Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 17.12.1913, Blaðsíða 3

Lögrétta - 17.12.1913, Blaðsíða 3
L0GRJETTA 213 2400 stk nýmööins karkslifsi nýupptekin, áreiðanlega fallegasta úrvar, sem menn nokkurn tíma hafa sjeð hjer á landi. Einnig eru nýkomnir mjögr fallegir €nskir yjirjrakkar Ulsterar, og Föt í stóru úrvali. ■ Waterproo|-kápur handa dömum og herrum, þola regn og frost; ómissandi fyrir alla, sem vilja forðast gigt. Brauns verslun. Aðalstrœti 9. Skófatnaður verður seldur með afarlágu verði til jóia. Sturla Jónsson. Með js „Kong- Helge“ kom hið eftirþráða Döinuklæði 2,50. Kaupið það meðan Útsalan stendur yfir í Austurstræti 1. Ásg. Gt. Giunnlaugsson. Hitt, þ. e. hvar málin eru bor- in upp fyrir konunginum — hvort það er gert í ríkisráðinu eða einhverstaðar annarstaðar — skiftir oss á hinn bóginn alls engu, er því hefur á fyr greindan hátt, þ. e. með úrfellingu rikis- ráðsákvæðisins úr stjórnarskránni, verið slegið föstu sem fyr getur. Og nú vill einmitl svo til, að nefndan skilning á þýðingu þess, að ríkisráðsákvæðinu sje kipt burt úr stjórnarskránni, hefur danski forsætisráðherrann ein- mitt sjálfur fallist á. Honum farast — á ríkisráðs- fundinum 20. okt. þ. á. — orð, um þetta efni, á þessa leið: whað er ekki tilgangurinn, þótt hald- ið sje áfram að bera upp íslensk mál i rísisráðinu, að ná neinum tökum af Dana liálfu á þeim sjermálum, sem á- skilip eru íslensku löggjafarvaldi. Mark- miöið meö því er, að dönskum ráö- gjöfum Yðar hátignar veitist kostur á hluttöku í dómi um, hvort í lögum eöa ályktunum, sem ráöherra íslands ber upp, felist ákvæði, er varöi sam- eiginleg rikismálefni, er að eins verö- ur tekin ákvörðun um í sameiningu við dönsk löggjafarvöld««. Hjer sjest það, að yfirráðherr- ann danski hefur tekið til máls um ríkisráðsákvæðið og fána- málið á ríkisráðsfundunum 20. okt. ogH22. nóv. af þeirri ástæðu, að þar var um mál að ræða, sem Dönum þótti vafi geta á leikið, hvort þau vörðuðu ekki »sam- eiginleg ríkismálefni«. Sk. Th. virðist vera harðánægður með skýringu forsætisráðherrans á því, hvers vegna konungur úrskurði, að málin skuli flutt i ríkisráðinu, enda þótt það sje af því, að eftir- lit eigi að fara þar fram með þvi, að frá íslands hálfu sje ekki í sjermálagjöfinni farið inn á svið sameiginlegu málanna. Hitt er annað mál, að Sk. Th. bölsótast i síðasta tbl. »Þjóðv.« yfir því, að fánamálið í heild sinni skuli ekki vera talið alís- lenskt sjermál, sem Dönum komi ekkert við. Á því byggir hann nú heiftarfulla árás á ráðherra. En, eins og áður segir, gat hann ekki fengið á þá skoðun með sjer nema eitthvað 2 menn á þinginu í sumar, og nægir að vísa hjer til þeirra mótmæla gegn henni, sem þingtíðindin flytja. Þegar á þetta er litið, þá er næst að líta á raus hans um það í sþjóðv®. 