Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 23.03.1912, Blaðsíða 2

Lögrétta - 23.03.1912, Blaðsíða 2
58 LOGR.TETTA Nýungar I meir en 1000 föt. Par sem jeg hef dvalið er- lendis, hefur mjer hepnast að komast að óvenjulega hagfeldum innkaupum á: Alfatnaði, drengja og fullorðinna fra 3,50— 52,00. Vorf'i'ökRum cftir nýustu tísku. Hegiiliáinim, waterproof, ágætt snið. llálslíni, hvitu og misl. Manchetskyrtur. Værrötum handa stórum og smáum, í miklu úrvali. cförauns varslun rc7£am6orgí(. Aðaístræti 9. I # með ss „Botníu (í © © § kom jcg með framúrskarandi ssfórt úrval af allskonar: Ahiíiröru. luiltu’lni, Drat/lnefitl og Drrujliv, lijoln. Ilnllii, Hnfur. IJf úr silki Og Músselini m m m og margt, margt fleira, sem of langt væri upp að telja. S>æj»s(a verð! Kýjasta thka! lícsfii viirnr! = ívomið og skoðið sem Fyrst. = Virðingarfylst. H. S. HANSON. Laugaveg 29. m m 1 © m Þeir kaupmcnn, er kynnu að vilja selja Heilsuhælinu eftirlaldar vörur i næstu 4 mánuði: Flormjöl i sekkjum (beslu tegund), hafra* nijöl í sckkjum, riis no. 1 i sckkjum, haunir klofnar, kaffibaunir, exportkaffi, kacao, telauf, melis stcytlan, melis högginn, sveskjur, rúsinur, sagogrjón smá, sagogrjón stór, saft sæta, mvsuost, mjólkurost, kartöllumjöl, grænsápu, sóla, — sendi undirrituðum lilhoð urn lægsta vcrð á góðnm vörum fyrir 1. april næstk. Jón Griiðmunds8on. Lögrjetli kamur út * hTerJum mtð vikudegl og auk þeas aukablöð vlð og v!ð, minst (0 blöð ali á árí. Varð: 4 kr. árg. J fsiandi. erlandis B kr. Gjalddagi 1. Júll. lika f öllum heiminum. Eitt var sjónargler, sem hann sá f eymdir og hamingju mannkynsins. Annað horn, og heyrðist ómur þess um alla jörð- ina. Þriðja var gullhjarta, sem varð svait, þegar ranglætið sigraði. Þegar skugga sló á gullhjartað, ómaði hornið, og ungir og gamlir þyrptust um hann og hlustuðu". Lengra er æfintýrið ekki. En hugs- unin er falleg. pis'KÍskipið „6eir“. „Geir", fiskiskip okkar, er nú búinn að vera í burtu á annan mánuð. Öll önnur skip hjeðan, er fóru út um líkt leyti, eru komin aftur, og er því ekki nema eðlilegt, að fólk sje hrætt um, að skipið hafi farist. En samfara þessari hræðslu hefur okkur verið tjáð, að hjer f bæ gengi sú lygasaga, að skipið hafi verið Ijelegt og illa útbúið. Til þess að hnekkja þessum ósanna orðrómi viljum við taka fram eftir- fvlgjandi: Sk pið hefur vérið álitið eitt af hin- um allra-sterkustu og bestu skipum hjer við flóann, enda hefur það ver- ið talið í I. flokki f Þilskipaábyrgð- arfjel. við Fax flóa, þar sem það stöðugt var f ábyrgð síðan hlutafjel. „Sjávarborg" eignaðist það. Síðastl. haust var það sett hjer upp í „Slipp- inn" til aðgerðar. Skrokkurinn leit þá mjög vel út að utan, enda var skipið þjett. Það, sem sjcrstaklega var gcrt við, eftir bendingum Elling- sens slippstjóra, var stýrið. Þar voru settir nýir krókar og lykkjur úr kop- ar og nýr stýrisleggur og auk þess nýtt annað stefnið. Virðingarmenn ábyrgðarfjel. hjeldu þvf fram, að sctt yrði nýtt þilfar f skipið, meðþví