Lögrétta - 21.12.1912, Side 4
L0GRJETTA
‘244
JOLAGJAFIR
í MESTU og- BESTU ÚRVALI hjá Pjetri Hjaltesteð.
GÓÐ KAUP í BO*>I!
cd
Ö
53
©
o g
cq
-S c
— 53
:©
:©
Cm ^
08
„OQ
c
ro
ctj
3
'C
bC
O
£ •-
£ «5
C 3
N-l 1m
h .52,
£ OC
C/J Kr
£
7D £
•o 3
bc iO
a -3
cd
C
£
o
c
'O
c
53
<U
<L>
5.S
^ I
£ -*
<u
>
c
£ s « «
M ” tí
fr-s j
s>. r£j »■*_,
JS
2 - ~
W ð
pq
ca
O o
o -f o_
4 o* 4
’g I I
o
m'
c<1
ca
c
■m
►
3
M
i0
« .
-w .h
'Þ •§
3
>o
'cd
o o
o\ o
o 00
I I
CÖ
t- g
G rt <2
— ■ * < ífl
ÍJ ril!
faí w b
o
to
ro
O
ts. m
*'<f M*
tr» tn in ir»
V rO N \0
C) cí cf o*
CQ
J4
• • 2 t-
T3 ctí
• • *° íi
t- '3
o t:
' -z! *° co
£ -:2,... 8
:S So S .&
E S | g
i—i j S C/)
1895.
50 ára afmæli alþingis.
Ismail Khemal, forihgi Albana j sjálf-
stæðisbaráttu þeirra nú og formaður bráða-
byrgðastjórnar þeirrar, sem þar er nú mynd-
uð, er aldraður maður. Hann var áður
landstjóri Tyrkja í Trípólis, en fjejl í ónáð
hjá Abdúl Hamid, eins og margir bestu
mennirnir, sem í þjónustu nans voru, og
varð þá að fara úr landi. Hann kom ekkl
heim aftur fyr en Abdúl Hamid var vikið
frá völdum, var þá kosinn á þingið og var
þar í andstæðingaflokki Ungtyrkjastjórnar-
innar, hjelt
fram meira
sjálfstæði fyrir
einstaka hluta
ríkisins, en
Ungtyrkir
vildu veita. I.
Khemal er
mjög duglegur
maður. í bar-
áttu sinni nú
fyrir sjálfstæði
Albaníu hefur hann notið stuðnings frá
Austurríki.
Iwan Mestrovic heitir ungur serbnesk-
ur myndasmiður, sem frægur varð fyrir
listaverk, sem hann sýndi á alþjóða-listasýn-
ingunni í Róm síðastl. ár. Listaverk hans
fyltu þar stóran sal, er ekkert annað var
sýnt í, og þótti einna mest til þeirra koma
af öllu, sem á sýningunni var. Margar af
myndum hans eru úr sögu Serbíu.
Innkaupin i
Edinborg
auka gleði —
minka sorg.
Leiðarvísir
í sóttkveibjurannsókn, smárit eftir
Gísla Guðmnndsson,
fæst nú í bókaverslunum og kostar
2 kr. innbundinn.
Lesið auglýsinguna á fylgiblaði
ritlingsins*
Spil
og
Kerti
bezt og langódýrust hjá
Jes Zimsen,
Gróðar
Jólagjafir
eru:
Taiirullur. — Skautar,
Peniiigabuddur, góðar,
Spilapeningar ogf -kassar,
o.fl., o.fl. sérlega gott og ódýrt hjá
Jes Zimsen.
' 3 nýju
Pappirsversluninni
i Veltusunði 1
fæst
Pappír og alskonar ritföng afaródýrt,
Póstkorta-album,
Seðlaveski, Höfuðbækur,
Kassabækur, Kladdar, Kontrabækur,
Skrifbækur alskonar
og margt fleira.
v Þór. B. Þorláksson.
» - t 4,
stór og smá, eftir
þá Ásgrím og Þór-
arinn, fást í pappirs-
verslun Þór. B. Þor-
lákssonar.
Veltusundi I
(Húsi Gunnars kaupm.
Þorbjarnarsonar).
Bestu Jólagjafir.
Lífsábyrgðarfjelagið „DANMARK“
er besta og ódýrasta lífsábyrgAarfjelagið.