13. þ. m. sem fullkomið óráðshjal. Og því er hann ekki fyrir löngu bú- inn að fá löggiltan íslenskan sigl- ingafána úr því að engum kem- ur það mál við öðrum en íslend- ingum? Því bar hann ekki málið fram í þinginu meðan hans flokk- ur var þar ráðandi? Það er hálf- skrítið, eins og fleira frá þeirri tíð, að þá skifti enginn maður í Sjálfstæðis- eða Landvarnar- flokknum sjer af fánamálinu. Enda er það víst líka sannast að segja, að til lítils hefði verið að fela þeirra foringjum að koma því fram nje neinu öðru, sem aukin rjettindi hefur í för með sjer. Þeir hafa ekki verið svo framgjarnir kempurnar, þegar út fyrir landsteinana hefur komið, t. d. Skúli vor, sællar minningar, í Rúðuförinni sinni. Annað hugsýkisefni ísaf. er það, að hún hefur sjeð í um- mælum danskra blaðamanna og stjórnmálamanna um fánamálið, að þeir telja ísland ekki sjerstakt riki, tala um verndun ríkisheild- arinnar. En vissi hún það ekki áður, veslingurinn, að Danir höfðu þessa skoðun? Það er á henni að heyra, að þetta komi henni alveg á óvart. Hún hafi alls ekki við því liúist, að heyra »ríkisheildarkreddunni gömlu« haldið á lofti af Dönum! Hún á varla orð til að lýsa því, live steinhissa hún er á þessu. Þegar hún rankar ofurlitið við sjer aftur eftir forundrunina, segir hún, að þar sem þessu sje nú svona varið, — þ. e. að Danir telji ísland ekki sjerstakt ríki, — þá hafi þeir fært okkur heim sanninn um það, að rjett sje það hjá þeim Sjálfstæðismönnunum, »að leggja beri allar samninga- tilraunin við Dani á hilluna«. Meðan • ríkisheildar-kreddan sje ráðandi hjá þeim sjeu »allir samningar óhugsandiw. »011 okkar sjáll'stæðisframsókn veltur á því«, segir blaðið, »að Danir hverfi alveg frá þeirri kreddu«. En »sjálfstæðisframsóknin« frá okkar hálfu á að vera innifalin í því,að leggja niður alt umtal við þá um »kreddu« þeirra, þangað til þeir hafa horfið frá henni. Mikið dásamlegt málgagn er ísaf. — Og mikið lán er það fyrir land og lýð að eiga aðra eins 'höfuð- skepnu til þess áð beita fyrir sjálfstæðismálin. En hvenær, og af hvaða ástæð- um, getur blaðið hugsað sjer, að Danir »hverfi alveg frá kredd- unni«, ef snjallræði ísaf. og Sjálf- stæðisflokksins væri fylgt út í æsar kynslóð eítir kynslóð hjer á landi? Hugsar hún sjer, að einn góðan veðurdag vöknum við hjer heima við það, að kallað sje til okkar frá Dönum og okkur sagt, að nú vilji þeir hafa það fram, að ísland sje sjerstakt ríki? Eða hvernig hugsar hún sjer þetta? í greininni í síðasta tbl. er ekki auðvelt að finna nokkra heila brú í hugsuninni. í nýkomnum dönskum blöð- um er enn mikið rætt um isl. flaggmálið. K. Berlín heldur því fast fram, að konungur hafi ekki haft heimild til þess að útkljá málið með úrskurði, án þess að kæmi til kasta ríkisþingsins. Og margir aðrir taka i sama streng- inn, bæði i blöðunum og á fundi, sem Ung-hægrimenn kölluðu sam- an 3. þ. m. til þess að ræða um málíð. K. B. ber fyrir sig meðal annars ummæli Einars prófessors Arnórssonar, er hann heldur því fram, að gengið sje með konungs- úrskurðinum um flaggmálið út fyrir sjermálasviðið, og þyk- ir honum það herfilegt, að danski yfirráðherrann sje nú jafnvel orðinn linari í því að halda uppi rjetti hins danska lög- gjafarvalds en E. A. Berlín skor- ar fastlega á danska ríkisþingið, að mótmæla þessu. Ef það mót- mæli ekki nú, þá geti það ekki heldur mótmælt, þótt fullkominn ísl. siglingafáni verði síðar lög- leyfður með konungsúrskurði og undirskrift íslandsráðherra eins, eða aðeins með isl. lögum. Gerir svo ráð fyrir, að eins geti farið um fleiri sameiginleg mál. »Poli- tiken« andmælir öfgum Berlins. »Hovedstaden« frá 1. þ. m. flyt- . ur mjög hóflega grein um málið og velviljaða íslendingum, en samt kemur þar einnig fram sú skoðun, að ríkisþingið hefði átt að fjalla um flaggmálið. Lögr. mun síðar skýra nánar frá um- mælum danskra blaða um málið. Til að botiia. 