að hið gamla væri orðið mjög troð- ið á sumum stöðum, Það var þó ekki gert. Skipstjóri skipsins taldi það ónauðsynlegt; það væri hægt að gera svo við það, að það yrði fulltraust og þjett, Aðgerðin á þilfarinu fór fram í Hafnarfirði undir umsjón skipstjóra, sem stöðugt sá um, að hún yrði scm bcst, og Ijct hann í ijód við okkur ánægju sína yfir allri aðgerðinnl í heild sinni. Skipstjór- ann þcktum við að þvf, að vera Samviskusaman og árciðanlegan mann. I lann var með rjettu áiilinn ekki að lins duglegur sjómaður, heldur eina- ig maður, sem hefði mikla þekk- ingu og reynslu sem sjómaður. Hann var búinn að vera 12 ár skipsjóri og hepnaðist ætíð mæta vel, enda naut hann trausts bæði stjettaibræða sinna og þeirra útgcrðarmanna, er hann vann fyrir, Skoðunarmenn skipsins f Hafnar- firði luku lofsorði á alla útrreiðslu þess, enda ijeði skipstjóri henni sjálfur eins og öðru, sem fært var í lag og endurbætt. Sjálfir höfum við ekki skoðað skip- ið f vefur eða á umliðnu ári, en við treystum fullkomlega bæðt skipstjór- anum og skoðunarmönnunum, sem þektu skipið vel og eru, eftir okkar þekkingu, samviskusamir og heiðar- lcgir menn, Voltorð þeirra eru svo hljóðandi: Endurrit. Við ur.dirritaðir, 3cm samkvæmt út- tiefningu sýáiumannsins ( Gullbringu- og kjósarsýslu erum skipaðir skipaskoðunar- taenn í Hafnarfirði, höfum ( dag, eftir beiðni skipsijóla Sigurðar Þórðarsonar, skoðað skipið „Gcii“, að svo miklu leyti sem hægt er, og áhöld þess, og er það samhuga álit okkar, að skipið hafi þann styrkleika, og sje svo vel útbúið að segl- um, reiða og skipsbát, að lífi eða heilsu skipverja sje engin hætta búin. í hásctaktefanum álítum við rúm fyrir 23 menn, og í káctunni rúm 'fyrir 5 menn. Hafnarfirði 7 febr. 1912. Finnnr Gíslason. Olafnr Signrðsson. Eftirrit. Jeg undirritaður, Ingvar Jóetsson skip- stjóri í Hafnarfirði, lýsi þvt hjer með yfir, að jeg hef í dag, sem umboðsmaður Ábyrgðarfjelags þilskipa við Faxaflóa, skoð- að skipið „Geir", eign h/f „Sjávarborg", og álít, að skipið sje að öllu leyti í góðu standi og vel útbúið til að leggja út á fUkiveiðar jafnt og önnur skip. Skipið licfur fcngið mikla og góða að getð í vettir. T. d. hefur verið sett í skip- ið nýtt stórmasttir, rýtt framstefni, nýtt stýii og slýris-kopariykkjur. Við bjálka- vcginn hcfur vcr.ð gcrt cins vet og þuifti og allur rciði á skipinu er nýr. Við dckkið licfur vcrið gcit þannig, að úr því hefur verið tekið alt, sem slitið var til muna, og í það sett ný stykki og stðan klætt með 5/4” plönkum. Dekkið var auðvitað „kal- fatrað" alt, og verð jeg að álíta frágang- inn á því traustan og góðan ( alla staði. Verð jcg að álíta, að eftir aðgerð þess- ari sjc skipið eins traust og gott og önn- ur skip, sem Ábyrgðarfjelagið hefur í ábyrgð ( 1. flokki. Hafnarfirði 10. febr. 1912. Ytxgvar Júclsson. Við höfum fengið reikning frá Slippfjelaginu fyrir það, sem þar var gert við skipið í vetur, að upphæð: krónur 1277,69, og í Hafnarfirði nam aðgerðin yfir 3000 kr. Hver mundi