir sátu á. Með annari
liendi hjelt hann skykkju sinni svo-
leiðis, að hún huldi að nokkru lej^ti
andlit hans, en hin hvildi á hjöltun-
um á sverði hans og var ókyr, svo að
slíðuroddurinn kvikaði og gerði risp-
ur i gólfið.
»Veslings maðurinn«, sagði stór-
meistarinn og laut að Konráði munki,
er hann hafði virt Brján fyrir sjer
litla slund; »þú sjerð, Konráð, að hon-
um líður illa. Þessi guðsþjónusta
kvelur hann. Svona getur eitt tillit
frá lauslátri konu leikið góðan og
hraustan riddara, ef myrkranna höfð-
ingi ljær þvi fulltingi sitt! Hann þor-
ir ekki að lila á okkur, og ekki held-
ur á liana. Og hver veit hvað það
cr, sem hann cr nú að rispa þarna á
gólíið. Það getur vel verið, að and-
•inn, sem þjáir hann, sje nú að láta
liann rista þar galdrarúnir og að þær
cigi á cinhvern hátl að verða okkur
lil tjóns. En við lyrirlitum þann leiða
djöful og risum gegn valdi hans.
Semper leo poi-cutialur!«
Þegar stórmeistarinn hafði hvíslað
þessu að Ivonráði, sneri hann sjer aftur
að söfnuðinum, tók til máls og ávarp-
aði tilheyrendur sina með þessum
orðum: