Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 18.09.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 18.09.1912, Blaðsíða 4
186 L0GRJETTA Námsskeið fyrir stíllkup hef je? undirrituð í hyggju að halda næstkomandi vetur, eins og undanfarna vetur. Námsgreinar verða: íslenska (stílagerð, málfræði og upplestur), danska, enska (að lesa, skrifa og tala bæði málin), reikningur, skrift, söngur, handavinná og fleiri námsgreinar eftir óskum. Stúlkur verða teknar í einstakar námsgreinar. Kenslan byrjar 15. október. Iðnskólanum í Reykjavík. Hólmfríður Árnadóttir. Til viðtals kl. 11—12 árd. og 7—8 síðd. 1000 krónur fáið þjer, ef úrið er ekki stimplað að aftanverðu 0,800, sem er sá stimpill sem er á öllum egta silfurúrum. 21 krónu ágóði! Verð: 36 krónur, selst nú: 15 krónur. Til pess að fá meðmæli frá ýmsum viðskifta- vinum alstaðar á íslandi, til pess að brúka í okkar stóru aðalverðskrá fyrir árin 1913 og 1914, seljum við 600 stk. egta silfur karlmanns- og kvenmanns-úr 21 krónu ódýrara en pau í raun og veru eru verð. Úrin eru, svo sem hver og einn getur skilið, af allra finustu tegund, með pví allra besta og fínasta 10 steina cylinderverki sem fyrir finst. Úrin eru úr egta silfri, með mjög sterkri umgjörð með gyltum köntum, af- trekt af okkar allra bestu úrsmiðum. Skrifieg 6 ára ábyrgð meðfylgir. Verðið á karlmanns- og kvenmanns-úrunum er 36 krónur, en hvert einstakt úr selst fyrir 15 krónur gegn því, að pjer sendið okkur meðmæli með úrinu undir eins og pjer hafið reynt að pjer í alla staði eruð vel ánægðir með pað. Meðmælin viljum við brúka i aðalverðskrá okkar fyrir árin 1913 og 1914, og við vonum að allir, sem kaupa úr hjá okkur, sendi okkur pau meðmæli, sem þeim virðast úrin verðskulda. Vjer viljum auðvitað af fremsta megni senda svo góð úr sem vjer mögulega getum, pareð pað er af afarmikilli pýðingu fyrir okkur, að fá svo mörg og góð meðmæli sem mögulegt er. Petta tilboð okkar tekur öllu öðru fram, og allir, sem parfnast ágætt egta silfur karlmanns eða kven- manns-úr, ættu undir eins að skrifa okkur, pareð pessi 600 úr með pessu lága verði undir eins eru uppseld. Verðið er aðeins 15 krónur + 40 aurar í burðar- gjald. Kaupið pjer tvö úr, fáið pjer pau send burðargjaldsfrítt. Ef pjer kaupið tvö eða fleiri úr, fáið pjer vandaða gulldouble karlmanns- eða kvenmanns-úrfesti með i kaupbæti. Vjer veitum fyrir fram borgun ekki móttöku, en sendum alt gegn eftirkröfu. Ef úrið er ekki i alla staði eftir óskum, fáið pjer annað i skiftum. Ef pjer pess vegna viljið vera vissir um að fá eitt af okkar 36 krónu medaliu úrum af fínustu tegund, pá skulið pjer tafarlaust, ef pjer viljið yðar eiginn hag, skrifa okkur og senda greinilega utanáskrift. Utanáskrift til okkar er: IJIir-, Cyklc- 01; Kulilvareiiiagasiii, Kroendahl Import-Forretning. Söndergade 51. — Aarhus. — Danmark. —-Telegr.-Adr.: Kroendahl. Skófatnaður fyrir háífvirði. Beint frá verksmiðju til notenda. Karlmannastigvjel kr. 5,75. Kven- stígvjel kr. 4,75. Drengja- og telpu- stigvjel frá kr. 3,60. — Sendið Nr. eða afriss af fætlnum. Alt gegn eftirkrofu. Því, sem ekki er mátu- legt, fæst skift, eða peningarnir eru borgaðir aftur til baka. Skotwjsfabriken „líanmark**, Ostergade 40, Kobenhavn. Alt á lager! Hvergi ódýrara! Hvergi betra! Skrifið strax! Skrifstofa Heimastjórnarmanna er flutt í Lœkjargötu ÍO, hús Þorsteins Tómassonar járnsmiðs. — Inngangur að norðanverðu. Efloert Claessen yfirrjettarmálaflutnlngsmaður. Pósthús8træti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsimi 16. Bestu og ódýrustu Sjóniannalíf, eftír R. Kipling. Verð kr. 1,50. ívar hliíjárn, eftir V. Scott, Verð kr. 2,50. Baskerville-hundurinn, eftir Conan Doyle. Verð kr. 1,50. Brjár sögur, eftir C. Ewaid og B. v. Suttner. Verð kr. 0,40. JK3T Auglýsingum í „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. í Bergstaðastr. 