Lögrétta

Issue

Lögrétta - 25.09.1912, Page 4

Lögrétta - 25.09.1912, Page 4
190 LÖGRJETTA Allskonar vefnaðarvara. Tilbúinn fatnaður. Vetrar-frakkar og -jakkar. Regnkápur (Waterproof) fyrir konnr og karla. Hálslín, slifsi og slaufur. Skófatnaður allskonar o. m. fl., selst með afarlágn verði. 10-40% afsláttur. Sturla Jónsson. Tombóla verður haldin af Thorvaldsensfjelag- inu 13. og 13. október næstk. í Iðnaðarmannahúsinu. Ágóðinn rennur ( barnauppeldis- sjóð fjelagsins. Nánar á götuauglýsingum. Sundkensla fyrir almenning, einkum sjómenn, er fá hana ókeypis, fer fram í sund- laugunum fram eftir haustinu. Vatnið jafnan heitt. Páll Erlingsson. Ijjúkrunarnemi. Greind, heilsuhraust stúlka getur komist að í Laugarnesspítalanum. SJÖLIN alkunnu, um tíma með 20°|o afslætti. Reykjavik. Vefnaöarvörur, ÍTláliiiiigavöriii', Pappír og Ritföng;. Leðnr og Skinn. V. B. K. vörur eru viðurkendar þær bestu. H—MBB »i landi Undirritaðir hafa tekið að sjer aðalútsölu hjer á landi á svonefndum Hexamótorum og Penta-mótorum tilbúnum af verkfræðingafirmainu Frits Egnell i Slokkhólmi. Mótorar þessir eru með öllum nútímaendurbótum. t*eir eru sterkir og einfaldir, eyða lítilli olíu og brenna hverskonar olíu. Verðið er töluvert lægra en á hinum algengustu — því miður úreltu — mótortegundum, sem mest eru not- aðar hjer á landi. Þeir, sem ætla sjer að eignast nýjan mótor, ættu að leita sjer upplýsinga um þessa, áður en þeir afgjöra kaup við aðra. Enginn mótor hefur fleiri kosti en Hexa-mót- ort um það er hægt að fá fullkomnar upplýsingar hjá I L yiug. flygenring, og Ijolger Debell, Hafnarfirði. Reykjavík. Skófatnaður fyrir hálfvirði, Beint frá verksmlðju til notenda. KarlmannastÍBvjel kr. 5,75. Kven- stlgvjel kr. 4,75. Drengja- og telpu- 8tígvjel frá kr. 3,60. — Sendið Nr. eða afriss af fætinum. Alt gegn eftirkröfu. Þv(, sem ekki er mátu- lefjt, fæst skift. eða peninparnir eiu borgaðir aftur til baka. Skotojsfabriken „Danmark“, Dstergade 40, Kobenhavn. Alt á lager! Hvergi ódýrara! Hvergi betra! Skrifið strax! <3rganisti. Organistastarfid við dómkirkjuna i Reykjavik er laust frá 1. janúar 1913. - Árslaun 800 krónur. Umsóknir um starfið sendist oddvita sóknarnefndar jyrir 15. nóvember nœstkomandi. Reykjavik 20. september 1912. SoRnarnofnóin i dteyfy'aví/iursófin. Bolinders mótorar í báta og skip eru bestir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlutskarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjög einföld, -— meðferð öll því vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni oliu en nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðolíu, óhreinsaða steinoliu eða algenga steinoliu, eftir vild. Þessir mótorar eru tilbúnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem er venjulegast i fiski- bátum, eða með breytilegum möndulsnúningi. Verksmiðjan býr einnig til mótora til notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðsmönnum vorum. Timbur- og kola-verslunin „Reykjavik", einkasali fyrir Island. Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er: herra Karl Olgeirsson faktor á ísafirði. Miklar birgðir aí allskonar TIMBRI heíur h|f Timbur- og* kolaversl. „Reykjavík“. Xaupenður iögrjettu, sem hafa búitaAaikifá i. okt., eru ámintir um að tilkynna það af- greiðslumanni, á Laugavep; 41, talsími 174. Auglýsingum í „Lög- rjeltu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Prentsmiðjan Gutenberg. Skriíið eftir ! ! ! Creme, alullar Fermingar-Cashemir 0,75 —1.00 — Prima grátt Kjólavergarn 0,50 — Röndótt Kjólavergarn 0,50—0,63.