Lögrétta - 08.04.1914, Síða 4
72
L0GrtJ ETT A
•Foii Magiíússon.
Jón r>or'láksson.
Ijárus II. lljar 11 ason.
Sigurður Jónssou.
Sveinn I Ijörnsson.
Svona lítur listinn út en kosið er.
Jón MagnÚN^on.
Jón ÞorláksNon.
X iái’tiN II. HjarnaNon.
£?ÍlgULI*ðlll* JÓllSNOll.
í^veiiiii Björnsson.
Svona á listinn að líta út eltir koHiiinguua
lijá þeim, sem kjósa Jónana.
Munið að stimpla yflp tvð
efstu hvítu augun á svarta rammanum, en
setja ekki kross yfir þau.
Kjósandinn greiðir nú atkvæði á þann hátt, að hann svcrtir hvítn
‘áugun framan við nöfn þeirra tveggja at' þiiigniaiinaefuunum, seiu
hann vill gefa atkvæði. Inni í kosningaklefanum verður stimpill til
að sverta með og bleksvampur, sem stimplinum skal stutt ofan á, til
þess að væta hann, áður en hann er notaður. Hver kjósandi skal
stimla við tvö nöfn á kjörseðlinum, hvorki fleiri nje færri, því þá er
seðillinn ógildur. Engin merki mega sjást á seðlinum önnur en þau,
að svert hafi verið yfir tvö af hvítu augunum framan við nöfnin. Síðan
þerrar kjósandinn vandlega stimpilmerki sín með þerriblaði, sem á að
liggja inni í kjörklefanum, einbrýtur seðilinn saman og gengur svo
með hann út úr kjörklefanum. kess skal vandlega gætt, að þerra
stimpilmerkin vel, svo að þau, þegar seðillinn er brotinn saman, liti
ekki frá sjer, og einkum skal þess gætt, þegar seðillinn er brotinn
saman, að af stimpilmerkjunum klinist ekki sverta á hvítu augun
framan við þau nöfn á seðlinum, sem ekki eiga að fá atkvæði kjós-
anda. — Minna mætti líka á það, að sje svo, að kjósandi þykist ekki
muna með fullri vissu, þegar inn í kjörklefann kemur, hvernig kosn-
ingaraðferðin sje, þá getur hann snúið sjer til kjörstjórnarinnar, sem
þar er við hendina, og fengið hjá henni upplýsingar.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Hafnarfjarð-
ar frá i. janúar 1913 til 31. des. s. á.
Tekj u r :
Kr. au.
I. Peningar í sjóði frá
f. á
2. Endurborguð lán:
a. fasteignaveðslán 9295,00
b. sjálfskuldarábyrgð-
arlán 400,00
c. lán gegn annari
trygginRu . . . 73118,66
3. Inniög í sparisjóð-
inn ...... 26638,10
Vextir af innlögum,
lagðir við höfuðstól 3132,36
4. Tekið lán í íslands
banka:
a. reikningslán . . 21914,71
víxillán 11000,00
Kr. au.
5. Vextir:
a. af fatteignaveðs-
lánum .... 5503,30
b. af sjálfskuldar-
ábyrgðarlánum . 152,85
c. af vtxlum . . . 1521,51
d. af hlutabrjefi f ís-
lands banka . . 110,00
82813,66
29770,46
32914.71
6. Ýmsar tekjur
7287,66
17,60
Kr. 162507,24
Gjöld:
Kr. au. Kr. au.
1. Lánað út á reikn-
ingstímabilinu:
a. gegn fasteigna-
veði............17450,00
b. gegn sjálfskuld-
arábyrgð . . . —„ —
c. gegn annari
tryggingu . . . 78834,73
2. Útborgað af innlög-
um samlagsmanna ....
3. Borgað lán til fs-
lands banka:
a. reikningslán . . 24092,32
b. vfxillán .... 8000,00
96284,73
21806,08
-------------------- 32092,32
4. Kostnaður við spari-
sjóðinn.................. 821,54
5. Vextir af sparisjóðs-
innlögum................ 3132,36
5. Til íslands banka,
vextir og viðskifta-
gjald:
a. af reikningsláni . 1090,30
b. af víxilláni . . 520,86
— .......... 1611,16
7. í sjóði 31. des. 1913 . . . 6759,05
Kr. 162507,24
Hafnarfirði 15. janúar 1914.
Aug. Flygenring.
Guðm. Helgason. Sigurgeir Gíslason.
I
Jafnaðarreikningur
sparisjóðs Hafnarfjarðar 31. des. 1913.
A k t i v a :
Kr. au.
1. Skuldabrjef fyrir
lánum:
a. fasteignaskulda-
brjef............96450,00
b. sjálfskuldar-
ábyrgðarbrjef. . 2060,00
c. skuldabrjef fyrir
lánnm gegn ann-
ari tryggingu . 24348,65
Kr. au.
