Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 24.09.1913, Síða 4

Lögrétta - 24.09.1913, Síða 4
164 L0GRJETTA Útsalan mikla í EDINBORG Wtt~ heldnr enn áfram. Miljónamaöur ot* moröinifi. í útl. blöðum er nú afarmikið rætt um mál eitt, sem yfir stendur í Ameríku. Miljónamaður einn í New-York, Harry Thaw að nafni, var í júní 1906 settur inn í vitskerftra- hæli fyrir manndráp, er þá vakti mikið umtal. Hann hafði skotið inni í leikhúsi, í viðurvist fjölda manna, frægasta húsgerðameista borgarinnar, sem Stanford White hjet. Orsökin var sú, að White hafði tælt konu hans áður en þau giftust og Thaw var enn hræddur um hana fyrir honum. Konan hjet Evelyne Florence, fædd Nesbet, dótt- ir málafærslumanns í Pittsburg, en misti föður sinn 1898, þá 12 ára gömul, og hafði þá móðir hennar, sem var fátæk, ofan af fyrir þeim með því að iáta dóttur sína sitja fyrir hjá málurum og myndsmiðum, því hún var mjög falleg. Þær flutt- ust til New-York og þar náði White, sem þá var aldraður maður, í Evelyne, og hefur hún skýrt frá því fyrir rjetti, að hann hafi í fje- lagi með öðrum ríkum mönnum hald- ið hús, sem útbúið var til þess að tæla í því ungar stúlkur. Hún var þá 16 ára. En rjett um sama leyti kyntist hún Thaw og tók saman við hann. White komst að því og vildi fá hana til að hætta við það. Hann kom henni þá f einn af fín- ustu skólum borgarinnar. En hún var þá svo ilia sjer, að sögur fóru af. í fyrsta landafræðistímanum þar kom hún því upp um sig, að hún hjelt að Rín væri fjall. White sendi hana svo til Lundúna og átti hún að læra þar leiklist. En Thaw elti hana þangað og fjekk hana f ferða- iag með sjer suður um alla Evrópu. Voru þau lengi í þvf ferðalagi og bjuggu um tíma f Sviss. Lifðu þau mjög rfkmannlega og bárust ýmsar sögur af þeim heim til kunningjanna f NeW-York. Svo komu þau heim 1904 og giftust, því móðir Thaws vildi svo vera láta. Hún var stór- rfk miljónamannsekkja, átti að sögn um 200 miljónir króna. Thaw gerði ekkert annað en eyða auð móður sinnar og hafði aldrei gert neitt ann- að en svalla. Hann var þá 34 ára gamall, Nú lifðu þau Harry Thaw og Evelyne saman í New-York, eyddu peningum og skemtu sjer sem mest þau máttu, þar til þetta kom fyrir, sem áður er frá sagt, 25. júní 1906, að þau hittu White inni í leikhúsi og Thaw dró skammbyssu upp úr vasa sínum og skaut hann. Þeir höfðu ekki verið neitt kunnugir áður, en Evelyne mintist eitthvað a, að þarna væri White. Sex stúlkur höfðu í þvf verið að syngja kvæði á leiksviðinu þar sem endurtekið var hvað eftir annað: »Jeg skora þig, jeg skora þig á hólml' Þetta er haldið að hafi haft áhrif á Thaw. Hann var settur f fangelsi, en móð- ir hans leigði þegar fjölda af úrvals- málfærslumönnum rfkisins til þess að verja hann, og loks var kveðinn upp sá dómur, að vegna geðveiki yrði hann ekki dæmdur sekur. En hann var settur inn á geðveikrahæli. Móð- ir hans hefur síðan gert alt hvað hún gat til að losa hann þaðan, hefur Iátið taka upp mál hans í því skyni hvað eftir annað og ekki sparað fje sitt. En þetta hefur ekki tekist. Svo ásetti Thaw sjer að strjúka, Og þetta gerði hann 17. ág. í sum- ar. Alt var vei undirbúið. Hann sló niður fangavörðinn og komst í bíl, sem beið hans fyrir utan, og á fleygiferð í burtu. Hann var eltur, en það tókst ekki að ná honum. Stórfje var boðið fyrir að handsama jlK. jYíagnús (Jiffin) lsknir, sjerfræðingur í húðsjúk- dómum. Yiðtalstími kl. 9—11 árdegis. Kirkjustræti 12. brúkuð islensk alls- konar borgar enginn betur en Helgi Helgason (lijá Zimsen) Reykjavík. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutnlng8maður. Pósthússtrætl 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talslml IB. