Lögrétta

Issue

Lögrétta - 22.07.1914, Page 2

Lögrétta - 22.07.1914, Page 2
136 L0GRJETTA Þeir, sem kynnu að hafa í hyggju að sækja um at- vinnu á skipum fjelagsins, geri svo vel ad snua sjer til utgerðarstjóra, Emil Nielsen, sem er að hitta á á skrifstofu fjelagsins í Austurstræti nr. 7, kl. 5—6 síðd. til 10. ágúst næstk. Stjórnin. smáhafnir, en hinu fyrnefnda aS- allega á stærri hafnir landsins. Hann ætlast til, aS farþegaskipið geti haft 50 manns á 1. plássi, 50 á 2. og 100 á 3. En stærra skipiS ætlast hann til aS geti rúmaS 20 á 1. plássi, 40 á 2. og 140 á 3. Önnur till. frá samgöngumála- ráSunautinum er sú, aS tvö ný skip verSi höfS til strandferSanna, er sjeu jafnstór, um 400 smálestir aS stærS, líkt og Hólar og Skál- holt og Austri og Vestri, og sje ferSum þeirra hagaS líkt og ferS- um þessara skipa, en ferSir þeirra þó tíSari. ÞriSja tillagan fer fram á þaS, aS höfS verSi þrjú skip til strand- ferSa, þ. e. tvö ný, eins og gert er ráS fyrir í tillögunni og meS sams konar ferSum, en eitt skip aS auki, sem ekki þarf aS vera nýtt, og sje minna, 225—250 smálestir. Þessu skipi er ætlaS aS vera í ferS- um áriS í kring, einkum milli út- landa og AustfjarSa og VestfjarSa og fara 2—3 hringferSir á ári á hina stærri viSkomustaSi. Jeg þarf ekki aS orSlengja um þessa tillögu. Jeg vona aS sjö manna nefnd verSi valin til aS athuga máliS. Sams konar tillögu bar jeg upp í efri deild í gær, og var þar sett fimm manna nefnd í máliS. ÞaS er tilætlun mín, aS þessar nefndir báSar vinni saman, líkt og strandferSanefndir beggja komulag skuli hafa á strandferS- unum, heldur og hvaS greiSa skuli fyrir strandferSirnar, svo aS um þetta verSi gerSir samningar fyr- ir 1. febr. 1915. Stjórn eimskipa- fjelagsins hefir ekki hingaS til getaS komiS meS nein ákveSin til- boS um þetta, vegna þess aS for- stjóri fjelagsins Nielsen skipstjóri á Sterling, hefir ekki veriS hjer. En nú er hann kominn hingaS, og ætti þá ekkert aS vera aS vanbún- aSi til þess, aS samninga væri far- iS aS leita. Morðið í Serajevó. Miklar rannsóknir hafa, eins óg viS mátti búast, fariS fram út af rikis- erfingja-morSinu i Serajevó, og þaS þykir nú sýnt, aS rekja megi sporin til fjelags, sem hefur aSalbækistöS sina í Belgrad. Þetta er ungmenna- fjelag, sem heitir „Omladina“ og kvaS vera all-mikiS útbreitt um suS- austurhjeruS Austurríkis, þar sem Serbar búa. BáSir hinir ungu menn, sem rjeSust aS Ferdinant erkihertoga í Serajevo, höfSu veriS í þessu fje- lagi. Og þaS er sagt, aS 8 ungir menn þaSan aSrir, aS minsta kosti, hafi veriS útbúnir meS sprengikúlur dag- inn, sem erkihertoginn var myrtur, til þess aS vinna á honum. Margir hafa veriS teknir fastir og ýmsir af þeim hafa játaS á sig, aS þeir hafi veriS meS í samtökunum. En engir Serbar eru enn sem komiS er þar á meSal. ÞaS eru alt Bosníumenn, flest- ir stúdentar. Samt er því haldiS fram af Austur- rikismönnum, aS upptakanna til morSsins sje aS leita hjá Serbum, í Belgrad, og þess er krafist af þeim, aS rannsóknirnar nái þangaS. Þetta þykir ekki óeSlilegt, úr því aS líkur hafa fundist til þess, aS rekja megi sporin þangaS. En hitt þykir meiri frekja, aS þess er krafist, aS