Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 15.05.1912, Blaðsíða 2

Lögrétta - 15.05.1912, Blaðsíða 2
104 LÖGRJETTA Kínahagsreikiiingur Landsbaiikans m»‘ð útbiiumim á .%kuroyi*i og: Ísaíirði 31. des. 1011. E i g n i r: Kr. a. Kr. a. 1. Ógreidd lán: I. a. Fasteignaveðslán .... 318522 46 2. b. Sjálfskuldarábyrgðarlán 1783109 03 3- c. Handveðslán 85664 00 4- d. Lán gegn ábyrgð sveita- og 5- bæjarfjelaga 61948 80 6. e. Reikningslán 797649 33 7- f. Akkreditivlán 32000 OO 3078893 62 8. 2. Víxlar og ávísanir 1395670 27 9- 3. Konungleg rlkisskuldabrjef kr. 582600 00 . 546187 50 IO. 4. Önnur erlend verðbrj f kr. 224000 OO . 196227 50 II. 5. Bankavaxtabrjef 1. flokks 319300 00 12. 6. Bankavaxtabrjef 2. og 3. flokks kr. 929900 OO 911302 OO 13- 7. Önnur innlend verðbrjef . . . 1900 OO 14. 8. Hlutabrjef og skuldabrjef tilh. varasjóði fyrv. 15 sparisjóðs Reykjavíkur 7600 00 9. Húseignir og lóðir 118299 25 10. Bankabyggingin með húsbúnaði . 87000 00 ii. Starfhús útbúsins á ísafirði og áhöld útbúanna 4287 70 12. Inneign hjá Landmandsbankanum í Kaup- mannahöfn 821011 ir 13. Ymsir debitorar 17193 60 14. Óinnkomnir vextir tilh. reikningsárinu, ekki fallnir í gjalddaga 3°737 36 15. Peningar í sjóði 269287 55 Kr. 7804897 46 S k u 1 d i r: Seðlaskuld bankans við Landsjóð . Útgefin og seld bankaskuldabrjef . Innststðufje á hlaupareikningi . Innstæðufje í sparisjóði .... Innstæðufje gegn viðtökuskírteinum Inneign i. flokks veðdeildar bankans Inneign 2. flokks veðdeildar bankans Inneign 3. flokks veðdeildar bankans Ekki útborgað af innheimtufje . Akceptkonto........................ Ymsir kreditorar................... Varasjóður fyrv. sparisjóðs Reykjaviku Til jatnaðar móti eignarlið 14 . Varasjóður bankans................. Yfirfært til næsta árs............. Kr. a. 750000 00 2000000 00 309918 57 3042504 78 252371 07 293184 97 240743 89 86795 24 10055 46 811 70 16409 08 7722 61 30737 36 743979 58 19663 15 Kr. 7804897 46 Keikningur yfir tekfur og iitgjöld Landsbankans áriö 1911. T e k j u r: 1. Flutt frá f. á............................ 2. Ágóði af rekstri útbúsins á Akureyri . 3. do „ do do „ Isafirði 4. Netto tekjur af fasteignum bankans 5. Innborgaðir vextir........................ 6. Forvextir af víxlum og ávisunum . 7. Verðhækkun á útlendum verðbrjefum og ágóð af innleystum útl. verðbrjefum .... 8. Yrasar tekjur............................. 9. Flutt frá mismunareikningi................ Kr. a. 1834 24 5465 54 6109 24 5066 53 266077 41 54841 82 862 50 30700 91 1694 02 U t g j ö 1 d : Kr. a. Innleystir seðlar út gildi gengnir 305 00 Útborgaðir vextir...............206803 68 Kostnaður við rekstur bankans . 65443 00 Flutt til næsta árs..................5189 32 Tekjuafgangur............................... sem er varið þannig: a. Gjald til landsjóðs samkvæmt lögum 18. sept. 1885 . . kr. 7500 00 b. Gjald til bygging- arsjóðs samkvæmt lögum 21. okt. 1905 — 750000 c. Fyrir fram greidd afföll við sölu bankaskuldabrjefa .... d. Tap á lánum og víxlum . e. Lagt við varasjóð . 