Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 17.08.1910, Blaðsíða 1

Lögrétta - 17.08.1910, Blaðsíða 1
Aígreiðslu- og innheimtum.: ARINBJ. SVEINBJARNARSON. I.aueavet; 41. Talsimi 74. LOGRJETTA Ritstjóri PORSTEINN GISLASON Pingholtsstrtsei 17. Talsimi 178. M 30. Reykjavílc 17. ág’ust 1910. 'V'. árg. I. O. O. F. 93859. Forngripasafnið opið á hvern virkan dagkl 12—2. Lækning ók. í læknask. þrd. og fsd. 12—1. Tannlækning ók. (í Pólthússtr. 14) 1. og 3. md. í mán. 11—1. Landakotsspítali opinn f. sjúkravitj. io'/j —12 og 4—5. Islands banki opinn 10—2T/2 og 57«—7• Landsbankinn io1/^—2'/x. Bnkstj. við 12—-i. Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. ld. í mán. 7—8 e. m. Landsbókasafnið opið hv. virkan dag kl. 12—3 og 5—8. • MAg HTh A ThöM5En HAFNARS1R-1718 I92Ó 2122-R0US 1-2'LÆKJAKT 1-2 • REYKJAVIK • FaxalagiáMttirinn „Ingólfur“ fer til Borgarness 22. og 30. ágúst. - - Keflavíkur og Garðs 20. og 25. ágúst. Lárus Fjeldsted. Yflrrjettarmilafnrslumaður. Lækjargata 2. Heima kl. 1 1 — 12 og 4—5. Rúðugter er JOie zoéca, ——— ~~r—--= Dest a0 Bankastr. 14. —= kaupa hjá Taisímíi^s. Störbruni á sýningiinni í Brilssel. 300 iniljóna Kr. ijón. í Brússel hefur staðið yfir stór sýn- ing, sem mjög hefur verið vandað til. Nú segir í símskeyti frá Khöfn í gærkvöld, að þar hafi komið upp eldur og tjónið af brunanum sje met- ið á 300 miljónir króna. Ekki er þess getið í skeytinu, að manntjón hafi orðið. Spánverjar að skilja við páfann. Þess var getið nýlega hjer f blað- inu, að alt útlit væri fyrir að Spán- verjar væru nú að brjótast undan yfirráðum páfans, eins og Frakkar gerðu fyrir fáum árum. þykir vera lítill stjórnvitringur, og hefur mætt með ósveigjanlegri hörku öllum nýmælum, sem núverandi stjórn Spánverja hefur viljað koma fram í kirkjumálum þar í landi, enda miða þau að því, að draga uppeldismál úr höndum klerka og minka veldi þeirra, en auka rjettindi þeirra nianna í landinu, sem aðra trú játa en hina kaþólsku. Móti þessu hefur spánska klerkastjettin risið með miklu kappi og leitað aðstoðar páfa. Maurastjórn- in studdist við klerkavaldið, en varð að víkja, þegar eftir Ferrers-morðið, og þá tók við stjórnartaumunum Canalejas, sem enn er yfirráðherra, og hetur hann og stjórn hans farið Ný ^aga eftir «Tón Trausta. Þessi nýja saga hans heitir ,Fylgsni‘ og er framhald af Heiðarbýlissögunum, tjórða sagan í röðinni, þegar „Halla“ er talin með, sem er inngangssagan til þeirra og óslítanleg frá heildinni. Nafn- ið tekur sagan af þjófafylgsni uppi í heiðinni, sem lýst hefur verið í fyrri sögunum, og er leitinni eftir því, tildrög- um hennar og afleiðingum lýst f þess- ari sögu. Enn er hjer margt sama fólkið á ferð og í fyrri sögunum: Hrepp- stjórinn í Hvammi og húsfreyja hans, heiðakotafólkið, Ólafur og Halla, Finn- ur og Setta o. s. frv. En nýtt fólk bætist við. Þar er helst að telja Pjet- ur hreppstjóramág, bróður Borghildar í Hvammi, og verður það hann, sem mesta athygli dregur að sjer í þessum þætti sögunnar, enda er honum mjög vel lýst. Þá er lesendum nú einnig komið í kynni við sýslumanninn, yfirvald þessa fólks, sem lýst hefur verið, og son hans, háskólastúdent. Borga í Hvammi, sem var að hlaupu milli fólksins í síðasta þætti sögunnar, er nú orðin fulltíða, og fallegasta stúlkan í allri sveitinni. Þorlákur þófari er karl, sem gaman er að kynnast, og á hann frændur til og frá um sveitir. Og enn er þarna fleira af nýju fólki. Ágæt lýsing er þar af brúðkaupsveislu í sveit. En þjófaleitin og afleiðing- ar