Lögrétta - 20.05.1914, Qupperneq 4
98
L0GRJETTA
cdesía JjárBaðefni
er, að dómi dýralækna og annara, sem vit hafa á,
Karlmannaföt
„noufral" sápuupplausn moé som mosfu
af Rrosólum i
(Kresólar eru aðalefnin i karbólsýrunni). Þvílíkt efni er
KREOLIN
það, sem búið er til i
Lyfjabúð Reykjavíkur
og nú stendur heiðruðum fjáreigendum til boða fyrir SO aura
pottupinn. Ódýrara, ef mikið er tekið í einu.
og-
Skófatnaðir
er selt meö innkaupsverði og
þar fyrir neðan í nokkra daga.
Baðefni í hverja kind kostar 3—Zlh eyri.
Ennfremur er þar búin til Kresólsápa sú, sem hr. dýra-
læknir Magnús Einarsson ræður til að nota til þvotta við bólusetn-
ingu gegn bráðapest; fæst hún í pundsstykkjum og kostar 50
aura pundið.
Vjelskorna neftóbakið f tóbaksverslun R. P. Leví tekur öllu öðru
neftóbaki fram.
Sjerstaklega má benda á 3 eiginleika, er það hefur fram yfir hið
handskorna neftóbak, er vjer höfum átt að venjast, og eru þeir þessir:
1. Tóbakið er jafnara og betur skorið.
2. Tóbakið er hreinlegar meðhöndlað.
3. Tóbakið heldur sínum rjetta ilm (aroma).
Hverjum, sem vill, er leyfilegt að vera við þegar skorið er, til þess
að gera sjer það Ijóst. að hjer er rjett skýrt frá.
gjálfs ykkar vegna notió því eingöngn vjelskorna
neftóbakið frá Leví.
Húsnæði.
5 herbergja ibúð nálægt miðbænum óskast frá 1. október
næstkomandi. — Vis leiga, borgast mánaðarlega fyrir-
fram. Afgr. vísar á.
Aðalsafnaðarfundur
Pjóðkirkjusafnaðarins í Rvík
verður haldinn
langardagínn 23. þ. m. í húsi K. F. V. M. við Amtmannsstíg kl. 8 sfðd.
Ðagskrá:
1. Kosnir 2 menn í sóknarnefnd til næstu 6 ára.
2. Kosinn 1 safnaðarfulltrúi til næstu 6 ára.
Reykjavik, 9. mai 1914.
SLimson.
oddviti sóknarnefndar.
SSrlanðets Utðvare/abrik, JCristiansanð S. jtorge,
modtager Uld og Filler til Spinding og Vævning af Dame og
Herrestoffer i enestaaende stort og godt Udvalg.
Norges nyeste og mest moderne Anlæg.
Kommissionerer með gode Anbefalinger antages. God Fortjeneste.
Sturla Sfónsson.
J) A Ð gefst hjer með til kynna,
að á leigu fæst i sumar ^/2 lax-
veiðin fyrir landi jarðarinnar Helli
í Ölfusi, frá Ölfusárbrú út á „Vík“
að Árbæjarmörkum. Öll venju-
leg veiðitæki, ný net o. fl., fylgja.
Þeir, sem vilja sinna þessu, snúi
sjer til mín fyrir 1. júní 1914.
Selfossi dag 20. apríl 1914.
Símon Jónsson.
Til aUc Aldeles reelt Præmie-Tilbud!
í™ Xomplet ny Cycle frit.
,Uden Sldestykke. Ingen Humbug. Fuldstaendlg frlt.
Disse Ire Llnléi''er Navnel paa en Vendl By.
Gael hvflkcn. ng vl garanlercr ol scnde Dem tn 4
aldeles ny Ima Cycle, hvls De scnder os del \
rígllge Navn. Near De modlager Cyclen, maa
De vise dcn lll Dcrcs Vcnner og Bekemlle som Reklame lor
---------- os. Vioderne vil blive opfordrcl lil at kebe et Garnilure Gumml
lil Cvclcn lil vor alm. Kalalogpris. Nogcn Udgift herudovrr fiodes Ikke.
Del koater Dem Intet at prave. derlor send os Deres Svar slraks. mrkl.
rrantoie, med 20 tíre i Frima-rlier til Annonce og Forscndclse al Spe-
rifikalioosseddcl angaacndc Uojdc, Gcar elc.
Di foriDeðe Cyclefabrlkkir. Krttohayn.r.
cUí söíu QÓa ÍQÍgu.