15000 00 12500 00 59092 40 8318 81 94911 21 Kr. 277741 00 94911 21 Kr. 372652 21 Kr. 372652 21 Efnaliagsreikningur 1. flokks voödelldar Landsbankani 31. des. 1911. E i g n i r: Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabrjef fyrir lánum.......................1505516 20 2. Ogoldnir vextir og varasjóðstillög: a. Fallnir í gjaldaaga .... b. Ekki fallnir 1 gjalddaga . 3. Húseignir lagðar út veðdeildinni. Skuld til veðdeildarinnar f. f. á. að frádregnum tekjuafgangi 1911 kr. 33 i5 . 10 00 10392 14 19380 09 9°3 82 29772 23 23 i5 880 67 4. Inneígn hjá bankanum...............293184 97 Kr. 1829354 07 Skuldir: Kr. a. Kr. a. Bankavaxtabrjef í umferð....................1701900 00 Ógreiddir vextir af bankavaxtabrjelum: a. Fallnir f gjalddaga .... 3818 25 b. Ekki íallnir í gjalddaga . ._____38232 00 Til jafnaðar upp í eignarlið 3.............. Mismunur, sem reikningslega tilheyrir varasjóði: a. Þar af í ógoidnum vöxtum og varasjóðstil- lögum samanb. eignalið 2 . 29772 23 b. Innborgaðar varasjóðstekjur . 54767 98 84540 21 42050 25 863 61 Kr. 1829354 07 2. 3- Efnaliagsrelkniugiir 3. flokkn veAdeildar liandsbankanft 31. des. 1911. E i g n i r: Kr. a. Kr. a. Skuldabrjef fyrir lánum.......................2573730 49 Ógoldnir vextir og varasjóðstillög: a. Fallnir í gjalddaga .... 13814 05 b. Ekki fallnir í gjalddaga . . 31986 27 Húseignir og jarðir lagðurút veðdeildinni: a. Skuld til veðdeildarinnar f. f. á. 2138981 b. Kostnaður að frádregnum tekjum . . . . kr. 3228 97 -ý- 1089 89 213Q 0g 45800 32 23528 89 4. Inneign hjá bankanum...................240743 89 Kr. 2883803 59 S k u 1 d i r: Kr. a. Kr. a. Bankavaxtabrjef í umferð...................2762200 00 Ógreiddir vextir af bankavaxtabrjefum: a. Fallnir í gjalddaga . . . 568 20 b. Ekki fallnir í gjalddaga . . 62145 00 62713 20 Til jafnaðar upp í eignalið 3 a............ 20898 75 Mismunur, sem reikningslega tilh. varasjóði, en ekki er innborgaður enn sbr. eignal. 2 37991 64 Kr. 2883803 59 Efnaliagsreikniiigur 3. flokks veAdeildar liaiiflsbaiikaiis 31. des. 1911. E i g n i r: Kr. a. Kr. Skuldabrjef fyrir lánum........................1936148 Ógoldnir vextir og varasjóðstillög: 75 a. Fallin 1 gjalddaga . b. Ekki fallin í gjalddaga 3. Húseign lögð út veðdeildinni: a. Skuld við veðdeildina b. Kostnaður við húseignina 4. Inneign hjá bankanum 31. des. 7416 58 23214 74 500 00 73 83 30631 32 573 83 86795 24 Kr. 2054149 14 Kr. a. S k u 1 d i r : Bankavaxtabrjef í umferð ................... Ógreiddir vextir af bankavaxtabrjefum: a. Fallnir í gjalddaga ... 76 50 b. Ekki fallnar í gjalddaga . ■ 45614 25 Til jafnaðar móti eignalið 3 a.............. Mismunur, sem reikningslega tilh. varasjóði, sbr. eignalið 2............................ Kr. a. 2002200 00 45690 75 500 00 5658 39 Kr. 2054149 '4 Sýslunefndarfundur Árnesinga, sem nú var haldinn á Eyrarbakka 9.— 13. apr., var stórtíðindalftill, eins og slíkir fundir oftast eru. Merkasta málið var óefað lýðháskólamálið. Var síra Gísli á Stóra-Hrauni kosinn í fram- kvæmdarstjórn þess máls, með öðrum manni úr Rangárþingi og hinum þriðja úr Skaftafellssýslu — ef hún skerst eigi úr, sem uggvænt þykir, en þá fá hinir tveir sjer oddamann. Þeir eiga að út- vega kennara, bújörð og annað, sem skólinn þarf að hafa. En ríkt var lagt á, að vanda valið og stofna skólann því að eins, að bújörð fengist góð og kenn- ari vel hætur og mannkostamaður. — Eigi