Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 22.02.1911, Síða 4

Lögrétta - 22.02.1911, Síða 4
32 L 0 G R J E T TA. Samsöng heldur Söngfjelag stúdenta í Bárubúð föstudaginn 24. þ. m. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. og fást i bókaverslun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar allan föstudaginn og við innganginn. ® ® ® ® ® ® ©= ■ ÚTSALAN I i versluninni BJÖRN KRISTJÁN8S0N heldur áfram. 10-4ö°|o aísláttur af allri vefnaðarvöru. Yandaöar vörur. Ódýrar vörur. • / SRi&asRöli. Skíöakensla fer fram á Kolviðarhóli IO.—15. mars næstkomandi undir stjórn Ii. Nliillers verslunarstjóra, ef veður og skíðafæri leyfa. Kent verður: I. Meðferð skiða sumar og vetur. II. Notkun skiða á fjöllum, í brekkum og »á stökki«. III. Skiðaferð með segli. IV. Notkun landabrjefs og áttavita á fjöllum. V. Hvernig klæðast skuli i byl. VI. Að grafa sig í snjó.(?). Aðeins 12 manns geta tekið þátt í skíðanáminu vegna . rúmleysis á bænum. Kostnaður verður á dag 3 kr. (með mat og húsnæði). Þeir, er vilja nota sjer kensluna, láti ii. JIiilI- er verslunarstjóra í Brauns verslun vita innan 1. inars. Hann gefur og allar nánari upplýsingar. Lagt verður á stað frá Reykjavík 10. mars kl. 8 árdegis og snúið heimleiðis 15. mars. um kvöldið. *7 r '■ ' Y V 16. febrúar 1911. ! , •, f Stjórn íþróUmambanda Reykjavikur. Ver^luriiri „KAUPAJNlGLTR1* við V itatorg selur með besta verði: ^altkjötið j^óða frá Hvammstanga, Svið og slátur — --- Kielu fyrirtaks góða — --- Ágætt íslenskt smjör. fr-r. Dömuklœði, :.!■:«} i. rt Og Reiðfataef ni Pr«ntsmiðjan Gutenberg. Til ábúðar, Jörðin Kirkjuferja í Ölfushreppi í Árnessýslu er laus til ábúðar frá næstu fardögum 1911 og til kaups, ef um semur. Jörðinni fylgir stórt land, stór, sljett og grasgefin tún, enn fremur laxveiði í Ölfusá. Semja má við Gísla Porbjarnarson. f Reykjavík. selst með afslætti. Síuría dónsson. * , 1 mestar lirgöir. W 4,75-8,00 versl. Hamborg. ■SjG1 ^ Reikningnr yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Hafnar- fiarðar frá i. janúar 1810 til 31. des. s. á. Tekjur: 1. Peningar í sjóði frá fyrra ári 6,451,06 2. Endurborguð lán: a. fasteignaveðslán 13.080,00 b. sjálfsk.ábyrgðarl. 6,904.77 c. lán gegn annari tryggingu. . . 34,859,00 54,843,77 3. Innlög í sparisjóð- inn...............22,329,70 Vextir af innlögum lagðir við höfuðstól 2,408,77 24,738,47 4. Tekið lán í íslands- banka: a. reikningslán . . 24,757,61 b. vfxillán . . . 9,900,00 33,757,61 5. Tekið reikningslán f Landsbankanum .... 8,993,21 Vextir: a. af fasteignaveðs- lánum .... 5640,71 b. af sjálfskuldará- byrgðarlánum . 272,31 c. af víxlum . . . 757,47 6,670,49 7. Ýmsar tekjur................... 12,25 Kr. 135,466,86 Cjöld: j. Lánað út á reikningstímabilinu : a. gegn fasteigna- veði...........22,170,00 b. gegn sjálfskuld- arábyrgð . . . 2,280,00 c. gegn annari trygg- ; ingu..............40.181.02 6a.631.02 2. Utborgað af innlög- um samlagsmanna .... 16,170,88 3. Borgað lán til ís- landsbanka: a. reikningslán . . 26,289,22 b. víxillán . . . 11,000,00 37^289,22 4. Borgað reikningslán til Lands- c bankans......................5,473,81 5. Kostnaður við sparisjóðinn . 535,56 6. Vextir af sparisjóðsinnlögum 2,408,77 7. Til Islands banka, vextir og viðskiftagjald ...... 1,501,23 8. Til Landsbankans, vextir og viðskiftagjald................ 474,65 9. í sjóði 31. desbr. 1910. . . 6,981,72 Kr. 135,466,86 Hafnarfirði 28. janúar 1911. August Flygertring, Gudrn. Helgason, Sigurgeir Gislason. Jafnaðarreikningur sparisjóðs Hafnarfjarðar 31. des. 1910. Aktiva: 1. Skuldabrjef fyrir lánum : a. fasteignaskulda- brjef...........93,845,00 b. sjálfsk.