hennar er þó þungamiðja sögunnar. Efnið skal svo ekki rakið hjer frekar en þetta. Fyrri þættir „Heiðarbýlisins" hafa eignast fjölda vina, sem bíða framhaldsins með óþreyju, — og þessi nýja saga mun ekki bregð- ast bestu vonum þeirra. Jón Trausti. að dæmi Frakka í baráttunni gegn klerkavaldinu, og lá nú mjög nærri, er síðustu blöð bárust frá útlöndum, að stjórn Spánverja kallaði sendi- herra sinn heim frá páfahirðinni og segði yfirráðum páfa lokið í kirkju- málum á Spáni. En á við raman reip að draga heima fyrir, því klerkastjettin er völdug á Spáni og almenningur þar fáfróður, svo að óvíst er, að byltingin takist þar á sama hátt og í Frakklandi. Nú sem stendur neita þeir páfi og Canalejas, hvor um sig, að slaka nokkuð til í baráttunni, og engin líkindi til að neinar sættir verði þar á milli. Annaðhvort er því fyrir höndum, að Spánn gengur undan páfadóminum, eða þá að Canalejas verður að víkja frá völdum. ferðalagi hans um Yesturland nú nýlega. Lögr. hefur minsl á þetta, til þess að aðvara þingmenn í tíma, ef þeir vildu taka í taumana og hindra frestun þingsins. Það var að minsta kosti svo að heyra á Skúla Thoroddsen, í Þjóðviljan- um, þegar aukaþingskröfurnar voru til umtals, að hann ætlað- ist ekki til, að ráðherra kæmist upp með það, eftir alt, sem þá gekk á, að fresta þinginu. Ástæða ráðherra fyrir frestun- inni er auðvitað sú ein, að ná í nýja konungkjörna þingmenn. Meðal þjóðkjörinna þingmannaer hann nú orðinn í minni hluta, og getur því ætlun hansekkiver- ið önnnr en sú, að fljóta á at- kvæðum sinna nýjn konung- kjörnn manna. Núverandi konungkjörnir þing- menn eru allir þjóðkunnir merk- ismerin, sumir nreðal þeirra starfs- kraftar, sem þinginu er stórtjón að missa. Þar að auki eru þeir öllum óháðir, og lrafa ekkert ann- að en sannfæring sína til að fara eftir, þegar t. d. kemur til rann- sóknar bankamálsins á alþingi. En hver trúir þvi, að eins verði um þá menn, er núverandi ráð- herra kveður til þingsetu, ef hann notar þar atkvæði þeirra í sinni eigin sök? að jresta alþingi? í brjefi lil Lögr., sem prentað er á öðrum stað hjer í blaðinu, er það talið næsta ótrúlegt, að ráðherra geti komið annað til hugar nú, en að kalla alþing saman á rjettum tíma næsta vetur, þ. e. 15. febr. Og höf. brjefsins gerir ljóslega grein fyrir, á hverju hann byggir þetta. Það er á orðum Björns Jóns- sonar ráðherra í brjefi til forseta alþingis 8. júní í sumar, þegar liann neitaði að kalla sanian aukaþing. Rjett er það, að ef ráðherrann væri öðruvísi maður en hann er, þá ætti að mega byggja á þessu. En enginn maður honum knnn- ur mun samt gera það. Hitt er víst, að meðan hann var í liðs- bónarför sinni nyrðra, var þetta ofarlega í huga hans. Sama er sagt um Björn Kristjánsson á jílþingi á að ðaima um aðferð ráðherra í bankamállnu. Út af aðförum ráðherra 2 2. nóv. síðastl., höfðaði Kr. Jónsson dóm- stjóri tvö mál. Annað málið snerti stjórnarathöfnina, sem þá fór fram, og hefur hún verið dæmd ólögleg. Hitt málið snerti aðferðina, sem ráðherra beitti, og var því máli vís- að frá undirrjetti, með því að það heyrði ekki undir dómstólana, að dæma um aðferðina. Þessi undir- rjettardómur er nú nýlega staðfestur af yfirdómi. Tr. Gunnarsson fyrv. bankastjóri höfðaði einnig mál út af aðferðinni, og auðvitað hefur það verið eins dæmt af undirrjetti og mál Kr. J., og verður eins dæmt af yfirdómi. Þriðji bankastjórinn, Eiríkur Briem, leitaði ekki dómstólanna, en heldur máli sínu að öllu leyti undir úrskurð alþingis. Carlsberg