voru önnur mentamál, nema vana- legt tillag til lestrarfjelags Þorlákshafn- arsjómanna — í þeirri von, að útræðið haldist. Til Búnaðarmála verður að telja skógræktarmálið. Einar Sæmundsson skógvörður lagði fyrir fundinn frumvarp til skógasamþyktar, sem var samþykt með litlum breytingum; kemur svo fyrir almennan fund. Skógræktarstjóri skrifaði fundinum brjef um afgirt skógsvæði. Var því svarað að svo miklu leyti, sem það gat orðið fyr en eftir fundinn. Bún- aðarsambandi Suðurlands voru veittar 150 kr. fyrir þ. á. Og samkvæmt til- lögu þess voru þeir Páll Zophóníasson og Gísli Scheving kosnir til að skoða hjer jarðabætur búnaðarfjelaga. Skal Páll um leið vera ráðanautur bænda. Til búnaðarþings voru kosnir 6 menn ; fengu þeir Ágúst og sr. Skúli enn flest atkvæði. Veittar voru iookr. til hrossa- sýningar við Þjórsárbrú í sumar. Einn bóndi sótti um konungsverðlaun og 8 um ræktunarsjóðsverðlaun ; var mælt með þeim öllum. Tekin var ábyrgð á við- lagasjóðslánum fyrir 14 bændur, og 8 hreppar fengu leyfi til að taka ábyrgð á lánum fyrir bændur hjá sjer, er girða vildu. Flóa- og Skeiða-hreppar fengu sameiginlegt lántökuleyfi til afrjettargirð- ingar. Um vagnkaupastyrk af Melsteðs- sjóði sóttu 4 fátækir bændur; eigi var hægt að veita nema 2 og var það gert eftir hlutkesti. Kosnir voru 3 menn til að semja refaveiðareglur fyrir afrjetti sýslunnar og þess farið á leit, að Ása- hreppur í Rangárvallasýslu vildi vera með fyrir sinn afrjett. Ákveðið var, að grenjaleitir verði eftirleiðis taldar í refa- veiðareikningum. Fjórir bændur ákirkju- eignum sóttu um kaup á þeim; áengri er foss nje skógur. Ábyrgðarmönnum sparisjóðs Árnessýslu var gefinn kostur á að losast við ábyrgðina, en að sýslu- sjóður tæki við henni og yrði hún um leið hækkuð úr 2000 kr. upp í 10000 kr. Stærsta samgöngumálið var við- hald flutningabrauta. Til þeirra voru ætlaðar 2770 kr., og er það langstærsti útgjaldaliðurinn. Til sýsluvega voru lagðar 1880 kr., og 380 kr. voru veitt- ar hreppavegum þar, sem nauðsyn bar til. Sýsluvegurgegnum Stokkseyrarhrepp- inn, sem slitnað hafði, var skeyttur sam- an með því, að taka veginn gegnum þorpið í sýsluvegatölu. Falið var 3 mönnum að kynna sjer, hvar bestur fengist ofaníburður og að gera ráðstaf- anir í því sambandi. Styrkur til brúar á Stórós var ónotaður frá f. á., en var nú lagður til brúar á Grafarós. Óseyr- arnessferju var synjað um styrk, og var það tekið fram, að engin ferja hjer í sýslu mundi bera sig, ef hún fylgdi ekki landsnytjum hlutaðeigandi jarðar. Beðið var um, að aukapóstur milli Kotstrand- ar og Þingvalla gangi sunnan Ingólfs- fjalls og komi við á Selfossi. Það yrði mikil samgöngubót milli Vestur- og Austur-sýslunnar og meiri en kostnaðar- aukanum svarar. Beðið var um, að ákvæðið um 2 tíma símtal á dag á 3. flokks símstöðvúm yrði rýmkað. Þar gæti oft legið líf manns við, að langt að kominn maður næði tafarlaust tali af lækni, o. m. fl. Veittar voru 500 kr. til Grímsnessíma, og jafnframt var tekið fram, að þeir hreppar sýslunnar, sem seinna fá síma, eigi að njóta jafn- rjettis við hina, sem fyr fá hann, hvað fjárframlög at almannafje snertir. — Um sveitaverslunarleyfi sótti Einar á Sljetta- bóli, — það er nýbýli nálægt