stjórn Serba leyfi aS lögreglumenn frá Austurríki framkvæmi þar rann- sóknina. ÞaS er jafnvel ekki laust viS, aS talaS sje um ófriSarhorfur milli Serba og Austurríkismanna út úr þessu máli og svo meSferS þeirri ýmislegri, sem Serbar hafa orSiS fyr- ir í Austurríki eftir erkihertogamorS- iS. Margir þeirra hafa veriS gerSir þaSan landrækir og aSrir hafa orSiS fyrir ýmsum ofsóknum. Grunur hef- ur falliS á einn fyrv. foringja í her Serba, sem Milan Pribicsevics heit- ir, um aS hann væri meSsekur í morS- inu. Hann er nú í stjórn stór-serb- neska fjelagsins „Narodua Obrana“, en áSur var hann foringi í her Aust- urríkis, var dæmdur þár fyrir drott- insvik en gefin hegningin eftir. Ó- upplýst er þaS mál þó enn, segja síS- ustu útlend blöS. ðr Korðursýslum 1913. ferðapistlar eftir Bjarna Sæmundsson. 5. Á Laxamýri. Frá Múla hjeldum viS út aS Laxa- mýri. Þegar komiS er yfir Laxá, ligg- ur leiSin út HvammsheiSi, þaS eru víSi, lyngi og grasi vaxnir móar (orSiS1; heiSi er í Þingeyjarsýslum oft sömu merkingar og sySra þ. e. láglendir móar) meS rennisljettum moldargötum, og var þar margt af rjúpum, eins og víSar á heiSum nyrSra. ViS komum aS Laxamýri kl. 8 og fór Jón þaSanmeS hestana heim, en jeg varSeftir hjámínumgamla sam- bekking, Jóhannesi bónda, og dvaldi þar næsta dag og framá þriSjudag. Þeir bræSurnir Egill og Jóhannes sýndu þaS mannsbragS af sjer aS kaupa þessa miklu og góSu jörS af þeim, sem arfsvon áttu í henni, og þar meS er því betur fyrir þaS girt, aS jörSin lendi í klóm einhverra út- lendinga, eins og útlit gat veriS fyr- ir um eitt leyti. Jeg er þeim þakk- látur fyrir þessa ræktarsemi viS föS- urleifSina, og get jeg trúaS því, aS ekki muni höf. Bóndans á Hrauni, Jóhann skáld, hafa latt bræSur sína í þessu máli. Vona jeg, aS þá þurfi aldrei aS ySra þessa og vil óska aS jörSin þurfi aldrei aS ganga úr ætt- inni, og aS dæmi þeirra Laxamýrar- bræSra megi verSa mörgum til fyrir- myndar í framtíSinni. En ekki er heiglum hent aS búa á jafn-dýrri jörS; þaS er þó bót í máli, aS þeir tóku viS henni í sæmilega standi af gamla manninum, og líklega verSur eitthvaS gert meira. MeSal annars hafa þeir þegar grafiS mikinn áveitu- skurS til þess aS hleypa vatninu úr Laxá á flæSiengiS. Jeg fór um varphólmana meS Jó- hannesi. Þeir eru mjög grösugir og vaxnir háum víSi sumstaSar, svo aS gott skjól er fyrir kollurnar og kind- urnar á haustin. Kollurnar voru nú næstum allar farnar, en allmargt var þar eftir af kriuungum, og sumir þeirra nýdauSir, hálffleygir þrátt fyr- ir alla veSurblíSuna. Kemur þaS oft fyrir, aS margt drepst þar af þeim á þessu reki. Jeg fór innan i tvo, ný-dauSa, og voru magar þeirra því sem næst tómir. Datt mjer í hug, aS þeir hefSu ef til vill dáiS úr sulti og til stuSnings þeirri ætlun minni skal jeg geta þess, aS á meSan jeg dvaldi á Húsavík, var þar urmull af kríum, sem söfnuSust aS þar sem menn voru aS beita lóSirnar, til þess aS eta gömlu beituna, sem fleygt var. Innan um var allmargt af hálffleygum ung- um, sem reyndu aS bera sig eftir björginni, en aldrei sá jeg neinum þeirra takast aS ná í bita, jafnvel þó aS jeg kastaSi honum rjett fyrir þá, því aS gömlu kríurnar