Pilsner. r Agætisvitnisborður alstaðar t Það er þá alþingi, en ekki dóm- stólarnir, sem dæma á um aðferð ráðherra við frávikning bankastjórn- arinnar 22. nóv., og dómar um hana geta ekki verið nema á einn veg, enda kvað það við hjá öllum í vet- ur meðan málsgögnin voru ekki komin fram, að hvernig sem á þau væri litið, þá væri aðferðin óforsvar- anleg. Hún vakti alment hneyksli, hvar sem um hana var rætt, bæði utan lands og innan. Og ekki verð- ur hún afsökuð með tramkomu máls- gagnanna, heldur þvert á móti, og þá enn síður með því, að sjálf stjórn- arathöfnin hefur verið dæmd ólögleg. Til kand. Sigurbj. Á. Gíslasonar. Hr. Sigurbjörn hefur getið rjett til, er hann eignar mjer greinina um á- rásir á nýju biblíuþýðinguna íslensku í 33. tölubl. Lögrjettu. Jeg vissi, að hann hlyti að fara nær um hið rjetta í því efni, þótt nafn mitt stæði þar ekki. Og það nægði mjer. Nd hefur hr. S. skýrt frá málinu í síðasta tölublaði Lögrjettu, og hef jeg ekki nema fylstu ástæðu til að vera ánægður með þá skýrslu, þótt ófögur sje. Hann hefur þar staðfest frásögn mína um málið eins vel og jeg gat frekast óskað. Myrkraverk hans og þeirra kærendanna er að mestu leyti komið fram í dagsbirtuna. Hjeðan af engum ofverk að vita, hvernig manni er að mæta, þar sem hr. S. er. Tíminn mun leiða í ljós, hvort hin nánu afskifti hans af þessu róg- máli verða til að auka álit hans með þjóð vorri. Ónot hr. S. til mín um „bróður- hug og sanngirni" (í gæsalöppum) get jeg og hef jeg fyrirgefið honum sem smávægilegt atriði í þessu deilu- máli. Aðalatriðið er, að nú er fengin skýrsla hr. S. sjálfs um afskifti hans af málinu, og með hliðsjón á henni segi jeg með orðum hr. S.: „Getur hver dæmt um þau (0: afskifti hans af máli þessu), sem honum sýnist“. Jeg er ekki í neinum vafa um, hver dómurinn verður. Jón Helgcison. Þýsk-franska stríðið. Utanrík- isstjórnin framska er nú að gefa út mikið ritverk um það og öll tildrög til þess. Nefud manna annast út- gáfuna, og er sagnfræðingurinn Joseph Reinack fornr.iaður hennar. Nefndin byrjaði að vinna að verkinu fyrir 3 árum, og nú er fyrsta bindið nýlega komið út. Knut Ham&un varð fimtugur 4. þ. m. Norðmenn hafa á fáum árum nú undanfarandi mist fjögur skáld sín, sem mest frægðarorð fór af, hvert eftir annað, nú síðast í ár Björnson. Knut Ham- sun er eitt hið helsta og stærsta af skáldum þeirra nú, sem skarðið fylla. — Það er sagt, að í Kristjaníu hafi átt að minnast fimtugsafmælis hans hátíðlega, en hann hafi neitað að koma þangað. Hann leigir nú bæinn Bakkelund í Elverum í Aust- urdal og býr þar. Fríi [játiÉm til iiik Jón H. Sigurðsson, hjeraðslæknir Rangvellinga, er nýkominn heim eftir dvöl í Khöfn síðan í fyrra. 1. þ. m. kvæntist hann í Khöfn frk. Ragn- heiði Thórarensen, dóttur Gríms Thor- arensens í Kirkjubæ á Rangárvöllum. Tveir menn druknnðu fyrra sunnudag í Miðá í Dölum. Þeir voru að sundríða þar að gamni sínu, og losnaði annar af hestinum, en hinn ætlaði þá að bjarga honum. Við þetta druknuðu báðir. Mennirnir hjetu Eyjólfur Böðvarsson, frá Þangs- stöðum í Laxárdal, og Ólafur Stefáns- son frá Saurhóli í Saurbænum. Báðir voru kaupamenn hjá Birni sýslumanni á Sauðafelli. Loítskeytastöð í Yestmannaeyj- um. Englendingur, Turnbull að nafni, segir ráðberrablaðið að hingað sje kominn til þess að ransaka, hvernig Vestmannaeyjar væru til þess fallnar, að hafa þar loftskeytastöð. Hann fór hjeðan til Krýsuvíkur og ætlaði þaðan til Eyrarbakka.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.