3 (fyrir skólaskyld börn) Kefst 1. október næstk. Mig er að hitta í Bergstaðastr. 3. Brynleifur Tobíasson. Tapast Iicfur koparístad, með J í skónum, írá Vífilsstöðum og niður í Hafnarfjörð. Skilvís finnandi komi því tii ráðsmannsins á Vífils- stöðum gegn háum fundarlaunum. Eitt orð til samtímans. Látið ekkí blekkja yður eða villa afhin- um mörgu háttæpandi auglýsingum frá alls- konar tilsendingaverslunum, en kaupið vindla yðar beint frá verksmiðjunni, því með því sparið þjer yður rnarga armæðu og óþægindi, og jafnframt græðið þjer sjálfur hið mikla stórkaupmanns- og milli- verslara-álag. Reynið hinn fræga vindil „Brasil nr. 10", sem ( upprunal. umbúðum, elletrjeskassa, aðeins köstar 3 kr. 100 vindl- ar, eða þá hinn bragðgóða og fagurlega útbúna „Egta Java“ fyrir aðeins 2 kr. 81 eyri 50 vindla. Stórt úrval af egta Hol- lensku reyktóbaki frá 124 a. pundið. Skrifið til »Cigarfabrlken Remus«, Köbenhavn K. NB. Sje borgunin send jafnframt pöntun, send- ast vörurnar portófrítt. Biðjið um verðlista. Stúlkur geta fengið ársvist á Vífilsstaða- hælinu írá I. október. Ráðsmaður hælisins gefur upplýsingar. Kcnslu í cn^ku veitir Lovisa Ágústsdóttir. Sjerstök áhersla lögð á verslunarmálið, ef ósk- að er. Til viðtals í Miðstræti 4 (uppi) kl. 7—8V2 síðdegis. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Lanfásveg 22. Venjul. heima kl. II—12 og 4—5. Verslunin j$jörn Kristjánsson, Reykjavik, Selur: Vefnaðarvörur, Málningarvörur, I.eður og Skinn, Pappír og Ritföng. Vandaðar vörur. — Ódýrar vörur. V B K vörur cru viðurkcndar þær bcstu. JOýósRólinn í Berflstaðastraeti 3 befst fyrsta vetrardag næstk. og starfar í 6 mánuði. Nemendur geta valið um 10 —12 námsgreinar yfir nkcinri eða lcugri tíma, eins og áður. Kenslan fer fram siðari hluta dagsins. Þeir, sem hafa hugsað sjer að sækja um skólann, sendi umsóknir hið fyrsta, því aðsóknin er mikil. Mig er að hitta í Bergstaðastræti 3 kl. 9—11, 4—6 og 8—10. cRrynfaifur cKoBíasson. Frá /andssímanum. 2. flokks landssímastödvar eru opnadar i Búð ar- dal og Stykkishólmi. 3. flokks d Hfardar- felli, Breiðabólsstad og Harrastöðum. Reykfavík, 10. Sept. 1012. (3. cForfiarcj. Hvort heldur þjer eruð . Landvarnar-, Sambands- eða Sjálfstæðis-sinnaðar, verður best sem fyr að kaupa SJ0LIN hjá Verslunin Björn Kristjánsson. Um tima 2ð°|„ ajsláitur. Miklar birgðir af allskonar TIMBRI hefur h|f Timbur- og K • .i kolaversf. „Reykjavík11. fuTTOMBNSTEÍ dan$ka smjörlitó er be$K Biðjiö um \e$urvT\mar ^ •Sótey" M Ingótfur ” MHeKla m eðo Jsafold* Smjörlikið fœ$\ einungi$ frat Ofto Mönsted Kaupmannahöfn og/Irojum i Danmörku. Skrifið eftir !! ! Creme, alullar Fermingar-Casbemir 0,75 —100 — Prima grátt Kjólavergarn 0,50 — Röndótt Kjólavergarn 0,50—0,63.— Fagurblátt, járnsterkt Kjólacheviot 0,70. — Gott, fallegt, 'heÍTnaofið Kjólaklæði af ýmsum litum 0,75. — Röndóttir, fallegir vetrarkjólar 0,80. — Faguiblátt Kam- garns-Cheviot i,oo.