voru altaf fyrri til, og aldrei vildu þær mata ungana, þó aS þeir sárbændu þær. Þær voru auSsjáanlega búnar aS sleppa af þeim „hendinni", og fjekk jeg enn meira ógeS á kríunni en áSur. Gæti jeg nú trúaS því aS erfitt ætti margur kríuunginn uppdráttar á þessu reki, og ekki óeSlilegt aS ein- hver þeirra hrykki uppaf. Um kveldiS sátum viS Egill neS- anundir ÆSarfossum, meSan veriS var aS vitja um laxakistuna í foss- inum og draga á fyrir neSan þá. Sá- um viS marga Laxa, sem reyndu aS stökkva upp yfir nyrsta fossinn, hann er nálega 12 feta hár beint upp; var eins og torpedó væri skotiS beint upp í loftiS upp úr hylnum neSan undir, og komst sá sem hæst fór á aS giska 7—8 fet upp, en engum tókst aS komast upp á fossbrún- ina, meSan viS sáum. ULSTER-DEILAN. FylgilagafrumvarpiS viS heima- stjórnarlög Ira er nú fyrir lávarSa- málstofunni. ÞaS kom þar fram alveg eins og Asquith hafSi boSaS í neSri málstofunni. HjeruSin í Ulster eiga aS fá aS gera út um þaS meS al- mennri atkvæSagreiSslu, hvort þau vilji vera undanþegin heimastjórnar- lögunum í næstu 6 ár, eSa ekki. Bon- ar Law og Carson höfSu í neSri mál- stofunni tekiS því fjarri, aS þetta væri fullnægjandi til þess aS koma sáttum á. I efri málstoíunni hafa lík- ar raddir heyrst. En viS aSra um- ræSu málsins þar kom fram, aS í- haldsmenn eru farnir aS heykjast í mótstöSunni gegn lögunum. Lans- downe lávarSur hefur haft þar fram- sögu í málinu af þeirra hálfu, og sagSi hann, aS auSsjáanlegt væri, aS ef ekki næSust sættir í þessu máli, leiddi þaS til borgarastyrjaldar, og mundi hver sá stjórnmálmaSur verSa liart dæmdur, sem ekki reyndi í lengstu lög aS koma í veg fyrir slíkt. Þó sjer væri afarilla viS heimastjórn- arlögin, kvaSst hann samt, til þess aS forSast borgarastríS, vilja leggja þaS til, aS samkomulagsleiSin yrSi rædd og reynd á þeim grundvelli, sem lagSur væri í uppástungu stjórnar- innar. Mun þaS vera hótunin um al- mennu írsku uppreisnina, sem hefur haft fram þau áhrif aS íhaldsflokk- urinn sjer sjer ekki fært, aS halda fram sömu stefnu í málinu og áSur. UPPÞOT í BÚLGARÍU. Búlgarar taka sjer mjög nærri, hve illa þeir urSu aS lokum úti í Balkan- stríSinu, og virSist svo sem sökinni fyrir þaS sje þar nú alment skelt á Ferdínand konung. I byrjun þessa mánaSar var ár liSiS síSan striSiS gaus upp milli Búlgaríu og Serbíu, og út úr því gerSu blöSin í höfuS- borginni mikiS aS því, aS rifja upp alt þaS mál aS nýju. VarS úr þessu uppþot í borginni, svo aS herliSiS varS aS skerast í leikinn. Ýmsir þing- menn höfSu opinberlega í ræSum lát- iS þaS uppi, aS konungurinn væri upphafsmaSurinn aS síSara Balkan- stríSinu, milli sambandsþjóSanna, sem áSur voru. Múgurinn ætlaSi aS æSa til konungshallarinnar og æpti: „NiSur meS Ferdínand konung!“ En herliSiS gat heft förina þangaS. Margir urSu sárir í þeirri viSureign, og margir voru fangelsaSir. SVÍAR OG NORÐMENN. 