Ágætar tryggingar á börnum. Örkumla og ósjálfbjarga menn hætta
að greiða iðgjöld, ef um semur.
r
cMunié ofíir
Yindlar
itórt úrval. Afar ódýrir hjá
jes Zimsen.
Þurkud Epli, þurkud Bláber,
þurkud Kirseber.
The, hið besta er í bœnum
fœst, er aðeins að fá hjá
JES Z1)ISE \.
úCexamötorum,
sem eru iíýjasta mótorgerðin. i3eir eyða mjög lítilli
oliu og ganga án kaldavatnsdælu. Hafayfir höfuð
marga og mikilvæga kosti fram yfir aðra mótora,
en eru þó heldur ódýrari.
Aug. Flygenring, Holger Debell og C. Trolle
gefa nánari upplýsingar og taka á móti pöntunum.
H|
Völurtdur
selur ódýrust húsgögn
og hefur venjulega fyrirliggjandi:
Kommóður, Borð, Buíifet, Servanta
Fataskápa, Rúmstæði, Bókahillur lit
aðar, Bókaskápa úr eik og mahogni
Ferðakoífort,
Eldhúströppur, sem breyta má í stól
Skrifborð með skúffum og skápum
Búrskápa o. fl.
Ofangreindir munir fást ósamsettir
ef óskað er.
Allskonar önnur húsgögn eru smíð
uð úr öllum algengum viðartegund
um, eftir pöntum.
Ennfremur eru til fyrirliggjandi:
Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkað
ar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð
3° X i°úr i1/*, kontrakdkdar
3°3''Xi°3"- i V* -
3°4"Xi°4"— i'h —
3°5"Xi°5"- iV* -
3°6"Xi°6"— i1/. —
3°8"Xi°8"— i V» —
Útidyrahurðir:
3o 4"X2° úr 2" með kílstöðum
3° 6"X2° — 2" - —
30 8"X2° — 2" — —
3°i2"X2°— 2" — —
Okahurðir, venjulegar.
Talsvert af hurðum aí ýmsum öðr-
um stærðum en að öfan eru greindar
eru einnig til fyrirliggjandi. Sömu-
leiðis eru ávalt til:
Gerikti, Gólflistar, Loftlistar,
Kílstöð og ýmsar aðrar teg. af listum.
Allskonar karmaefni.
Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætur,
Kommóðufætur, Stigastólpar,
Pílárar ýmiskonar.
Margskonar rennismíðar eru til
fyrir hendi og allskonar pantanir í
þeirri grein fást fljótt og vel af hendi
leystar.
Komið og skoðið
það, sem er fyrirliggjandi í verk-
smiðju fjelagsins við
Klapparstíg.
IOTTOH0NSTED5
dan$ka smjörliki er bejt.
Bioji5 um \equndimar ,
•Sóley" »IngóHuir’* w Hekla * eða JsofoIdT
Ömjórlikið fœ$t einungi'5 f'ra 1
kOíto Mönsted 7'r. s
Kaupmannahöfn oð/frd5um sár
__________o i Panmórku. SVr '
4»
Snemma morguns þess seytjánda
september kom hraðboði til ErlefldS
á Völlum, föður Steinars, sem átti
að sjá um flutning á þræði og krók-
um á fjallveginum milli sveitar hans
og nágrannasveitarinnar, og einnig
byrgja bæði sæluhúsin á fjallgarðin-
um að eldivið og ljósmeti og um-
sjónarmennina — þeir voru tveir á
þeirri leið þann vetur, og bjuggu mest-
megnis í sæluhúsunum — að mat, að
nokkru leyti. Hraðboðinn kvað ýms-
um hlutum áfátt, — einkum vantaði
þráð og króka.
Steinar var strax sendur af stað
með sex hesta klyfjaða. Það var
enn ekki komið akfæri, — bygðin var
auð, og snjórinn inni á fjöllunum var
of laus til að geta borið sleða uppi.
Steinar hafði uppáhaldshest föður
síns til reiðar.
Það var ungur gæðingur, sem hjet
Sporður — grár á skrokk, en dökk-
ur á fax og tagl.
Hestarnir röltu letilega fram göt-
una. Steinar rak þá. Leiðin lá um
hæðir og lautir, yfir sljetta bala og
42
upp grýttar brekkur, yfir gil og læki
og ár.