Loftsstöð- um, — og voru honum veitt meðmæli. Samþykt var heilbrigðis reglugerð fyrir Stokkseyrarkauptún. Hlýtt var boði stjórnarráðsins að kjósa nýja kjörstjórn (við alþingiskosningar), þó eigi sje það beint skipað í lögum. Hlýtt var og því stjórnarráðsboði, að úrskurða hvern hrepsreikning út af fyrir sig. Útsvar sitt kærði Eiríkur á Syðri- brú, er þetta fardagaár heldur Mjóanes í Þingvallasveit og þar lagt á hann 36 kr. útsvar. Var það eftir lángar um- ræður fært niður í 24 kr. Skorað var á hreppanefndir, að draga það ekki að óþörfu, að innheimta útistandandi hreps- fje. — Kosnir voru varamenn í lands- dóminn, og einnig til ýmsra venjulegra j starfa. Að lokum skal þess getið, að nú verður að jatna niður á sýslubúa 2700 kr. í tyrra var jafnað 5000 kr. Þetta lítur ekki vel út. En hækkunin stafar mest af viðhaldi flutningabraut- anna. X. Skóli Ásgrims Magnússonar. Skóli þessi hefur nú starfað f 4 ár, og aðsóknin að honum hefur farið sfvaxandi. Námsgreinarnar hafa ver- ið: íslenska, danska, enska, reikning- ur, náttúrusaga og landafræði, söng ur og söngf, æði, bókfærsla, hánda vinna, líkamsæfingar, einnig saga, þegar þess hefur verið óskað. Auk þess hafa þar verið fluttir margir fyrirlestrar af ýmsum um ýms efni; hjelt jeg þar t. d. 5 fyrirlestra í vetur og 22 í hitt eð fyrra. Það er einkum þrent, sem jeg tel aðalkosti skólans, eftir því, sem jeg þekki til, og það er þetta: 1. Að skólastjórinn er sjerlega vel laginn til þess að hæna æskulýð og börn að skólanum og gera skóla- lffið ánægjulegt fyrir nemendurna. 2. Að skólaáhöld, t. d. myndir og landabrjef, eru mörg og góð. 3. Að skólastjóri hefur verið hepp- inn með að fá sjer góða kennara við skólann; og sambúð milli allra á skólanum hefur verið góð. Bæta má því við, að jeg hef oft heyrt skólastjóra halda smá ræðu- kafla yfir nemendunum, og hafa þeir jafnan verið í kristilegum og skyn- samlegum mannúðaranda. Eins er hann máður, sem altaf er að auka þekkingu sína á ýmsan hátt, og þykist aldrei fullnuma. Gudm. Hjaltason. Aug. Strindberg ddinn. Símað er frá Khöfn í morgun, að sænska skáldið Aug. Strindberg hafi dáið síðastl. nótt. Hann hafði lengi verið þungt hald- inn af veikindum. Olíuskip. Danska olíuskipið „Selandia", sem Lögr. hefur áður sagt frá, hefur reynst mjög vel enn sem komið er. Skipið er nú í aust- urför, til Asíu. Annað olíuskip Aust- ur-AsíuIjelagsins, „Jutlandia", sem bygt er í Glasgow, á að vera tilbúið um þetta leyti, og hið þriðja, „Fio- nia“, í júní f vor. Það er haft eftir enska auðmanninum sir Marcus Sa- muel, sem er eigandi og útgerðar- maður fjölda skipa, að hann og út- gerðarfjelagar hans hafi ráðið með sjer, að byggja ekkert gufuskip frani- ar; þeir teldu víst, að sá tími væri nærri, að olían fengi algerlega yfir- hönd yfir kolunum í notkun á skip- um. Menn halda, að gufuskipin verði smátt og smátt bygð um og þeim breytt í olfuskip. K f tirmæli. Hinn 26. febr. þ. á. andaðist að heim- ili sínu, Einarshöfn á Eyrarbakka, Guðm. Jónsson formaður, aðeins 45 ára að aldri. Við fráfall hans hefur þetta sveitarfjelag beðið mjög tilfinnanlegan hnekki á marg- an hátt. Hann hafði stundað sjó frá unga aldri og haft formensku á hendi um mörg ár, af hinni mestu snild, og verið