120 þingmenn frá Stokkhólmi komu 5. þ. m. til Kristjaníu til þess a^ skoSa sýninguna þar. Var þaS Lindhagen þingmaSur og borgmeist- ari í Stokkhólmi, sem gekst fyrir þeirri för, og er hún talinn vottur um vaxandi samhug og vináttu milli Svía og NorSmanna. StórþingiS norska hjelt sænsku þingmönnunum veislu og þakkaSi Lövland forseti þar fyrir heimsóknina. Frjettir. (Innlendar.) Veðrið. UndanfariS hefur veriS sunnanátt, hlýtt, sólskinslaust og þurklaust og öSru hvoru rigning, en í gær skifti um, kom norSanátt, sólskin og þurkur. Frá Khöfn eru hjer nú ýmsir land- ar nýkomnir: Bogi Th. MelsteS sagn- frgSingur, J. Krabbe skrifstofustjóri, Har. Thorsteinsson stúdent, RíkharS- ur Jónsson myndhöggvari og frú hans, konsúlsfrú Thomsen. Paul Hermann prófessor er hjer nú staddur og ferSast hjer um land í sumar, og meS honum Ögm. SigurSs- son kennari. Vestur-íslendingar nokkrir eru ný- lega komnir hingaS í skemtiferö : AS- alsteinn Kristjánsson og frú hans, Alb. Johnson og LúSv. Laxdal. Skrifstofustjóri alþingis er nú Ein- ar Þorkelsson, er á undanförnum þingum hefur veriS þar skrifari. Söngfjelagið „17. júní“ söng siS- astliSinn sunnudag í Gamla kvik- myndaleikhúsinu og var þar troS- fult hús og vel sungiö, m. a. ýms ís- lensk lög. Skírnir. í nýútkomnu hefti af honum er kvæöi eftir H. Hafstein: „I hafísnum“, ritgerS um drauma eftir E. Hjörl., smásaga eftir G. Kamban, framh. af frásögu um pereatiS eftir Kl. Jónsson, ritg. um íhald og framsókn eftir J. J., um klaustrin á íslandi eftir M. J., fyrir- lestur eftir G. F.: Hafa plönturnar sál ?, kvæöi eftir G. Friöjónsson: Jökulsárgljúfur, brjefkafli frá B. Gröndal til H. Hálfdánarsonar, rit- fregnir og útl. frjettir. Selveiðaskip ferst. 6. þ. m. sökk í hafís úti fyrir VestfjörSum norskt selveiðaskip, frá Álasundi. Skips- menn voru 10 og björguðust upp á ísinn, og þar tók þá annaS norskt selveiöaskip, sem „Samson“ heitir, og kom meö þá inn til ísafjarðar 9. þ. m. Eyrarbakkalæknishjerað. Um það sækia: Konráö Konráösson, settur lækviir þar, og hjeraSslæknarnir Gísli Pjetursson á Húsavík, Ing. Gíslason á VopnafirSi og Ól. Lárusson á Brekku i Fljótsdal. Grasspretta er oröin allgóS hjer sySra, og eins er sagt aö sje austan fjalls, en vegna óþurkanna er slátt- ur aö eins í byrjun. I Noröurlandi er grasspretta einnig sögö orSin dágóS. Trúlofuð eru frk. Ágústa Ólafs- dóttir (sál. ÞórSarsonar) frá Sumar- liöabæ í Rangárv.s. og cand. med. & chir. Guömundur Ásmundsson frá Lóni í N.-Þingeyjarsýslu. Frú Ragnhildur Sverrisson, ekkja S. E. Sverrissonar sýslumanns, and- aöist hjer í bænum 18. þ. m., 82 ára gömul, fædd 17. febr. 1832. Hún var dóttir síra Jóns Torfasonar á Felli í Mýrdal, giftist 11. júlí fyrir 50 ár- um, en misti mann sinn 28. jan. 1899. Börn þeirra voru Eiríkur kand. phil., dáinn 1904, og Oddný kona Vil- lijálms Ingvarssonar hjer í Reykja- vík, og hjá þeim andaðist frú Ragn- hildur. Hún var merkiskona og vel látin. Kíghósti hefur gengiö hjer í bæn- um. Þau Jens Waage bankaritari og kona hans uröu fyrir þeirri sorg fyr- ir fáum dögum aö missa úr honum, eSa afleiðingum hans, yngsta son sinn, Herstein, liölega ársgamlan. Þetta tölubl. af Lögrjettu er sett í setjaravjelinni nýju. JÁRNBRAUTARMÁLIÐ. Á öörum staS í blaðinu er þess getiS, aö fjáraukalaganefnd þings- ins leggi til aS feld sje fjárveiting til framhalds járnbrautarlagningar- rannsóknanna. Geta má þó þess, aö nefndin er engan veginn samdóma um þetta. Munu 3 af 7 nefndarmönn- um vera þeirri fjárveitingu fylgjandi, og sýni þingiS járnbrautarmálinu, sem er lang-mikilfenglegasta velferS- armál landsins af þeim málum, sem nú eru uppi, þá óvild, að fella þessa fjárveitingu, þá mun þess einhvern tíma verða minst á annan veg en til hróss þeim þingsmeirihluta, sem því ræöur. Alþingi. Þingmannafrumvörp. 