svo trúa því, að þetta sama skip, sem var í 1. flokki í september síð- astl., gæti verið orðið Ijelegt eftir þessa aðgerð í fcbrúar? Við viljum að síðustu taka það fram, að þessi orðrómur um, að skipið h;.fi átt að vera ljelegt, er vægast talað rangur og ósannur. Tilgangurinn með að breiða slíkt út, er ómannúðlegur af því, að hjer er verið að sverta saklausa menn; því ckki verði með slíku þvaðri grædd sorgarsár þeirra, er hjer eiga hlut að máli, eða bætt úr fjártjóni þeirra, er orðið hafa íyrir því. Rcykjavík 20. mars 1912. H/F Sjávarborg. Ásgeir Sigurðsson. G. J. Johnsen. Aug. Flygenring. Samkvæmni daldarmaana. Allir muna vein og óp óaldar- manna áður yflr því, að íslcnsk mál væru rædd f dönskum blöðttm. Þeir sögðu, að Heimastjórnarmenn skrif- uðu það alt saman, eða ljetu skrifa, og kveinuðu og skræktu undan því hvcr í kapp við annan. En aftur á móti eru þeir hinir söimi ó'köpin öll hróðugir yfir því, að talað cr nú um gjaldkeramálið í dönskum blöðum cftir frcgnum frá þcim, Kn. Bcrlín, sem virðist vera málaflutningsmaður óaldarflokks okk- ar t Dinmörku — og vinnur þar að sama rratki og sá flokkur hjer: eyðileggingu sambandsmálsins rit- ar um gja’dkeramálið undir dulncfni í „Rigct" ognotar það til árása á Heima- stj.mcrn, alvcg cins og blöð óaldar- flokksirs bjer hcima. Ólikar aðfarir. Margir eru hissa á hinum sífeldu árásuni, scm gjaldkeri Lnndsbank- ans verður fyrir í biöðum óaldar- manna meðm rancókn stendur yfir á máii hans. En drengsknpnum þeim megin er nú svona farið. Olíkar voru aðfariraar, er einn af stjórnmalamönnum þeirra var hjer undir rar.sókn rýlega. Ilann og öll sú ransókn var latin með öllu hiut- laus af blöðum Heimastjórnarmanna. Mxtti ritstj. Þjóðviljans að minsta kosti mir.nast þess. Reykj avík. ísnf. b vr sögur garga rm bæinn, og uiunu tkki vcra gripnar með ö’lu úr lausu lofti, að verið rje að ýta Óh fi Björnssyni frá blaðinu og koma S:gurði IIjörleifscyni þar að. S. H. kvað hafa legið y fir karlinuna í vetur mcð einstakii natni, h'ustað á kenn- ingar hsns urn „agnir", „læfðir", hútrrælingafræði og Tammanysam- abyrgðir mt ð aðdáanlegri þoliniræði, kolLkinki og vangavcltum — og svo kemir þctta upp úr dúrnum! Skýrlng. Þ.tr sctn tckið cr svo til orða í fremstu grcininni í 13. tbt. Logr., ,að óregla hafi orðið á ból> færslu fyrv. bókara Landsbankans (með.in hann var að sinna ransóknar- n fnd B J ) þá skal það tekið fram, að þar er alh ekki átt við neilt ann- að en jiað, scm svo margsagt er mi orð- i\ að hann hælti 1. júlí 1909 að rcikna forvexti ásamt gjaldkcranum, og þar af lciðandi einnig að bókfæra hverja einstaka upphæð þeirra. Bæjnrstjómin. Fundur 21. mars. Ut af byggingarleyfisbeiðni Björns Jónssonar fyrv. ráðherra hafði nefnd verið kosin 3. þ. m. og komu nú fram tillögur frá henni. Var. B.J. leyft að á túnbletti sínum suður með tjörninni að austan með ýmsum skil- yrðum snertandi gatnalagningar þar framvegis. Út af beiðni frá versl. H. P. Duus um að mega breyta Bráðræðisbletti og Melstaðabletti