fengsæll í besta lagi, og svo vin- sæll af hásetum sínum, að þeir vildu ekki við hann skilja sakir stillingar hans, gætni og hygginda. — Guðni sál. var karlmenni að burðum, fór þó vel með og ljet minna yfir en margur, sem ekki hefur annarar hendar afl hans, enda var honum og alt annað betur lagið en að sýn- ast fyrir mönnum. Og mörg sín bestu verk vann hann í kyrþei svo fáir vissu; um það getur sá, er þetta ritar, borið vitni af eigin raun. Hann var „þjettur á velli og þjettur í lund", ogeinskis manns með- færi ætla jeg það verið hafa að þoka sannfæringu hans frá því er hann hugði rjett vera. Sýndi hann það oft, að hann var ákveðinn og eindreginn flokksmað- ur, kunni þó góða grein á málefnum og mönnum, því maðurinn var vel greind- ur. Hann var hversdagslega mjög stilt- ur og orðvar, og fáskiftinn um annara hagi, en skemtilegur í fámennum fjelags- skap, og allra manna tryggastur þar sem hann tók því. Verkafólki því, er hann átti yfir að ráða hin síðari ár, við Ing- ólfsverslunina á Háeyri, var hann mildur og góður, kom þó öllu sínu fram með hægðinni. Hann var kvæntur fyrir tæpum 14 ár- um Sigríði Vilhjálmsdóttur frá Hofi á Rangárvöllum; lifir hún mann sinn ásamt einkasyni þeirra 11 áragömlum; heimili þeirra hefur alla tíð verið eitt hið mesta myndar-heimili hjer í þorpinu fyrir allra hluta sakir, enda var efnahagurinn víst talinn allgóður. En efni þessi voru sótt langt á haf út, ekki aðeins hjer úti fyrir ströndinni, heldur og á þilskipum frá Rvík, því þangað leitaði Guðni sál. á sumrum um eitt skeið og reyndist feng- sæll á þeim eins og opnu bátunum. En því má heldur ekki gleyma, að frá þvf Guðni sál. byrjaði búskap, átti hann því láni að fagna, að hafa „hjú, sem gerðu garðinn frægan"; sjerstaklega sneit- ir það mág hans Kristinn Gíslason, sem hefur unnið þar með svo einstakri ósjer- plægni og ötulleik, að þess munu fá dæmi; hann á því sjálfsagt alldrjúgan þátt í því hvernig heimilið er statt, á- samt þeim, sem nú er fallinn frá og stjórn þess hafði á hendi. Jeg er viss um það, að þeir, sem þektu Guðna sál. eins og hann var f raun og veru, munu lengi geyma minningu hans í hlýjum huga. Jeg mun ávalt minnast þess með ánægju, að þessi stóri, sterki og þrekmikli maður var þó annarsveg- ar svo barnslega bljúgur í lund og við- kvæmur, að hann táraðist yfir böli og raunum annara, og reyndi að græða sár- in, þar sem hann náði til, að minsta kosti með hollum ráðum. Jarðarför hans fór fram 10. mars, að viðstöddum miklum mannfjölda víðs- vegar að; sýndi það sig vel, hve Guðni sál. var alment vel látinn. Jeg get ekki stilt mig um að setja hjer eitt erindi úr erfiljóða-fjölda þeim, sem orktur var við fráfall hans; það er svo sannorð og rjett lýsing á hinum dána manni, sem fremst má vera. Brynjólfur frá Minnanúpi kvað þannig: „Hjálpfúsa hjartað, hönd í kyrþei rjetti og holl gaf ráð og hyggilig. Lítt yfir ljestu. Langt var þjer fjarri, að mikla fyrir mönnum þig“. Með Guðna sál. er horfinn úr þjóðfje- laginu nýtur maður, góður heimilisfaðir og umfram alt reglulega góður maður, og þá eigum við altaf of fáa. P. G. Tvö tölublöA af Lögrjettu koma út í dag, nr. 25 og 26. Prentsmiðjan Gutenberg. 1. 2.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.