~-*- Svört og mislit kjólatau af öllum litum 0,85—100—1,15 —L35- 2 al. breið, góð herrafataefni 2,00 —2.35—3)°°- — Sterk drengjaföt 1,00 — Járnsterk grá skólaföt 1,35— Fagurblátt, sterkt drengja-cheviot 1,15. Okkar þekta, fagurbláa, járnsterka ofurhuga-cheviot: fínt 2,00 —gróft 2,35 — prima 2,65. — Fagurblátt, þykt pilsa cheviot 1,15. — Fallegt, gott, svart klæði 2,00.— Fagur- blátt Kamgarns-serg-es til fata frá 2,00. — Grá- og grænröndótt hversdagspilsa- efni 1,00—1,15.— Þykk kápu og frakka- efni 2,00—2,35—2,75.— Kápuplysch svart og allavegalitt. — Okkar alþekta, fagur- bláa, jótska veiði-klúbba-serges til herra- fataog dömufata^'K^—4,00—5,00—Góð Hestateppi 4,08— 5.,00. — Falleg ferða- teppi 5,00—6,50. Hlý ullpr-sængurteppi “3,50---4,00—5,00; V J , Vörurnar sendast burðargjaldsfrítt.— I skiftum fyrir vörur eru teknir hreinir pijónaðir ullarklútar á 60 aura pr. kíló, ull fyrir 1,00—1,50 pr.kíló. Jydsk Kjolekleedehus, Köbmagergade 46. Köbenhavn K. Ullartau! með stórkanpaTerði. , í Með því verði, sem hjer segir, eru boðin góð, sterk, jótsk ullarföt: 4 ítnjög þykkar og hlýjar karlmanna- skyrtur...............á kr. 7,80 4 dfo sjerlega stórar ... - — 8,90 4nar buxur úr sama efni . .-8,60 4nar dto sjerlega stórar . .-9,90 */* dusin þykkir, grófir karlmannasokkar aðeins á kr. 5,40. >/„ dúsin þykkir, svartir kvensokkar aðeins kr. 6,83. Prjónuð karl- manna ullarvesti, blá, brún og svört á kr. 3.40—4,80—5,72-6,59—7,82. Þykkar, bláar sjómannapeysur frá kr. 3,70—5,48—6,28— 7,54. Prjónuð kven-ullarvesti, margir litir, frá 1,62—1,88—2,12—2,37. Sterkir og hlýir kven ullarsokkar frá kr. 1,83—3,48. Öll nær- föt og sokkar handa börnum fyrir sama, lága verðið. Alt sendist viðstöðulaust, portófrítt gegn eftirkröfu. Trikotagefabriken Skjold Damgaard Nielsen, Torvegade 24, Kobenhavn C. Hjer raeð auglýsist, að jeg, Ólafur Sigurgeirsson, hef tekið mjer nafnið Bjartdal, og mun jeg framvegis kalla mig og rita: Ólaf S. Bjartdal. Hl Völuridur selur ódýrust húsgögn og hefur venjulega fyrirliggjandi: Kommóður, Borð, Buffet, Servanta, Fataskápa, Rúmstæði, Bókahiilur lit- aðar, Bókaskápa úr eik og mahogni, Ferðakoffort, Eldhúströppur, sem breyta má í stól, Skrifborð með skúffum og skápum, Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir, ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíð- uð úr öllum algengum viðartegund- um, eftir pöntum. Ennfrerpur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkað- ar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 3° X t°úr i1/*, kontrakílkdar 3°3"XI°3"— t1/* - 3°4"Xi°4"- - 3°5"Xi°5"- i‘Á - 3°6"Xi°6"— i1/* — 3°8"Xi°8"— H/a — Utidyrahurðir: 3o 4"X2° úr 2" með kílstöðum 3° 6"X2° — 2" — — 3° 8"X2°— 2" — — 3°I2"X2°— 2" — - Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðr- upjj stærðum en að öfan eru greindar ,eru einnig til fyrirliggjandi. Sömu- íeiðjs eru ávalt til: Gerikti, Gólflistar, Loftlistar, Kíistöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætur, '1SV Kommóðufætur, Stigastólpar, í o ,hOu pílárar ýmiskonar. r Margskonar rennismíðar eru til fýrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi i verk- smiðju fjelagsins við Klapparstífl. , » C) il'.í !<*.' . • " Cocolith, sem er best innanhúss í stað panels og þolir vatn og eid, útvegar með verksmiðjuverði að viðbættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundssorv bryggiusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til fslands. Prentsmiðjan Guteuberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.