í fiskþurkunarreiti, var gerð svohlj. samþykt: „Bæjar- stjórnin leyfir, að á landinu verði gerður fiskþurkunarreitur; að öðru leyti haldast erfðafestuskilmálar fyrir landinu óbreyttir með öllu. Um leyfi til byggingar á landinu verður ákveðið síðar, er tillögur frá byggingarnefnd liggja fyrir samkvæmt nýrri, ákveðn- ari umsókn beiðanda þar að lútandi. Ákveðið að fresta að taka ákvörð- un um tillögu nefndarinnar um að samið verði frumvarp til breytinga á hafnarlögunum. Kosnir 6 varamenn í landsdóm með hlutfallskosningu. Fram komtt 2 list- ar, er mcrktir voru A og B. Á A- listanum voru: Jón Gunnarsson sam- abyrgðarstj., G Magnússon prófessor, Þorl. Jónsson póstafgr.m., E. Hjör- leifsson skáld, Páll Halldórsson skóla- stj. og Sighv. Bjarnason bankastj. En á B-listanum: Sighv. Bjarnason bankastj , Sig. Briem póstmeistari, Þorl. H. Bjarnason kcnnari, Thor Jensen kaupmaður, Guðm. Björnsson landlæknir og Karl Nikulásson versl- unarstj. A-listinn fjekk 6 atkv. og B listinn 8. Þessir voru kosnir: 1. Sighv. Bjarnason, 2. Jón Gunnarsson, 3. Sigurður Briem, 4. Guðm. Mngnússon, 5. Þorl. H. Bjarnason, 6. Þorl. Jónsson, með hlutkesti. San þ. að bæta á kjörskrá 9 mönn- um, cn fella burtu 24. Kosnir til að semja auka-alþingis- kjörskrá: borgarstjóri, L. H Bjarna- son, Jón Jcnsson. Kl. Jónssyni landritara veitt lausn úr gasnefnd samkv. bciðni, cn í hans stað ko inn Kr. Ó. Þorgrímsson kon- súll. Smiþ. b'unab.virðing á verkstæði landsjóðs við Klnpparst. 7196 kr. Soplius moumaun, cinn af helstu leikendum Dana, cr rýlcga dáinn, 66 ára gamall, Hann var lengi ttlirn annar hclsti kýmileikari í Khöfn, og sumir töldu hann jafn- vel frcmstan í þciiri grt in. s&r við YofnnOni'TÖrmlcild mfna cr staða Imis fj’rir acfða og árciöanlcga stúlku. Gcra má ráð fyrir háum lannunt, cf stúlkan cr duglcg. Sælið lilboðinu scni fyrst. Brnnns vcrslnn »Hamborg«. Aðalstræti t>. It — ....... ........II jlilatreiðslustúiku vantr.r á gufubátinn „Ingólf", sömu- leiðis aðstoðavstúlkn. Umsækjend ur snúi sjcr til skipstjóra eða af- greiðsltunanns ntí þegar. 2 góðar stofur cru til leigu (með eða án l ú-gagna) á besta stað í bæn- unt ír í 14. maí. Ritstj. vísar á. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, LanfjíSTCg 22. V'enjui. hcima kl. II —12 og 4—5. Eggort Claesson yfirrJottarmáIaflutnlng8maður. Pó8thú8Btrœti 17. Yenjulega heima kl. 10—II og 4—5. Talsími 10. Allskonar steypt járn (pott) kaupir hæsta verði Járnsteypa Reykjavikur. Miklar birgðir nýkomnar. Siurla öcnsson. Dömuklæði, Alklæði, Kciðf ataefn t. Best og ódýrast í versl. Sturlu Jonssonar. Athygli karlmannanna leiðist að því, að við sendum til allra 374 mtr. 135 cmtr. brcitt, svart, dökkblátt og grádröfnótt nýtýsku fínullarcfni í fallcg og sterk föt lyrir aðeins 14 kr. 50 au. Fataefnið send- ist burðargjaldsfrítt mcð cftirkröfu, og má skila því aftur, ef það er ekki að óskum. Thybo Mölles Klædefabrik, Köbenhavn. Prcntsmiðjan Gutenberg

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.