46. Um eignarnámsheimild fyrir hreppsnefndina í Hólshreppi í Norö- ur-fsafjaröarsýslu aö því er snertir jöröina Ytribúöir í Hólshr. og fleiri jarSir þar. Flm. Sk. Th. 47. Um viðauka viS lög um hval- veiöamenn, 22. nóv. 1913. Flm. Sig. Stef. — BannákvæSi laga um hval- veiöamenn frá 22. nóv. 1913 koma eigi til framkvæmda gagnvart þeim hvalveiöamönnum, sem nú reka hval- veiðar hjer og hafa fastar stöðvar hjer á landi til hagnýtingar á hval- afurðum. — Þó mega þeir ekki auka tölu hvalveiöaskipa sinna fram úr því, sem nú er. 48. Um breyting á lögum um rit- síma- og talsímakerfi íslands, 22. okt. 1912. Flm. Þorl. J. — í 4. gr. skal talin talsímalína frá Hornafirði um Hólm og KálfafellsstaS til Svína- fells í Öræfum. 49. Um breyting á lögum 16. nóv. 1907 um skipun prestakalla. Flm. Sig. Gunn. — í Mýraprófastsdæmi: StaSarhraun: Staöarhrauns-og Akra- sóknir. I Snæfellsnesspróf.: Mikla- holt: Miklaholts-, Rauðamels- og KolbeinsstaSasóknir. StaSastaSur: Staðastaðar- og BúSasóknir. 50. Um stofnun kennarastóls í klassiskum fræöum viS Háskóla ís- lands. Flm. Karl Ein., Magn. Pjet. og Sig. Stef. — Viö Háskólann skal stofna kennarastól i klassiskum fræö- um (grísku og latínu ásamt þeim fræöum, er þar til teljast. 51. Um heimild fyrir landstjórn- ina aö ábyrgjast fyrir hönd land- sjóSs 600,000 kr. skipaveðlán hf. „Eimskipafjelag íslands“. Flm. Sv. Bj., Bj. Kr., Bj. Jónss., Þorl. J. og Sig. Gunn. Þingsályktunartillögur. 9.—10. Frá ráSherra, aS neöri deild skipi 7 manna nefnd og efri deild 5 manna nefnd til þess aö at- huga strandferðafyrirkomulagið. 11. Um breyting á lögum 16. nóv. 1907 um veitingu prestakalla. Flm. GuSm. Ól„ Jós. Bj„ Hák. Kr. — ÁS landstjórnin undirbúi og leggi fyrir næsta alþingi frv. um breyt- ingu á prestakallalögunum, að prest- kosning fari fram í hverri sókn. Samþyktar þingsályktunartillögur. 1. Neðri deild Alþingis skorar á landsstjórnina aö hún gefi sveita- stjórnum kost á, aö ræöa og gera tillögur um þau atriöi í ábúSarlög- gjöf, atvinnumálum og skattamál- um, sem hún hefir í hyggju aS leggja fyrir Alþingi. 2. Neðri deild Alþingis ályktar að skora á landstjórnina aS undirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga um hlutafjelög og jafnframt aS taka til endurskoöunar 26. kafla hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1896 og leggja fyrir sama Alþingi frumvarp til laga um breyt- ingar á ákvæöum í þessum kafla hegningarlaganna, sem telja má nauSsynlegar, meS sjerstöku tiliti til hlutafjelaga. 