ábyrgðar- brjef............4,256,00 c. skuldabrjef fyrir lánum gegn ann- ari tryggingu . 14,077,02 , ------;—112,178,02 2. Utistandandi vextir áfallnir við lok reikningsársins . . 201,21 3. Fyrirfram greiddir vextir til fslandsbanka................... 247,50 4. Peninga- og skjalaskápur . . 263,00 5. í sjóði í lok reikningsársins . 6,981,72 Kr. 119,871,45 Passiva: 1. Inneign 352 samlagsmanna . 66,109,89 2. Fyrirfram greiddir vextir, sem ekki falla í gjalddaga fyr en eftir lok reikningsársins . . 2,290,82 3. Skuld til íslandsbanka: a. reikningslán. . 24.757,61 b. vfxillán . . . 9000.00 33,757,61 4. Reikningslánsskuld til Lands- bankans......................8,993,21 Varasjóður 8,719,92 Kr. 119,871,45 Hafnarfirði 28. janúar 1911. Aug. Flygenring. Gudm. Helgason. Sigurgeir Gíslason. Framanritaða reikninga höfum við und- irritaðir yfirvegað og athugað, borið þá saman við skjöl og skilríki sparisjóðs Hafnarfjarðar, ásamt peningaforða hans, og ekkert fundið athugavert. Hafnarfirði 7. febrúar 1911. Einar Þorgilsson. Ögmundur Sigutdsson. Heílsuliælid á Vífilsstöð- um óskar eftir stúlku nú þegar. Lysthafendur snúi sjer til frú Bjarn- hjeðinsson, Laugaveg 10. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutnlngsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—I. og 4—5. Tal8ími 16. ntl Ú t s a 1 a á T i ■? yílnavöru, tilbúnum fatnaði o. jl. I C-í «:s bíH 1; 'ý 'íejr- lOMOs AFSLATTUR. Byrjaði 17. þ. m. Sturla Jöiisson. frtíf ; ,:f cve :r C-.í öcf i’ija ( í JV3Í •*s«< ?ú Ahíí ■■tcy V j elritun alls konar tek jeg að mjer, hvort heldur heima hjá mjer eða á skrifstofum mánna (legg mjer sjálf til vjel). Fleiri samrit i einu, ef óskað er. Rannveig Rorvarðsdóttir, vjelritunar-kennari i Verslunarskóla íslands. Pingholtsstvæti 28. (Lagaskólahúsið). Tækifæriskaup. Nokkrir sekkir af byggmjöli, hveiti og baunum (*/i óg ’/a), einnig 4 þúsund af góðufn vindlum, fæst með stórum afslætti. i Lysthafendur snúi sjer til hr. Guðm. Oddgeirssonar í Landsbanka I íslands tnilli 11 og 12 f. h. <Mötor6áíur, bygður úr eik, með 8 hesta vjel og öllu tilheyrandi, er til sölu á næsta vori. 1 K-, ■ ; .” j Nánari upplýsingar gefur , Gumiar Ólaf^son alþingismaður. — Kilifiiliafiis ilarpriiieíðifil. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Jóii Steíóiissoii ritstjóri, Akureyri. Rögnvaldur Snorrason dvelur í Reykjavík (Túngötu 2) til 2. mars, tekur á móti pöntunum og semur um viðskifti við verk- sniiðjuna. ' ^ j * V "m .bitsir :J ; •’ '■>■;.• .••••íifejá Mvíir’5 Jillslíoimr, ■ j J í-;> ■ 1 bij.;. ■:■ r, stærst og ó(Iýi*ast úrvaL i ■ 1 ■ ;i j ! A'iÉ^! Margra ára reynsbi er fengin fyrir gæðnm fata þeirra, er eg heíi til sölu. 1 1 iJ i I i* ^joriiemi! • ’ • t \ ■ ■> ■ ■ q . Mnnið, að best kaup eru á SjófatnaOi hjá Jes Zimsen. Pantið yður sjálfir Fataefni i beint frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Hver maður getur fengið sjer sent burðargjaldsfrítt gegn eftirkröfu 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt og gratt ágætlega litað fíiiullap-klæði í fallegan og hald- góðan kjól eða útiföt (Spadserdragt) fyrir einar 10 kr. (2,50 pr. mtr.). Eða 3V4 mtr. 135 cm. breitt svart, dökkblátt og grádröfnótt iiýtískii- efni í haldgóð og falleg karlmannsíöt fyrir einar 14 kr. 50 aura. Sjeu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá er tekið við þeim aftur. Utanáskr.: Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. 1.. A

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.