2. Útistandandi vextir, áfallnir
við lok reikningsársins . .
3. Fyrirfram greiddir vextir til
íslands banka . , . . .
4. Peninga- og skjala-skápur .
5. Hlutabrjef í íslands banka .
6. í sjóði í lok reikningsársins
122858,65
52,95
298.75
263.00
2000,00
6759,05
Kr. 132232,40
P a s s i v a :
Kr. au. Kr. au.
1. Inneign 448 sam-
lagsmanna................... 83949,73
2. Fyrirfram greiddir
vextir, sem ekki
áfalla fyr en eftir
lok reikningsársins
3. Skuld til fslands
banka:
a. reikningslán
b. víxillán . .
3007,4
21914,71
I 1000.00
Varasjóður
329<4,7
12360,4
Kr. 132232,40
Hafnarfirði 15. janúar 1914.
Aug. Flygenring.
Guðm. Helgason. Sigurgeir Gíslason.
Reikninga þessa, sem og bækur, verð-
brjef og önnur skjöl, ásamt peningaforða
sparisjóðs Hafnarfjarðar höfum við undir-
ritaðir yfirfarið og ekkert fundið athuga-
vert.
Hafnarfirði 12. mars 1914.
S. Bergmann. Ögmundur Sigurðsson.
Preutsmiðia-! Gutenberg.
Fram-fundur
í Jemplarahúsinn miðvikuðaginn S. þ. m. kl. 8'.,.
H. Hafstein o. fi. tala.
MT* Kjósendur utanQelags velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Ytirkennarastaðan
við Barnaskólann í Yestmannaeyjnra er laus. Umsóknarfrestur til 30.
júní þ. á. Umsóknarbrjef sendist til skólanefndarinnar hjer.
Vestmannaeyjum, 31. marz 1914.
Sigurður Siguríiiinwson.
Prjónagarnið góða.
DÖMUKLÆÐIÐ þekta kr. 2,50, 1,90—1,45. SOKKARNIR (ullar) 1,10.
KVENBOLIR. NORMALSKYRTUR. ENSKÁR HÚFUR o. fl.
\ 11 nýkomíð.
FERMINGARFÖTIN koma 2. næsta mán. í mjög stóru úrvali.
Austurstræti 1.
Ásg\ G. Gunnlaugsson & Co.
Hest- og hand-kerruhjólin góðu,
sera allir baradnr þuría að eignast, einnig uppsettar kerrur,
tást hvergi vandaðri að efni og vinnu en hjá
Páli Magfiulssyni, Berg'wtaðastr. 4.
50 aura
geíur KlieðítverliHmiðjan ,, Iðniiii4*
puudið al livítvi, góðri og vel þurri
liaustull.
Verð á unnari 1111 þar eftii*.
A uðsuppspretta.
Einhver handhaó Antwerpensku verðbrjefanna frá 1903 vinnur 100,000
frs. auk nafnverðs þann 10. júní í sumar.
Þar að auki falla í skaut handhata margir smærri vinningar
Um þessi verðbrjef er dregið 6 sinnum á ári og í hvert skifti hljóta
margir handhafar haa vinninga án nokkurrar áhættu, og þar að auki fá
þeir 2% vexti árlega.
Við leggjum fram fjeð, þjer hljótið tækifærið til að græða, því til
hægðarauka fyrir almennig fast þessi brjef með kr. 4,50 afborgun á mánuði
og með fullum rjetti til alls, sem kann að vinnast á brjefið eftir fyrstu af-
borgun. — Frekari upplýsingar gelur aðalumboðsmaður, Handels en Crediet-
vereeniging, Ltd., Amsterdam, á íslandi.
Engilbert EinarHHon
Þingholtsstræti 8. Reykjavlk.
OTTOM0NSTED
dart^fca smjörliki cr bcsf
Bíftyð um te^un&irnar
w0m”wTip-Top*„5vale’’ „Löi/e”
Smjörliki& frd:
Otfo JWönsfed
Kaupmannahöfn 03 /Irojum
^\ öanmörku.
Oddur Gfslason
yflrrjettarmálaflutnlng:8maður,
Lanfásveg 22.
Vf>njul heima W1 II —12 Og 4—5-
jKosningaskrijstoja
GtiríRur <Sinarsson,
Yfirdómslögmaður,
Laugaveg 18 A, (uppi). Taleimi 483.
Flytur mál fyrir undirrjetti og yfir-
dómi. Annast kaup og sölu fasteignn.
Venjulega hcima kl. 12—1 og 4—5 e. li.
jjelagsins „fram“ yiktýgjavmnustoja
cr í Gimll við Skólantræti.
Opln fyrst um slun 7—10 siðd.
Baldvins Einarssonar, Laugaveg 67.
Vönduð vinna og efni.
Reynið og sannfæiist.