1. Syndaföll. (Aldýr sljettubönd). Hrundir jmdis binda bönd bandi undir handa. 2. Botnleysa. (Aldýr. vatnsfeld sljettubönd). Hringlar svingluð dáðlaus drótt, dinglar vingluð, ringluð. Fyrir bestu botnana i þessar vísur, hvorn um sig, borgar Lögr. tvenn verðlaun: 1. Eitt eint. af sögunni »ívar Hlújárn« eftir W. Scott. 2. Eitt eint. af sögunni »Sjómannalíf« eftir B. Kipling. Botnar sjeu komnir til Lögr. fyr- ir 28. febr. 1914. K.rókaleiðir. Ef nokkuð verður úr samskotum frá L. H. B. til B. Sv., þá kvað nú eiga að koma því svo fyrir, að það heiti svo sem L. kaupi hluti í »Ingólfi« og þangað renni krónurnar, en Til kaups Óskast þessar bækur: Klausturpósturinn, Bóndi, Grasafræði Odds, Ferðasaga Ölafíusar, Grasnytjar Björns Halldórssonar og 8. ár Lærdómslistafjelagsritanna, sem hægt er að borga með 4. árgangi sömu rita, ef vill. Menn snúi sjer til Páls Zóphóníassonar, Hvanneyri. Skinnjakkar og SkiniKsli ódýrast og best. Sfuría Sónsson. Svnntu- <* Kjólatan, margar tegundir, verða seld með * innkaupsverði til jóla. Notið tækifærið! Sfurla Sónsson. Bestu og ódýrnstn Sjómannalíf, eftir R. Kipling. Verð kr. 1,50. ívar hlújárn, eftir V. Scott. Verð kr. 2,50. Baskerville-hundurinn, eftir Conan Doyle. Verð kr. 1,50. Prjár sögur, eftir C. Ewald og B. v. Suttner. Verð kr. 0,40. þaðan aftur til B. Sv. Með því lagi mun þeim finnast, að hægt sje að neita því, að B. taki við þeim af L. Ján Þorláksson: Rafmagn úr vatnsafli. (Frh.) við að menn snerti þá, því þeir eru hættulegir viðkomu þegar rafmagns- straumur er í þeim. Geta menn beðið bana af að snerta þá, einkum ef spenna straumsins er mikil. Það þarf að varna því vandlega, að straumurinn komist út úr þráðunum, og þess vegna eru þræðirnir festir á postulínsklukkur á staurunum, eins og símaþræðir. Þegar kemur inn að húsvegg og inn fyrir hann, eru not- aðir einangraðir leiðsluþræðir, þ. e. koparþræðir, sem eru vafðir eða varðir með efnum (gúmmí, bómullar- þráðum o. þ. h.), sem rafmagið kemst ekki í gegnum. Við bráðabirgðaráætlanir um kostn- að við utanhúsleiðslur má hafa not af þessari töflu: Verfl leiflsluefnis i krónum fyrir 100 metra: CS ca 53 13 5 Fjarölægð aflstöðvar frá bæ i metrum: H o) A 100 200 300 400 500 700 800 3 50 50 65 65 85 85 120 5 50 65 85 85 120 8 65 85 120 155 Töfluna má nota þannig: Segjum að 5 hestafla stöð eigi að vera 400 metra frá bæ. í línunni aftur undan hestaflatölunni 5 og í dálkinum niður undan fjarlægðinni 400 finn- um vjer töluna 85, sem þýðir það, að efni í hverja 100 metra af þess- ari leiðslu kostar 85 krónur (þ. e. þráður, staurar og klukkur). Þá kostar efni í alla leiðsluna, 400 metra, 4X85 = 340 krónur. Menn mega ekki ímynda sjer að tafla þessi sje nákvæm, eða að efttr henni megi megi reikna út verðið í öllum tilfellum; því fer fjarri, sökum þess, að bæði er verð á efninu sjálfu talsvert breytilegt, og svo er gildleiki þráða kominn undir spennu, orkutapi m. m., sem getur verið mjög