3. Neðri deild Alþingis ályktar aS skora á landstjórnina, aS rannsaka meö hverju móti veröi girt fyrir þaö, aö útlendingar vinni aS ýmsum verk- unarstörfum á fiskifangi (síld) á út- lendum skipum á íslenskum höfnum og í íslenskri landhelgi, án leyfis og án þess, að þeir greiöi önnur op- inber gjöld af atvinnu sinni en út- flutningsgjald af því, er þeir taka á höfnum úr öörum skipum. Heimili gildandi lög aö kippa þessu i lag, skorar deildin á stjórnina aS hlutast til um, aS þaS veröi gert. En þurfi nýja lagaheimild til þess er skorað á stjórnina, aS undirbúa hana og leggja fyrir næsta Alþingi laga- frumvarp í þá átt. Jafnframt ályktar neöri deild, aS skora á landstjórnina aS hlutast til um aS gengið sje eftir greiðslum á innflutningsgjaldi (þar á meSal vöru- tolli) og útflutningsgjaldi af vörum, sem útlendingar ferma úr skipi í skip á íslenskum höfnum eSa í íslenskri landhelgi. 4. Efri deild Alþingis ályktar aö skora á landstjórnina aö undirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi þá breyt- ingu á lögum nr. 28, 16. nóv. 1907 um veitingu prestakalla, aS prests- kosning fari fram í hverri sókn. 5. Efri deild Alþingis ályktar aS skora á landstjórnina að hlutast til um, aS samkvæmt fyrirmælum laga um stofnun Landsbanka, 18. sept 1885, og laga um breytingu á nefnd- um lögum nr. 28, 22. okt. 1912, veröi ekki lengur dregið aS koma á fót útibúi frá Landsbankanum á Aust- urlandi. 6. SamhljóSa tillögur samþ. í neSri deild. 7. NeSri deild Alþingis ályktar aö skora á landstj., aö taka til ræki- legrar athugunar, hvort unt sje, aö aðskilja umboSsvald og dómsvald og fækka sýslumönnum aS miklum mun, og ef svo virðist, aS þaö sje hag- kvæmt og aö mun kostnaSarminna en þaö fyrirkomulag sem nú er, aö leggja þá frumvarp til laga í þá átt fyrir næsta Alþingi. Álit fjáraukalaganefndarinnar er komið. Vill hún veita Heilsuhæl- inu á VífilsstöSum 20,000 kr„ fella niSur fjárveiting til járnbrautarrann- sóknar, hækka úr 14100 kr. upp í 17100 kr. fjárveiting til byggingar vita i Grímsey á SteingrimsfirSi, veita 400 kr. til viöbótar fjárveiting til rannsókna og undirbúnings á skrásetning fornmenja, 300 kr. smjörverðlaun til smjörbúsins á Fossvöllum í Árnessýslu, fella niöur 800 kr. styrk til prentarafjelagsins til aö senda mann á prentlistarsýn- ing í Leipzig, veita 7300 kr. til varn- argarðs á Siglufjaröareyri, hækka um 5000 kr hvort áriö lánsheimild til kornforSabúra. Breytingartillögur viS fjárauka- lagafrumv., eins og nefndin hefur gengiS frá því eru komnar fram: 1. frá M. Ól„ E. Arn. og Sig. Sig. um 20 þús. kr. styrk til aS gera vjel- bátahöfn í Þorlákshöfn og 60 þús. kr. lánsheimild úr viölagasjóði til hafnargeröar í Þorlákshöfn. 2. frá Sk. Th. um heimild fyrir Landsbank- ann til 1200 kr. eftirlaunagreiðslu handa Þorv. Jónssyni áður banka- stjóra á ísafiröi. B jar gráðasj óðsf rumvarp þingm. Árnesinga vísaði n. d. í fyrra dag til bjargráðastjórnarinnar meS rökstuddri dagskrá: „I þvi trausti aö bjargráöastjórnin leiti fyrir næsta þing eftir skoöun leiti fyrir næstaþ ing eftir skoðun allra sveitarstjórna á landinu á fyrir- liggjandi frv„ tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá." Samþ. með 13 :7. Nefndir. Kirkjugarður í Reykjavík: Ben. Sv„ P. Jónsson, Sv. Bj. Sig. Sig„ Jón Magn. Afnám eftirlauna: Hák. Kr„ Jós. Bj„ M. Pjet. Feld frumvörp. Efri deild feldi meö 7 :6 atkv. stjórnarfrv. um varnarþing. Prentsmiðjan Gutenberg. r

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.