Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 06.03.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 06.03.1912, Blaðsíða 4
46 LOGRJETTA Árekstur á sjó. Frönsk fiski- skúta sökk nýlega skamt frá Vest- manneyjum. Er slys þetta kent tog- ara, sem á að hafa rekist á skútuna, en haldið á burt, án þess að hyggja að afleiðingum. Mótorbátur úr Eyj- unum, er var á veiðum, er sagður hafa bjargað skipverjum á land; en »Sterling« kom með skipbrotsmenn hingað til bæjarins í fyrra kvöld. Fiskiskipin »Guðrún« frá Gufunesi og „Bergþora“,baðargerðar út hjeðan, sigldust á í suðursjónum fyrir skömmu Og löskuðust eitthvað að mun, hvor um sig, svo þær urðu að neyðast tit að leita hjer hafnar og láta dytta að skemdum. Skipströnd sunnaTilands. Fyrir miðjan siðastl manuð fórst frönsk fiskiskúta á Skeiðarársandi. Skips- menn allir, 26, björguðust. Skömmu siðar fórst franskt botn- vörpuskip á Þykkvabæjarfjöru. Þar druknaði einn skipverja, en 30 kom- ust af. málshöfðunar-áskorunin, er svo skrælingjaleg, að uppburður hennar er bæjarmönnum til skammar, þótt ekki greiddi henni, að sögn, at- kvæði nema eitthvað um 50 manns. Hvar mundi, meðal nokkurn veg- inn siðaðra manna, vera hlaupið til að greiða atkvæði um saka- málshöfðanir á æsingafundum, sem hóað er saman á í flýti hver- jum, sem inn vill koma? Ræðuágrip af fundinum, sem »ísaf.« flytur á laugardaginn, eru sögð allmjög öðruvísi en það, sem sagt var, skarnyrðin miklu færri prentuð en töluð og fleiru vikið við. Til þess er einkum tekið, hve aum- Iegt bull það hafi verið, sem þeir liöfðu fram að færa Þórður á Kleppi og Þorsteinn Erlingsson. Aftur komu þeir saman á sunnu- dagskvöldið og samþyktu með ein- liverju hrafli af atkvæðum van- traustsyfirlýsingu til ráðherra. En engin alvara var í neinu af þessu, og hlegið að öllu á eftir. Enda líka ekki fremur kjósendur á fund- unum en krakkar og kerlingar. ea Söngfjelagið »17. jtíní« skemti bæjarbúum síðastl. fostudag með samsöng í Bárubúð. Húsið var fult af aheyrendum, er allir gerðu hinn besta róm að skemtuninni. Hjer er ekki tækifæri til að dæma um sam- sönginn f einstökum atriðum, en lát- um þess að eins getið, að hann var endu’tekinn á sunnudagskvöldið kl. 6 og þá enn fyrir fullu húsi, og er það næg sönnun fyrir vinsældum hans. Síðar um kvöldið kom fjelagið sam- au á »Hótel Reykjavík" og fjekk sjer þar glaðning. En bæjarbúar fóru heldur ekki varhluta, því kl. IO—II fylkti fjelagið sjer á hótels s'valirnar og söng hvert lagið öðru betra. Bærinn hrökk í kuðung, fólkið lagði við hlustirnar og linti eigi fyr en það náði þráðum afangastað. — Annars á „17. júní" þökk fyrir þessa tilbreytni. Og áliti hans og vin- sældum mundi engan veginn hnigna, þótt hann færi að dæmi söngfjel. »14. janúar«, sem nú er að vísu löngu látið, en lifði hjer eitt skeið góðu lífi, og tæki lagið fyrir fólkið við og við úti á bersvæði. Eða hvar nýtur sín betur »tónanna slagur* en einmitt undir berum himni a bjortu og bros- hýru góðviðriskvöldi ? h. F1111 <1 aliöldl. »Lögrjetta« taldi í síðasta tbl. Val ráðherra á þeim H. Daníels- syni yfirdómara og E. Schou banka- sljóra í ransókn gjaldkeramálsins mjög heppilegt. Og hún er enn sömu skoðunar á því, að svo liafi verið. En nokkrir óaldarílokks- menn Ijetust vera harðóánægðir með þá ráðstöfun vegna Lands- bankans(I) og boðuðu til fundar í Bárubúð til verndar honum(I). Mun Björn Kristjánsson hafa komið þ\í á stað, líklega af því, að liann haíi óltast, að