Þegar hann kom á hálsbrúnina,
sem skildi býgðina frá eyðidal, sem
hann átti yfir að fara, leit hann f
kring um sig. Hann hafði góða út*
sýn þaðan — bæði niður yfir bygð-
ina, sem hraunrimi skifli í tvo dali,
annan mun breiðari en hinn, — út
tneð ströndinni beggja megin og
langar leiðir út á blátt hafið, og líka
inn yfirfjöllin. Hann sá hæðabrúnir,
með dalverpum á milli, rísa hærra og
thærra, eftir því sem nær dró há-
lendinu. Að endingu hóf sig skorð-
ótt, hrikaleg súlnaröð og stakk hamra-
röndin af við bláan himininn.
Hestarnir hnutu oft, og frísuðu
ólundarlega. Þeir urðu að vaða nýja
snjóinn, sem var linur og hlóðst í hóf.
Snjóbreiðan lá eins og hvítt áklæði
yfir hæðum og lautum, og jafnaði
eftir megni allar mishæðir. Himin-
bláminn sló á hana köldum, stáigrá-
um litblæ.
Leið Steinars lá yfir allar þessar
hæðir — eins langt og augað eygði.
43
Insti áfangastaður hans var fjalls-
brúnin, sem bar við himin.
Hann hafði verið hræddur um að
ísinn á Selá væri ófær fyrir hesta
undir burði. En það hafði hann ótt-
ast að ástæðulausu.
Annars var Selá straumhörð og
stórgrýtt og ill yfirferðar, nema á ísum.
Það var farið að rökkva, þegar
hann kom að ytra sæluhúsinu, svo
það var ógjörningur að halda lengra
um kvöldið. Hann varð að gera
sjer að góðu gistinguna þar. Ætlun
hans hafði um morguninn verið sú,
að ná inra sæluhúsinu fyrir nóttina.
En þegar á daginn leið og þiðnaði
til, urðu hestarnir víða að vaða djúpa
skafla. Það seinkaði för hans.
Næsta dag átti hann illa leið fyrir
höndum — fyrst að fara inn á fjallgarð-
inn, og svo alla leið heim til sín.
En það var ekkert við því að gera.
Best að hátta sem fyrst og standa
svo á fætur í dögun og halda áfram
ferðinni.
Hann batt hestana í skjóli við sælu-
húsið, breiddi áklæði eða poka yfir
44
hrygginn á hverjum fyrir sig, hristi
töðutuggu saman við úthey og gaf
þeim á gaddinn. Svo fór hann að
sofa.
Um miðnæturskeið vaknaði hann
við stóreflís högg á hurðina.
Hann spratt á fætur og lauk upp.
Það voru símaumsjónarmennirnir, sem
komnir voru.
Það tók töluverðan tíma fyrir þá að
fara úr bleytunni, borða og hita kaffi.
Að því loknu lögðust þeir allir fyrir
í rúminu.
Steinari varð ekki svefnsamt það
sem eftir var næturinnar. Hann fór
snemma á fætur, og var í dögun
kominn miðja vega milli sæluhúsanna.
Dagurinn varð bæði honum og
hestunum örðugur.
Um hádegisbilið var lognmolluveð-
ur, — loftið þungt og ólundarlegt.
Lausasnjórinn var illur að vaða í.
Og þar við bættust aurar á melum
hjer og þar.
Þegar á daginn leið, fór að koma
kaldur næðingur. Þá var Steinar á
45
heimleið. — Þegar hann náði ytra
sæluhúsinu, var komin slydduhríð.
Hann sá, að ekki tjáði að dvelja
þar, þó honum veitti ekki af að hita
sjer kaffisopa sjer til hressingar og
fá eitthvað að jeta.
En að einni stundu liðinni mundi
fara að bregða birtu, — tvær mílur
vegar átti hann eftir að Selá, og yfir
hana þurfti hann að komast áður en
myrkrið skylli á.
Hann gat ekki fengið af sjer að
setjast að, því hann var heylaus fyrir
hestana. Það væri þrælmenska, að
binda þá úti í þessu veðri, fóðurlausa.
Hann áði aðeins örstutta stund,
Ijet hestana blása mæðinni og skifti
milli þeirra rúgi úr pokahorni, — þeir
fengu þrjá hnefa hver, og til þess
að ekkert skyldi slæðast, ljet Steinar
þá jeta úr hattkúf sínum.
Að svo búnu steig hann á bak
Sporði og hjelt aftur af stað. Hann
rak hestana, — Ijet svipuólina stöðugt
dynja niður yfir þá eða syngja yfir
þeim.
Það var sýnilega allra veðra von.