Samkvæmt ráðstöfun sýslunefndar Árnessýslu á
aðalfundi hennar 20.—25. f. m auglýsist hjer með, að
húseign sýslunefndarinnar að Reykjafossi í Ölfusi (tó-
vinnuvjelahúsið) með raflýsingjatækjum, ásamt landspildu
við Varmárfoss (Reykjatoss), 38340 ferálnir að stærð, og
5/s hlutum vatnsaflsins í fossinum, fæst til kaups nú þeg-
ar, eða þá til leigu frá næstkomandi Jónsmessu til jafn-
lengdar að ári.
Menn semji við undirritaðan oddvita sýslunefnd-
arinnar.
Kaldaðarnesi, 6. maí 1914.
Siguréur éíafsson.
Hrosshár
kaupi jeg sem að undan-
förnu, þó því aðeins að það
sje vel þurt og hreint, og ekki
blandað búkhári.
R. p. £evi.
Hvar
Augnlækning'aferðalag' 1914.
Fer frá Reykjavík 8. júlí með „ Ask“, strandferð austur um land til
Aknreyrar. Dvel þar frá 20—25 júlí, en fer þá með 8. ferð „Bergens-
báta" til ísaflarðar, og verð þar frá 26. júlí og fram í ágústmánuð. Á
viðkomustöðum tek jeg á móti sjúklingum úti á skipum, nema á Akureyri
og Isafirði. Viðkomustaðirnir eru: Stokkseyri, Vestmannaeyjar, Vík, Horna-
fjörður, Djúpivogur, Breiðdalsvík, Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Reyðar-
fjörður, Eskifjörður, Norðfjörður, Mjóifjörður, Seyðisfjörður, Borgarfjörður,
Vopnafjörður, Bakkafjörður, Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópasker, Húsavík, Ak-
ureyri, Siglufjörður, Sauðárkrókur, Hólmavlk og ísafjörður.
A. Fjeldsted.
kaupa menn helst
Vefnaðarvöru?
Hjá
Röntg'enstofnun háskólans,
Hverfisgötu 2 A,
er opin fyrir sjúklinga mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 9V2 árdegis.
Gunnlaugur Claessen.
Sturíu Sónssyni,
því þar er hún ódýrust, best
og fjölbreyttust.
ýlktýgjavinmistofa
Baldvins Einarssonar, Laugaveg 67.
Vönduð vinna og efni.
Reynið og sannfærist.
cJorð íil áBtiðar.
Jörðin Flekku vík í Gullbringusýslu fæst til
ábúðar nú þegar með mjög góðum leiguskilmálum. Lyst-
hafendur snúi sjer sem allra fyrst til yfirrjettarmálaflm.
Boga Brynjólfssonar, Hótel ísland í Reykjavík. Sími 250.
6rasjræ og Rójnajrœ
selur
Einar Helgason.
Nokkrar kúseignir
á góðum stöðum í bænum fást keyptar
nú þegar. Mjög góðir borgunar-
skllraálar. Væntanlegir kaupendur
snúi sjer til 8velns Jónssonar. Til
viðtals í veggfóðurverslun Sveins Jóns-
sonar & Co., Kirkjustræti 8, kl. 3
—6 síðdegis.
cŒrinco qf 'Zfalos
„BALTIC'-skilvindan.
Skólastjóri Torfl Bjarnason í Ólatsdal r. af dbr. hefur 6.
desbr. síðastl. skrifað mjer á þessa leið:
»Jeg hef nú látið brúka skilvinduna »Baltic« nr. 2, sem þjer
»senduð mjer í haust, í rúmar 6 vikur, og fellur okkur ágætlega
»við hana að öllu leyti. »Baltic« er mjög einföld og auðvelt að
»hreinsa hana. Hún skilur ágætlega vel og er svo Ijett og til henn-
»ar heyrist svo lítil, að jeg hef enga skilvindu sjeð, sem jafnast á
»við hana að þessu leyti«.
»Ekki er annað að sjá, en að »Baltic« sje mjög sterk og
»endingargóð«.
Virðingarfylst.
og
c7[r. 3f
hinar góðkunnu, egyptsku Cigarettur,
eru nú komnar aftur f tóbaksverslun
R. P. LEVI.
Jakob Ounnlögssou
einkasali »Baltic«-skilvindunnar.
Köbenhavn K.
Prentsmiðjan Gutenberg.