vönum bankamanni mundi ekki lítast sem best á sitt- hvað, er sýna þyrfti. Allmargir menn af báðum stjórnmálafiokk- um komu þarna. E11 »Lögrjeltu« er sagt af glöggum manni, sein við var, að ekki hafi nema um 120 greitt atkvæði með fundarsam- þyklinni, sem endar með áskorun til stjórnarinnar um sakamálshöfð- un. Það er reyndar satt, sem óaldar- menn segja, að ýmsum, sem ekki eru af þeirra sauðahúsi, þótti skip- un Schous bankastjóra í rann- sóknina óviðfeldin, og að þeir voru óánægðir með hana. En það er ekki annað en misskilningur. Að- gangurinn að bókum Landsbank- ans var í þessu tilfelii svo tak- markaður, að engin ástæða var til að gera fjas út úr því. Fyrir óald- armönnum vakti líka auðvitað alt annað. En fundarhaldið var hje- gómi og markleysa, sem ekki er metandi að neinu. Niðurlag samþyktarinnar, saka- Jeg undirritaður fyrirbýð öllum að skjóta í Arnarnesslandi. Arnarnesi 4/3 1912. Hannes t’órðarson. istat heldur Thorvaldsensfjelagið, til ágóða fyrir Barnauppeldissjóð sinn, annað kvöld, fimtudaginn 7. þ. m., kl. 9 e. m. Nánar á götuauglýsingum. 'tHSSf Slirifgfofa bœfar- verkfræðingsing er flutt í slökkvigföðina í Tjarnar- götu (uppi). Opin frá Rl. 11—12. Undirboð, Með því að afgreiðsla gufu- bátsins »Ingólfs« í Borgarnesi verður laus frá 1. maí þ. á., er skorað á þá, er kynnu að vilja taka afgreiðsluna að sjer, að senda undirrituðum, innan 15. apríl, tilboð um lægsta undirboð, er þeir vilja taka starfið að sjer fyrir, í lokuðu umslagi, merktu: »Ing- ólfur«. Reykjavík 1. mars 1912. Oddur Gíglason p. t. formaður. Innllega þökkum vlð öllum, scm á elnhvern hátt hafa sýnt okkur hlutteknlngu við and- lát og jarðarför Skúla Sivcrtsen. Katrin Magnússon. Guðmundur Magnússon. Hjer með færum við öllum peim þakkir, er sýndu okkur hluttekningu i okkar stóru sorg og heiðruðu útför Ingólfs sonar okkar með ná- vist sinni og öðrum kærleiksvottum. Hún mun verða okkur ógleymanleg sú innilega hluttekning, sem okkur var sýnd í þessum sára harmi. Hlyn og Ingólfur Jónsson. (Innra-Hólmi). Jarðarför frk. Sigríðar Melsteð fer fram á morgun 7. mars frá heimili stjúpmóður henn- ar, frú Thoru Melsteð, Thorvaldsensstræti 2. Byrjar með húskveðju kl. 12. Oddup Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11 —12 og 4—5 Cocolith, sem er best innanhúss i stað panels og þolir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuverði að viðbættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggiusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands. 1912 ferðaástlnti Bergens-gujuskipajjelagsins 1912 milli Vestur-Noregs, Færeyja og fslands. Bergen—Fœreyjar—ísland. Ferð nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Frá Kristjaníu 27. mars 27. apríl 27. maí » Kristjánssandi 30. mars 29. april 30. maí » Stavangri 31. mars 30. apríl 31. maí 30. júní 30. júlí 30. ágúst 1. okt. » Haugasundi 31. mars 30. apríl 31. maí 30. júní 30. júlí 30. ágúst 1. okt. » Bergen 1. apríl 1. maí 3. júní 2. júlí 2. ágúst 2. sept. 3. okt. » Þórsh. (F'æreyjar) 3. apríl 3. maí 5. júní 5. júlí 5. ágúst 5. sept. 5. okt. á Fáskrúðsfirði*) 7. júní 7. júlí 7. ágúst 7. sept. 7. okt. » Eskifirði*) 7. júní 7. júlí 7. ágúst 7. sept. 7. okt. » Norðfirði 7. júní 7. júlí 7. ágúst 7. sept. 7. okt. » Seyðisfirði 7. maí 7. júní 7. júlí 7. ágúst 7. sept. 7. okt. » Vopnafiiði*) 8. júní 8. júlí 8. ágúst 8. sept. 8. okt. » Húsavík 8. maí 8. júní 8. júlí 8. ágúst 8. sept. 8. okt. » Akureyri 10. maí 