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutnlng8maður, Laufásyeg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5 Góð kýr, ung og gallalaus, í Grafarholti fæst nú keypt, ef fljótt um semur, — fyr en stálmatíminn (eða: slát- urtíðin) kemur. hann. Og svo var það gert nokkru síðar norður í Kanada fyrir klaufa- skap úr sjálfum honum. Hann fór að grobba af flóttanum við samferða- menn sína þar í járnbrautarvagni, og var þá sagt til hans og hann settur fastur. En svo reis spurning um það, hvort yfirvöldin í Kanada ættu að afhenda hann lögregluliði Bandaríkj- anna, er krafðist að fá hann og sendi þegar menn eftir honum. Þetta kom fyrir dómstólana í Kanada, enThaw beið á meðan í fangelsi. Síðustu fregnir að vestan segja, að dómstól- arnir hafi úrskurðað hann frjálsan terða sinna, því hann hafði keypt sjer farseðil með gufuskipi til Ev- rópu og var svo litið á, að hann væri þarna eins og hver annar ferða- maður, en engin lagaákvæði um, að Kanadamenn skyldu hefta ferðir manna fyrir Bandaríkjastjórn, þótt geðveikir kynnu að vera, en það var ekki sannað, að neitt gengi að Thaw á geðinu, og fyrir drápið á White höfðu dómstólar Bandaríkj- anna sýknað hann. En svo er sagt að stjórn innflytjendamálanna í Kanada hafi aftur sett Thaw fastan, og við það sat, er síðustu útl. blöð segja frá málinu. Evelyne hefur leikið á leikhúsum bæði í Ameríku og Englandi síðan maður hennar var settur inn. Hún hefur haft miklar tekjur, en samt er hún nú lýst gjaldþrota einmitt meðan verið er að eltast við mann hennar f Kanada, Engu nunnulffi hefur hún liíað, þvf fyrir 3 árum eignaðist hún dreng. Það lítur svo út sem almennast sje það í Ameríku að menn óski að Thaw verði frjáls. Hin sleitulausa barátta móður hans mun eiga sinn þátt í því. Stór járnbrautarslyg. 2. þ. m. varð mikið járnbrautar- slys við Aisgill í Englandi. Lest, sem kom frá Glasgow, varð eitthvað seinni en vera átti í ferð upp eftir allbrattri brekku og bar þar þá að aðra lest frá Edinborg, er rakst á hina og velti um öftustu vögnunum. Kom þar strax upp eldur. 14 menn fórust, en 10 særðust. Um sama leyti varð enn stærra slys af járnbrauta-árekstri nálægt Wallingford í Ameríku. Þar fórust 13 menn, en 50 sagðir mjög mikið meiddir. Nfjar Tinr laisti 1 K.arlmaiiuaföt, frá hinum allra ódýr- ustu til hinna snotrustu ensku fyrir- mynda, nýtísku efni, ágætt snið. Verð frá kr. 11,50—45,00. 'VetrarfrakRar, handa drengjum og fullorðnum í afarmiklu úrvali. Snotrir enskir „ulstrar", nýjasta snið. og nýtfsku efni. Regnkápur handa dömum, herrum og börnum í miklu úrvali. Vetrarkápur handa dömum og telpum í stóru úrvali, mjög fallegar, sterkar og ódýrar. Sjöl, sljett og hrokkin, nýjustu litir og gerð í afarmiklu úrvali. Fafalau, nýkomin, sjerstaklega hentug í drcngjaföt og „Spadseredragttöj “. Brauns verslun, Aðalstr. 9. Rvik. cn m' 'XTerzlun Sturlu clónssonar er Jluit af JOaagavegi 1 á JŒaugaveg 11. Þýsku kennir Ársæll Árnason, Grundarslíg 15. Verslunarskóli fslands Reikningur yfir tekjur og gjöld „Styrktarsjóðs handa ekkjum og börnum Vestmannaeyinga, þeirra er drukna eða hrapa til bana" árið 1912. Tekjur. Kr. a. 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári . 3,497,38 2. Áætlaðír vextir 100,00 3. Móti 1. gjaldlið 100,00 Samtals kr. 3,697,38 verður settur miðv.d. 1. okt. n. k. kl. 4 e. h. í skólahúsinu við Vesturgötu. í fjærveru hr. Ó. G. Eyjólfssonar skólastjóra má snúa sjer til mín með alt það, er lýtur að starfi hans við skólann. Jón Sívertsen, Ingólfsstræti 9. CÍTYlöV'ÍllQ fí olQfl TolQTirlc? Gjöld. 1. Lagt í sparisjóðsdeild Lands- bankans 100,00 2. Eftirstöðvar: a. Hjá formanni kr. 5,42 b. í sparisjóðsd. Landsbankans — 3,591,96 3,597,38 Samtals kr. 3,697,38 Vestmannaeyjum, 31. des. 1912. Sigurður Sigurfinnsson. Jón Ingimundsson. Gísli Engilbertsson. iilUluKlJldlJuldy luldllllu, Skrifstofa fjelagsins í Austurstræti 7 verður framvegis opin kl. 5 til 7 síðd. á hverjum virkum degi. Talsími 409. Rvik, 20. sept. 1913. (Bráðabir g ðast j órnin. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.