Lögrétta

Issue

Lögrétta - 24.04.1912, Page 4

Lögrétta - 24.04.1912, Page 4
90 LOGRJETTA Karlmannafatiiaðir Og fataeí ni, afinælt í einn klæðnað af liverri gerð. Hyergi*eins miklar tyrgðir. Ferming’arföt, stórt úrval, óvanalega lágt verð. Reiðjakkar, ágætir. Stnrla Jónssoi. Svurttu- Kjólatau, fleiri hundruð tegundir. Sturla Jinsson. A MEÐAN jeg dvel erlendis, hef jeg falið Páli Arnasyni lög- regluþjóni í Reykjavik alla um- sjón með eignum hjer og inn- köllun á útistandandi skuldum föður míns, Árna sál. Gislasonar leturgrafara. Eru því þeir, sem skulda tjeðu húi, eða hafa fengið þaðan lánaðar bækur, beðnir um að borga til hans, en ekki annara, skuldir sínar, og skila til hans hókum og öðru, er menn hafa fengið að láni hjá föður mínum eða úr búi hans. Húfur, mapgar tegundir,seldar með óvanalega lágu verði. Sturla Jónsson. 1912. Nálægt höfninni, á besta stað í miðbænum, er til sölu l»ó, nieA itakkhiiMi og | skúrnin. Einkar-hentug fyrir fiskifjelög eða til að reisa á stór- liýsi fyrir verslun eða íbúð. Lysthafendur snúi sjer til und- irritaðs. Axcl V. TiiiiiiiiiH yflrrjettarmálalærslumaður. Miðstræti t>. Með „Vestra" í 4. strandferð 16. júlí til Akureyrar, dvel þó í Stykkishólmi I á meðan „Vestri" fer til Hvamms- fjarðar. Frá Akureyri með „Vestu" 7. ágúst til ísafjarðar. Þaðan með „Botníu" 17. ágúst. í Reykjavík 31. ágúst. Árlðandi að sjúklingarnir komi fyrstu dagana á dvalarstaðina: Ak- ureyri og Isafjörð. Á „Vestra" er tekið á móti sjúk- lingutn úti á skipi. A. Fj - ldsteð. Gardínutau. bæjarins stærsta og besta úrval. Sturla Jdnsson. díarlmannaslifsi\ éCálslin, ^.1 Sturla Jdnsson. Tvisttau, margar tegundir, mjög góðar og ódýrar. Ljereft allskonar, Sirts, Flonelett. Sturla Jónsson. Athygli karlmannanna leiðist að því, að við sendum til allra 3V4 mtr. 135 cmtr. breitt, svart, dökkblátt og grádröfnótt nýtýsku fínullarefni í falleg og sterk föt fyrir aðeins 14 kr. 50 au. Þ'ataefnið send- ist burðargjaldsfrítt með eftirkröfu, og má skila þvt aftur, ef það er ekki að óskum. Thybo Mölles Klædefabrik, Köbenhavn. Dömuklæði, Alklæði, Keiðfataefni. Sturlu Jonsson. Oddup Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11 —12 og 4—5. Reykjavík 18. apríl 1912. Gíxli Árnason. Samkvæmt ofanriluðu er hjer með skorað á alla þá, sem skulda dánarbúi Árna sál. Gíslasonar let- urgrafara, sem andaðist 4. maí f. á., að hafa borgað skuldir sínar til mín eða samið um þær við mig undirritaðan fyrir 1. október 1912, og sömuleiðis skila til mín bókum og öðru, er menn hafa fengið að láni hjá Árna sál., eða úr dánarbúi hans. Þess skal getið, að mikið af ógröfnum signetum er enn óút- gengið, og eru því þeir, sem pant- að hafa þau, beðnir að vitja þeirra til Ólafs Sveinssonar gullsmiðs í Reykjavík. Reykjavík 19. apríl 1912. Páll Áriiason, Skólavörðustíg 8. fyrir konur og karla, mjög ódýrar og góðar. Síurla dónsson. Tombóla, til ágóða fyrir orgel handa Stað- arhraunskirkju verður haldin nú i vor. Það fólk í Reykjavík, er gefa kynni til tombólunnar, er beðið að afhenda það hr. bókbindara Arinb. Sveinbjarnarsyni, Lauga- veg 41. Tombólunefndin. Bolinders mótorar í báta og skip eru liestlr og trasastastir allra mótora, og hafa orðið hlutskarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjög einföld, — meðferð öll því vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni olíu en nokkrir aðrir mótorar, og má notatil þeirra jarðolíu, óhreinsaða sleinolíu eða algenga sleinolíu, eftir vild. Þessir mótorar eru tilbúnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem er venjulegast í flski- bátum, eða með breylilegum möndulsnúningi. Verksmiðjan bju- einnig til mótora til notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðsmönnum vorum. Jimbur- og kola-verslunin „Reykjavík", einkasali fypip Island. Umboðsmaður vor fyrir V'eslfirði er: herra Karl Olgeirsson faktor á ísafirði. hreina úrvals Stjðrnu-cacaiðujt, selst