9. júní 9. júlí 9. ágúst 9. sept. 9. okt. » Siglufirði 10. júní 10. júlí 10. ágúst 10. sept. 10. okt. » Isafirði 11. maí 11. júní 11. júlí 11. ágúst 11. sept. 11. okt. » Patreksfirði 12. maí 12. júní 12. júlí 12. ágúst 12. sept. 12. okt. » Reykjavík 6. apríl 13. maí 13. júní 13. júlí 13. ágúst 13. sept. 13. okt. ísland—Færeyjar—Bergen. Ferð nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Frá Reykjavík 9. apríl 16. maí 16. júní 16. júlí 16. ágúst 16. sept. 16. okt. á Patreksfirði 10. apríl 17. júní 17. júlí 17. ágúst 17. sept. 17. okt. » ísafirði 11. apríl 18. júní 18. júlí 18. ágúst 18 sent » Siplnfirði 19. júní 19. "j úlí 19. ágúst 19. sept » Akureyri 14. april 20. júní 20. júlí 20. águst 20. sept. 20. okt. » Húsavík 14. apríl 21. júní 21. júlí 21. ágúst 21. sept. 21. okt. » Vopnafirði*) 22. júní 22. júlí 22. ágúst 22. sept. 22. okt. » Sevðisfirði 16. apríl 23. júni 23. júlí 23. ágúst 23. sept. 23. okt. » Norðfirði 23. júní 23. júlí 23. ágúst 23. spptT 23 okt » Eskifirði*) 23. júní 23. júlí 23. ágúst 23 sept. 23 okt » Fáskrúðsfirði*) 24. júni 24. júlí 24. ágúst 24. sept. 24 okt » Þórsh. (Færeyjar) 18. apríl 19. maí 26. júní 26. júlí 26. ágúst 26. sept. 26. okt. » Bergen 20. apríl 21. maí 28. júní 28. júlí 28. ágúst 28. sept. 28. okt. » Haugasundi 21. maí 29. júní 29. júlí 29. ágúst 29 sept. 29 okt. » Stafangri 21. apríl 22. maí 29. júní 29. júlí 29. ágúst 29. sept. 29. okt. » Kristjánssandi Til Kristianíu 23. apríl 24. maí Þeir staðir, sem merktir eru með *, eru því að eins viðkomustaðir, að vöruflutningur sje fyrir hendi Fargjald milli Bergen, Færeyja og íslands. 1. farrými 3. farrými Frá Bergen til Færeyja kr. 40,00 kr. 20,00 — Bergen — íslans — 60,00 — 25,00 — F'æreyjum til íslands að Vopnaf. ... — 24,00 — 12,00 — Færeyjum tilíslands, vestan Vopnafj. — 36,00 — 18,00 Athygli karlmannanna Frants Alling, verkíræöingur, cand. poljt. leiðist að því, að við sendum til allra 3V4 mtr. 135 cmtr. breitt, svart, dökkblatt og grádröfnótt nýtýsku finullarefni í falleg og sterk fot lyrir aðeins 14 kr. 50 au. Fataefnið send- ist burðargjaldsfrítt með eftirkröfu, og má skila því aftur, ef það er ekki að óskum. Thybo Mölles Klædefabrik, Köbenhavn. a llug-gaardsgade 4, Höbenliavn. Sjerverslun tneð jirýstilojlsáhölð. Þrýstilofts-grj ótborar. Alls konar þrýstiloftssvjelar. Miklar birgðir. Leiðbeiningar um verð og notkun látnar í tje þeim er óska. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur samþykt, að taka að sjer hreins- un salerna í bænum og vill selja verkið í hendur einhverjum manni eða fjelagi. Hreinsunin á að fara fram vikulega.og el'tir þeim nánari reglum, er settar verða. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sjer þetta verk, sendi tilboð sín til undirritaðs, Tryggva Gunn- arssonar, fyrir 14. mars, er einn- ig gefur allar nánari upplýsingar. Rvík, 28. febr. 1912. í umboði bæjarstjórnar Tryggvi Gunnarsson. Krislján Þorgrímsson. K. Zimsen. cTunóur i „cFram“ verður haldinn í Ooodtemplara- húsinu næstk. laugardag (9. mars) kl. 8V2 e. h. Jón Þorláksson talar. Aríðandi að sem flestir fjelags- menn mæti. Prentsmiðjan Gutenberg Sirius Consum Súkkulaði er áreiðanlega nr. 1. Gætið yðar fyrir eftirlíliingiim. smjórlihi er beíh. dansfca Ði5ji5 um legundimar , -SólGy* wlnyóifur,‘ „Hehla"*** Jsafold” Ömjörlihió fœ$Y einungi$ fra : Offo Mönsted vr. Kaupmannahöfn ogf\r6${xm ^ i Danmörku. %.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.