Lögrétta - 08.02.1911, Blaðsíða 4
24
L0GRJETTA.
Stóra rýmingar-útsalan
10—40
o
o
*»ja g
Árna Eiríkssyni j
Austurstræti 6,
sem hjá íólki er orðin svo viinsííel, ^
(ÍS
stendur yfir um stund.
Afsláttur gefiuii af ölla.
Best að koma i tima, og nota uú þetta
tækifæri. ineðan það gefst.
Stór útsala
á vefnaðarvörum
stendur yfir
i versluninni Jjörn Kristjánsson
10§—40§ afsláttur.
Bestu vörur. Lægsta verð.
Arðvænlegt tækifæriskaup!
Stórt og vandað veitingahús ásamt einni heyhlöðu og tveimur
hesthúsum skamt írá Rvík, þar sem umferð og aðsókn er afarmikil,
fæst keypt nú þegar fyrir lágt verð.
Einnig fást allir tilheyrandi innanhússmunir keyptir, ef óskað er.
Semja má um kaupin við undirritaðan, er jafnframt gefur allar nauð-
synlegar upplýsingar. Reykjavík, Laugaveg 18 B.
Árnl Gislasou.
Tækifæriskaup!
Undirritaður hefur til sölu
22 HK ^DarV-motorvjel
í ágætu standi. Motorvjel þessi, sem er einkar hentug í þilskip, selst fyrir
hálfvirði. Lysthafendur eru beðnir að snúa sjer til hr. skipasmiðs Bjarna
Porkelssonar í Reykjavík, sem gefur allar nánari upplýsingar.
iátykkishólmi í janúar 1911.
3 Sœm. Halldórsson.
Reykjavíkur 1911—1912 liggur frammi almenningi
til sýnis á bæarþingsstofunni 1.—16. þ. m. Kærur send-
ist borgarstjóra fyrir 25. Febrúar.
Frá 1. júní 1911 verður laus staðan sem hjúkrunar og for-
stöðukona sjúkrahússins í ísafirði. Laun 600 kr. árlega, 2 herbergi
til íbúðar og 1 herbergi fyrir vinnukonur. Forstöðukona sjer um
húsþrif öll og þvotta, hefur á hendi sjúkrahjúkrum, lætur sjúkling-
um í tje fæði, ljós og hita fyrir ákveðið endurgjald, en launar sjálf
vinnukonum. Nánari upplýsingar hjá sjúkrahúsnefnd ísatjarðar.
Umsóknir með vottorðum um hjúkrunarnám og meðmælum
lækna sjeu komnar til sjúkranelndar íyrir 15. apríl 1911.
ísafjörður 20. des. 1910.
í umboði sjúkrahúsnefndar.
D. Sch. Thorsteinsson.
Kvartettinn „Fósftræiur"
heldur
samsöng i kvölð
í Bárubúó. Byrjar kl. 9.
Sjá nánar á götuauglýsingnm.
4-6 herbergja íbúð
í sjálfum miðbænum fæst til leign frá 14.
Maí, eða fyr ef óskað er. íbúðinni fyigir
rúmgóð geymsla, þui-kloft og önnur þæg-
indi — Upplýsingar á afgreiðslu Rvíkur.
Aflalfundur í Fram
verður næstk. laugardagskvöld kl. 8'/2
síðdegis í Goodteniplaraliúsinu
Málshefjandi: Jón ólafsson.
Vmræðnefni: Skílnaöur.
N etagarn
er nú komið í verslunina
.KAUPANGUR'
við Vitatorg.
tegunðin er aljiekt að gxðum
og vsréið íágí aó vanóa. J
IC Kaupendur gefi sig fram áður en
byrgðir br.lóta.
W'
Verkfræðingur K. Zimsen
býr nú í
Suðurgötu 8 B.
Skrifstofan opin kl. 4—7 siðdegis.
Málun allsbonar húsgagna tek-
ur undirritaður að sjer. Vinnustofa á
Skólavörðustíg 8.
I. Jakobsson málari.
GruiKlarsiíg 15. íbúð til
leigu, 4 herbergi.
I
Ölluni gjöldum til Fríkirkj-
unnar verður Iijer eftir veitt mót-
taka á .Smiðjiistig 6. Gjaldker-
inn er ávalt til viðtals alla virka
daga kl. 2—5 síðdegis. Talsími
294.
Haiines Hafliðason,
p. t. gjaldkeri.
Eggert Claessen
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—I.
og 4—5. Talsími 16.
3örð nálægt Reykjavík
er til sölu, getur verið að tala um
skifti á húsi í Reykjavík. Lysthaf-
endur snúi sjer til Gisla Björns-
sonai', Grettisgötu 8.
Enn á ný
er alvarlega skorað á alla skulðunauta ij. Th. f.