einungis í upphaflegum y* pd. pokum, sem eru með firma- nafni og innsigli. Frá landssimaiium. Stöðin á Blönduósi er í dag aftur opnuð sem 2. tlokks. Reykjavík 19. apríl 1912. Landssímastjórinn. sem vilja selja Heilsuhæliuu á Vífilstöðum mjóllí: næsta ár, frá 1. september n. k. að telja, flutta á vegamót Hafnarfjarðar- og Vífils- J staðavegar, sendi undirrituðum tilboð um lægsta verð fyrir 15. maí næstk. Þess skal getið, að yfirstandandi ár höfum við þurft alt að 200 potta á dag. Óskað er eftir (ef um smærri mjólkurframleiöendur er að ræða), að menn ganga í lje- lag og einn standi fyrir að selja hælinu þá mjólk, er það kynni að þurfa. Jón Gruðmund88on. Prentsrniðjan Gutenberg. seldar af eiganda þeirra, greiðir hann 1 kr. 50 aura í landssjóð fyrir hvert tonn, jafnóðum og salan fer tram. Slíkar kolabirgðir má ekki nota til að selja út- lendum skipum, nema með þeim skilyrðum, er segir í síðari málsgrein 6. gr. Sjeu innlend kol, eða surtarbrandur tekinn til notkunar, meðan eínkaleyfi þetta stendur, skal um slík kol fylgja sömu reglum, eins og nú liefur verið tekið fram um kolabirgðir við byrjun leyíistímans. 17. gr. Landsstjórninni er skylt, að gera alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að hindra, að nokkur opinber gjöld, hvers konar sem er, önnur en þau, sem tekin eru fram í lögum þessuni, verði lögð á innflutning, losun, land- flutning og afhending kolanna, hvort heldur er með sveita-reglugerðum eða samþyktum, svo og að sjá um, að engin sjerstök hlunnindi verði gefin nokkr- um manni eða firma, hvort heldur innlendum eða útlendum, sem mundi stríða á móti bókstaf eða anda þessara laga. Skyldu samt sem áður nokkur þau gjöld verða á lögð, meðan þelta einkaleyfi stendur, sem mundi auka kostnað leyfisbafa fram yfir það, sem hann er skyldur til að bera samkvæmt lögum þessum, þá má bann hækka hið fastákveðna söluverð í þeirri höln eða höfnum, þar sem slík gjöld hafa verið lögð á um jafnmikla upphæð, sem mismunurinn á kostnaði leyfishafa nemur. 18. gr. Ef leyfishafi skyldi á einkaleyfis-tímabilinu liætta að hirgja landið með kolum á þann hátt, er lög þessi tilskilja, eða hrjóta samning sinn í verulegum atriðum, skal hann hafa fyrirgert einkaleyfi sínu. Nú álítur gerðardómur, shr. 14. gr. að hann hafi fyrirgert rjetti sínum samkvæmt lögum þessum, og er ráðherra íslands þá heimilt að veita öðru áreiðanlegu verzlunar-firma einkaleyfið með sömu kjörum, þangað til alþingi ákveður öðruvísi, fyrir þann tima, sem þá er eptir, eða gefa verzlunina frjálsa. 19. gr. Útflutningsgjald af kolum, sem seld verða til útlendra skipa af öðrum en leyfishafa, sbr. 6. gr. og 16. gr. skal greitt hlutaðeigandi lögreglustjóra inn- an mánaðar frá söludegi. Um leið og gjaldið er greitt, skal seljandi afhenda lögreglustjóra voltoið að viðlögðum drengskap, að eigi seldi hann meira, en frá er skýrt. Að öðru leyti gilda um innheimtu gjaldsins, lögtakshæfi, reikn- ingsskil, innheimtulaun og 11. tilsvarandi reglur sem um annað útflutnings- gjald, eptir því sem þær eiga við. 20. gr. Brot gegn ákvæðum 1. gr. laga þessara varða sektum frá 1000—5000 krónum. Auk þess skulu öll þau lcol, sem flutt eru inn í heimildarleysi, gerð upptæk, og síðan seld við opinbert upphoð, og renntfr andvírði þeirra í lands- sjóð að helmingi og til leyfishafa að helmingi. Lf kol eru seld til útlendra skipa af öðrum en leyfishafa, shr. þó 6. og 16. gr., þá varðar það sektum frá 500—5000 krónum, og auk þess skal seljandi skyldur að greiða 4 krónur í útflutningsgjald af hverju tonni. Brot gegn ákvæðum 16. gr. laga þessara varðar seklum frá 100—2000 krónum. 21. gr. Með mál, sem rísa út af brotum gegn lögum þessum, skal larið, sem almenn lögreglumál. Sektir allar samkvæmt lögum þessum renna í landssjóð að helmingi og lil leyfishafa að helmingi. 22. gr. Lög þessi öðlasl gildi 1. janúar 1913.

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.