— Fagurblátt, járnsterkt Kjólacheviot 0,70. — Gott, fallegt, heimaofið Kjólaklæði af ýmsum litum 0,75. — Röndóttir, fallegir vetrarkjólar 0,80. — Fagurblátt Kam- garns-Cheviot 1,00. — Svört og mislit kjólatau af öllum litum 0,85—100—1,15 —1,35- 2 al. breið, góð herrafataefni2,00 —2 35—3,°°- — Sterk drengjaföt 1,00 — Járnsterk grá skólaföt 1,35.— Faguiblátt, sterkt drengja-cheviot 1,15. Okkar þekta, fagurbláa, járnsterka ofurhugacheviot: fínt 2,00 —gróft 2,35— prima 2,65. — Fagurblátt, þykt pilsa cheviot 1,15. — Fallegt, gott, svart klæði 2,00.— Fagur- blátt Kamgarns-serg-es. til fata frá 2,00. — Grá- og grænröndótt hversdagspilsa- efni 1,00—1,15. — Pykk kápu og frakka- efni 2,00—2,35—2,75.— Kápuplyschsvart og allavega litt. — Okkar alþekta, fagur- bláa, jótska veiði-klúbba-serges til herra- fataog dömufata 3,15—4,00—5,00.—Góð Hestateppi 4,00—5,00. — Falleg ferða- teppi 5,00—6,50. Hlý ullar-sængurteppi 3,50---4,00—5,00. Vörurnar sendast burðargjaldsfrítt — í skiftum fyrir vörur eiu teknir hreinir pijónaðir ullarklútar á 60 aura pr. kíló, ull fyrir 1,00—1,50 pr.kíló. Jydsk Kjolekleedehus, Köbmagergade 46. Köbenhavn K. Eitt orö til samtímans. Látið ekki blekkja yður eða villaafhin- um mörgu háttæpandi auglýsingum frá alls- konar tilsendingaverslunum, en kaupið vindla yðar beint frá verksmiðjunni, því með því sparið þjer yður marga armæðu og óþægindi, og jafnframt græðið þjer sjálfur hið mikla stórkaupmanns- og milli- verslara-álag. Reynið hinn fræga vindil „Brasil nr. 10“, sem t upprunal. umbúðum, elletrjeskassa, aðeins kostar 3 kr. 100 vindl- ar, eða þá hinn bragðgóða og fagurlega útbúna „Egta Java" fyrir aðeins 2 kr. 81 eyri 50 vindla. Stórt úrval af egta Hol- lensku reyktóbaki frá 124 a. pundið. Skrifið til Cigarfabriken Remus«, Köbenhavn K. NB. Sje borgunin send jafnframt pöntun, send- ast vörurnar portófrítt. Biðjið um verðlista. Að kaupa Pappír og Ritföng hjá V. B, K. þýðir Peningasparnað. Ullartau! með stórkaupaverði. Með því verði, sem hjer segir, eru boðin góð, sterk, jótsk ullarföt: 4 mjög þykkar og hlýjar karlmanna- skyrtur............á kr. 7,80 4 dto sjerlega stórar ... - — 8,90 4nar buxur úr sama efni . . - — 8,60 4nar dto sjerlega stórar , . - — 9,90 Va dusin þykkir, grófir karlmannasokkar aðeins á kr. 5,40. •/» dúsin þykkir, svartir kvensokkar aðeins kr. 6,83. Prjónuð karl- manna ullarvesti, blá, brún og svört á kr. 3.40—4,80—5,72—6,59—7,82. Þykkar, bláar sjómannapeysur frá kr. 3,70—5,48—6,28— 7,54. Prjónuð kven-ullarvesti, margir litir, frá 1,62—1,88—2,12—2,37. Sterkir og hlýir kven-ullarsokkar frá kr. 1,83—3,48. Öli nær- föt og sokkar handa börnum fyrir sama, lága verðið. Alt sendist viðstöðulaust, portófrítt gegn eftirkröfu. Trikotagefabriken Skjold Damgaard Nielsen, Torvegade 24, Kebenhavn C. Á Njálsgötu 33 er tekinn alls- konar klæðasaumur, eins og áður; líka stúlkum veitt tilsögn í klæða- saumi og máltekningu. Eggert Claessen yrirrjettarmálaflutnlng8maður. Pósthússtræti 17. Venjulega helma kl. 10—11 •g 4—5. Talaimi 16. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Lanfásveg 22. Venjui. heima kl. II—12 og 4—5. Brúkuð islennk Frímerki kaupir háu verði Sigurður Jónsson, Lindargötu 1 B, Reykjavík. Skólinn verður settur þriðjudag I. okt. kl. 8 síðdegis. Þeir, sem ætla að sækja skólann, gefi sig fram við undirritaðann fyrir lok þessa máðar, Aðalstræti 16, kl. 6—7 síðdegis. Sjerstök kensia verður í fríhendis- teikningu (kennari Þ. B. Þorláksson) og í húsgagnateikningu (kennari Jón Halldórsson), ef nógu margir gefa sig fram. A. Torfason. ( \

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.