mismunandi eftir staðháttum. En taflan er sett hjer til þess að gefa mönnum ofurlitla hugmynd um hverja þýðingu það hefur, ef fjar- lægð stöðvarinnar frá bænum er mikil. Til dæmis kostar fyrir 8 hestafla stöð: IOO metra leiðsla...............65 kr. 200 metra leiðslu 2x85 — 170 kr. 300 metra leiðsla 3 X120 = 360 kr. 400 metra leiðsla 4X155 =620 kr. ef notuð er sama spenna og leyft sama orkutap í leiðsluþráðum í öll- um tilfellunum. Ef fjarlægð stöðvarinnar frá bæn- um þarf að vera meiri en taflan gerir ráð fyrir, eða svo mikil, að leiðslan yrði óhæfilega dýr eftir töflunni, þarf þó ekki af þeirri á- stæðu að gefast upp við byggingu stöðvar að óreyndu. Þá getur komið til álita, hvort afl lækjarins sje ekki það ríflegt, að stöðin geti verið dá- lítið stærri, svo að þola megi meira orkutap í leiðsluþráðunum, en taflan er miðuð við — en sje svo, þá mega leiðsluþræðir líka vera grennri en ella —. Ef þetta þykir ekki til- tækilegt, þá kemur einnig til athug- unar hvort ekki megi fá ódýrari leiðslu með breyttu fyrirkomulagi á spennu rafmagnsins. Það yrði of- langt mál að fara að gera grein fyrir þessum atriðum hjer, enda mun sjaldan til þess koma að stöðvar fyrir einstök heimili verði lengra frá bæ en taflan gerir ráð fyrir, og ef staðhættir útheimta meiri fjarlægð á einhverjum stað, verður að bera málið undir verkfræðing, og annað- hvort láta honum í tje nægilegar upplýsingar um staðháttu, eða fá hann til að skoða þá. Fyrir utan aukinn kostnað við leiðslu hefur og mikil fjarlægð stöðv- ar frá bæ þann ókost, að Öll gæsla stöðvarinnar verður miklu erfiðari, og meiri hætta á að gæslan verði svo ófullkomin, að skemdir og bil- anir hljótist af. Inni í húsum má ekki leggja leiðslur úr óvörðum málmþráðum, því að það væri ait of hættulegt. Þar verður að innibyrgja rafmagns- strauminn svo í leiðsluþráðunum, að hann komist ekki út, komist t. d. ekki út í líkama manns, þótt leiðslu- þráðurinn sje snertur. Þetta er gert með því að nota einangraða þræði, þ. e. þræði sem vafðir eru efni, sem rafmagnið kemst ekki í gegnum. Það er hættulaust að snerta slíka þræði, meðan einangrunin er óskemd, en ef þeir verða fyrir hnjaski, getur einangrunin bilað, og þá eru þeir ekki lengur tryggir, Þess vegna etu þessir einangruðu innanhússþræðir stundum faldir í pípum — úr járni eða öðrum efnum — sem ekki er hætt við að bili, en þar sem meira er hugsað um fjársparnað en útlits- fegurð er þó venjulega látið duga að leggja einangraða þræði, festa á postulínshnappa, svo hátt uppi á veggjunum, að ekki verði rekist á þræðina í ógáti. Þar sem álmur þurfa að ganga niður úr þessum þráðum (t. d. í lampa, sem eiga að vera neðantil á vegg) verður að nota pípur. Kostnaður við innanhúsleiðslur verður mjög mismunandi, eftir stærð húsa og herbergja, fjölda lampanna m. m. Til þess þó að gefa einhverja hugmynd um þennan kostnað, má geta þess, að í kaupstöðum er oft áætlað að innanhússleiðslur með efni og uppsetningu og öllu tilheyrandi kosti um xo kr. fyrir hvern lampa. Rafrnagnsstraumnum, sem kemur frá rafmagnaranum í afistöðinni, er svo háttað, að hann fer eftir leiðslu- þræði heim að húsi og inn í hús,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.