Zhomsens-verslunar í Reykjavík, að
greiða skulðir sinar nú þegar, því að
öðrum kosti verðnr ekki hjá þvi komist, að inn-
heimta með aðstoð rjettarins.
Iþróttamót D. H. F. Islands.
Alment íþróttamót fyrir land alt fer fram í Reykjavík á tímabilinu
frá 17. til 25. júní næstk., þar sem mönnum gefst kostur á að taka þátt
í þessum íþróttum:
Vftikflmi — íslensk glíma — Sund — Kapphlaup — Kappganga
— Stöbk (svo sem stangar-, lang- og hástökk) — Kast (svo sem spjót-
kast, knattkast og kúluvarp) — Reiptog — Knattleiknr (fótknöttur) —-
Grísk-rómversk glíma — Hjólreiðar — Lyftingar.
Þeir, sem æskja þátttöku, gefi sig fram við leikfimiskennara Björn
Jakobsson í Reykjavík fyrir 1. maí næstk.
Reykjavík, 26. jan. 1911.
Fyrir hönd Ungmennafjelaga íslands.
Björn Jakobsson. Guðmundur Sigurjónsson. Helgi Valigsson.
Sigurjón Pjetursson. Porkell P. Clementz.
Hluttakandi.
Óslcað er eftir hluttakanda í verk-
smiðjurekstri á íslandi, er vænta má
mikils ágóða af. Sjerþekking þarf
ekki.
Tilboð merkt G. sendist skrifstofu
blaðsins.
Frikirkjan.
Þeir, sem skulda Fríkirkjunni,
hvort heldur áfallin safnaðargjöld
eða fyrir aukaverk, eru hjer með
ámintir um, að greiða gjöld sín
hið allra bráðasta til gjaldkera
fríkirkjunnar, því ella verður
gerð ráðstöfun til að ná gjöldun-
um inn á annan hátt.
Frikirkjustjórnin.
Jörð til sölu.
Jörðin Syðri-Hofdalir í Skaga-
fjarðarsýslu er til sölu nú þegar.
Jörðin er mjög góð heyskapar-
jörð, hefur stórt og gott tún, á
varp i Hjeraðsvötnum og silungs-
veiði. Jörðin er mjög hæg og
hefur ágæta haga hæði sumar og
vetur.
Jörðinni fylgja öll hús, sem á
henni standa.
Ágætir skilmálar. Eignaskifti
geta átt sjer stað.
Listhafendur semji um kaupin
við Björn útgerðarmann Gíslason,
Bergstaðastíg 45 í Reykjavík.
*3örð tií sötu.
Höfuóliólid Iiiurl-Hóliiiur í Akraneshreppi, með hjáleigun-
um: Tyrfing8stöðum, Nýjabæ, Móakoti, Kirkjubóli og Þaravöllum, 69
hundruð að dýrleika, fæ«t uú þcgar til baups — og heimajörðin
sjálf til ábúðar.
Tún teljast 67 dagsláttur; meiri hluti sljett og greiðfær. Engjar
miklar og víða greiðfærar; heygott. Tún og engjar girt. — Matjurta-
garðar um 1100 ferfaðma. — Afurðir í meðalári uni 600 hestar töðu,
1000—1200 hestar útheys, jarðepli og rófur um 60 tunnur.
Ýms ítök íylgja eigninni. Þar er mótak. Varphólmi fylgir, sem
áður hefur gefið af sjer 20 pd. æðardúns, en varpið nú vanhirt. Laxa-
lagnir í sjó taldar liklegar. — Aðdrættir hægir og hagkvæmt sam-
band við Reykjavík.
At húsum skal sjerstaldega telja íbúðarhús, bygt 1906, járnvarið og
með steinlímdum kjallara, nývirt 2800 kr., og heyhlöðu með við-
bygðu fjósi, hesthúsi, hjalli og geymsluhúsum, bygt 1908 og virt
2100 + 475 kr.
Jörðin selst fyrir það, sem á henni hvilir, Borgunarskilmálar
ágætir.
Lysthafendur snúi sjer hið allra fyrsta til
Landsbankans.
Fantið yður sjálfir Fataefni
beint frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Hver maður getur fengið sjer
sent burðargjaldsfrítt gegn eftirkröfu 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt,
brúnt, grænt og grátt ágætlega litað fúiullar-klæöi í fallegan og hald-
góðan kjól eða útiföt (Spadserdragt) fyrir einar 10 kr. (2,50 pr. mtr.).
Eða 3V4 mtr. 135 cm. breitt svart, dökkblátt og grádröfnótt uýtísku-
efnl í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir einar 14 kr. 50 aura. Sjeu
vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá er tekið við þeim aftur.
Utanáskr.: Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark.
Prentsmiðjan Gutenberg.